Morgunblaðið - 12.05.1994, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1994
dagskrq C 7
YMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
8.30 Morris Cerullo, fræðsluefni. 9.00
Gospel tónlist. 15.00 Biblíulestur. 14.45
Gospel tónlist. 16.30 Orð lífsins, predik-
un. 17.30 Livets Ord í Svíþjóð, fréttaþátt-
ur. 18.00 700 club, fréttaþáttur. 19.00
Gospel tónlist. 20.30 Praise the Lord.
23.30 Gospel tónlist.
SÝN HF
17.00 Hafnfirsk Sjónvarpssyrpa II.
Þáttaröð þar sem litið er á Hafnarfjarö-
arbæ og lif fólksins sem býr þar. 17.30
Bæjarstjómarkosningar 1994. Umræðu-
þáttur um atvinnu- og félagsmál í Hafn-
arfirði. (2:3) 18.00 Heim á fomar slóðir
(Retum Joumey) Placido Domingo f
Madríd, Stephanie Powers i Kenýa, Omar
Sharif i Egyptalandi, Kiri Te Kanawa á
Nýja Sjálandi, Margot Kidder í Yellow-
knife, Victor Baneijee á Indlandi, Sus-
annah York í Skotlandi og Wilf Carter
í Calgary. Endursýnt. (4:8) 19.00 Hlé
21.00 í Austurbæ og Norðurmýri með
borgarstjóra 21.40 í Austurbæ og Norð-
urmýri með borgarstjóra 22.20 í Austur-
bær og Norðurmýri með borgarstjóra
Dagskrárlok
SKY MOVIES PLUS
5.15 Dagskrárkynning 7.00 Ocean’s
Eleven, 1960, Shirley Maclaine 9.10 Bon
Voyage Charlie Brown, 1980 11.00 Two
for the Road A,G, 1967, Albert Finney,
Audrey Hepbum 13.00 Miss Rose White
F Amanda Plummer, Kyra Sedgwick
15.00 Buckeye and Blue G,W 1988
17.00 The Bear, 1989 19.00 Patriot
Games H 1992, Harrison Ford, Sean
Bean 21.00 The Hitman, 1991, Chuck
Norris, Michael Parks 22.35 The Movie
Show 23.05 No Retreat, No Surrender
3: Blood Brothers, 1989 0.40 The Indian
Runner F 1991, David Morse, Viggo
Mortensen 2.45 Wild Orchid: The Red
Shoes Diary, 1992
SKY ONE
5.00 Hour of Power 6.00 Fun Factory
10.00 The Stone Protectors 10.30 The
Mighty Morphin Power Rangers 11.00
World Wrestling Federation Challenge,
12.00 Knights & Wamors 13.00 Lost
in Space 14.00 Entertainment This
Week 15.00 UK Top 40 16.00 All
American Wrestling 17.00 Simpson-flöl-
skyldan 18.00 Beverly Hills 90210
19.00 Deep Space Nine 20.00 Highland-
er 21.00 Melrose Place 22.00 Entertain-
ment This Week 23.00 Honor Bound
23.30 Rifleman 24.00 Comic Strip Live
1.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Pallaþolftmi 7.00 Listrænir fimleik-
ar: Evrópumeistaramót 8.00 Sundleik-
fimi: Evrópubikarinn 9.00 Formula one,
bein útsending: Grand Prix í Mónakó
9.30 Hjólreiðafréttir 10.00 Alþjóða
hnefaleikar 11.00 Listrænir fimleikar,
bein útsending 13.30 Formula one:
Grand Prix í Mónakó 15.30 Sundleik-
fimi: Evrópubikarinn 16.30 Listrænir
fimleikar 18.30 Handbolti: 4 þjóða
keppni í París 20.00 Formula one: Grand
Prix í Mónakó 22.00 Hjólreiðar á Spáni
22.30 Alþjóða hnefaleikai- 23.30 Dag-
skrárlok
SVNNUPAOUR 15/5
Sesamstræti - Þátturinn er flaggskip CTN og fagnaði nýlega 25 ára afmæli sínu. Á myndinni er starfsfólk þáttanna ásamt þeim kynja-
skepnum sem þar koma fram.
