Morgunblaðið - 11.09.1994, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1994 B 7
MANNLÍFSSTRAUMAR
FÓLK með fulla sjón getur lokað sig inni í koldimmu herbergi
með mat á diski fyrir framan sig og æft sig í borðsiðum og sett
sig þannig í spor blindra.
ísrael, þessar kjötmiklu, safaríku
með hrufótta berkinum. Málið
vandast þegar leiða skal að líkum
uppruna laxins. Þarna fæ ég kær-
komið tækifæri til að útlista mun-
inn á reyktum sjóbirtingi (salmo
trutta trutta), eldislaxi og göngu-
laxi og hversu bagalegt það sé að
geta ekki gætt sér á íslenskum
göngulaxi á háborg matargerðar-
listarinnar, en þurfa að gera sér
að góðu ástralskan sjóbirting eða
norskan eldislax, eins karakter-
lausir og þeir nú séu. Ég fer mörg-
um fögrum orðum um íslenska lax-
inn með tilhlýðilegu velþókunar-
smjatti og lofgerðarstunum, þar
til ísmeygileg karlmannsrödd mér
á hægri hönd spyr hvort ekki megi
bjóða mér meira rauðvín. „Ég er
reiðubúinn að helia. Eruð þér bún-
ar að setja puttann í glasið?“
Vín fossar um fingur
Um leið og ég finn volgt Borde-
aux-vínið fossa yfir vísifingur er
aðalrétturinn borinn á borð. Jú,
fólk er sammála um að hér sé
nautn á ferð. Aftur á móti eru
ýmsar getgátur uppi um hvaða
hiuti skepnunnar eigi hér hlut að
máli, svo og hversu mikið kjötið
sé steikt, enda engan veginn víst
að allri séu að japla á sama partin-
um. Sósan er eitthvert afbrigði af
rauðvíns- og rjómabættri sveppas-
ósu. Heitustu umræðurnar verða
um kartöflugratínið; hvort kartöfl-
urnar hafi verið forsoðnar eða ekki;
hvort ekki hefði þurft að setja
helmingi meiri hvítlauk, ögn minni
steinselju, o.s.fi’v. í eftirrétt er allra
þokkalegasta sítrónubaka.
Maturinn er svona la-la, sam-
ræðurnar líka. Áhugaverðast þykir
mér að hlusta eftir þessum hljóðum
sem ég reyni að heyra ekki sjá-
andi; smjatti, stunum, sötri, ræsk-
ingum, dæsi, og hinum fræga slátti
á lær, og reyna að gera mér mötu-
nauta mína i hugarlund út frá
þeim.
Eftir tveggja tíma borðhald er
okkur vísað aftur út í blindandi
dagsbirtuna og ýmsir verða til að
hröpa yfir sig: „Nei, voruð það þér
sem sátuð við hliðiná á mér? Gleð-
ur mig að sjá yður!“ Og sexmenn-
ingarnir koma sér saman um að
fara alsjáandi á kaffihús og bijóta
til mergjar þessa sameiginlegu
reynslu, og ræða hvernig megi
betrumbæta blindandi borðhald til
að það geti orði verulega „sækade-
lik“ - hugútvíkkandi - eins og sá
ísmeygilegi tekur til orða...
Vaðstafurinn var í pokanum á
bakkanum, en ég þóttist það kunn-
ugur breiðunni og áin tiltölulega
.jVatnslítil" að hans væri ekki þörf.
Ég hugðist stytta mér leið milli
veiðistaða og „sullast“ yfir skvompu
sem er milli tveggja hraunfleka.
Þarna var dýpra en ég hélt og ég
flaut upp. Takið eftir því, ég flaut
en sökk ekki, því að nóg loft var í
veiðiklæðunum.
Án þess að hugsa mig um gerði
ég nákvæmlega eins og ég hafði
séð Hugh Falkus, veiðirithöfundinn
breska, hálfáttræðan gera á mynd-
bandi þegar hann kastaði sér af brú
út í djúpan hyl. Ég lagðist á bakið
í vatninu og syndi baksund með
hægum, föstum fótspyrnum til
lands en hélt höndunum niður með
síðunum og gætti þess að missa
ekki veiðistöngina.
Eins og karlinn sagði í myndinni
er þetta hægur leikur ef maður er
rólegur og byijár ekki að busla og
beija allt loft úr flikunum 'á efri bol
og fylla vöðlurnar af vatni. I venju-
legum malarhyl er allur vandinn sá
að hreyfa sig hið minnsta og láta
sig reka niður á næstu eyri.
Ég er ekki að mæla með gapa-
skap, en í vöðlum, þröngum um
mitti og mjaðmir, og vatnsheldum
hettustakk sem draga má saman
að neðan er nóg loft til að halda
manni á floti meðan hann syndir
eða stýrir sér til lands. Áðalatriðið
er að fara ekki að beijast uni í
vatninu heldur halda ró sinni og
loftinu innan klæða.
Hvernig væri, í síðustu veiðiferð
haustsins, að æfa sig á öruggum
stað undir eftirliti til að verða viðbú-
inn ef á reyndi? Það væri aldrei að
vita nema fiskur biti á!
í Kaupmannatiðfn
FÆST
í BLAOASÖLUNNI
STÖÐINNI,
OG ÁRÁÐHÚSTORGf
- kjarni málsins!
í sambandi vib neytendur
frá morgni til kvölds!
- kjarni málsins!
VÍGLUNDUR ÞÓR ÞORSTEINSSON
kvensjúkdómalæknir, Læknastöðinni, Glæsibæ.
Vinsamlega veitið athygli breyttum símatíma.
Framvegis verður símatími mánud., þriðjud,
miðvikud. og föstud. frá kl. 10.00-10.15
í síma 686727.
Breytið upplýsingum í símaskrá eða geymið auglýsinguna.
Klassískur
ballett...
Ný námskeið að hejjast
Innritun er hafin.
Bjóðum faglega kennslu í
klassískum ballett.
Kennt erí litlum hópum. Tökum
nemendur jrá 8 ára aldri.
Bjóðum einnig einkatíma og
Jfamhaldsþjálfun, eftir
samkomulagi.
Frekarí upplýsingar gjarnan veittar
í síma alla daea milli kl. 17 oe 20.
KLASSÍSKI LISTDANSSKÓLINN er einkarekinn
ballettskóli, sem leggur sérstaka áherslu
á þjálfun einstaklingsins.
Hann fái að þroska og þróa hæfileika sína
frá upphafi, undir faglegri leiðsögn.
Áhersla er því lögð á einstaklingsbundna
kennslu í minni hópum.
Skólastjóri og aðalkennari er Guðbjörg
Skúladóttir Iistdansari F.Í.L.D.
(Fél. íslenskra listdansara).
KLASSISKI
LISTDANSSKÓLINN
Álfabakka 14a
Símar 879030 og 879040
Metnaður - Þjálfun
Hvatning - Vellíðan - Árangur