Alþýðublaðið - 25.11.1920, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 25.11.1920, Qupperneq 2
& alþvðublaðíð Þar er getið um 7 höfuð verk hana og eitt blað er hann gaf út, Auk þess eru þar nefnd 15 rit um Saint Simon. „Meyera Konversa- tions-Lexikon“, 15. bindi, síðu 13 5—136, og „The American Cyclopædia", XIV. bindi, síða 554 Á þvf, sem hann þarna getur um manninn séð, lær hann hug mynd um að fleiri en jafnaðar menn telj a hann merkan rithöfund, þó hann fínni ekki náð f augum sumra „sérvizkuafglapa", svo eg neti orð S. Þ. En S. Þ. bítur þó höfuðið af skömminni þegar hann fer að tala um ættartölu Saint-Simon. Þar segir hann: „Hverjar útlendar ættir rekja ættir 3Ínar aftur í tím ann um 122 aldaraðir?" ja, því verður hann að svara sjálfur; því satt að segja hefir yíst engan dreymt um að önnur eins erkivitleysa og þetta gæti komið út á prenti, jafnvel frá S. Þ. í Mogga. Minna má nú gagn gera, en að fara 122 „aldaraðir“ aftur f tímann, eða heldur S. Þ. í al- vöru að Karla Magnús hafi verið uppi fyrir 122 „aldaröðum*? Hann lætur sér ekki einu sinni nægja, að telja tfman f öldum. Nei, það verða að vera „aldaraðir"!!! En við skulum segja, að S. Þ. hafi átt við aldir. Karla Magnús hefði samt verið uppi íyrir 12 200 árum eða 10 280 árum ( Krist. En sagan segir að hann hafi dá'ð árið 814 eftir Krist. Gamall maður!! Og seinna segir hann: „Erlend- ar þjóðir hafa eigi Iagt rækt við ættfræði eða átt ættfræðinga. Þess vegna geta útlendingar, þótt bezt ættaðir séu, eigi rakið ætt sína meira en 23 aldir.“ Hvað skyldi brezki aðallinn segja við fyrri setningunni, eða írar? Og skyldu margir íslend ingar rekja ætt sína 23 aldir aftur f tfmann eða 1426 ár aftur fyrir fund íslands? Auðvitað segir S Þ., að þetta séu prentvillur f Mogga; en þær fara að verða nokkuð tíðar hjá honum. Ætli sannleikurinn sé ekki sá, að „botninn sé upp f Borgar- firði," hafi orðlð þar eftir?! /. y. Gummi gólfmottur. Höfum fyrirliggjandi hinar óviðjafnanlegu gummi- gólfmottur, sem nauðsynlegar eru hverju heimili. Stærð 3oXt8". Verð kr. 15,00 Komið —■ skoðið — reynið. Jön Hjartarson & Co. Um dsginn og Teginn. Kreíkja ber á hjólreiða- og bifreiðaljóskerum eigi sfðar en ki 31/* í kvöld. Bíóin. Gamla Bfó sýnir „Tígul ás“, Nyja Bíó sýnir „ínnbrots- þjófur eina nótt." Skítkast. Ef þú gengur, iesari góður um nokkrar helztu götur borgarinnar, sérstaklega að morgni dags, muntu sjá að víða eru vinnukonur að hreinsa gólfmottur og góifteppi úti fyrir. Við það er í sjálfu sér ekkert athugavert. En það er gert á þann hátt að rykið þyrlast framan í fólk sem um gctuna gengur. Gætuð þið ekki góðu frúr, sem stjórnið þessu, séð svo um, að „píurnar" ykkar gerðu þessi verk að húsabaki? Því það skal eg láta ykkur vita, að það er ekki ffnt að ausa samborgara sfna auri á þennan hátt, — og svo er það lfka bannað f lög- reglusamþyktinni, segir Jónas pólití. Árvakur. tílfar, sem strandaði um dag- inn í Sandgerði, er nú kominn hingað, alimikið laskaður. Salt- farmurinn eyðilagðist þvf nær allur; en skipið flaut sjálft af skerinu eftir þrjá daga, er storm gerði, sem stóð af skerinu. T. K. F. Framiókn heldur fuud f kvötd, á venjulegum stað og tfma. Félagskonur béðnar að fjölmenna á fundinn, 7 OrÓnm aukið. í tilefni af grein í sfðasta laugardagsblaði Alþbl. eftir „Hótelgest* biður hlutaðeig- andi veitingaþjónn oss að geta þess, að mjög sé otðum aukið blaðsins er í Aiþýðuhúsinu við íngólfsstræti og Hverfisgötu. Slmi 988. Augiýsingum sé skilað þangað eða í Gutenberg í síðasta lagi kl. 10 árdegis, þann dag, sem þær eiga að koma f blaðið. Áskriftargjald ein kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eindálkuð. Utsöiumenn beðnir að gera skil til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. það, sem skýrt er frá f greininni Og rangt Etnnig hefir sá, er upp- hæðina borgaði tjáð oss, að hann hafi fullkomlega af ásettu ráði og ódrukkinn gefið frammistöðukon- unni það fé, er greinin talar um, og þvf ástæðulaust, að ásaka hana fyrir það, þó hún tæki við því. Hér hefir því einhver mis- skilningur orðið milli þjónustu- fólksins og „Hótelgets", sem það verður að jafna sín á milli. Botnvörpungarnir. Jón Forseti, Rán og Kári komu af veiðum f gær. Kári fór til Englands. Vín- land og-Ethel fóru á veiðar. Prentvilla hafði það verið f Lögbirtingi sfðast, að „Yfirlitið ýfir hag Landsbankaus" næði til 30. júní, það átti að vera 30. seþieMibtY. Kirkjngarðurinn er nú lokað- ur, nema meðan bjart er. En þá er opið hlið á norðvesturhorni og hlið við norðausturhorn garðsins. Þessi ráðstöfun er gerð vegna þcss, að þrátt fyrir margítrekaðar

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.