Morgunblaðið - 11.10.1994, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 11.10.1994, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1994 B 5 IÞROTTIR m m Morgunblaðið/Þorkell nvigi ttu um knöttinn við einn ensk varnar- kveðnari og öruggari í aðgerðum sínum. NAN KORFUKNATTLEIKUR / URVALSDEILDIN Góð skemmtun í Grindavík HEIL umferð var í úrvalsdeildinni í körf uknattleik á sunnudags- kvöldið. IMjarðvíkingar voru ekki ívandræðum með Hauka, Þór sigraði Skallagrím, Keflvíkingar höfðu betur gegn Tindastóli fyrir norðan, KR sigraði Val í Reykjavíkurslagnum og Akurnesingar gerðu góða ferð á Stykkishólm þar sem þeir sigruðu Snæfeli. En leikur helgarinnar var viðureign Grindvíkinga og ÍR í Grindavík á sunnudagskvöld. Það var bráðskemmtilegur leikur og bæði lið sýndu góð tilþrif. Eftir góða byrjun gestanna sem náðu 12 stiga forskoti í byrjun bitu heimamenn í skjaldarrendurnar og sneru leiknum sér f hag og unnu örugglega 109:94. skrifar frá Grindavík Það var ánægjulegl að við skyld- um ná að spila skemmtilegan leik og að vinna, bæði fyrir liðið og áhorfendur. Áhorf- Frimann endur eiga hrós skil- Ólafsson ið og sýndu okkur góðan stuðning þeg- ar á reyndi og fengu væntanlega til baka það sem þeir sóttust eftir, sagði Friðrik Rúnars- son þjálfari eftir sigurinn á ÍR. Leikmenn ÍR bytjuðu eins og grenjandi ljón og náðu að komast í 24:12 um miðjan fyrri hálfleik. Jón Örn Guðmundsson fór á kostum og skoraði grimmt úr hraðaupphlaup- um. Þá tóku heimamenn við sér og náðu að jafna 26:26 og náðu síðan yfirhöndinni í leiknum. Helgi Jónas Guðfinnsson spilaði þar stórt hlut- verk og kom vörn ÍR hvað eftir ann- að í vandræði með hraða sínum og góðum sendingum á samheija. Grindvíkingar héidu forskoti sín- um í seinni hálfleik og hefði góður leikur Herberts Arnarsonar ekki komið til hefði leikurinn verið léttari fyrir þá. Hann gerði 6 þriggja stiga körfur í röð og samtals 27 stig í hálfleiknum. Félagar hans náðu ekki að fylgja þessu eftir og sigur Grind- víkinga var öruggur. Helgi Jónas lék mjög vel í fyrri hálfleik en sneri sig og hafði hægar um sig í seinni hálf- leik. Pétur Guðmundsson sýndi að hann á heima í byrjunarliðinu, barð- ist eins og ljón allan leikinn og skor- aði mikilvægar körfur. Marel, Guð- mundur og Guðjón stóðu vel fyrir sínu. Guðmundur gætti John Rhodes og var mikil barátta þeirra á milli allan leikinn. Gregory Bell lék sinn besta leik fyrir Grindavík en gerði astle skoraði ðftu stundu efli gegn Blackburn og er enn taplaust en á sunnudaginn, en litlu munaði að Forest tapaði fyrsta leiknum í vetur. Liðið var undir allt þar til á lokasekúnd- unum að Woan skoraði. Stan Collymore kom Forest tvisvar yfir en Irinn Niall Quinn jafnaði í bæði skiptin fyrir City og lagði upp þriðja markið sem Steve Lomas gerði á 70. mín Þriðja tap meistaranna Sheffield Wednesday bytjaði illa í vetur en virðist nú að ná sér á strik. Eric Cantona og Andrej Kanchelskis voru hvorugur með United — voru báðir að spila með landsliðum sínum — og það veikti lið meistaranna. Heimamenn nýttu sér það til fullnustu og fögnuðu fyrsta sigrinum á heimavelli í vetur. Það var David Hirst sem gerði eina markið. Vandræði Tottenham halda áfram, en liðið náði þó jafntefli gegn QPR á heima- velli. Nicky Nicky Barmby tryggði