Morgunblaðið - 12.05.1994, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.05.1994, Blaðsíða 6
6 C dagskrq MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MAI 1994 Sjónvarpið ► Morgunsjón- varp barnanna Kynnir er Raimveig Jóhannsdóttir. Perrine Leikraddir: Sigiiín Waage og Halldór Björnsson. (20:52) Óli óþekktarormur Saga og myndir eftir Magnús B. Óskarsson. Sögu- maður: Sigurður Siguijónsson Gosi Leikraddir: Örn Árnason. (45:52) Maja býfluga Leikraddir: Gunnar Gunnsteinsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. (37:52) 10.25 jhpnTTip ►HM ' knattspyrnu Ir RUI IIII Endursýndir verða 5. og 6. þáttur sem sýndir voru á mánu- dags- og þriðjudagskvöld. (5-6:13) 11.15 ►Hlé 14.00 rnirnQI ■ ►Umskipti at- riWnioLH vinnulífsins Fjallað um hreinleika landsins. Ferðaþjón- usta er sú atvinnugi’ein sem hefur vaxið hvað mest á undanförnum árum. Áherslur í greininni eru að breytast og eru ferðamenn í æ ríkari mæli að leita eftir sérstæðri upplifun og hvíld frá ysi og þysi heimkynna sinna. íslendingar eru farnir að markaðssetja hreinleika landsins í menguðum heimi. Umsjón: Örn D. Jónsson. Áður á dagskrá á þriðjudag. (6:6) 14.30 ►Gengið að kjörborði Endursýndir þættir frá liðinni viku þar sem frétta- menn tj'alla um helstu kosningamál í Grindavík, Ölfushreppi, Garðabæ, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ, Ólafs- firði, Dalvík og Húsavík. 16.00 ►Stríðsárin á íslandi Hemámsárin og áhrif þeirra á íslenskt þjóðfélag. Rætt er við íslenska sjómenn af nokkrum þeirra skipa sem ráðist var á. Umsjón: Helgi H. Jónsson. Dag- skrárgerð: Anna Heiður Oddsdóttir. Áður á dagskrá 24. júní 1990. (5:6) 17.10 ►Ljósbrot Úrval úr Dagsljóssþátt- um vikunnar. 17.15 ►Táknmálsfréttir 18.00 RADIIIIEEIII ►Tindátinn stað- DHHnnCrm fasti (The Stead- fast Tin Soldieij Teiknimynd gerð eftir ævintýri H.C. Andersens. 18.25 ►Andrésar andar-leikarnir Fylgst með skíðamótinu í Hlíðarfjalli við Akureyri og rætt við þátttakendur. Umsjónarmaður er Gestur EinarJón- asson. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Trúður vill hann verða (Clowning Around II) Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. (6:8) 19.30 ►Vistaskipti (A Different World) Bandarískur gamanmyndaflokkur. (20:22) 20.00 ►Fréttir og íþróttir 20.35 ►Veður 20.40 rnirnQI ■ ►Svanhvít Egils- rnflIUOLH dóttir prófessor. Sú sem brosir fyrst Heimildarmynd um Svanhvíti Egilsdóttur sem var prófessor við Tónlistarháskólann í Vínarborg í þrjátíu ár. Umsjónar- maður: Jóhanna Þórhallsdóttir. 2115hlCTTID ►Draumalandið HlL I IIR (Harts of the West) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Har- ley Jane Kozak og Lloyd Bridges. 