Fyndni frekar en fræðsla
„BÖRNIJM finnst gaman að læra eitthvað nýtt,“ segir David Britt,
forstjóri Children’s Television Network (CTN) í Bandaríkjunum.
Fyrirtækið framleiðir meðal annars barnaþættina Sesamstræti, en
þeir eru ætlaðir þriggja til sex ára börnum og eiga að hjálpa þeim
að læra að lesa auk þess að vera
Breytingar
hafa verið
gerðar á
þáttunum
Sesamstræti
til þess að laða
að áhorfendur
og mæta
aukinni
samkeppni
afþreying fyrir þau.
Sesamstræti hefur verið á dag-
skrá í Bandaríkjunum í 25 ár. Brúð-
urnar sem koma fram í þáttunum
eru vel þekktar í Bandaríkjunum,
til dæmis Stórifugl, Sjónvarps-
skrímslið og Elmo. Hafa meðal ann-
ars verið gerðar eftirlíkingar af
brúðunum sem seldar eru almenn-
ingi og fær fyrirtækið stóran hluta
tekna sinna vegna sölunnar á þeim.
Einnig gefur fyrirtækið út teikni-
myndasögur byggðar á þáttunum.
Menningarheimur barna
gróðavænlegur
Þó svo að þættirnir hafi notið
vinsælda í gegnum árin er fram-
haldið ekki alveg ljóst. 1 heimi þar
sem börn alast upp við tölvuleiki
og kapalstöðvar skjóta upp kollin-
um hraðar en auga á festir þá er
stjórnendum CTN ekki alveg ljóst
hvernig eigi að halda áfram.
„Markaðurinn er búinn að upp-
götva hversu gróðavænlegur menn-
ingarheimur barna er,“ segir Britt.
„Það eru teiknimyndir alls staðar.“
Það sem hefur þó líklega mest áhrif
er fjölgun barnasjónvarpsstöðva
eins og Nickelodeon, sem upphaf-
lega beindi sjónum sínum að 6-11
ára börnum, en hefur verið að færa
sig sífellt neðar. Sjónvarpsstöðvarn-
ar sýna barnaefrii allan sólarhring-
inn og samkeppnin er hörð.
Hingað til hefur Sesamstræti
helst verið sýnt á sjónvarpsstöðvum
sem reknar eru fyrir almannafé, en
nú er svo komið að Britt treystir
því ekki lengur að áhorfendur leiti
þættina uppi meðal þeirra fjöl-
mörgu sjónvarpsstöðva sem reknar
eru í Bandaríkjunum.
Því er fyrirtækið að hugsa um
að hella sér á fullu í slaginn og
hefja rekstur eigin sjónvarpsstöðv-
ar. Einnig hyggst fyrirtækið hefja
framleiðslu á þáttum fyrir eldri
börn sem byggðir verða á þeirri
reynslu sem fengist hefur síðastlið-
in 25 ár.
Nýi þátturinn ber nafnið Ghost-
wríter og er spennuþáttur fram-
leiddur í samvinnu við BBC og er
ætlaður 6-11 ára börnum. Einnig
ætlar fyrirtækið sér stóra hluti í
gerð kennsluþátta fyrir starfsfólk
dagheimila.
Áhersla á fræðslu
Við gerð Sesamstrætis og annars
barnaefnis er mikil áhersla lögð á
að fræða og á hveiju ári er skrifuð
skýrsla um þau markmið sem vinna
beri að á árinu. í fyrra var til dæm-
is talið að börn þyrftu að vita meira
um landafræði og því var sérstakt
átak gert í því að bæta við þá vitn-
eskju barnanna.
Aukin samkeppni hefur einnig
haft áhrif á gerð þáttanna. Nú er
lögð meiri vinna í sviðið og þættina
til þess að reyna að laða að áhorf-
endur. Einnig hafa orðir breytingar
á efnsitökum. „Ef við erum að velta
fyrir okkur hvort ákveðið atriði eigi
að vera fræðandi eða fyndið þá
veljum við fyndið,“ segir Michael
Loman, framleiðandi þáttanna.
