Morgunblaðið - 28.07.1994, Side 6

Morgunblaðið - 28.07.1994, Side 6
6 C FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1994 SUNNUDAGUR 31/7 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ 9 00 RADIIAFFkll ►Mor9unsi°n- Dlllllllicrni varp barnanna Kynnir er Ratmveig Jóhannsdóttir. Perrine Perrine fær gesti í heim- sókn. Þýðandi: Jólianna Þráinsdóttir. Leiki-addir: Sigvún Waage Dg Halkiór Björnsson. (31:52) Málið okkar Handrit: Helga Steff- ensen. Vísur: Óskai- Ingimarsson. Leikraddir: Arnar Jónsson og Edda Heiðrún Backman. (Frá 1990) (5:5) Nilli Hólmgeirsson Nilli gerir góð- verk. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Helga E. Jónsdóttir. (4:52) Maja býfluga Vilii og vinir hans stíga í vænginn við flugu í felubún- ingi. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Gunnar Gunnsteinsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. (48:52) 10.25 >-Hlé 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Okkar á milli (Ada badar: Oss karlar emcllan) Sænskur barnaþátt- ur. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Sögumaður: Þorsteinn Ulfar Björns- son. (3:5) 18.40 ►Leyndarmál Marteins (Maitin’s Secret) Tékklensk barnamynd um lítinn dreng sem fínnst að systur sinni sé gert hærra undir höfði en honum. Hann ákveður því að finna úlf sem gleypir ömmu. Þýðandi: Edda Krist- jánsdóttir. Lesari Þorsteinn Úlfar Björnsson. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 CDIPHQ| H ►Úr ríki náttúrunn- rRICUdLA ar Þrautseigir þakbúar (Survival: Rooftop Invad- ers) Bresk heimildarmynd um dverg- krákur og nábýli þeirra með mönn- um. Þýðandi er Ingi Karl Jóhannes- son og þulur er Þorsteinn Úlfar Björnsson. 19.30 ►Fólkið í Forsælu (Evening Shade) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur í léttum dúr með Burt Reynolds og Marilu Henncr í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (4:25) OO 20.00 ►Fréttir 20.25 ►Veður 20.30 hlCTTID ►„Athöfn var helguð rlL I IIH hver ævinnar stund" Þáttur um Guðmund Hannesson, lækni og byggingarfrömuð. Rætt er við samferðamenn Guðmundar o.fl. um læknisstörf hans og vinnu að skipulagsmálum. Umsjón: Sumarliði Is/eifsson. 21.15 ►Falin fortíð (Angel Falls) Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur um mannlíf og ástir í smábæ í Montana. Aðalhlutverk: James Brolin, Kim Cattrall, Chelsea Field, Brian Kerwin og Peggy Lipton. Þýðandi: Guðni Koibeinsson. (6:6) 22.05 ►Carmen á ísi (Carmen on Ice) Is- ballett byggður á frægustu óperu Bizets um sígaunastúikuna Carmen. Ballettinn fylgir óperunni nákvæm- lega og var færður upp í Sevilla. 23.25 ►Mynd í mótun Heimiidamynd um uppfærslu ísballettsins Carmen á ísi. 23.50 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ tvö 9 00 BARNAEFHI bananar 9.05 ►Dýrasögur 9.15 ►Tannmýslurnar 9.20 ►! vinaskógi 9.45 ►Þúsund og ein nótt 10.10 ►Sesam opnist þú 10.40 ►Ómar 11.00 ►Aftur til framtíðar Back to the Future) 11.30 ►Krakkarnir við flóann Bay City) 12 00 ÍÞRÓTTIR ?Joir“",r s ■u"n“- 13.00 ►Ósýnilegi maðurinn Memoirs of an Invisible Man) Nick Halloway lendir í slysi á rannsóknarstofnun og verður ósýnilegur. Nick kemst fljót- lega að því að það er ekki jafn spenn- andi að vera ósýnilegur og hann hafði haldið sem gutti. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Daiyl Hannah og Sam Neill. Leikstjóri: John Carpenter. 1992. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ 14.35 ►Homer og Eddie Gamanmynd um tvo furðufugla sem tengjast vináttu- böndum og flögra saman í ævintýra- legt ferðalag. Whoopi Goldberg og James Belushi eru í aðalhlutverkum. 1990. Maltin gefur enga stjörnu. 16.10 ►Loforðið A Promise to Keep) Ung kona berst við krabbamein og- hefur ekki haft kjark til að segja fjölskyld- unni frá því. Þegar hún missir eigin- mann sinn sviplega þarf hún að horf- ast í augu við þá staðreynd að börn- in hennar Qögur verði munaðarlaus þegar hún deyr. Aðalhlutverk: Dana Delany, William Russ og Adam Ark- in. 1990. Maltin segir í meðallagi. 17.45 ►Saga Súsíar Suzy’s Story) Endur- tekinn heimildarmynd um konu, móð- ur og eiginkonu, sem berst við al- næmi. Sjúkdómurinn uppgötvast skömmu eftir að hún og maðurinn hennar eignast sitt fyrsta barn sem smitast af alnæmi í móðurkviði. 