Morgunblaðið - 13.11.1994, Síða 20

Morgunblaðið - 13.11.1994, Síða 20
20 B SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER1994 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU ii ■! YSINGAR Matreiðslumaður óskar eftir vinnu. Getur hafið störf strax. Upplýsingar í síma 680145. Tölvur - markaðsfulltrúi Óskum eftir að ráða markaðsfulltrúa í söludeild okkar. Starfssvið: Sala og kynning á netlausnum í samstarfi við ýmis hugbúnaðarfyrirtæki. Vera ábyrgur fyrir sölu á víðnetslausnum og skjala- vistunarkerfum. Við leitum að kraftmiklum einstaklingi, sem kann vel að meta kröfuhart starfsumhverfi þar sem samvinna og léttleiki er í fyrirrúmi. Viðkomandi þarf að hafa góða, alhliða menntun og hafa góða tölvuþekkingu. Umsóknartími er til 15. nóvember nk. HEWLETT PACKARD ---------UMBOÐIÐ HPÁ ÍSLANDI H F Höfðabakka 9, 112 Reykjavík, sími (91) 671000-fax (91) 673031. Unix kerfisstjórnun Þjónustustofnun í tæknilega fjölbreyttu rekstrarumhverfi óskar að ráða tölvunar- fræðing, verkfræðing eða einstakling með sambærilega menntun. Starfið snýst um Unix stýrikerfi og skyldan hugbúnað, m.a. þróun, skipulagning, upp- setning, samhæfing og vandamálagreining. Leitað er að hæfileikaríkum og metnaðarfull- um einstaklingi sem hefur áhuga og reynslu af starfi við Unix stýrikerfi. Hér er á ferðinni öruggt og áhugavert fram- tíðarstarf hjá þjónustustofnun sem er leið- andi á sínu sviði. Allar nánari upplýsingar veitir Torfi Markús- son hjá Ráðgarði. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar: „Þjónustustofnun - Un- ix“ fyrir 22. nóvember nk. RÁÐGARÐUR hf. SIJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17105 REYKJAVÍK SÍMI616688 VEGAGERÐIN Tölvunarfræðingur Vegagerðin óskar að ráða tölvunarfræðing eða aðila með sambærilega menntun. Starfið Þjónusta við notendur einmenningstölva. Uppsetning á tölvum og hugbúnaði, netteng- ingar ásamt forritaþróun. Leitað er að þjónustuliprum einstaklingi, sem á auðvelt með samskipti og sjálfstæð vinnu- brögð. Þekking á Visual Basic og Visual C++ æskileg. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon hjá Ráðgarði. Ath.: Upplýsingar um starfið eru eingöngu veittar hjá Ráðgarði. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs, merktar: „Vegagerðin - tölvu- deild“, fyrir 19. nóvember nk. RÁÐGARÐUR hf. STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17105 REYKJAVÍK SÍMI616688 Tölvuútkeyrsla Við leitum að manni með mikla þekkingu og reynslu á stýrikerfi Macintosh tölvunnar, helstu myndvinnsluforritum og undirbúningi gagna fyrir prentun, upplausn og litaþeoríu. Starfið felst í undirbúningi og útprentun skjala í lit á öfluga litaprentara, samskipti við viðskiptavini auk þróunar og tækjakaupa. Reynsla á þessu sviði er algert skilyrði. Starfið er laust og þyrfti umsækjandi að geta hafið störf nú þegar. Svör sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „T - 10749“, fyrir 15. nóvember. Gjaldkeri til 1. sept. 1995 Stórt þjónustufyrirtæki í borginni óskar að ráða gjaldkera til starfa nú þegar og til 1. sept. 1995. Starfsreynsla á þessu sviði er skilyrði. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 17. nóv. nk. GitðniTónsson RÁOGJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓN U5TA TJARNARGÖTU 14, I0l REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Trésmiðir Viljum ráða nokkratrésmiði, vana mótasmíði. