Morgunblaðið - 11.09.1994, Síða 20
20 B SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER1994
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNIIA UGL YSINGAR
I ^ Norræni Ijírlestingar-
Hpæfl ggg bankinn er fjölþjóöleg
I ■ WW0 fjirmálastofnun í eigu
Noröurlanda. Dankinn veitirlán til fjirfestin-
ga, sem fela i sér norræna hagsmuni, bæöi
innan og utan Noröurlanda. NID fjármagnar
útlinastarfsemi sína meö lántökum i alþjóö-
lcgum fjirmagnsmörkuöum og nýturlþv!
sambandi besta mögulega linstrausts,
AAA/Aaa.
AöseturNID erí Helsinki. Starfsmannafjöldi
cralls rúmlega 100 manns og starfsmenn
bankans eru frá Noröurlöndunum öllum
Heildareignir NID nema um 640 mill-
jöröum kr.
I fjármáladeild NIB starfa nú 18 manns og þar af fjórir starfs-
menn sem annast vibskipti meb gjaldeyri, vertbréf o. tt.
Vib leitum aö ungum og áhugasömum starfsmanni ti! aö
stunda vibskipti meb gjaldeyri og verbbréf.
MIÐLARI
i fjármáladeild bankans.
Hlutverk hins nýja starfsmanns verbur abstob vib núverandi
stzrfsmenn bankans sem annast þess/ vibskipti. Þess er krafist
ab hinn nýi starfsmabur sé ca. 25 ára gamall og hafi lokib
háskólaprófi. Starfib krefst þekkingar á svibi stærbfræbi, töl-
fræbi og fjármála. Vibkomandi starfsmabur þarí einnig aö
veia vanur tölvuvinnu og hafa góba kunnáttu í dönsku,
norsku eba sænsku auk ensku. Hins vegar er ekki krafist
reynslu eba þekkingar á svibi miblunar, þar sem gert er ráb
fyrir slíkri þjálfun innan bankans.
Norræni fjárfestingarbankinn býbur upp á áhugaverb og krefjandi störf í alþjóblegu umhverfi og gób
launakjör.
Ef óskab er frekari upplýsinga um starfib, er hægt ab hafa samband vib eftirtalda adila hjá NIB fsima
+358-0-18001: Ronny Engebretsen, fjármáladeild eba Carola Lehesmaa, starfsmannahaldi.
Umsóknir skulu hafa borist til NIB í síbasta lagi þann 23. september 1994 meb eftirfarandi áritun:
NORDISKA INVESTERINCSBANKEN, Carola Lehesmaa, PB 249, FIN-00171 Helsingfors, Finland.
A
Laus staða
Laus er til umsóknar staða forstöðumanns
endurskoðunardeildar hjá ríkistollstjóra-
embættinu.
Forstöðumaður hefur yfirumsjón með eftir-
liti, sem ríkistollstjóraembættið fer með, lög-
um samkvæmt, vegna starfa tollstjóra og
starfsmanna þeirra við endurskoðun og toll-
heimtu í öllum tollumdæmum landsins. í
samvinnu við ríkistollstjóra gerir hann starfs-
áætlun og fjárhagsáætlanir fyrir sína deild
og hefur frumkvæði að samstarfi við aðrar
deildir embættisins og embætti tollstjóra og
sýslumanna.
Leitað er að manni, sem getur veitt deildinni
öfluga, faglega forystu og haft frumkvæði
að frekari þróun á sviði endurskoðunar og
annars eftirlits með tollheimtu ríkisins.
Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun sem
viðskiptafræðingur af endurskoðunarsviði
eða sem löggiltur endurskoðandi, hafi unnið
við endurskoðunarstörf og getið sér orðstírs
sem stjórnandi.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum opin-
berra starfsmanna.
Upplýsingar um starfið gefur starfsmanna-
stjóri.
Umsókn, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist embætti ríkistollstjóra
eigi síðar en 20. september 1994.
Ríkistollstjóri.
RÁÐGEFANDISÖLUMAÐUR
Öflugt þjónustufyrirtœki í Reykjavík í örum
vexti óskar eftir að ráða sem fyrst: Ráðgefandi
sölumann til að aðstoða viðskiptavini (fyrirtœki,
sveitarfélög og ríkisstofnanir) við val á
þjónustutegundum og heildarlausnum.
Vmsœkjendur þurfa að hafa eftirfarandi
eiginleika:
1. Aldur 25 - 40 ára.
2. Vera framsækinn, metnaðargjam,
hugmyndaríkur og úrræðagóður.
3. Eiga gott með mannleg samskipti m.a. í
sambandi við viðskiptavini skv.
framansögðu.
4. Hafa lagni í samningagerð og góða reynslu af
tilboðsgerð til opinberra stofnana og
fyrirtækja.
