Morgunblaðið - 15.05.1994, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 15.05.1994, Qupperneq 8
8 C SUNNUDAGUR 15. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ Gróðrarstöðin Skuld, Lynghvammi 4, Hafnarfirði, sími 651242. Seljum fallegar trjáplöntur og runna. Opiðtil kl. 21.00. Eigin endurvinnsla GRÓÐRARSTÖÐ SMIÐJUVÖLLUM 12-20: • Garðplöntur • Sumarblóm • Áburður • Ker o.fl. , SsSS lsland Sækjum það heim orgarr,.. pryói MiAHiSI Símar: 93-13392 & 13391 Heimasími: 93-11039 OPIÐ ALLA DAGA KL 9-18, SUNNUDAGA KL 10 -16. SKRÚÐGARÐYRKJU- ÞJÓNUSTA: • Úðun trjágróðurs • Gróðursetning • Hellulagning • Standsetning lóða og fleira X X •!x x X X Guðbjöm Oddur Bjarnason skrúðgarðyrkju- meistari. ttm ATH! Gegn framvísun þessarar úrklippu er veittur 10% afsláttur af vörum út maí! GARÐPLÖNTUSALAN BORG Þelamörk 54, Hveragerði, - einnig inngangur austan EDEN, sími 98-34438. Gleðilegt þjóðhátíðarsumar Yið viljum afsala okkur forræði yfir fjölda runna, tijáa, blóma og garðskálaplantna á verði, sem kemur þægilega á óvart. Ótrúlegt úrval, samtals um 600 tegundir. Yerið velkomin til okkar. P.s. Sendum um allt land. Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! NOKKUÐ er orðið um að hús- eigendur komi upp safnhaugum í görðum sínum til að endur- vinna garðúrgang og nýta hringrás náttúrunnar til að búa til úrvalds mold til að nota við ræktun í garðinum. Ef miðað er við að þau 3-400 kg af garð- úrgangi, sem falla til í meðal- stórum garði á ári, séu látin rotna í safnhaug má gefa sér að með því móti fái garðeigand- inn 200 kg af næringarríkri mold sem gefur gróðrinum auk- inn kraft. Til að örva örveruflóruna, sem brýtur niður garðúrganginn og breytir honum í mold, er talið gott að bæta húsdýraáburði í hauginn og einnig geta áhugasamir stang- veiðimenn slegið tvær flugur í einu höggi, sett nokkra væna ánamaðka í hauginn og láta þá sjá um að snúa við í haugnum og jafnframt átt þá á vísum stað maðka í veiði- ferðina. Tilbúnor tunnur eöo kossnr Það eru til nokkrar heppilegar leiðir til að safna garðúrgangi í safnhaug en allar byggjast þær á sömu grundvallaratriðunum. Til eru í verslunum tilbúnar tunnur eða stampar fyrir endur- vinnslu jarðúrgangs. Kassamir eru oft vel einangraðir og tryggja jafn- an hita við rotnunina. Auk þeirra era eftirtaldar þrjár aðferðir lík- lega vinsælastar; þrískiptir mold- arkassar, safnhrúgur og safnholur. Eftirfarandi upplýsingar eru fengnar hjá Sorpu. Heimasmíðoðir moldarkassar Lágmarksstærð moldarkassa verður að vera einn metri á hvem kant því að öðrum kosti verður ekki nægilegur rotnunarvarmi í kassanum og hætt við að rotnun stöðvist. Við íslenskar aðstæður er rotnunartími garðúrgangs um það bil þijú ár og er því æskilegt að skipta kassanum í þrjá. hluta. Fyrsta sumarið er allur úrgang- ur settur í einn þriðjunginn, næsta sumar í annan þriðjunginn og árið eftir í þann þriðja. Pjórða sumarið er svo til orðin úrvalsmold í þeim þriðjungi sem fyrst var fylltur og því má tæma hann og nota við garðræktina og búa til pláss fyrir garðúrgang sumarsins sem fer í hönd. M0LDARKASSAR i görðum er ein af þremur algengum oðferðum til að búa til mold. Slíkt tekur um þrjú ór og því þægilegost uð veru með þrjú kussa, einn fyrir hvert úr. Æskilegt er talið að hafa eina hlið moldarkassans lausa svo að auðvelt sé að snúa innihaldinu við og við og flýta þannig fyrir rotnun- inni. Umstinga þarf í kassanum, a.m.k. vor og haust, en sá sem leggur mikla rækt