22.05 rn|rnQ| ■ ►Skógarnir okkar rnfLUdLH - Haukadalur Margir ferðamenn leggja leið sína að Gullfossi og Geysi á hveiju ári. Þótt skógurinn í Haukadal sé í næsta nágrenni hefur hann oft gleymst. í Haukadal hefur verið unnið að skóg- rækt í áratugi og þar er nú skógur sem býður upp á margvíslega útivist- armöguleika. Skógurinn er í haustlit- um í þessum þætti en við sögu koma skógarvörðurinn, skógræktarstjóri ríkisins og fjöldi heimamanna. Um- sjón: Sigrún Stefánsdóttir. Mynda- taka: Haraldur Friðriksson. (5:5) 22-30hJFTTID ►Hiónaleysin (Tf>e rlL I IIH Betrothed) Sagan gerist á Langbarðalandi á 17. öld og segir frá ástum, afbrýði og valdabaráttu. Leikstjóri er Salvatore Nocita og meðal leikenda Helmut Berger, Jenny Seagrove, F. Murray Ahra- ham, Burt Lancaster, Franco Nero og Valentina Cortese. (4:5) 23.45 ►Útvarpsfréttir i dagskrárlok SUNNUPAGUR 15 5 Stöð tvö 900BMNÍEFNISrra 9.10 ►Dynkur 9.20 ►( vinaskógi 9.45 ►Þúsund og ein nótt 10.10 ►Sesam opnist þú 10.40 ►Ómar 11.00 ►Brakúla greifi 11.25 ►Úr dýraríkinu 11.40 ►Krakkarnir við flóann (Bay City) Leikinn myndaflokkur fyrir börn og unglinga. (1:13.) 12.00 ►Popp og kók Endurtekinn þáttur. 13.00 ►NBA körfuboltinn 14.00 ►íslandsmeistaramótið í hand- bolta 14.20 ►Keila Myndin er byggð á ævisögu Suzanne Somers og fer hún sjálf með aðalhlut- verkið. Hér er sagt frá æskuárum leikkonunnar, áfengisvandamálum, ófarsælum hjónaböndum og elskhug- um. Hér er ekkert skafið utan af hlutunum, þeim er lýst eins og þeir gerðust. i7.oo íhDHTTID ►|siandsnieistara- IrHUIIIH mótið i handbolta Bein útsending frá leik Hauka og Vals í íslandsmeistaramótinu í hand- bolta 18.00 ►( sviðsljósinu (Enteitainment This Week.) 18.45 ►Úr dýraríkinu (Wondeiful World of Animals.) 19.19 ►19:19 20.00 ►Hercule Poirot (5:8.) 20.55 tfIfltfUYIin ►Cooperstown nvliwyiinu (Cooperstown) Hafnaboltastjarnan Harry Willette er sestur í helgan st?in en gerir sér von um að verða valinn í heiðursfylk- ingu hafnaboltans í Cooperstown. Náinn vinur hans er loks heiðraður en deyr áður en hann fréttir það og þá er Harry nóg boðið. Hann ákveð- ur að mótmæla kröftuglega og held- ur til Cooperstown í óvenjulegum félagsskap. 22.25 ►öO mínútur 23.15 tflf]tf|JY||(l ►ímyndin (The nvUlnllRU Image) Jason Cromwell er fréttamaður i fremstu röð. En þegar maður nokkur fremur sjálfsmorð í kjölfar fréttar hans neyð- ist Jason til að athuga þá stefnu sem hann hefur tekið í fréttamennsk- unni. Maltin gefur myndinni meðal- einkunn. 0.45 ►Dagskrárlok lliilfllÍÍll'liii' I "j Té. tllÍ.'ií.Tf.''jl pc 24. Umsjónarmaður - Sigrún Stefánsdóttir sér um þáttinn, Skógur ræktaður í Haukadal í áratugi Skógurinn er í haustlitunum, en hann býður upp ýmsa útivistarmögu- leika SJÓNVARPIÐ KL. 22.05 Það er komið að lokum þáttaraðarinnar Skóganna okkar og í síðasta þættin- um verður fjallað um skógrækt í Haukadal. Margir ferðamenn leggja leið sína að Gullfossi og Geysi á hveiju ári. Þótt skógurinn í Haukadal sé í næsta nágrenni hefur hann oft gleymst. í Haukadal hefur verið unnið að skógi’ækt í áratugi og þar er nú skógur sem býður upp á margvíslega útivistarmöguleika. Skógurinn er í