Morgunblaðið - 12.05.1994, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.05.1994, Blaðsíða 4
4 C dagskrá MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MAI 1994 SJÓNVARPIÐ 9 00 RJIRIIAFFIII ►Mor9unsi°n_ DHRHHLrnl varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Norræn goðafræði (18:24) Erfiðir draumar Þýðandi: Kristín Mantyla. Leikraddir: Þórarinn Ey- fjörð og Elva Ósk Ólafsdóttir. (Nord- vision - Finnska sjónvarpið) Sinbað sæfari Nú fellur töfraham- urinn af krákunni. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. (39:42) Galdrakarlinn í Oz Óvættur skýtur ferðafélögunum skelk í bringu Þýð- andi: Ýrr Beitelsdóttir. Leikraddir: Aldís Baldvinsdóttir og Magnús Jóns- son. (47:52) Sjoppan Meðan börnin sofa er glatt á hjalla á dúkkum og böngsum. Þýð- andi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Leik- raddir: Edda Heiðrún Baekman. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) (4:5) Dagbókin hans Dodda Doddi hleyp- ur á sig. Þýðandi: Anna Hinriksdótt- ir. Leikraddir: Eggeit A. Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (40:52) 10.30 Þ-Hlé 11.30 Þ-Staður og stund Fulgar landsins: dílaskarfur. Endursýndur þáttur. 11.45 IÞROTTIR þriðjudegi. ► Mótorsport Endur- sýndur þáttur frá 12.15 ►íþróttahornið Endui-sýndur þátt- ur. 12.45 ►Einn-x-tveir Áður á dagskrá á miðvikudag. 13.00 ►Leiðin til Wembley í þættinum verður Qallað um liðin sem leika til úrslita á Wembley. 13.45 ►Enska bikarkeppnin Bein útsend- ing frá Wembley í Lundúnum þar sem lið Chelsea og Manchester United leika til úrslita um enska bikarinn. 16.00 ►íþróttaþátturinn í þættinum verð- ur meðal annars sýnt frá úrslitum íslandsmótsins í snóker. Umsjón: Amar Björnsson. 17.55 ►Táknmálsfréttir 18 00 RRDUACCIII ►Völundur (Wid- DHnnHLrni get) Bandarískur teiknimyndaflokkur um hetju sem getur breytt sér í allra kvikinda líki. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leik- raddir: Hilmir Snær Guðnason og Þórhallur Gunnarsson. (7:26) 18.25 Tnyi IQT ►Flauel Tónlistarþátt- I UnLlu I ur í umsjón Steingríms Dúa Mássonar. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Strandverðir (Baywatch III) Bandarískur myndaflokkur um líf strandvarða í Kaliforníu. Aðalhlut- verk: David Hasselhof, Nicole Eggert og Pamela Anderson. Þýðandi: Olaf- ur B. Guðnason. (17:21) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 klCTTID ►Simpson-fjölskyldan PK. I I In (The Simpsons) Banda- rískur teiknimyndaflokkur um Hó- mer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og ævintýri þeirra. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. (17:22) 21.05 VlJllfIIVftiniD ►Kona bróður AVlnmlHUIII míns (MyBroth- er’s Wife) Bandarísk gamanmynd frá 1989 um ábyrgðarlausan mann sem reynir um tveggja áratuga skeið að gera hosur sínar grænar fyrir mág- konu sinni. Leikstjóri: Jack Bender. Aðalhlutverk: John Ritter, Mel Harr- is og Polly Bergen. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Maltin gefur myndinni miðlungseinkunn. 22.45 ►Dauðalistinn (The Dead Pool) Bandarísk spennumynd frá 1988 um lögreglumanninn harðsvíraða Dirty Harry Callahan. Leikstjóri er Buddy van Hom og í aðalhlutverkum eru Clint Eastwood, Patricia Clarkson og Liam Neeson. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Kvikmyndaeftirlit rikisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. Malt- in gefur -k-kV: Myndbandahandbók- in gefur ★ ★ ★ 0.15 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok LAUGARPAGUR 14/5 STÖÐ tvö 9 °° BARNAEFNI *'M,Í "* 10.30 ►Skot og mark 10.55 ►Jarðarvinir 11.15 ►Simmi og Sammi 11.40 ►Fimm og furðudýrið (Five Chil- dren and It) (6:6.) 