Morgunblaðið - 15.05.1994, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.05.1994, Blaðsíða 1
Hnsió SUNNUDAGUR 15. MAI1994 garounnn 5.MAÍ 1994 píty&Slí mm Morgunblaðið/Sverrir Nauðsynleg áhöld í garóinn ÞAÐ þarf að eiga góð garðáhöld til að gera vinnuna í garðinum skemmtilegri og auðveldari. Laus- lega reiknað má búast við að verk- færin sem helst þyrftu að vera til kosti um 30 þús- und krónur að við- bættri slátturvél og slátturorfi. Ofnæmi fyrir slátturvélum OFT tala menn um það í gamni að malbika yfir gras- flötina í garðinum og losna þannig við að slá. Ung hjón í Grafarvogi hafa látið verða að því og eru að stand- setjagarð án grass. Mikið úrval til að klæða húsið MIKIÐ er orðið um að fólk láti klæða hús sín að utan og þá oftast með ein- hverju varanlegu efni sem þarf lítið viðhald. Mikið úr- val er af slíku efni og því úr vöndu að ráða hjá þeim sem ætla að endumýja húsið að utan. Mold úr garðúrgangi FÆRST hefur í vöxt að búa til mold úr garðúr- gangi og nú ætlar Sorpa að hefjast handa við slíkt og nota úrgang sem fólk kemur með í gámastöðvarnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.