haustlitum í þessum þætti en við sögu koma skógarvörð- urinn, skógræktarstjóri ríkisins og íjöldi heimamanna. Umsjón með þættinum hefur Sigrún Stefáns- dóttir og Haraldur Friðriksson sá um myndatöku. Bændauppreisn og geislatilraunir Komið er víða við í fréttaþættin- um 60 mínútur STÖÐ 2 KL. 22.25 í fréttaskýring- arþættinum 60 mínútum í kvöld fjallar Ed Bradley um dularfulla Mexíkómanninn sem leiddi uppreisn bænda úr röðum indíána gegn ríkis- stjórn Mexíkó. Barist er fyrir grundvallarmannréttindum í Chiap- as og leiðtogi bændanna hefur ver- ið kallaður Hrói höttur nútímans. Frá bændauppreisnum í Mexíkó höldum við til Tennessee í fylgd Lesley Stahl og heyrum um geisla- tilraunir sem þar voru gerðar á vegum Bandaríkjastjórnar á sjö- unda áratugnum. Við hittum fyrir sex ára strák sem þjáist af hvít- blæði vegna þessara tilrauna að því talið er. Loks mun Mike Wallace fjalla um mál James Hamm, sak- fellds morðingja sem stundar lög- fræðinám við háskólann í Arizona. Dagskrá um þýsk skáld Flóttabók- menntir áranna 1933-1945 RÁS 1 KL. 14.00 Í dag verður útvarpað seinni hluta þáttarins Flóttabókmenntir sem fjallar um þýsk skáld á árunum 1933- 1945. í seinni heimsstyijöld- inni fóru þau skáld sem voru útlagar frá Þýskalandi að reyna að hafa áhrif á gang styijaldarinnar frá flóttastöð- um sínum, t.d. Bandaríkjun- um, Sovétríkjunum eða lönd- um Suður-Ameríku. í þætt- inum verður fjallað um verk manna eins og Tómasar Manns og Bertolts Brechts og samskipti þeirra, einkum átök um stefnu útlaganna í málefn- um Þýskalands og spurning- una: Hvað gerist eftir stríðið? Fluttir verða kaflar úr hinum einstæðu ræðum Tómasar Manns til Þýskalands, þar sem hann reyndi að fá þjóð sína til að vinna gegn yfirboðurum sínum og stytta stríðið. Leikin verður tónlist m.a. eftir Beet- hoven, Shostakovítsj og Khat- sjatúijan. Umsjón hefur Einar Heimisson og flytjendur með honum eru Hrafnhildur Hagal- ín Guðmundsdóttir og Gunnar Stefánsson. Einar Helmisson Harry vill vera útnefndur í heiðursfylkingu hafnabolta Honum viröist ekki ætla að auðnastþað og tekurtil sinna ráða STÖÐ 2 KL. 20.55 Mynd frá 1993 um fyrrverandi hafnaboltastjörnu, Harry Willette, sem hefur lengi alið með sér draum um að verða útnefndur í heið- ursfylkingu hafnaboltans í Cooperstown. Honum virðist ekki ætla að auðn- ast að fá þá viðurkenningu sem honum ber og hann fær sig fullsaddan á tóm- lætinu þegar vinur hans er útnefndur en deyr án þess að frétta það. Harry ákveður að halda til Coo- perstown í eigin persónu og mótmæla kröftuglega. Eiginkona hans fær áhyggjur og sendir bald- inn ungling á eftir honum en hvorugt þeirra gerir sér grein fyrir að Harry er ekki einn á ferð. Með aðal- hlutverk Alan Arkin, Gra- ham Greene og Hope Lange en leikstjóri er Charles Haid. Cooperstown - Harry er ekki einn á ferð á leið sinni til Cooperstown.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.