Alþýðublaðið - 23.11.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.11.1920, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ilkynnm Hér eftir verður kirkjugarðurinn lokaður |á hverjum degi, þegar skuggsýnt er orðið, og opnaður þegar orðið er bjart, en aðeins tvö hlið verða opin á daginn, hlið á norðausturhorni og hlið á norð- vesturhorni. — Fólk aðvarast um að vera ekki í garðinum eftir að fer að skyggja, og fólki er al- gerlega bannað að klifra yíir garðinn og verður hlífðarlaust kært til sektar. ef ekki er hlýtt. Reykjavík, 23. Nóv. 1920. Felix Guðmundsson. ur og þjóðfélagsfræðingur, Bert rand Russell, dvelur nú í Austur- löndum, á fyrirlestraferð. Verður hann i ár í fevðinni og heldur nú sem stendur fyrirlestra í Shanghai. Hillerand gefnr fönganx npp sakir. Þegar Millerand tók við forseta- embættinu, gaf hann 2X00 föngum upp sakir. Ftestir þeirra sátu f fangelsi fyrir yfirsjónir í hernaðar- þjónustunni. Viðgangur þýzku verklýðs- félaganna. Vorwárts skýrir frá því, að við árslokin 1919 hafi 52 verklýðs sambönd verið i allsherjarsambandi þýzku verklýðsfélaganna, er sam- tals hafi nú 7 milj 338 þús. með- limi. Segir blaðið að félagatalan hafi vaxið um 4V2 milj. á árinu og er það gífurlegur vöxtur. Alls eru 8 miljónir í verklýðsfélögunum þýzku. Ðm ðapn 09 veginn. Yfirlit yfir hag landsbankans í Reykjavík 30. júní 1920 er í síðasta Lögbirting. Reikningslán 2V2 milj. kr„ víxlar og ávísanir rúmar 17 milj. kr, inneign hjá öðrum bönkum um ein milj. Inn- stæða á hlaupareikniogi 50 milj 800 þús. kr., innstæðufé í spari sjóði og gegn viðtökuskírteinum tæpar 1SV2 milj. kr., skuld við að a banka 5 milj. 398 þús. kr., v«rasjóður 2 milj, og 700 þús. kr. og 1 mílj. kr. tekjur ólagðar við varasjóð. Veðdeild bankans átti veðskuldabréf fyrir lánum 61/2 milj. kr. líötnvörpungarnir: Vínland, Ingólfur Arnarson og Egíll Skalla- grfmsson komu frá Englandi í gær, allir með kol, einnig Ethel. í morgun fór Leifur heppni til Englands. Hjónaefni. Ungfrú Borghildur Sigurðardóttir, Hvg. 76 b, og Jón Sigurðsson sjómaður, Hvg. 125, hafa opinberað trúlofun sína. ísland. Burtför þess frá Dan- mörku er frestað til 10. des, vegna þess að desemberferð Botníu fellur niður. — Ssel og blessuö! Hvaðan kemur þú með alla þessa böggla og pfnkla. — Eg kem frá bonum Tlieó- dór á Óðin8götu 30. — Selur hann ekki voða dýrt, eins og þeir hinir. — Ójæja, sutnt eins, en líka sumt ódýrt, eins og til dæmis: Þetta indæla kaffi, brent og malað, á kr. 2 70 V2 kg. Svo hefir hann kandís á kr. 1,90 V2 kg., og margt er það fleira sem gott er að kaupa hjá honum. Þú getur líka hrigt í hann í síina 951 (B stöð)> þá hugsa eg hann sendi þér það heim. Nei, eg var líka rétt búinn að gleyma að hann hefir brauðasölu frá Al- þýðubrauðgerðinni. Ætli hann sé þá alþýðu- maður. — Já, eg held nú það. — Jæja, vertu nú sæl, eg held eg gangi þá til hans. Tvær livenbápur, klæðispeisuföt, dömuhattur, tveir karlmannsfrakkar og þrjú langsjöl til sýnis og sölu á Bergstaðast. 44. Harmoníum til sölu. — Upplýsingar á afgreiðslu Alþbl. Verzlunin Hlíí á Hverfisgötu 56 A selur meðal annars: Úr aluminium'. Matskeiðar á 0,70, theskeiðar á 0,40 og gaffla á 0,70. Borðhnífa, vasahnífa og starfs- hnífa frá 0,75—3,00 Vasaspegla, strákústa (ekta), hárkústa, glasa- hreinsara 0,50, fatabursta og naglabursta. Kerti, stór og sraá, saumavélaolíu, diska, djúpa og grunna og hinar þektu ódýru emailleruðu fötur; og svo eru ör- fá stykki eftir af góðu og v'cmduðú baktöskunum, fyrir skólsbörnin. Verzlunin „Von“ hefir fengið birgðir af allskonar vör- um. Melís, Kandís, Strausykur, Súkkulaði, Kaffi, Export, Kökur, Ostar, Harðfiskur, Lax, Smjör ís- lenzkt, Kæfa, Hangikjöt, Korn- vörur og Hreinlætisvörur. — Spaðsaltað fyrsta flokks dilkakjöt að norðan er nýkomið. Virðingarfylst. Gunuar Sigurðsson. Sími 448. Sími 448. K aupið Alþýðublaðið! Alþbl. kostar I kr. á mánstói. Alþbl. er blað allrar alþýðu!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.