Morgunblaðið - 21.07.1994, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 1994-
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Nýtt skipulag
rannsóknastarfs
Um síðustu mánaðamót urðu þáttaskil í skipulagi vísinda-
og tæknirannsókna hér á landi með nýjum lögum. Rann-
sóknarráð íslands tók þá til starfa í stað Vísindaráðs og
Rannsóknaráðs ríkisins.
Stefnumörkun
Formaður Vísindaráðs, Jó-
hannes Nordal, ritaði grein um
þetta nýja skipulag í siðasta
hefti fréttabréfs Vísindaráðs
og Rannsóknaráðs rikisins.
Þar segir m.a.:
„Hlutverk hins nýja ráðs er
að treysta stoðir íslenskrar
menningar og atvinnulífs með
því að stuðla að markvissu vís-
indastarfi, tækniþróun og ný-
sköpun, eins og segir í 1. gr.
laganna. Ráðið skal vera ríkis-
stjórn, Alþingi og öðrum opin-
berum aðilum til ráðuneytis
um stefnumörkun á sviði vís-
inda, tækni og nýsköpunar.
Það skal hafa náið sainráð við
þau ráðuneyti, er vinna að
stefnumótun og fjárlagagerð á
sviði vísinda og tækni og gera
árlega tillögur um framlög úr
ríkissjóði til þeirra mála til
þriggja ára í senn. Ráðið tekur
við yfirstjórn Vísindasjóðs,
sem mun halda áfram styrk-
veitingum til grunnrannsókna
á svipaðan hátt og áður, og
Tæknisjóðs, sem tekur við
hlutverki Rannsóknasjóðs og
er ætlað að styrkja þróun ný-
sköpunar í íslensku atvinnu-
lífi.“
• • • •
Undirstaða
„Með slfellt örari þróun á
sviði vísinda og tækni hafa
skilin á milli grunnvísinda og
hagnýtra rannsókna orðið æ
óljósari. Grunnvísindin eru
undirstaða allra hagnýtra
rannsókna og tækniþróunar,
en jafnframt leiða tækninýj-
ungar til nýrra uppgötvana í
grunnvísindum. Hér á landi
vinna flestir þeirra vísinda-
manna, sem við rannsóknir
fást, jöfnum höndum að grunn-
vísindum og hagnýtum rann-
sóknum. Þetta mælir með því,
að ekki séu dregin of skörp
skil á milli þessara sviða í
skipulagi rannsóknarmála.
Eðlilegra sé að samræma
stefnumótun fyrir allar rann-
sóknir og auka fjárhagslegan
stuðning til þeirra, hvort sem
um er að ræða grunnvísindi,
hagnýtar rannsóknir eða
tækniþróun. Við stofnun Rann-
sóknarráðs íslands er stefnu-
mótun I þessum efnum öll í
höndum sama aðila, sem ætti
að auðvelda samræmda og
markvissa ráðgjöf til sljórn-
valda og öflugri kynningu vís-
indastarfa f jrrir öllum almenn-
ingi.“
• • • •
Staðfesting
„Full ástæða er til þess að
ætla, að þetta nýja skipulag
vísindamála geti orðið bæði til
þess að styrkja innra starf vís-
indasamfélagsins og efla skiln-
ing stjórnvalda og almennings
á mikilvægi vísindalegra rann-
sókna og tækniframfara í nú-
tíma þjóðfélagi. Mest er hins
vegar um vert, að þessi löggjöf
reynist í verki staðfesting á
auknum skilningi stjórnvalda
á því mikla framlagi, sem
rannsóknarstarf getur lagt af
mörkum til þróttmeiri menn-
ingar og efnahagslegra fram-
fara á Islandi í framtíðinni."
APÓTEK________________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARPJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 15.-21. júlí, að
bádum dögum meðtöldum, er í Háaleitisapóteki,
Háaleitisbraut 68. Auk þess er Vesturbæjarapótek,
Melhaga 20-22 opið til kl. 22 þessa sömu daga
nema sunnudag.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9^18.30.
Laugard. 9-12.
NESAPÓTEK: Virkadaga9-19. Laugard. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug-
ard. 9-12.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðcunpótek eropið
virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó-
tek Norðurbæjar Opið mánudaga - fímmtudaga
kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til
14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir
bæinn og Alftanes s. 51328.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
92-20500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir
kl. 17.