12.00 ►Líkamsrækt Leiðbeinendur: Ág- ústa Johnson og Hrafn Friðbjörns- son. 12.15 ►NBA tilþrif Endurtekinn þáttur. 12.40 ►Evrópski vinsældalistinn Take Romance) Warren er skynsam- ur, áreiðanlegur og alltaf í góðu jafn- vægi. Hvaða aðra kosti gæti kona beðið um að maðurínn hennar hefði? Það er hægt að hugsa sér ýmislegt, eins og Jane uppgvötvar óvænt þegar hún er skotin með ástarör í varnar- laust hjartað! 15.00 ►3-bíó: Moby Dick Hér er þetta sígilda ævintýri í nýjum búningi. 16 00 hJFTTID ►Ava Gardner (Ava rfLl llll Gardner; Crazy About the Movies.) 17.00 ►Ástarórar (Mens room) (5:5.) 18.00 ►Popp og kók 19.19 ►19:19 20.00 hJETTID ►Falin myndavél r IIII I llt (Candid Camera II.) 20.25 ►Dame Edna 2-1.15 |f\f||f UVUV1ID ►* sérTI°kki (A ll vlltlrl I nUIII League of Their Own) Þriggja stjömu gamanmynd um kvennadeildina í bandaríska hafnaboltanum sem varð til þegar strákamir í íþróttinni voru sendir á vígstöðvarnar í síðari heimsstyijöld- inni. Við fylgjumst með afdönkuðum þjálfara sem tekur að sér stúlknalið og setur markið á heimsmeistara- keppnina. Með aðalhlutverk fer ný- bakaður Óskarsverðlaunahafi, Tom Hanks, ásamt Geenu Davis og Ma- donnu. Maltin gefur ★ ★ ★ 23.20 ►Tvíburasystur (Twin Sisters) Spennumynd um tvíburasysturnar Carole og Lynn sem hafa náð langt hvor á sínu sviði. Carole rekur stönd- ugt fyrirtæki ásamt eiginmanni sín- um en Lynn selur líkama sinn dýru verði. Þegar vændiskonan stofnar lífi sínu í voða, reynir Carole að koma henni til hjálpar en það gæti orðið banabiti hennar sjálfrar. 0.50 ►Leikaralöggan (The Hard Way) Frægur kvikmyndaleikari fær leyfi til að fylgjast með harðsnúnum rann- sóknarlögreglumanni að störfum til að geta tileinkað sér hlutverk hans. Strangiega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ Vi 2.40 ►Leðurjakkar (Leather Jackets) Mickey leitar stöðugt að leið út úr fátækrahverfmu en það sama verður ekki sagt um Claudi og besta vin hans, Dobbs. Þau tvö síðarnefndu trúa því að þau eigi ekkert betra skilið og lifa í fullu samræmi við það. En þegar Dobbs myrðir mann verður, atburðarásin í lífi þeirra þriggja óvænt. Stranglega bönnuð börnum. 4.10 ►Dagskrárlok í heimsókn - Edna á það til að láta gesti sína fá það óþvegið. Glatt er á hjalla hjá Dame Ednu Ednafærtil sín hjartalækni, söngkonuna Grace Jones og Tony Curtis STÖÐ 2 KL. 20.25 Valkytjan vina- lega, Dame Edna, verður með sér- stakan skemmtiþátt í kvöld og býð- ur að venju til sín gestum. Edna fær viðmælendur sína til að opna sig og ræða um sín innstu hjartans mál. Gestir hennar í kvöld eru hjartaskurðlæknirinn heimskunni, Christian Barnard, söngkonan Grace Jones og leikarinn Tony Curt- is. Nú er bara að bíða og sjá hvern- ig Ednu gengur að veiða hvert leyndarmálið á fætur öðru upp úr gestunum og vonandi heggur hún ekki of nærri þeim. Daman á það nefnilega til að láta gesti sína hafa það óþvegið ef henni líkar ekki eitt- hvað í fari þeirra. Tónlistarmenn á lýdveldisári Þorgerður rás i kl. 15.00 í Ingólfsdóttir listarmenn á lýð- ■ s x veldisari segir Por- segir frá gerður Ingólfs- Störfum SÍnum dóttir kórstjóri frá störfum sínum á vettvangi tónlist- ar. Leikin verða hljóðrit Ríkisút- varpsins af söng Hamrahlíðarkórsins. Umsjón með þættinum hefur dr. Guðmundur Emilsson. þættinum