Spurs stig með marki á 89. mínútu. Einn úr hvoru liði var rekinn af velli fyrir slags- mál; Kevin Scott hjá Spurs og enski landsliðsframhetjinn Les Ferdinand hjá QPR. Tottenham, sem Ieikið hefur ákveðinn sóknarleik í vetur, lagði nú ríkari áherslu á varnarleikinn en áður. Liðið var án Rúmenanna Ilie Dumitrescu og Gica Popescu, sem voru að spila með landsliðinu í Frakklandi, og enska lands- I mikið af klaufavillum. Jón Örn, Herbert og Rhodes voru allt í öllu hjá ÍR en breiddin var lítil og kom það niður á liðinu þegar lykil- menn þurftu að hvíla.. Njarðvíkingar sterkir Islandsmeistarar Njarðvíkinga áttu ekki í teljandi erifðleikum með Hauka úr Hafnarftrði þegar liðin mættust í Njarðvík. Bjöm Haukarnir veittu Blöndal heimamönnum þó skrifar frá mótspyrnu framanaf Njarðvík ; fyrr; hálfleik en sprungu þá á limminu og Njarðvík- ingar höfðu leikinn í hendi sér eftir það. Lokatölur urð 96:67, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 42:30. Njarðvíkingár hafa leikið vel í fyrstu leikjum mótsins og þeir virð- ast ekki árennilegir eins og þeir leika nú. Haukaliðið sem leikur án erlends leikmanns og teflir fram nokkrum ungum og efnilegum leikmönnum náði þó að hanga í heimamönnum framan af í fyrri hálfleik. Þeir lentu þó fljótleg í villuvandræðum og áður en yfir lauk voru fjórir úr bytjunar- liðinu komnir útaf með 5 villur. „Við höfum leikið vel í fyrstu leikj- unum í mótinu og okkur hefur geng- ið sérlega vel í byijun í þessum leikj- um þar sem við höfum fljótlega náð afgerandi stöðu. Haukarnir börðust þó af mikilli hörku í kvöld og það tók okkur tíma að ná tökum á þeim,“ sagði Valur Ingimundarson þjálfari og leikmaður Njarðvíkinga eftir leik- inn. Bestir í liði Njarðvíkinga voru þeir Teitur Örlygsson og Valur Ingi- mundarson ásamt Rondey Robinson. Bestir í liði Hauka voru þeir Sigfús liðsmannsins Darren Anderton, sem er meiddur. Andy Impey skoraði rétt fyrir leikhlé en Barmby jafnaði í lokin sem fyrr segir. Bruce Grobbelaar, markvörður Sout- hampton, fór af velli á upphafsmínútum leiksins gegn Everton með brotið nef og sprungið kinnbein eftir að hafa lent í samstuði við andstæðing. Það kom ekki á sök; David Beasant kom í mark- ið og Southampton sigraði 2:0 með mörkum Danans Ekelunds og enska landsliðsmannsins Le Tissiers. Neil Ruddock, varnarmaðurinn sterki, kom Liverpool yfir gegn Aston Villa á 20. mín. og Robbie Fowler skoraði síðan tvívegis fyrir þetta gamla stórveldi, sem er greinileg að rétta úr kútnum. Sigur- inn var öruggari en tölurnar, 3:2, gefa til kynna. Steve Staunton, fyrrum liðs- maður Liverpool, minnkaði muninn fyrir gestina á síðustu mínúturini. Arsenal sigraði Wimbledon 3:1 á úti- velli og gerði Ian Wright fyrsta mark leiksins; það var 101. mark hans fyrir Arsenal. Bremen eltir Dortmund Werder Bremen heldur í við Dortmund á toppi þýsku 1. deildarinnar. Bremen sigraði 1860 Munchen á sunnudaginn 1:2 og hefur liðið ekki enn unnið leik í Reuter Guðmundur H. Þorsteinsson skrifar Harl barist Paul Warhurst leikaður Black- burn og framherjinn Andy Cole, Newcastle kljást um boltann. deildinni. Múnchen byijaði þó vel og skoraði fyrsta mark leiksins á 41. mínútu en Bremen jafnaði mínútu síðar og sigurmarkið kom snemma í síðari hálfleik. Bremen og Dortmurrd eru jöfn á toppnum