„Við erum ekki skóli, ekki dagheim-
ili, heldur sjónvarpsþáttur sem sker
sig úr fjöldanum vegna þess að við
erum fræðandi." Meðal nýjunga
sem hann hefur beitt sér fyrir er
að auka hlut barnanna sjálfra í
þáttunum og einfaldað sönginn og
dansinn sem mikið er af til þess
að börn eigi auðveldara með að
fylgja þeim eftir.
Þó svo að þættirnir leggi áherslu
á fræðslu eru viðkvæm umfjöllunar-
efni skilin eftir úti í kuldanum. Til
dæmis hættu framleiðendur við
þátt um skilnaði og aldrei er minnst
á alnæmi í þáttunum.
Utvarp
RÁS I
FM 92,4/93,5
8.07 Morgunondakl. Séro Árni Sigurðs-
son flytur.
8.15 Tónlist ó sunnodagsmorgni. Gronde
sonote concertonte i o-moll eftir Fri-
edrich Kuhlau. Aloin Morion leikur ó
floutu og Pascol Rogé ó pionó.
9.03 Á orgelloftinu. Það oldin út er
sprungið- sólmforleikur eftir Johonnes
Brohms, Dovid Hill leikur ó orgel.. Chor-
ole nr.3 í o-moll eftir Cæsor Fronck,
Dovid Hill leikur. Te Deum fyrir einsöngv-
oro, kór og hljómsveit eftir Anton Bruckn-
er. Jonet Perry, Helga Muller-Molinari,
Gösto Winbergh og Alexonder Molto
syngjo með söngsveit og Fllhormoniu-
sveit Vinorborgor, Herbert von Korajon
stjórnar. Préludio og fúgo um nofnið
Boch eftir Fronz Liszt, Dovid Hill leikur
ó orgel.
10.03 Ferðaleysur. 2. þóttur: Endostöð
Y: Tildrög oð gerð fyrstu kjarnasprengj-
unnor i Los Alamos-eyðimörkinni. Um-
sjón. Sveinbjörn Holldórsson og Völundur
Oskorsson.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Messa i Áskirkju. Séro Árni Bergur
Sigurbjörnsson prédikor.
12.10 Dogskró sunnudogsins.
12.45 Veðurfregnir, ouglýsingor og tón-
list.
13.00 Helgi i héroði. Pollborðsumræður i
Óiafsvik. Umsjón: Ævor Xjortonsson.
14.00 Flóttobókmenntir. Dogskró um þýsk
skóld 1933-1945. Seinni irluti. Umsjón:
Einor Heimisson. Flyljendur með umsjón-
ormonni: Hrofnhildur Hogolín Guðmunds-
dóttir og Gunnor Stefónsson.
15.00 Af lifi og sól um londið olll. Pótt-
Tónlist eftir Cæsar Franck, Anton Bruckner og Frnnz Liszt ó Orgelloftinu ó Rós 1 kl. 9.03.
ur um tónlist óhugomonnu ó lýðveldis-
óri.Orkester Norden. Fró tónleikum þess-
oror hljómsveitor, sem er skipuð ungum
hljóðfæroleikurum fró öllum Norðurlönd-
unum. Rætt við íslensk ungmenni sem
leikið hofo með hljómsveitinni og Katrinu
Árnodóttur, sem hoft hefur umsjón með
storfinu hér heimo.
16.05 Um söguskoðun íslendingo. Hvernig
verður ný söguskoðun til? Fró róðstefnu
Sagnfræðingofélagsins. Gunnor Karlsson
flytur 4. erindi. (Einnig útvorpoð nk.
þriðjud. kl 14.30.)
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Kosningofundur ó Akureyri vegno
sveilorstjórakosningo 28. moi nk.
18.50 Dónarfregnir og ouglýsingor.
19.30 Veðurfreg nir.
19.35 Funi. Helgarþóttur borno. Umsjón,-
Elisobet Brekkon.
20.20 Hljómplöturabb. horsleins Hannes-
sonor.
21.00 Hjónabondið og fjölskyldon. Um-
sjón: Sigríður Arnordóttir. (Frumflutt i
Somféloginu i nærmynd sl. mónudog.)
22.07 lónlist. Sónoto nr. 4 i c-moll fyrir
fiðlu og sembol eftir Johonn Sebostion
Boch. Monico Huggett leikur ó fiðlu og
Ton Koopmon ó sembal.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Tónlist.