AKRANES: Uppl. um iæknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
LÆKIMAVAKTIR______________________
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
í s. 21230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 681041.
BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir
og læknaþjón. í símsvara 18888.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík:
11166/0112._____________________
NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600,
UPPLÝSINGAR OG RÁOGJÖF
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fulíorðna gegn mænu-
sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis-
skírteini.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og qúka og aðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning-
ar- og tækifæriskort á skrifstofunni.
KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag fró kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fraíðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar
og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar
veittar í síma 623550. Fax 623509.
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum
kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð
8, s.621414.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fímmtudögum. Símsvari fyrir utan
skrifstofutíma er 618161.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnar);. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-
622266. Grænt númer 99-6622.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266,
grænt númer 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár-
múla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12.
Sími 812833.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s.
611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt-
ar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orðið fyr-
ir nauðgun.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, 8. 626868/626878. Mið-
stöð fyrir konur og tóm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferð-
Íslegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðju-
dags- og fimmtudagskvöldum á milli 19
og 20 í síma 886868. Símsvari allan sólar-
hringinn.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 11012.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 688620.
STYRKTARFÉLAG KKABBAMEINS-
SJÚKRA HAKNA. Pósth. 8687,128 Rvlk. Slrn-
svari allan sólarhringinn. Sími 676020.
LÍFSVON — landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 15111.
KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyj>-
is ráðgjöf.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
spora fundir fyrir þolendur siQaspella miðvikudags-
kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl.
9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla flmmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-SAMTÖKIN eru með á símsvara samtakanna
91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við
ofátsvanda að stríða.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin Ijöm alkohólista, póst-
hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templarahöllin,
þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirlyan, Ingólfs-
stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fúndir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu
21, 2. hasð, AA-hús.
UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við
unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin frá 1. júní til 1. sepL mánud.-
föstud. kl. 8.30-18, laugard. kl. 8.80t14 ogsunnud.
kl. 10-14.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum barns-
burð. Samtökin hafa aðsetur f Bolholti 4 Kvk.,
sími 680790. Sfmatími fyrsta miðvikudag hvers
mánaðar frá kl. 20-22.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um hjálparmæður í síma 642931.
FÉLAG fSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík,
Hverfisgötu 69. Símsvari 12617.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virkadaga kl. 16-18 í s. 616262.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með
tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15,
mánudaga og þriðjudaga kl. 20.
FÉLAGIÐ Heymarhjálp. Þjónustuskrifstofa á
Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema
mánudaga.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út-
landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 1U02 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl.
14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn-
vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir
styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKIM ARTÍM AR______________
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 20.
KVENNADEILDIN. kl. 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daga.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga
kl. 15.30-17.
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.__________
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 ogeftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HAFNARBÚDIR: Aila daga kl. 14-17.
HVÍT ABANDIÐ, ÍIJÚKKUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artfmi ftjáls alla daga.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30._______________________
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fijáls alla daga.
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alia
daga kl. 15.30-16.
KLEPPSSPlTALI: Alia daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15- 16 og 19-19.30.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR-
AÐS og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er
allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja.
S. 14000.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14 — 19.
Sly8avarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT_____________________________
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veiLukerfi
vatns og hitaveitu, 8. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt
652936
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SÖFN
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS:. Lestrarsalir
opnir mánud.-föstud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna
heimlána) mánud.-föstud. kl. 9—16. Lokað laug-
ard. júní, júlí og ágúst.
HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla
íslands. Fra 15. júní til 15. ágúst verður opið
mánudaga til föstudaga kl. 12-17. Upplýsingar
um útibú veittar í aðalsafni.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI
3—5 s 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hér segir mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní
og ágúst.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
ÞJÓDMINJASAFNIÐ: Frá og með þrifjudeginum
28. júní verða sýningarsalir safnsins lokaðir vegna
viðgerða til 1. október.
ÁRBÆJARSAFN: í júní, júlí og ágúst er opið kl.
10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16
alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júnf-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfírði. Opið þriíjud. og sunnud. kl. 15-18.
Sími 54321.
AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Mánud.
- föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga
14-16.30.