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- unni, Skúlatúni 4. ÍSTAK Líkamsrækt Óskum eftir að ráða hressa starfskrafta til þess að sjá um leiðbeiningar í tækjasal og/eða þolfimikennslu í nýrri líkamsræktar- stöð, sem opnuð verður í byrjun janúar í Vestmannaeyjum. Helstu upplýsingar, með mynd, sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 1. desember, merktar: „Líkamsrækt - 900“. Mötuneyti Þjónustufyrirtæki í austurborginni vill ráða röskan og snyrtilegan starfskraft til starfa í mötuneyti starfsfólks. Léttur matur fram- reiddur. Vinnutími frá kl. 8.00-15.00. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „M - 7524“, fyrir miðvikudagskvöld. Frá Háskóla íslands Við félagsvísindadeild eru tvær stöður lausar til umsóknar í stjórnmálafræði: Prófessorsembætti f stjórnmálafræði. Sérstök áhersla er lögð á þekkingu á íslensk- um stjórnmálum. Staða lektors í alþjóðlegum stjórnmálum. Umsækjendur um stöðurnar skulu láta fylgja umsóknum sínum rækilega skýrslu um vís- indastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf. Með umsóknum skulu send eintök afvísinda- legum ritum og ritgerðum umsækjenda, prentuðum og óprentuðum. Laun skv. kjarasamningi Félags háskóla- kennara og fjármálaráðherra. Umsóknarfrestur er til 10. desember 1994 og skal umsóknum skilað til starfsmanna- sviðs Háskóla íslands, aðalbyggingu við Suð- urgötu, 101 Reykjavík. BIFVÉLAVIRKI Óskum að ráða bifvélavirkja til að reka viðgerðarhluta, bifreiða og réttingaverkstœðis á vesturiandi. Vlð leltum að hœfum elnstakllngl í þetta mlkllvœga starf. Vlðkomandl þarf að hafa víðtœka reynslu af blfvélavlrkjun, Aöelns koma tll állta dugleglr, drífandl og áhugasamlr blfvéla- vlrkjar er hafa tll að bera * samskipta og sklpulagshœfllelka, þjánustulund og góða fag- þekklngu. Nánari upplýsingar veitir Benjamín Axel Árnason ráðningastjóri Ábendis. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Vlnsamlegast sœklð um sem fyrst, á eyðublöðum sem llggja framml á skrlfstofu okkar. V * rjDenc RÁÐGJÖF OG RÁÐNINGAR Laugavegi 178 105 Reykjavík Sími 68 90 99 fara * • m m # i eitt ar til Bandaríkjanna? Kynntu þér þú hvers vegntt fleiri ungmenni hafafurið ú ofckar vegum en með nokkrum öðrum samtökum ú íslanúi. Síðastliðin 4 ár hafa á fimmta hundrað islensk ungmenni farið sem au pair á okkar vegum til Bandaríkjanna. Og ekki að ástæðulausu þar sem engin önnur samtök bjóöa eins góða, örugga og ódýra þjónustu. Allar ferðir fríar, ekki aðeins til og frá Bandaríkjunum heldur einnig innan þeirra. Auk þess greiðir gistifjöl- skyldan fyrir námskeið. Ef þú ert á aldrinum 18-25 ára og langar til Bandaríkjanna sem au pair hafðu þá samband eða líttu inn og við veitum þér allar nánari upplýsingar. Við erum að bóka í brottfarir 1995 í janúar, febrúur, mars og apríl. AuPAIR VISTASKIPTI & NÁM ÞÓRSGATA 26 101 REYKJAVÍK SÍMI91- 62 23 62 FAX91-62 96 6Z SAMSTARFSFYRITÆKI MENNINGAFtSKIPTASAMTAKANNA WORLD LEARNING INC./AuPAIR HOMESTAY SEM STOFNUD VORU ÁRID 1932. SAMTÚKIN ERU EKKIREKINIHAGNADARSKYNI OG STARFA MED LEYFI BANDARlSKRA STJÓRNVALDA.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.