23.00 Frjólsar hendur lllugo Jökulssonor.
(Einnig ó dogskró i næturútvorpi oðforo-
nólt fimmtudogs.)
0.10 Stundorkorn i dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Mognússon. (Endurtekinn
þóttur fró mónudegi.)
1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum
til morguns.
Frittir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 8,
9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
8.05 Morgunlög. 9.03 Sunnudogsmorgunn
með Svovori Gests. 11.00 Úrval dægur-
mólaútvarp liðihnar viku. Liso Pólsdóttir.
12.45 Helgorútgðfon. 14.00 Helgor i
héroði. 16.05 Plöturnor minor. Rofn Sveins-
son. 17.00 Tengjo. Kristjón Sigurjónsson.
19.32 Skifurobb. Andreo Jónsdóttir.
20.30 Úr ýmsum óttum. Andrea Jónsdótt-
ir. 22.10 Blógresið blíðo. Mognús Einors-
son leikur sveitotónlist. 23.00 Heimsendir.
Umsjón: Morgrét Kristin Blöndol og Sigurjón
Kjortansson. 0.10 Kvöldtónor. 1.00 Næl-
urútvarp ó samtengdum rósum til morguns.
1.05 Ræman, kvikmyndoþóttur. Björn Ingi
Hrofnsson
NÆTURÚTVARRID
1.30Veðurfregnir, Næturtónor hljómo
ófrom. 2.00 Fréttir. 2.05 lengjo. Kristjón
Sigurjónsson. 4.00 Þjóðorþel. 4.30 Veður-
fregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir.
5.05 Föstudogsflétto Svanhildor Jokobs-
dóttur. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug-
somgöngur. 6.05 Morguntónor. Ljúf lög i
morgunsórið. 6.45 Veðurfréttir.
ADALSTÖDIN
FM 90,9/ 103,2
10.00 Sunnudagsmorgun ó Aðalstöðinni.
Umsjón: Jóhonnes Kristjónsson. 13.00 Jó-
hannos Ágúst Stefónsson. 16.00 Albert
Ágústsson. 19.00 Tónlistordeildin. 21.00
Sigvoldi Búi Þórorinsson. 24.00 Gullborgin,
endurtekin. 1.00 Albert Ágústsson, endur-
tekinn. 4.00 Sigmor Guðmundsson, endur-
tekinn.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morguntónor. 8.00 Ólafur Mór
Björnsson. 12.15 Ólafur Mór Björnsson.
13.00 Pólmi Guðmundsson. 17.15Við
heygorðshornið. Bjorni Dogur Jónsson.
20.00 Erlo Friðgeirsdóttir. 24.00 Nætur-
voklin.
Fréttir ó heilo tímanum fró kl.
10-16 og kl. 19.19.
BROSID
FM 96,7
9.00 Klossík. 12.00 Gylfi Guðmunds-
son. 15.00 Tónlistorkrossgótan. 17.00
Arnor Sigurvinsson. 19.00Friðrik K. Jóns-
son.21.00 Ágúst Mognússon.4.00Nætur-
tónlist.
FIVI957
FM 95,7
10.00 Rognor Póll. 13.00 Tímovélin.
Rognor Bjornason. 13.35 Getroun þóttor-
ins. 15.30 Fróðleikshornið kynnt. 16.00
Ásgeir Póll. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson.
22.00 Rólegt og rómantiskt. Öskologo sim-
inn er 8/0-957. Stjórnondínn er Stefón
Sigurðsson.
X-ID
FM 97,7
10.00 Rokkmesso. 13.00 Rokkrúmið.
16.00 Topp 10. 17.00 Ómor Friðleifs.
19.00 Þórir Sigurjóns og Ottó Geir Berg.
21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Ambient og
trons. 2.00 Rokk X.
BÍTID
FM 102,9
7.00 Dattiel Ati Teitsson 9.00 Sluðbítií
12.00 Helgorfjör 15.00 Neminn 18.00
Slokoð 6 ó sunnudegi 21.00 Nðttbítið
24.00 Næturtónlist 3.00 do