LISTASAFNII) Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin
stendur til mánaðamóta.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIl) A AKUREYRI:
Opið sunnudaga kl. 13—15.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalin 14-19 alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud.
14-16. ________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bcrgstaða-
stræti 74: Safnið er opið alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir
hópa.
NESSTOFUSAFN: Yfír sumarmánuðina verður
safnið opið sunnudaga, þriðjudaga, fímmtudaga
oglaugardaga milli kl. 13-17.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
kl. 11—17 til 15. september.
LAXDALSHÚS: Opið á sunnudögum frá 26. júní
til 28. ágúst opið kl. 13-17. Gönguferðir undir
leiðsögn um innbæinn frá Laxdalshúsi frá kl.
13.30._____________________________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá
4.-19. júní verður safnið opið daglega kl. 14-18.
Frá 20. júní til 1. september er opnunartími safns-
ins laugd. og sunnud. kl. 14-18, mánud.-fimmtud.
kl. 20-22. _______________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14
og 16._____
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laug-
ard. 13.30-16.____________________
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6:
Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. -
laugard. kl. 13-17.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
- 13-18. S. 40630.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla
daga frá kl. 13-17. Sími 54700.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, VesUjrgötu 8,
Hafnarfirði, er opið alla daga út septemlx*r kl.
13-17.__________________________
SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðrjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
FRÉTTIR
Gönguferð-
ir með land-
vörðum í
Skaftafelli
í ÞJÓÐGARÐINUM í Skaftafelli
er boðið upp á gönguferðir með
landvörðum alla daga vikunnar og
dagskrá fyrir börnin um helgar. I
dag, fimmtudag, geta gestir farið
í kvöldrölt með landverði kl. 20.00
þar sem gengið verður að Svarta-
fossi og á Sjónarsker. Rætt verður
um náttúrufar og sögu staðarins
og má gera ráð fyrir að gangan
taki um tvær klst.
Leiðsögn bæði á ensku
og islensku
Á föstudeginum er tveggja tíma
ganga með landverði, fyrst kl.
14.00 fyrir enskumælandi ferða-
menn en kl. 20.00 er sama ganga
farin með leiðsögn á íslensku.
Gengin verður Auraslóð og rætt
um áhrif jökla á mótun lands.
Ævintýradagur barna
Á laugardeginum er svo ævin-
týradagur barna frá 7 ára aldri,
frá 13.00-16.00. Farið verður inn
í skóg og upp á heiði og umhverf-
ið og eðli þess rannsakað. Sama
dag er ganga þjóðgarðsvarðar með
gestum, hefst hún kl. 13.30 við
þjónustumiðstöðina. Farið verður
upp að Selbænum og rakin saga
Skaftafellsbænda í Ijósi þeirra
hrikalegu náttúruhamfara sem
ráðið hafa örlögum fólks í Öræfun-
um frá 14. öld. Gangan tekur 2lh
tíma.
Blóm og jurtir og
búskaparsaga Skaptafells
Sunnudagurinn hefst með
morgungöngu kl. 11.00. Gengið
upp að Svartafossi og niður með
Vestragili. Á leiðinni er rætt um
blóm og jurtir og nytjar þeirra
fyrr á tímum, svo og búskaparsögu
Skaftafells. Tekur gangan um 2
klst. Kl. 13.00 hefst svo barna-
stund með stuttri gönguferð, nátt-
úran skoðuð og farið í leiki. Barna-
stundin tekur um l-U/2 klst.
SUNPSTAÐIR__________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundtlöllin er
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá
8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin minudaga -
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-17.30. Síminn er 642560.
GARDABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánudaga
- föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnu-
daga: 8-17. Sundlaug Hafnarfíarðar Mánudaga
- fostudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu-
daga: 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga -
föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga kl. 9-17.30.
Sunnudaga kl. 9-16.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin
mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu-
daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl.
10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - fostudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- fóstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30.
Sunnud. kl. 8-17.30.
BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl.
10-22.
ÚTIVISTARSVÆÐI
GRASAGAKÐURINN 1 LAUGARDAL. Opinn
alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um
helgar frá kl. 10-22.
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN
er opinn alla daga frá kl. 10-21.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPIJ er opin kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-21. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að
auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl.
9 alla virká daga. Uppl.sfmi gámastöðva er
676571.