Morgunblaðið - 13.11.1994, Side 3

Morgunblaðið - 13.11.1994, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER1994 B 3 Jet Black Joe Fuzz Þriája og án nokkurs vafa langbesta plata hljómsveitarinnar til þessa. Framsœkinni og kroftugri rokktónlist er blandaó saman vió ljúfar grípandi laglínur og síóan kryddaó meófrumlegum og skemmtilegum útsetningum. Tímamót í íslensku rokki. Veró: Geislaplata 2199 kr. Tweety Andrea Gylfadóttir og Þorvaldur B. Þorvaldsson halda áfram samstarfi sinu sem átti mikinn þátt í velgengni Todmobile. Bít er eldhress, bráóskemmtileg og sérlega vönduó plata sem byggir á traustum grunni nútíma popps og danstónlistar. Pottþétt. Veró: Geislaplata 2199 kr wunmm. 'tngi •’\1$ Geislandi góð tónlist Frábœr tónlist úr nútjð oafortíð, sem á það sameiginlegt að lija ájran um langajramtíð. Gleddu sjáljan pig með goðri geislaplotu. Bong Release Stílhrein og vönduð popptónlist ífáguóumflutningi Móeióar Júníusdóttur og Eyþórs Arnalds. Valinkunnur hópur hljóófœraleikara aóstoóar þau. Þetta, ásamt skemmtilegri notkun áhrifa úr nútíma danstónlist og strengjahljóófœra skapa sérstöóu Bong. Veró: Geislapla ta 2199 kr. Dans(J)árið '94/Reiýískeggió Tvcer geislaplötur. Önnur innihcldur úrval vinsœlla dans- laga ársins '94 og hin er reifplata með nýjum lögum frá, . D.J. Bobo,Whigfield, Maxx,Culture Beat, Capella, 24/7, Seal ofl. nýblönduð lög með Twecty og Bong, nýtt íslenskt með Fantasiu og Megabyte. Besta reif - og safnplatan hingað til. Utgáfudagur 1. desember n.k. Veró: Geislaplötu 2699 kr.(tvöföld) Dos Pilas My Own Wings Dos Pilas er ung rokkhljómsveit, sem stefnir hátt. Tónlistin er kraftmikil og hcfur þungan og rokkaðan undirtón, en syngjandifínar laglínur. My Own Wings erfrábœrfrumraun og mikill glaðningurfyrir íslenska rokkaðdáendur. Veró: Geislaplata 1999 kr. Magnús Eiríksson 20 BESTU LÖQIN Magnús Eiríksson 20 bestu lögin Upphaflegar útgáfur 20 bestu laga Magnúsar í flutningi Pálma Gunnarssonar, Ellenar Kristjánsdóttur, Ragnhildar Gísladóttur, hans sjálfs og fleiri. Hvert mannsbarn þekkir þessi lög s.s. Braggablús, Garún, Sölvi Helgason, Ó þú, Reyndu aftur o.fl. Verð: Geislaplata 1599 Kr. Bubbi Morthens Dögun Langvinsælasta plata Bubba Morthens, seldist upphaflega í tæplega 20.000 eintökum. Kom út í takmörkuðu upplagi á geisla- plötu, en hefur verið ófáanleg í nokkur ár. Dögun hefur aldrei hljómað betur en núna og því kærkomin öllum Bubóa aðdáendum. Verð: Geislaplata 1599 kr. Vilhjálmur Vilhjálmsson I tíma og rúmi Splunkunýtt safn meö 20 lögum Vilhjálms Vilhjálmssonar. Hljómurinn hefur verið verulega bættur. Sígild íslensk dægur- lagatónlist eins og hún gerist best. Meðal laga: Pað ert bara þú, Lítill drengur, SOS ást í neyð, Pórður sjóari, Söknuður. Verð: Geislaplata 1899 kr. Verö: Kassetta 1499 kr. Stelp urnarokkar Safnplata þar sem 25 lög meö 25 flytjendum frá fyrstu 25 árum lýðveldisins eru samankomin. Einstakt safn og heimild þar sem gefur að heyra allar okkar bestu söngkonur frá þessu tfmablli. En fyrst og fremst sérlega skemmtilegt safn laga. Verð: Geislaplata 1899 kr. Þ ursajlokkurinn Á hljómleikum Með þessari útgáfu eru allar plötur Þursaflokksins fáanlegar á geislaplötu. Á hljómleikum sýnir hljómsveitina á hátindi ferils sins á hljómleikum I Þjóðleikhúsinu 19. mal, 1980. Geislaplata sem margir hafa beðið eftir. Verð: 1599 kr. Stefán íslandi Ökuljóð ] Stefán íslandi lóst fyrr á þessu ári. Hann er án nokkurs vafa einhver fremsti | söngvari íslands fyrr og síðar. Hér hefur 25 íslenskum og erlendum lögum f flutningi hans verið safnað á eina geislaplötu og hljómurinn bættur með nýrri tækni. Verð: 1899 kr. Strákarnir okkar Sama hugmynd og Stelpurnar okkar, nema hvað flytjendumir eru allir karlkyns. Hér eru má finna lög með öllum okkar helstu | dægurlagasöngvurum áranna frá stofnun | lýðveldisins fram til 1969. Hvert gullkornið á fætur ööru. Verð: Geislaplata 1899 kr. M U Sh MYND Río tríó Best af öllu Þetta safn er nú endurútgefið með öllum textum og með verulega bættum hljómgasðum. Strákarnir í Ríó hafa verið að í 30 ár og eru enn að. Þessi útgáfa spannar u.þ.b. fyrstu 20 árin og inniheldur perlur s.s. Tár í tómið, Kvennaskólapía, Lov storí, Verst af öllu o.fl. Verð: Geislaplata 1899 kr. Hallbjörn Hjartarson Það besta - Kántrí 7 Loksins fáanleg á einni geislaplötu 23 bestu lög Haltbjörns Hjartarsonar. Piötur hans hafa fæstar komið ut á geislaplötu og þvt ætti þetta safn aö vera öllum kántríaðdáendum afar kærkomið. Lögin hafa aldrei hljómaö betur. Verð: Geislaplata 1899 kr. ElIyVilhjálms Lítillfugl Þú þarft einungis að lita á lista þeirra 20 laga sem hér er að finna: í grænu mó, Vegir liggja til alira átta, Brúðkaupið, Heyr mína bæn, Ég veit þú kemur, Sveitin milli sanda o.fl. Ef nokkur söngfugl hefur sungið sig inn i hjörtu þjóðarinnar þá er það örugglega Elly. Verð: Geislaplata 1899 kr. . MWIUSlLc, •1» W&iyNdÍRÍ BONUS LATTU SKRA ÞIG Sími 91-11620 OPNUNARTÍMI: Vlrka daga AUSTURSTRÆTI 22 - s: 2831 9 , 9:00m 18:00 ÁLFABAKKl 14 Mjódd • s: 74 8 4 8 9:00 tn 23:30 REYKJAVÍKURVEGUR 84 Halnarl.-s: 651425 io-.oottl23.30 Laugartíaga Sunnudaga (Föstudaga til kl. 19:00) 10:00 til 23:30 13:00 til 23:30 | 12:00 til 23:30 14:00 ttl 23:30 1 Qjan snvi^

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.