Morgunblaðið - 31.05.1994, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.05.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1994 B 11 BÆJAR- OG SVEITARSTJORNARKOSNINGAR 1994 greiddu 24 og var kjörsókn 60,0%. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Ari H. Jósavin- son (21), Helgi B. Steinsson (20), Sigurður B. Gíslason (9). GLÆSIBÆJAR- HREPPUR Á kjörskrá voru 172. Atkvæði greiddu 92 og var kjörsókn 53,5%. Auðir og ógildir seðlar voru 7. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Guðmundur Vík- ingsson (68), Oddur Gunnarsson (55), Klængur Stefánsson (54), Guðrún Björk Pétursdóttir (39), Aðalheiður Eiríksdóttir (34). EYJAFJARÐARSVEIT Á kjörskrá voru 638. Atkvæði greiddu 528, og var kjörsókn 82,8%. Auðir og ógildir seðlar voru 16. E-L efl ogframf 304 (59,4%) N-Nýirtímar 112(21,9%) U-Umbótasinnar 96 (18,8%) Af E-lista hlutu kosningu: Birg- ir Þórðarson, Ólafur G. Vagnsson, Ármann Skjaldarson, Eiríkur Hreiðarsson, Jón Jónsson. Af N-lista hlaut kosningu: Ólaf- ur Jensson. Af U-lista hlaut kosningu: Áki Áskelsson. SVALBARÐSSTRAND- ARHREPPUR Á kjörskrá voru 215. Atkvæði greiddu 162 og var kjörsókn 75,3%. Auðir og ógildir seðlar voru 2. Kosning var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Árni K. Bjarna- son (123), Gunnar Gíslason (118), Kristín S. Bjarnadóttir (94), Þorgils Jóhannsson (80), Stefán Tryggva- son (47). GRÝTUBAKKAHREPP- UR (GRENIVÍK) Á kjörskrá voru 278. Atkvæði greiddu 169 og var kjörsókn 60,8%. Auðir og ógildir seðlar voru 6. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Sigurður Jóhann Ingólfsson (132), Þórður Stefáns- son (98), Margrét Jóhannsdóttir (92), Jón Þorsteinsson (74), Sveinn Sigurbjörnsson (66). LJÓSAVATNSHREPPUR Á kjörskrá voru 162. Atkvæði greiddu 130 og var kjörsókn 80,2%. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Helga Arnheiður Erlingsdóttir (104), Ásvaldur Ævar Þormóðsson (80), Gísli Sigurðsson (75), Brynhildur Þráinsdóttir (49) og Eiður Jónsson (40). BÁRÐDÆLAHREPPUR Á kjörskrá voru 108. Atkvæði greiddu 9Í pg var körsókn 84,3%. Auðir og ógildir seðlar voru 3. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Skarphéðinn Sigurðsson (80), Elín Baldvinsdóttir (71), Bergljót Þorsteinsdóttir (63), Ingvar Vagnsson (34) og Jóhanna Rögnvaldsdóttir (22). REYKDÆLAHREPPUR Á kjörskrá voru 220. Atkvæði greiddu 180 og var kjörsókn 81,8%. Auðir og ógildir seðlar voru 4. Kosn- ingin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Benóný Arnórs- son (127), Unnur Harðardóttir (118), Jón Jónasson (111), Erlingur Teitsson (93) og Karl Sigurðsson (70). AÐALDÆLAHREPPUR Á kjörskrá voru 234. Atkvæði greiddu 192 og var kjörsókn 82,1%. Auðir og ógildir seðlar voru 1. Kosning var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Dagur Jóhann- esson (122), Benedikt Arnbjörnsson (98), Halldóra Jónsdóttir (73), Kol- brún Úlfsdóttir (68) og Hermann Sigurðsson (60). REYKJAHREPPUR Á kjörskrá voru 79. Atkvæði greiddu 65 og var kjörsókn 82,3%. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Þorgrímur Sig- urðsson (59), Þráinn Ómar Sig- tryggsson (51), Þorsteinn Ragnars- son (33), Jón Helgi Björnsson (32) ög Helga Helgadóttir (27): TJORNESHREPPUR Á kjörskrá voru 61. Atkvæði greiddu 48 og var kjörsókn 78,7%. Auðir og ógildir seðlar voru 1. Kosning var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Kristján Kára- son (44), Sigurbjörg Sveinbjörns- dóttir (34), Halldór Sigurðssoii (31), Sveinn Egilsson (30), Guðrún Jó- hannesdóttir (12). KELDUNESHREPPUR Á kjörskrá voru 81. Atkvæði greiddu 61, og var kjörsókn 75,3%. Auðir og ógildir seðlar voru 0. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Sigurgeir ísaks- son (46), Priðgeir Þorgeirsson (43) atkvæði, Björn Guðmundsson (36), Sveinn Þórarinsson (29) og Jón Sig- urðsson (27). ÖXARFJARÐAR- HREPPUR Á kjörskrá voru 274. Atkvæði greiddu 199 og var kjörsókn 72,6%. Auðir og ógildir seðlar voru 4. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Ingunn Stefanía Svavarsdóttir (125), Hildur Jó- hannsdóttir (117), Rúnar Þórarins- son (65), Eiríkur Jóhannsson (53) og Sigurður Árnason (48). SVALBARÐSHREPPUR Á kjörskrá voru 81. Atkvæði greiddu 64 og var kjörsókn 79,0%. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Jóhannes Sig- fússon (56), Þorlákur Sigtryggsson (55), Jóhannes Jónasson (48), Bjarnveig Skaftfeld (44) og Gunnar Guðmundsson (25). SKEGGJASTAÐA- HREPPUR Á kjörskrá voru 92. Atkvæði greiddu 78 og var kjörsókn 84,8%. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Jón Marinó Oddsson (47), Indriði Þóroddsson (40), Gunnar Sigurjónsson (39), Steinar Hilmarsson (39) og Klara Sigurðardóttir (39). HLÍÐARHREPPUR A kjörskrá voru 62. Atkvæði greiddu 42 og var kjörsókn 67,7%. Auðir og ógildir seðlar voru 0. Kosning var óhlutbundin og kosn- ingu hlutu: Benedikt Hrafnkelsson (30), Stefán Geirsson (28), Guðgeir Ragnarsson (25), Birgir Asgeirsson 823), Sjöfn P. Hjarðar (18). JÖKULDALSHREPPUR Á kjörskrá voru 104. Atkvæði greiddu 92 og var kjörsókn 88,46%. Kosningin var óhlutbundin. Atkvæði hlutu: Arnór Benedikts- son (75), Vilhjálmur Þorsteinsson (63), Sigvaldi Ragnarsson (43), Sig- urður Aðalsteinsson (39) og Sigrún Benediktsdóttir (36). FLJÓTSDALSHREPPUR Á kjörskrá voru 78. Atkvæði greiddu 62 og var kjörsókn 79,5%. Auðir og ógildir seðlar voru 0. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Magnhildur Björnsdóttir (46), Hjörtur Kjerulf (35), Jón Björnsson (30), Bergljót Þórarinsdóttir (29), Eyjólfur Ing- varsson (29). SKRIÐDALSHREPPUR Á kjörskrá voru 65. Atkvæði greiddu 52 og var kjörsókn 80,0%. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Jónína S. Guð- mundsdóttir (44), Jón Júlíusson (39), Kjartan Runólfsson (31), Magnús Karlsson (28) og Sigur- björn Árnason (16) VALLAHREPPUR Á kjörskrá voru 108. Atkvæði greiddu 85 og var kjörsókn 79,6%. Auðir og ógildir seðlar voru 0. Kosning var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Margrét Sigur- bjömsdóttir (64), Finnur Karlason (64), Þór Þorfinnsson (59), Katrín Ásgrímsdóttir (54), Stefán Sveins- son (52). FELLAHREPPUR Á kjörskrá voru 286. Atkvæði greiddu 223 og var kjörsókn 78%. Auðir og ógildir seðlaf vbru. 3. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Þráinn Jónsson (130), Ragnildur Rós Indriðadóttir (112), Svala Pálsdóttir (91), Gunnar Björnsson (87), Sigurður Sigurjóns- son (82). TUNGUHREPPUR Á kjörskrá voru 68. Atkvæði greiddu 52 og var kjörsókn 76,5%. Auðir og ógildir seðlar voru 3. Kosning var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Jón Steinar Elís- son (40), Anna H. Bragadóttir (37), Sigurður Jónsson (27), Örn Þor- leifsson (23), Ásmundur Þórarins- son (17). EIÐAHREPPUR Á kjörskrá voru 102. Atkvæði greiddu 81, og var kjörsókn 79,4%. Auðir og ógildir seðlar voru 1. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Magni Þórarinn Ragnarsson (71), Halldór Sigurðs- son (44), Arinbjörn Árnason (38), Ásmundur Þórhallsson (34), Stefán Jóhannsson (28). HJALTASTAÐA- HREPPUR Á kjörskrá voru 50. Atkvæði greiddu 33 og var kjörsókn 66,0%. Auðir og ógildir seðlar voru 2. Kosning var óhlutbundin og kosn- ingu hlutu: Guðmundur Karl Sig- urðsson (28), Sævar Sigbjarnarson (25), Guðmar Ragnarsson (23), Sig- mundur Halldórsson (21), Helga Magnúsdóttir (16). BORGARFJARÐAR- HREPPUR Á kjörskrá voru 130. Atkvæði greiddu 99 og var kjörsókn 76,2%. Auðir og ógildir seðlar voru 1. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Þorsteinn Krist- jánsson (83), Magnús Þorsteinsson (66), Björn Aðalsteinsson (55), Karl Sveinsson (53) og Óðinn Gunn- ar Óðinsson (51). MJÓAFJARÐAR- HREPPUR Á kjðrskrá voru 27. Atkvæði greiddu 22 og var kjörsókn 81,5%. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Sigfús Vilhjálms- son (19), Heiðar Woodroof Jones (14) og Helga Erlendsdóttir (13). FÁSKRÚÐSFJARÐAR- HREPPUR Á kjörskrá voru 62, en 38 kusu eða 61,3%. Kosning var óhlutbund- in. Kosningu hlutu: Friðmar Gunn- arsson (31), Gestur Sigmundssonn (24), Magnús Valgeirsson (22), Armann Elísson (20) og Friðrik Steinsson (20). BÆJARHREPPUR Á kjörskrá voru 45. Atkvæði greiddu 32 og var kjörsókn 71,1%. Auðir og ógildir seðlar voru 2. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Áslaug Eiríks- dóttir (25), Benedikt Egilsson (23), Steindór Guðmundsson (23) Sigurð- ur Ólafsson (25) og Þorsteinn Geirs- son (21). BORGARHAFNAR- HREPPUR A kjörskrá voru 72. Atkvæði greiddu 52 og var körsókn 72,2%. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Geir Bjarnason (46), Jón Sigfússon (39), Sigurbjörn Karlsson (35), Halldór Guðmunds- son (27) og Jón Einarsson (22). HOFSHREPPUR, A- SKAFTAFELLSSÝSLU Á kjörskrá voru 90. Atkvæði greiddu 72 og var kjörsókn 80,0%. Auðir og ógildir seðlar voru 0. Kosning var óhlutbundin og kosn- ingu hlutu: Sigurgeir Jónsson (57), Sigurður Gunnarsson (56), Ari Magnússon (46), Ólafur Sigurðsson (43), Þorlákur Magnússon (41). SKAFTÁRHREPPUR Á kjörskrá voru 446. Atkvæði greiddu 345 og var kjörsókn 77,4%. Auðir og ógildir seðlar voru 3. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Bjarni Jón Matt- híasson (320), Ólafía Jakobsdóttir (237), Páll Eggertsson (226), Valur G. Oddsteinsson (176) og Haukur Valdimarsson (150). AUSTUR-EYJAFJALLA- HREPPUR Á kjörskrá voru 137. Atkvæði greiddu 133 og var kjörsókn 97,1%. E-listi Eyjafjallalisti 71(53,4%) L-listi Listi samstöðu um eyfellska framþróun 62 (46,6%) Kosningu hlut af E-Hsta Margrét Einarsdóttir, Ólafur Tryggvason og Ólafur Eggertsson. Af L-lista hlutu kosningu Ásta Laufey Sigurðardóttir og Sigurður Sigurjónsson. VESTUR-EYJAFJALLA- HREPPUR Á kjörskrá voru 139. Atkvæði greiddu 117 og var kjörsókn 84,2%. Auðir og ógildir seðlar voru 0. Kosning var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Kristján Mik- kelsen (88), Baldur Björnsson (86), Sveinbjörn Jónsson (72), Viðar Bjarnason (55), Eyja Þóra Einars- dóttir (48). ÁUSTUR-LANDEYJA- HREPPUR Á kjörskrá voru 122. Atkvæði greiddu 96 og var kjörsókn 78,7%. Auðir seðlar og ógildir voru 4. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Elvar Eyvinds- son (71), Svava Helgadóttir (45), Hrafnkell Stefánsson (39), Árni Erlendsson (31) og Ólafur Óskars- son (29). VESTUR-LANDEYJA- HREPPUR Á kjörskrá voru 128. Kosning var óhlutbundin. Atkvæði féllu þannig að Brynjólf- ur Bjarnason hlaut 88 atkvæði, Indriði Olafsson hlaut 81 atkvæði, Eggert Haukdal hlaut 62 atkvæði, Ingveldur Bjarnadóttir hlaut 60 at- kvæði, Sigmundur Felixson hlaut 58 atkvæði. FLJÓTSHLÍÐAR HREPPUR Á kjörskrá voru 142. Atkvæði greiddu 109 og var kjörsókn 76,8%. Auðir og ógildir seðlar voru 1. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Kristinn Jónsson (91), Þorsteinn Guðmundsson (54)," Sigrún Þórarinsdóttir (50), Helga Sigurðardóttir (32), Sigurður Egg- ertsson (31). HOLTA- OG LANDSVEIT Á kjörskrá voru 254. Atkvæði greiddu 238 og var kjörsókn 93,7%. Auðir og ógildir seðlar voru 3. H-Núverandi hreppsn. 143 (60.9%) L-Áhugaf. um listak. 92 (39,1%). Af H-lista hlutu kosningu: Her- mann Sigurjónsson, Valmundur Gíslason, Sigríður Jónasdóttir og Pálmi Sigfússon. Af L-lista hlutu kosningu: Engil- bert Olgeirsson, Margrét Eggerts- dóttir, Kristinn Guðnason. ÁSAHREPPUR Á kjörskrá voru 106. Atkvæði greiddu 76 og var kjörsókn 71,7%. Auðir og ógildir seðlar voru 1. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Jónas Jónsson (62), Sigríður Sveinsdóttir (44), Björn Guðjónsson (43), Þórhallur Stéinsson (42) og Sveinn Tyrfings- son (38). DJÚPÁRHREPPUR (ÞYKKVIBÆR) Á kjörskrá voru 167. Atkvæði greiddu 160, og var kjörsókn 95,8%. Auðir og ógildir seðlar voru 3. L-Lýðræðissinnar 80 (51%) M-Áhf. um sjlfstsv. 77 (49%) Af L-lista hlutu kosningu: Halla María Árnadóttir, Heimir Hafsteins- son, Gestur Ágústsson. Af M-lista hlutu kosningu: Páll Guðbrandsson, Bjarnveig Jónsdóttir. GAULVERJABÆJAR- HREPPUR Á kjörskrá voru 94. Atkvæði greiddu 66 og kjörsókri var 70,5%. Auðir og ógildir seðlar voru 4. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Geir Ágústsson (61), Guðrún Jóhannesdóttir (57), Valdimar Guðjónsson (56), Gunnar Þórðarson (54), Ólafía Ingólfsdóttir (33). SANDVÍKURHREPPUR Á kjörskrá voru 77. Atkvæði greiddu 54 og var kjörsókn 70,1%. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Páll Lýðsson (46), María Hauksdóttir (42), Óli A. Haraldsson (39), Sigurður Guð- mundsson (33) og Samúel Smári Hreggviðsson(17). HRAUNGERÐIS- HREPPUR Á kjörskrá voru 128. Atkvæði greiddu 106 og var kjórsókn 82,8%. Auðir og ógildir seðlar voru 0. Kosning var óhlutbundin og kosn- ingu hlutu: Sigurgeir Friðgeirsson (68), Bessí María Davíðsdóttir (58), Jóhanna M. Sigurjónsdóttir (49), Guðmundur Einarsson (49), Þuríður Einarsdóttir (40). VILLINGAHOLTS- HREPPUR Á kjörskrá voru 118. Atkvæði greiddu 85 og var kjórsókn 72%. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Bjarki Reynis- son (72), Kristján Gestsson (60), Ólafur Einarsson (53), Elín Bjarn- veig Sveinsdóttir (26) og Guðjón Guðvarðarson (25). SKEIÐAHREPPUR - Á kjörskrá voru 170. Atkvæði greiddu 141 og var kjörsókn 82,9%. Auðir og ógildir seðlar voru 2. Kosningin var óhlutbundin. __ Kosningu hlutu: Kjartan Ágústs- son (131), Sveinn Ingvarsson (107),. Björgvin Skafti Bjarnason (81), Bergljót Þorsteinsdóttir (59) og Aðalsteinn Guðmundsson (58). GNÚPVERJAHREPPUR Á kjörskrá voru 217. Atkvæði greiddu 200 og kjörsókn var 92,2%. Auðir og ógildir seðlar voru 2. H-Starfandi hrepps 116 (58,6) L-Áhugann um listak 82 (41,4) Af H-lista hlutu kosningu: Stein- þór Ingvarsson, Halla Guðmunds- dóttir, Már Haraldsson. Af L-lista hlutu kosningu: Hörð- ur Harðarson, Jenný Jóhannsdóttir. HRUNAMANNAHREPP- UR (FLÚÐIR) Á kjörskrá voru 435. Atkvæði greiddu 372 og var kjörsókn 85,5%. Auðir og ógildir seðlar voru 4. Kosning var óhlutbundin og kosn- ingu hlutu: Sigurður Ingi Jóhanns- son (258), Loftur Þorsteinsson (246), Helga Teitsdóttir (165), Helga Halldórsdóttir (148), Guðrún Hermannsdóttir (134). GRÍMSNESHREPPUR Á kjörskrá voru 220. Atkvæði greiddu 220 og var kjörsókn 85,5%. Auðir og ógildir seðlar voru 3. C-Lýðræðissinnar 60 (32,4%) H-Strfsm v Sog ofl 37 (20,0%) K-Óháðirkjósendur 88(47,0) Af C-lista hlutu kosningu: Kjart- an Helgason, Gunnar Þorgeirsson. Af H-iista hlaut kosningu: Snæ- björn Guðmundsson. Af K-lista hlutu kosningu: Böðv- ar Pálsson, Þorleifur Sívertsen. ÞINGVALLAHREPPUR Á kjörskrá voru 31. Atkvæði greiddu 25 og var kjörsókn 80,65%. Auðir og ógildir seðlar voru 2. Kosning var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Ragnar Jónsson (16), Ingibjörg Steindórsdóttir (15), Ingólfur Guðmundsson (12). GRAFNINGSHREPPUR Á kjörskrá voru 36. Atkvæði greiddu 36 og var kjörsókn 100%. Auðir og ógildir seðlar voru 0. Kosningin var óhlutbundin. Kosningu hlutu: Guðmundur Þor- valdsson (27), Margrét Sigurðar- dóttir (20), Björn Sveinssón (19):

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.