við hauginn loft- ar í kassanum vikulega og getur búist við að ná fram mun skemmri rotnunartíma en 3 árum. Hrúgur eðo holur Önnur aðferð er að láta garðúr- gang í haug sem jafnóðum er þak- inn með torfí eða þykku garðplasti til að viðhalda rotnunarvarmanum og koma í veg fyrir of mikla þorn- un. Þriðja aðferðin og sú sem ef til vill hentar best í heimagörðum er að gera safnholu. Þá er grafin hola, sem t.d. er einn metri á kant, og moldinni sem upp kemur bætt á næriiggjandi beð. Síðan er grein- um komið fyrir í botninum til að iofta og þekjandi efni eins og lauf- blöð sett ofan á. Síðan er holan fyllt með tiltækum úrgangi og lok- að yfír með túnþökum. Jafnóðum og sígur í holunni má bæta í hana. Kostimir við safnholur eru þeir að þær eru ódýrastar og fallegast- ar fyrir umhverfið ef áhuginn dofn- ar þá fyllast holumar eða haugam- ir gróa. Annar kostur er sá að safnholur em taldar geta gefíð stóram tijám ómetanlegan nær- ingarforða þegar trén hafa sogið jarðveginn í mörg ár þannig að mosa fer að verða vart í grasinu. FEGRIÐ GARÐINN OG BÆTIÐ MEÐSANDI OG GRJOTI SANDUR SIGURSTEINAR VÖLUSTEINAR HNULLUNGAR Þú færö sand og allskonar grjót hjá okkur. Viö mokum þessum efnum á bíla eöa í kerrur og afgreiðum líka i smærri einingum, traustum plastpokum sem þú setur í skottiö á bílnum þínum. Þú getur líka leigt kerru og hjólbörur hjá okkur. BJÖRGUN HF. SÆVARHÖFÐA 33 SÍMI: 68 18 33 Afgreiðslan við Elliðaár er opin: Mánud.-fimmtud. 7.30-18.30. Föstud. 7.30-18.00. Laugard. 8.00-17.00. Opið í hádeginu nema á laugardögum. Möl, sandur og mold ÞAÐ kostar ekki ýkja mikið að fá sér góða gróðurmold eða sand í garðinn, en það er hins vegar nokkuð dýrt að fá efnið flutt heim í hlað. Hjá Björgun fengust þær upplýs- ingar að sandur, sem nota má undir hellur, kostar 850 krónur hver rúmmetri. Ef reiknað er með 5 til 10 sentimetra þykku lagi af sandi undir hellur dugar rúmmetr- inn á 10 til 20 fermetra. " Sigursteinn og völusteinn, sem era í rauninni samskonar steinar en misstórir, kosta 1.070 krónur rúmmetrinn, en þessa steina má meðal annars nota til að drena. Rúmmetrinn af hnullungum kost- ar hins vegar 880 krónur og þá má nota til að brjóta upp svæði í garðinum eða meðfram beðum og annað slíkt. Allt er þetta efni tek- ið úr sjó og sumir vilja endilega fá sandinn þveginn áður en hann er settur á garðinn og þá kostar rúmmetrinn 950 krónur. Verðin hér að framan eru öll með virðisaukaskatti og miðuð við að efnið sé komið á bílpall og þá á eftir að koma efninu heim í hlað. Hjá Vörubílastöðinni Þrótti feng- ust þær upplýsingar að taxtinn væri nokkuð misjafn eftir því hvert ætti að fara með efnið. Ef dæmi er tekið kostar 4.573 krónur að fara með 8-10 tonn út á Seltjam- ames og 3.902 í Grafarvoginn. Þetta er með virðisaukaskatti og miðað við eina ferð. Hægt er að fá efninu pakkað í plastpoka og flytja það á einkabíl. Ef menn ráða yfir kerru kostar mun minna að koma efninu heim. Kerrurnar eru flokkaðar í þrennt og kostar farmurinn 382 krónur í þá minnstu, 572 krónur í mið- stærðina og 776 krónur í þá stærstu ef menn moka sjálfír í kerrurnar. Verðið hækkar lítillega ef Björgun sér um að moka á kerrurnar. . > Hjá Gæðamold í Gufunesi kost- ar rúmmetrinn af gijóthreinsaðri mold 450 krónur og gæðamold með bætiefnum kostar 1.000 krón- ur. Hjá Þrótti kostar 3.880 krónur að flytja allt að 6 rúmmetrum út á Seltjarnarnes en 2.490 krónur í Grafarvoginn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.