með 13 stig, stigi á undan HSV sem vann Þórð Guðjónsson og félaga í Bochum 1:3 á sunnudaginn. Þórður kom heimamönnum á bragð- ið með marki eftir að Bochum hafði verið betra liðið. Markið virtist koma Hamborgurum í gang og þeir skor- Gizurarson og Pétur Ingvarsson. Svart og hvítt á Nesinu Lið KR vann Val 84:76 á Seljam- amesi. KR-ingar voru mun betri í fyrri hálfleik og höfðu fimmt- án stiga forystu í hálfleik, en Vals- menn velgdu þeim undir uggum í seinni hálfleik. Jafnræði var með liðunum til að byija með, en stígandinn var meiri í leik KR-inga og þeir gíruðu sig jafnt og þétt upp á við. Þeir hittu mun betur, röðuðu niður þriggja stiga körfunum og Donovan Cas- anave einokaði nánast sóknar- og varnarfráköstin. En það var um miðjan fyrri hálf- leikinn að KR-ingar settu í yfirgír- inn, er þeir hreinlega keyrðu yfir Valsmenn sem ekki skoruðu í fimm mínútur. Vörn KR-inga var sterk á þessum kafla og Valsmenn tóku mikið af þriggja stiga skotum sem flest hver misstu marks, en staðan var 45:30 fýrir KR í leikhléi. í seinni hálfleik gekk „nýtt“ Vals- lið til leiksins með Bárð Eyþórsson, fremstan í flokki. Hann sást nánast ekki í fyrri hálfleik en brilleraði í þeim seinni og lagði grunninn að því að Valur jafnaði um miðbik seinni hálfleik, 61:61. En lengra hleyptu KR-ingar ekki Valsmönnum, þeir rifu sig upp úr meðalmennsk- unni eftir að hafa hikstað aðeins, og Falur Harðarson fyrirliði keyrði sína menn í gang með hraðaupp- hlaupunum á lokakaflanum án þess að Valsmenn ættu svar. Hjá KR var liðsheildin sterk og flestir stóðu fyrir sínu, en Donovan þarf að fínpússa skotin undir körf- unni. Bárður Eyþórsson var dtjúgur fyrir Valsmenn í seinni hálfleik, með 19 stig en hitti lítið í þeim fyrri. Þriðji sigur Þórs í röð Þórsarar unnu öruggan sigur á Skallagrími, 91:70, er liðin uðu þrívegis á 17 mínútna kafla. Bayern Múnchen og Kaiserslautern, sem gerðu jaftefli í síðustu viku, eru með 11 stig. Mestu vonbrigði Þjóðveija á HM, Andy Möller gladdi stuðningsmenn Dortmund á laugardaginn þegar hann gerði sigurmarkið í 3:2 sigri liðsins á Schalke. Þetta var ná- grannaslagur eins og þeir gerast bestir því uppselt var á leikinn og liðin höfðu forystu hvort um sig um tíma, en Dortmund þegar flautað var til leiksloka. Möller varð síðan að fara útaf meiddur og missir trú- lega af vináttuleik Þjóðveija og Ungveija á morgun. Karlheinz Ri- edle mun trúlega líka missa af þeim leik. Morten Olsen, hinn danski þjálf- ari Kölnar, verður líklega ekki mikið lengur í því starfi. Liðið tapaði enn einum leiknum á laugardaginn, að þessu sinni fyrir Sigrfried Held og lærisveinum hans hjá Dresden. Þetta var fyrsti sigur Dresden á útivelli á tímabilinu. Rútan sem flutti leikenn Kölnar af vellinum ætlaði aldrei að komast af stað því stuðningsmenn liðsins vildu ræða við þjálfarann og forráðamenn liðsins og var greinilegt að fólkið vildi fá Christoph Daum sem þjálfara á nýjan leik. Romario með tvö í í lang- þráðum sigri Barcelona Brasilíumaðurinn Romario, sem lék í fyrsta sinn í þijár vikur, gerði tvö mörk fyrir meistara Barcelona gegn Atletico Madrid á laugardag- inn. Meistararnir, sem voru í níunda sæti eftir fimm vikur í deildinni og allt annað en ánægðir með það, sigr- uðu 4:3 og það voru Josep Guardi- ola og Hristo