Tón- Þorgerður YWISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Gospel tónlist 16.00 Kenneth Copeland E 16.30 Orð á síðdegi 16.45 Dagskrár- kynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist. SÝN HF 17.00 Ameríska atvinnumannakeilan (Bowling Pm Tour) (13:23) 18.30 Neð- anjarðarlestir stórborga (Big City Metiv) Áður á dagskrá í september 1993. (9:12) 21.00 I Langholts- og Laugameshverfi með borgai-stjóra 21.40 I Langholts- og Laugameshverfi með borgai-stjóra 22.20 í Langholts- og Laugamsehverfi með borgarstjóra 22.55 Dagskrárlok. SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 House of Cards, 1969, Orson Welles, George Pepp- ard 9.00 A High Wind in Jamaica, 1965, Anthony Quinn, Jmaes Cobum 11.00 Red Line 7000 A,F 1965, James Caan, Charlene Holt 13.00 A Case of Deadly Force, 1986, Lon-aine Touissant 15.00 The Blaek Stallion Retums, 1983 17.00 Shipwrecked, 1991, Stian Smestad, Gabriel Byme 19.00 Article 99 F 1992, Ray Uotta, Kiefer Sutherland 21.00 Operation Condor: Annour of God II, 1992, Jackie Chan 22.50 Secret Games II: The Escort E,F 1993 0.25 The Runes- tone H 1991 2.05 No Place to Hide, 1991, Kris Kristofferson, Drew Barry- more 3.40 A Case of Deadly Force, 1986, Lorraine Touissant SKY ONE 5.00 Rin Tin Tin 5.30 Abbott and Co- stello 6.00 Fun Factory 10.00 The Stone Protectors 10.30 The Mighty Morphin Power Rangers 11.00 World Wrestling Federation Mania, fjölbragðaglíma 12.00 Robin of Sherwood 13.00 Here’s Boo- mer 13.30 Bewitched 14.00 Hotel 15.00 Wonder Woman 16.00 World Wrestling Federation Superstars 17.00 The Young Indiana Jones Chronicles 18.00 KungFu 19.00 Unsolved Mysteri- es 20.00 Cops I 20.30 Crime Intemat- ional 21.00 Matlock 22.00 The Movie Show 22.30 Equal Justice 23.30 Monst- ers 24.00 Saturday Night Live 1.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Pallaleikfimi 7.00 Siglingar: Whitbread keppnin 8.00-Sundleikfimi: Evrópubikarinn i Vín 9.00 Hjólreiðar 10.00 Alþjóðlegir hnefaleikar 11.00 Formula one, bein útsending: Monakó Grand Prix 12.00 Kappakstur 13.00 Hanbolti: 4 þjóða keppni í París 14.00 Dans: Evrópumeistaramótið i Hergenrath 15.00 Sundleikfími, bein útsending 16.00 Listrænir fímleikar, bein útsend- ing: Evrópumeistaramótið 19.00 Form- ula one, bein útsending: Monakó Grand Prix 20.00 Alþjóðlegir hnefaleikar 21.00 Nunchaku: Hollenska opna meistaramót- ið 22.00 Hjólreiðar á Spáni 22.30 Hand- bolti: 4 þjóða keppni í París 24.00 Dag- skrárlok Bamey verður hrifinn af eiginkonu bróður síns Eleanor giftist bróður Barneys því hann er talinn vera álitlegri kostur SJÓNVARPIÐ KL. 21.05 John Ritter, Mel Harris og Polly Bergen leika aðalhlutverkin í rómantísku gaman- myndinni Konu bróður míns sem er frá 1990. Þar segir frá vand- ræðagemsanum Barn- ey sem ekki getur axl- að ábyrgð á nokkrum hlut. Hann er heldur betur sleginn út af lag- inu þegar hann verður yfir sig hrifinn af Elea- nor, dóttur yfirmáta snobbaðrar frúar. Eleanor er líka hrifin af Barney en hún ótt- ast að hann standi ekki undir skyldum Sönn ást? - Barney gerir hosur sínar græn- ar fyrir mágkonu sinni í tvo áratugi. hjónabandsins. Fyrir orð móður sinnar lætur hún Barney róa en giftist í staðinn bróður hans sem er álitinn vænlegra mannsefni. En Barney lætur ekki segjast og í heila tvo áratugi reynir hann með öllum ráðum að gera hosur sínar grænar fyrir mágkonu sinni. Leikstjóri myndarinnar er Jack Bender.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.