5. Vera talnaglöggur. Hafa góða enskukunnáttu.
Háskólanám æskilegt.
6. Hafa nokkra starfsreynslu að baki og úrvals
meðmæli.
/ boði er starf sem býður m.a. upp á:
* Fjölbreytt og krefjandi starfsumhverfi með
ótal tækifærum til faglegs og persónulegs
þroska.
* Mjög góðar starfsaðstæður.
* Góð kjör og tryggt framtíðarstarf fyrir þann
sem skilar árangri.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar
"Sölumaður 262" fyrir 1. októbern.k.
Hagva nsurhf
Skeifunni 19 Reykjavík 1 Sími 81366Ó Róðningarþjónusta Rekstrarróðgjöf Skoðanakannanir
Kórstarf og leikfimi
aldraðra Kópavogi
Gjábakki, félags- og þjónustumiðstöð aldr-
aðra í Kópavogi óskar eftir tveimur einstakl-
ingum til að taka að sér kórstarf og leikfimi
fyrir aldraða. Fagmenntun er nauðsynleg.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður Gjá-
bakka í síma 43400 og yfirmaður öldrunar-
deildar í síma 45700.
Félagsmálastjórinn í Kópavogi.
Skrifstofustarf óskast
Áreiðanlegur og töluglöggur karlmaður, 34
ára, óskar eftir starfi á skrifstofu. Starfs-
reynsla í launaútreikningum og tilboðsgerð.
Er með stúdentspróf og hef lokið námi í
skrifstofutækni/tölvubókhaldi frá Tölvuskóla
Reykjavíkur.
Upplýsingar í síma 43624 í hádeginu og eft-
ir kl. 5 á daginn.
Starfskraftur
Þjónustufyrirtæki í borginni vill ráða röskan
og reglusaman starfskraft til símsvörunar
og almennrar þjónustu við viðskiptavini.
Vaktavinna. Unnin ein helgi í hverjum mán-
uði.
Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir
hádegi miðvikudag merktar: „M - 10775“.
Atvinna óskast
Skólar, félagsmálastofnanir og aðrir er vinna
að velferð einstaklings.
Uppeldisfræðingur og afbrotafræðingur
menntuð í Svíþjóð óskar eftir hálfs dags
starfi, helst fyrir hádegi.
Hef ennfremur menntun frá hagfræðideild
Verslunarskóla íslands, er því vön bókhaldi
og gerð fjárhagsáætlana ásamt vinnslu á
tölvur.
Áhugasvið: Ýmiskonar rannsóknir og hvers-
konar önnur störf er tengjast uppeldi og af-
brotum barna og unglinga ásamt afbrotum
gagnvart konum. Vinna við ákveðin tíma-
bundin verkefni kemur einnig til greina.
Mjög góð kunnátta í sænsku og öðrum norð-
urlandamálum, ásamt góðri kunnáttu í ensku
og sæmilegri þýskukunnáttu.
Get hafið störf fljótlega.
Upplýsingar í síma 657511 eða 656077.
Leikskólar
Mosfellsbæjar
Leikskólakennarar og annað starfsfólk ósk-
ast í eftirtalda leikskóla:
Leikskólann Hlaðhamra, s. 66 63 51.
Leikskólann Hlíð, s. 66 73 75.
Leikskólann Reykjakot, s. 66 86 06.
Um er að ræða hlutastörf.
Nánari upplýsingar veita undirritaðir.
Leikskólastjórar.
Skrifstofustarf/Excel
1 /2 starf
Starfskraftur óskast í sjálfstætt skrifstofu-
starf hjá framsæknu fyrirtæki. Starfið felst í
töflugerð, gagnaúrvinnslu, mannlegum sam-
skiptum o.fl. verkefnum.
Leitað er að aðila með stúdentspróf eða
sambærilega menntun ásamt góðum skipu-
lags- og samskiptahæfileikum. Góð kunn-
átta í Excel nauðsynleg.
Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir
frá kl. 9-12.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðgarðs merktar: „Skrifstofustarf/Excel“
fyrir 17. september nk.
RÁÐGARÐUR hf.
STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF
NÓATÚN 17105 REYKJAVÍK SÍMI616688
y§y
Tómstundastörf
í grunnskólum
Kópavogs
Starfsmenn óskast til að sinna tómstunda-
málum í grunnskólum í austurbæ Kópavogs.
Um er að ræða 'A starf við hvern eftirtalinna
skóla:
Digranesskóli, Hjallaskóli, Snælandsskóli
og Kópavogsskóli.
Uppeldismenntun æskileg. Um er að ræða
tímabundna ráðningu til 31.5 '95. Umsóknar-
frestur er til og með 20. september.
Upplýsingar gefur skólafulltrúi í síma 45700
kl. 10-12.
Starfsmannastjóri.