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Hjá Jack Jack’s Place) (9:19) Örlagaþrungin sjónvarpsmynd um konu sem gerist vændiskona þegar hún kemst að því að maðurinn henn- ar hefur haldið fram hjá henni. Þeg- ar henni er misþyrmt af einum við- skiptavina sinna ákveður hún að snúa við blaðinu og leita sér hjálpar. Aðal- hlutverk: Blair Brown og Arliss How- ard. 1991. 22.25 ►Blóðhefnd Fools of Fortune) Ör- lagaþrungin ástarsaga um ungan mann sem er rekinn áfram af hefnd- inni eftir að fjölskylda hans er myrt í átökunum á Norður-írlandi. Blóð- böndin eru sterk en hann verður að gera upp á milli hefndarinnar og ástarinnar. Með aðalhlutverk fara Julie Christie, Iain Glen og Mary Elizabeth Mastrantonio. Leikstjóri er Pat O’Connor. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 0.10 ►New Jack City Nino Brown er foringi glæpagengis sem færir út kvíarnar með vopnaskaki og krakk- sölu. Götustrákarnir komast brátt í góðar álnir en lögreglumcnnirnir Scotty Appleton og Nick Peretti eru staðráðnir í að uppræta glæpagengið og leggja sig í mikla hættu við að knésetja það. Aðalhlutverk: Wesley Snipes, Ice-T og Chris Rock. Leik- stjóri: Mario Van Peebles. 1991 Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ 1.50 ►Dagskrárlok Læknirinn - Guðmundur lét bæði heilbrigðis- og skipulags- mál til sín taka. Lífshlaup læknis Frumkvöðull var hann varðandi smitgát, skurðlækning- ar og skipulag bæja og sveitabýla SJÓNVARPIÐ kl. 20.45 Þessi heimildarþáttur um Guðmund Hannesson læknaprófessor (1866- 1946) spannar allt lífshlaup hans. Guðmundur beitti sér ekki einungis í heilbrigðismálum því hann hafði einnig mikinn áhuga á skipulags- málum. Frumkvöðull var hann á báðum sviðum hérlendis, einkum varðandi smitgát og skurðlækning- ar, skipulag bæja og sveitabýla. Ennfremur er getið um afskipti hans af stjórnmálum, t.a.m. deilum hans við Jónas Jónasson frá Hriflu er Helgi Tómasson úrskurðaði Jón- as geðveikan, en Guðmundur var formaður Læknafélagsins á þeim tíma. Talað er við fjölda fólks í þættinum. Óperan og ísball ettinn Carmen Útkoman er ekki einungis ísballett á filmu heldur leikrænt tónlistarverk fyrir augu og eyru SJÓNVARPIÐ kl. 22.05 Hér er á ferðinni glæsileg og listræn upp- færsla á frægustu óperu Bizets um sígaunastúlkuna Carmen og var ekkert til sparað. Við kvikmyndun- ina var ekki bara stillt upp mynda- vélum heldur var tekið tillit til hinn- ar listrænu uppfærslu við upptökur og útkoman er ekki aðeins kvik- myndaður ísballett heldur leikrænt tónlistarverk fyrir augu og eyru. Strax á eftir sýningu ísballetsins verðtir síðan sýnd heimildamyndin Mynd í mótun um gerð kvikmyndar- innar Carmen á ísi enda um mjög óvenjulega kvikmyndagerð að ræða. Myndir fyrir tónlistarunnend- ur, dansunnendur og kvikmyn- daunnendur. Ævintýri Mar- teins litla Hann ákveður að nota sér þau ævintýri sem hann hefur heyrt og f inna sér úlf til að éta ömmu SJÓNVARPIÐ kl. 18.40 Flest börn finna til afbrýðisemi gagnvart systkinum sínum og takast á við þá tilfinningu á mismunandi hátt. Marteinn fer frumlega leið að markinu því hann ákveður að nota sér þau ævintýri sem hann hefur heyrt og finna sér úlf til að éta ömmu. Hvort réttlætið sigrar að lokum er svo önnur og leyndardómsfyllri saga. íbygginn -Marteinn grípur til sinna ráða. Fjölskylda dregst inn í blóð- uga baráttu á eyjunni grænu Þegar vinnumaður á Quinton-heim- ilinu er myrtur af fylgis- mönnum Irska lýðveldishers- ins hefst mikill hildarleikur STOÐ 2 KL. 22.25 Kvikmyndin Blóðhefnd gerist á fyrri hluta þessarar aldar á ír- landi og greinir frá örlögum Quinton-fjöl- skyldunnar sem dregst inn í blóðuga baráttu lýðveldissinna og þeirra sem fylgja Bret- um að málum. Meðlim- ir ljölskyldunnar hafa lítið gefið sig að þeim pólitísku hræringum sem setja svip á allt mannlíf á eyjunni grænu en þegar vinnu- maður á Quinton- heimilinu er myrtur af fylgismönnum Irska lýðveldishersins, hefst mikill hildarleikur sem vekur upp hefndar- þorstann og blóðhefnd rekur blóðhefnd. Þar mætir sakleysið hatrinu og ástin hefndinni. Leik- stjóri myndarinnar er Pat O’Connor sem hefur áður gert myndir á borð við Cal og The January Man. Með aðalhlutverk fara Julie Christie, Iain Glen og Mary Elizabeth Mastrantonio. 1990. Stranglega bönnuð börnum. HiiaarieiKur - Moro a vinnumanm tluiiHon- hjónanna vekur hefndarþorstann.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.