Morgunblaðið - 11.09.1994, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ
____________Brids_________________
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Bridsfélag Reykjavíkur
Sl. miðvikudag hófst vetrarstarf-
semin með eins kvölds tvímenningi.
Spilaður var Mitchell á 11 borðum og
urðu úrslit þannig:
N/S riðill:
DanHansson-ÞórðurSigfússon 283
Óskar Karlsson - Þórir Leifsson 260
Erlendur Jónsson - Nicolai Þorsteinsson 234
KjartanÁsmundsson-Kjartanlngvarsson 231
A/V riðill:
Kristjana Steingrimsd. - Erla Siguijónsdóttir 276
Páll Valdimarsson - Ragnar S. Halldórsson 247
Ólöf Þorsteinsdóttir - Jacquie McGreal 234
Ester Valdimarsdóttir - Halla Ólafsdóttir 232
Nk. miðvikudagskvöld hefst fjög-
urra kvölda Hipp-Hopp tvímenningur
og er skráning þegar hafin hjá Krist-
jáni sími 50275 og hjá BSÍ sími
619360. Spilað er í húsi BSÍ í Sigtúni
9 og hefst spilamennskan kl. 19.30
stundvíslega.
Bridsfélag Breiðholts
Vetrarstarf Bridsfélags Breiðholts
hefst þriðjudaginn 13. september.
Spilaður verður eins kvölds tvímenn-
ingur og eru allir velkomnir. Spilað
verður í Gerðubergi ki. 19.30.
Bridsfélag Hreyfils
Aðalfundur Bridsfélags Hreyflls var
haldinn 29. ágúst sl. í stjórn voru
kosnir Birgir Sigurðsson formaður,
Sigfús Bjarnason gjaldkeri og Óskar
Sigurðsson ritari.
Ákveðið var að heija starfsárið á
eins kvölds einmenningi mánudaginn
19. september og hefst spilamennska
kl. 19.30. Stjórn félagsins vonast til
þess að sem flestir láti sjá sig í vetur.
Opna Hornafjarðarmótið
Opna Homafjarðarmótið í tvímenn-
ingi verður haldið að Hótel Höfn dag-
ana 23.-25. september. Heildarverð-
laun era 400 þúsund kr. auk bikara
og aukaverðlauna. Keppnisstjóri er
Sveinn Rúnar Eiríksson.
Þátttaka tilkynnist Árna Stefáns-
syni, Hótel Höfn, sími 97-81240 og
Bridssambandi íslands, Elínu, í síma
91-619360. Pakkaferðir verða frá
Flugleiðum hf.
I BLAOASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTA*
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁÐHÚSTORGf
SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER1994 B 31
"VélfræðigligHr
I/I444J, Já$ tok'
starfsheitið YéWFS§IÍngUFff bera þeir einir sem hafa lokið
4.stigi vélstjóranáms aS viSbættu sveinsprófi.í vióurkenndri
málmiðnaSargrein.
vélfmiiniuf með atvinnuréttindi VFl hefur að baki
minnst 36 mánaSa siglingatíma og þar af a.m.k. 12 mánuSi
sem 1 .vélstjóri á 1500 kW vél eða stærri.
■ miSaS viS eSlilegan námshraSa tekur námiS 6.5 námsár,
sem skiptist í 5 bókleg námsár 10 annir og 19 mánaSa
samningsbundna starfsjojálfun í vélsmiSju.
H bóklegt nám til almenns stúdentsprófs er 140 námseiningar, en
til vélfn§iin|s|rifl208 námseiningar eSa |0%lengra.
IM vélfn§|lR|Uf meS atvinnuréttindi VFl má vera yfirvélstjóri
á skipi meS ótakmarkaSa vélarstærS.
H vélfmlÍn|«F hafa mjög víStæka tækniþekkingu á t.d.
vél-og rafmagnsfræSi, slýri- og stillitækni og kælitækni svo
eitthvaS sé nefnt, auk starfsreynslu sem er ekki síst mikilvæg.
If boríi §p §€tmcm ném vélfræ&inga# vélvlrk|n ag rofvirk|e, óf fré
elnitðkum námigrtínum, k@mur i l|é§, kv§ viitæk véifr§§lim§nnfunin §r,
Einingaf jöldi einstakra námsgreina
iVélfræSingur mtVélvirkjun BiRafvirkjun
Þjálfunar og námstími í árum
Véltræð-
ingur
'AmMhHSS oiiiiSSt i o - a„-
Alm.
stúdent
■
2 4 6 8
iNámstími ■■ Þjálfunartími Einingar
10
Vélfræliiifar itérfa f<d,i
MÉ sem yfirmenn viShaldsmála í fyrirlækjum og sjá um stýrt
viShald á vélum og tækjabúnaSi.
■ viS stjórnun, eftirlits- og viShaldsstörf er tengjast vélbúnaSi
raforkuvera og verksmiSja, frystibúnaSi frystitogara og frystihúsa
eSa tækjabúnaSi veitustofnana, t.d. á sviSi raf- og vatnsveita.
ffi viS þjónustustörf á sviSi vél- og tækjabúnaSar t.d. viS ráSgjöf
um val á réttum vélum og vélbúnaSi og tengd sölustörf.
■ vélsmiSjum og á vélaverkstæSum í landi og sinna þá t.d. verkstjórn,
viShaldi skipa og almennum vélaviSgerSum, auk nýsmíSi.
VSniiii¥iiitaiiclSi
ef þú ert að leita að traustum
starfskrafti með víðtæka
menntun, bóklega og verklega
á tæknisviði, þi «rtll ll
MlaftftVélfræðii»gi.
Vélstjórafélag íslands
...við allra hæfl!
® Tæknival
HP DeskJet 560C er nýr litaprentari
sem vekur athygli. 300x600 dpi
+ RET*. Hraðvirkur prentari.
Vönduð litaprentun.
HP DeskJet 1200C ertoppurinn á meðal
litaprentara. Hraövirkur. Hágæða prentun.
Fjórskipt bleksprautun. 300x600 dpi
+ RET*. 2 MB minni (stækkanlegt).
Skeifunni 17 - Sfmi 681665
* dpi = punkta upplausn á tommu. RET = HP upplausnaraukning.