Morgunblaðið - 13.11.1994, Síða 22

Morgunblaðið - 13.11.1994, Síða 22
22 B SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER1994 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUA UGL YSINGAR „Au pair“ - Svíþjóð íslensk hjón óska eftir reyklausri „au pair“ (20 ára eða eldri) til að gæta tvegga ára barns og sinna heimilisstörfum frá áramótum. Upplýsingar í síma 654155, Margrét. Rekstrarstjóri Gistiheimili á stór-Reykjavíkursvæðinu er að leita að rekstrarstjóra. Aðeins ábyggileg manneskja með reynslu af slíkum rekstri kemur til greina. Þeir, sem áhuga hafa, leggi umsóknir inn á af- greiðslu Mbl., merktar: „GS- 911 “, fyrir 20. nóv. Skiltagerð óskar eftir vönum starfsmanni í fast starf við að líma merkingar á skilti, glugga, bíla og fleira. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „Skilti - 3298“, sem fyrst. Kvenfataverslun í miðbænum óskar eftir starfskrafti, á aldrin- um 35-55 ára, strax. Vinnutími er frá kl. 12-17 á reyklausum vinnustað. Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf, sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 18. nóvember, merktar: „Hlutastarf - 16019“. Hlutastarf Óskum að ráða starfsmann í afgreiðslustörf. Viðkomandi þarf að hafa góða þjónustulund, vera eldri en 25 ára og hafa áhuga á listmunum. Áhugasamir skili skriflegum umsóknum til afgreiðslu Mbl., merktar: „Listmunir-7603", fyrir 17. nóvember. c^míðar & c^kart Suðurlandsbraut 52, bláu húsin við Fákafen. ÍSGÁTT Tæknifólk SKÍMA hf. rekur tölvupóstmiðstöðina ÍSGÁTT. Fjölmörg innlend fyrirtæki tengja tölvu^óstkerfi sín saman um ÍSGÁTT. Þá er ÍSGÁTT tengd öðrum X.400-landskerfum og Internet. Leitað er að tölvunarfræðingi, tæknifræðingi eða verkfræðingi til að hafa umsjón með Unix-stýrikerfi og ýmsum tengingum í því umhverfi, t.d. tengingum við Internet og X.25. Viðkomandi þarf að kunna ensku og hafa þjónustulund sem hæfir í framsæknu þjón- ustufyrirtæki. Umsóknir sendist til SKÍMU hf., Lágmúla 8, 108 Reykjavík, fyrir 19. nóvember nk. Nánari upplýsingar veitir Dagný Halldórs- dóttir í síma 88 33 38. Skrifstofustarf Óskum að ráða starfskraft í fullt starf. Starfssvið: Merking, færsla og afstemming á bókhaldi, umsjón með launum og almenn skrifstofustörf. Góð þekking eða reynsla í bókhaldi nauðsyn- leg og enskukunnátta. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, sendist til Strýtu hf. v/Laufásgötu, 600 Akureyri, fyrir 18. nóvember, merktar: „Bókari - 7605“. Upplýsingar ekki veittar í síma. Auglýsingahönnuður Hönnunarfyrirtæki í London hyggst opna litla skrifstofu í Reykjavík. Leitað er að góðum hönnuði sem þekkir vel Freehand, Quark og Photoshop. Menntun í hönnun eða skildum greinum og/eða reynsla á sviði auglýsingagerðar er nauðsynleg. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember nk. Gudni Tónssqn RÁÐCJÖF & RÁÐNll NCARÞjÓN USTA TIARNARGÖTU H. 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Bakarí Okkur vantar nú þegar starfsfólk í eftirtalin störf: Pökkun, vinnutími kl. 6-12 f.h. Afgreiðsla, vinnutími kl. 7.30-13.30 og 13.30-19.00. Okkar kröfur eru samviskusemi, snyrti- mennska, stundvísi og glaðlegt viðmót. Umsóknum óskast skilað til afgreiðslu Mbl. ekki síðar en 17/11, merktar: „Bakarí- 7609. Öllum umsóknum verður svarað. Kviksýn Óskum eftir góðum sölumanni til að selja auglýsingar á Ijósaskilti á Lækjartorgi og við Kringluna. Um er að ræða fullt starf við spennandi verkefni, sem getur gefið réttum aðila góðar tekjur. Reynsla af markaðsmálum æskileg og eigin bifreið skilyrði. Áhugasamir hafið samband við Kviksýn í síma 689938. KViKSÝN auglýsingamiðlun. Nuddarar- snyrtif ræðingar - fótaaðgerðafræðingar Höfum til leigu góða aðstöðu í miðbæ Hafnarfjarðar. Upplýsingar frá kl. 13—17 í síma 653085. Sól og sæla, Fjarðargötu 11, Hafnarfirði. Spennandi starf fyrir duglegt sölufólk Við leitum að kraftmiklu og metnaðarfullu sölufólki á aldrinum 25-45 ára, sem vill taka að sér heimakynningar á vegum Sjónvarps- markaðarins. Um er að ræða vörur frá þekktu, bresku tískufyrirtæki. Góð framkoma og snyrtimennska nauðsynleg. Skemmtilegt starf og góð sölulaun í boði. Áhugasamir sendi umsóknir sínar til af- greiðslu Mbl., merktar: „X - 6511 “, í sfðasta lagi mánudaginn 21. nóvember. Sjónvarps markaðurinn Áskriftarsala TÍmaritið Nýir tímar óskar eftir fólki til sölu áskrifta. Um símsölu er að ræða. Aðeins vant fólk kemur til greina. Upplýsingar á skrifstofu Nýrra tíma í Ármúla 15 eða í síma 813595. Afgreiðslustarf Opnum 1. des. nýja verslun á Laugavegi 81. Leitum að hressu og áhugasömu starfsfólki. Hafirðu áhuga, þá hafðu samband við Reyni í verslun okkar í Kringlunni. Matreiðslumaður Óskum eftir að ráða matreiðslumann til starfa frá og með 1. janúar 1995. Starfið felst m.a. í daglegri umsjón með eldhúsi og eldamennsku, innkaupum á hráefni o.fl. Skriflegar umsóknir berist til skrifstofu dval- arheimilisins Áss/Ásbyrgi, Hverahlíð 23b, 810 Hveragerði, fyrir 1. desember. Nánari upplýsingar veittar í síma 98-34289 milli kl. 10 og 12 alla virka daga. Dvalarheimilið Ás/Ásbyrgi. Stúdentar eru vanir að vinna! 8.000 nemendur með margskonar reynslu og menntun vantar vinnu í jólafríinu. Tökum öll störf á skrá, jafnt heilsdagsstörf sem hlutastörf og ígrip. Ókeypis skráning. Atvinnumiðlun SHÍ og BÍSN, Stúdentaheimilinu við Hringbraut, sími 621080, fax. 621040. Traustfyrirtæki Óskum eftir dugmiklu og skemmtilegu fólki til sölustarfa á kvöldin og um helgar. Góð aðstaða og vinnuandi. Frábær verkefni og miklir tekjumöguleikar hjá traustu fyrirtæki. Upplýsingar í'síma 887611 í dag, sunnudag, kl. 14-16 og mánudag kl. 10-12 og 14-16. Mál og menning FAGURBÓKMENNTIR1Q QA OG FRÓÐLEIKUR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.