Stoichkov sem gerðu hin mörkin. fieynir Eiríksson skrifar Maria Guðnadóttir skrifar frá Stykkishólmi mættust á Akureyri. Þetta er þriðji sigur Þórsara í röð og er óhætt að segja að liðið hafi farið vel af stað í úrvalsdeild- inni eftir nokkurra ára fjarveru þar. Leikurinn var nokkuð kaflaskipt- ur og voru það Þórsarar sem byijuðu vel og náðu strax tíu stiga forskoti. Undir lok fyrri hálfleiks voru það hins vegar Borgnesingar sem áttu góðan kafla og náðu að minnka' muninn í tvö stig er skammt var til hlés en Þór gerði síðustu sjö stigin og leiddi 37:28 er gengið var til búningsherbergja. Þórsarar komu mjög ákveðnir til síðari hálfleiks og tóku hreinlega öll völd á vejlinum og um miðbik hálf- leiksins var forskot þeirra orðið 29 stig. Eftir það var aldrei spurning hvorum megin sigurinn félli, heldur einungis hversu stór hann yrði. Þeg- ar upp var staðið var staðan 91:70 Þórsurum í vil. í heildina voru ágætir leikkaflar hjá báðum liðum. Hjá Þór áttu þeir Konráð og Kristinn mjög góðan leik svo og Sandy Anderson sem er gríð- arlega öflugur undir körfunni. Hjá Borgnesingum var Ermolinski sterkur svo og Tómas Holton sem átti mjög góða spretti. Öruggt hjá Skagamönnum Skagamenn sigruðu Snæfell nokkuð örugglega, 94:110, í úrvalsdeildinni í Stykkishólmi á sunnudaginn. Hólmarar komu ákveðnir til leiks og sýndu oft góðan leik - í fýrri hálfleik, höfðu yfírhöndina framan af, en Skaga- menn náðu að síga fram úr, og höfðu yfir 49:42 í hálfleik. í seinni hálfleik var jafnræði með liðunum til að byija með, Hólmarar lentu þó fljótlega í villuvandræðum og áttu slæman kafla um miðjan seinni hálfleik. Skoruðu Skagamenn þá átján stig á móti fjórum á fjög- urra mínútna kafla, og það var of stór bita að kyngja fyrir lið Snæfells. Bestur í.liði Snæfells var Þorkell Þorkelsson,' einnig áttu Daði og Veigur ágætan leik. í liði Skaga- manna var Haraldur Leifsson best- ur, Sullen og ívar tóku ágæta spretti og skoruðu mikilvæg stig. Hraði og fjör á Króknum Keflvíkingar sigruðu Tindastól 110:97 fyrir norðan. Fyrri hálfleikur var mjög skemmtilegur, ör- ugglega besti hálf- leikur Tindastóls í vetur. Keflvíkingar áttu í mesta basli með hið unga lið heimamanna, en hjá gestunum mikið byggðist á Burns, sem lék mjög vel, ásamt Grissom. Ómar Sigmarsson og John Torrey — sem gerði fjórar 3ja stiga körfur í röð — léku best hjá Tinda- stóli. Liðin skiptust á að hafa foryst- una, og aldrei munaði meiri en fjór- um stigum. Mikil barátta var í síðari hálfleik en fljótlega skildi þó á milli; Tinda- stólsmenn komust fljótlega í villu- vandræði, leikreynslan og breiddin hjá Keflvíkingum sagði til sín og þeir náðu fljótlega forystu sem þeir juku jafnt og þétt við. Mestu mun- aði um að Grissom kom gífurlega ákveðinn í seinni hálfleik og lék sérlega vel. Hann og Burns gerðu 17 stig hvor um sig í hálfleiknum. Tindastóll missti Ómar Sigmars- son út af með 5 villur er 5 mín. voru eftir og í lokin voru Hinrik, Arnar og Sigurvin allir komnir með fjórar villur í heimaliðinu, þannig að ekkert mátti út af bregða. Und- ir lokin komu tveir 16 ára strákar, Arnar Kárason og Atli Björn Þor- björnsson, inná hjá Tindastóli og stóðu vel fyrir sínu í erfiðri stöðu. Frá Bimi Bjömssyni á Sauöárkróki

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.