Morgunblaðið - 24.11.1994, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1994 C 9
ÞRIÐJUDAGUR 29/11
Sjónvarpið
13.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing-
fundi.
16.45 ►Viðskiptahornið Endursýndur
þáttur frá mánudagskvöldi.
17.00 ►Fréttaskeyti
17.05 ►Leiðarijós (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reyn-
ir Harðarson. (32)
17.50 ►Táknmálsfréttir
18 00 RADUAEEUI ►Glókollarnir
DDRIIIICrnl (The Magic Trolls)
Bandarísk teiknimynd. Þýðandi:
Þrándur Thoroddsen. Leikraddir: Örn
Árnason.
18.30 ►SPK Endursýndur þáttur frá
sunnudegi.
19.00 ► Eldhúsið Úlfar Finnbjörnsson
matreiðslumeistari matreiðir gimi-
legar krásir. Framleiðandi: Saga
film.
19.15 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
l mm ►Staupasteinn
Stöð tvö
09.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
12.00 ►HLÉ
17.05 ►Nágrannar
"30 BARHAEFNI"Pé,ur p"n
17.50 ►Ævintýri Villa og Tedda
18.15 ►Ráðagóðir krakkar
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.20 hlCTTID ► Sjónarmið Viðtals-
HICI 111% þáttur með Stefáni Jóni
Hafstein.
20.50 ►Visasport
21.30 ►Handlaginn heimilisfaðir (Home
Improvement II) (5:30)
22.00 ►Þorpslöggan (Heartbeat III)
(4:10)
20.40 (_______
(Cheers IX) Bandarísk-
ur gamanmyndaflokkur
um barþjóna og fastagesti á kránni
Staupasteini. Þýðandi: Guðni Kol-
beinsson. (23:26) CO
21.05 ►Uppljóstrarinn (Goltuppen)
Sænskur sakamálaflokkur sem gerist
í undirheimum Stokkhólms þar sem
uppljóstrarum er engin miskunn
sýnd. Leikstjóri: Pelle Berglund. Að-
alhlutverk: Thorsten Flinck, Marie
Richardson og Pontus Gustafsson.
Þýðandi: Jón O. Edwald. (4:5)
21.55 ►Umheimurinn Fréttaskýringa-
þáttur um nýja stöðu í Evrópu að
lokinni þjóðaratkvæðagreiðslu um
Evrópusambandsaðild í Svíþjóð og
Noregi. Umsjón: Ólafur Sigurðsson.
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►Hefur FIDE runnið sitt skeið?
Kristófer Svavarsson fréttamaður
Ijallar um stöðu FIDE, Alþjóða skák-
sambandsins og ræðir við Margeir
Pétursson og Anatólí Karpov um
deilurnar um heimsmeistaratitilinn í
skák. Á næstu dögum hefst Ólympíu-
skákmótið og þing FIDE þar sem
nýr forseti verður kosinn.
23.35 ►Dagskrárlok
22.50 ►New York löggur (N.Y.P.D. Blue)
(4:22)
23.40 Vlf ||f llVlin ► Á hálum ís
RI InM IHU (Cutting Edge)
Rómantísk gamanmynd um tvo gjör-
ólíka og þrjóska íþróttamenn, karl
og konu, sem stefna að því að fá
gullverðlaun fyrir listhlaup á skaut-
um á Ólympíuleikunum. Þau eru í
raun þvinguð til að vinna saman og
það kann ekki góðri lukku að stýra.
Einhvers staðar undir niðri leynist
þó lítill ástarneisti og af slíkum fyrir-
bæram verður oft mikið bál. Áðal-
hlutverk: D.B.Sweeney, Moira Kelly
og Roy Dotrice. Leikstjóri: Paul M.
Glaser. 1992.
1.20 ►Dagskrárlok
Jibbí - Garrí Kasparov í íslenskri peysu.
Misklíð meðal
skákmanna
Kristófer
Svavarsson
fjallar um
stöðu Alþjóða
skáksam-
bandsins og
ræðir við
Margeir
Pétursson og
Karpov
SJONVARPIÐ kl. 23.15. Undan-
farin misseri hefur verið nokkur
misklíð meðal skákmanna, meðal
annars um það hver verðskuldi að
bera sæmdartitilinn heimsmeistari
í skák, en nú gera þrír skákmenn
tilkall til nafnbótarinnar: Garrí
Kasparov, Anatólí Karpov og Bobby
Fischer. Kasparov sagði sig úr lög-
um við FIDE, Alþjóða skáksam-
bandið, og stofnaði sitt eigið stór-
meistarasamband og samband at-
vinnuskákmanna ásamt Nigel
Short. í þættinum fjallar Kristófer
Svavarsson fréttamaður um stöðu
Alþjóða skáksambandsins og ræðir
við Margeir Pétursson og Anatólí
Karpov um deilurnar um heims-
meistaratitilinn í skák.
New York löggur
Tveir menn eru
myrf ir í
ránstilraun I
vínbúð og þeir
félagar Kelly
og Sipowitz
eru kallaðir á
vettvang
STOÐ 2 kl. 22.50. New York lögg-
an John Kelly fær bakþanka yfir
að hafa ráðið sig lífvörð fyrir Sus-
an, eiginkonu miljónamæringsins
Wagners. Hann tilkynnir Wagner
að hann sé hættur og ráðleggur
Susan um leið að kæra karlinn ef
hann leggi aftur hendur á hana.
Tveir menn eru myrtir í ránstilraun
í vínbúð og þeir félagar Kelly og
Sipowitz eru kallaðir á vettvang
ásamt rannsóknarlögreglumannin-
um Walker. Það reynist snúið að
hafa hendur í hári morðingjans og
ekki bætir úr skák að Walker
treystir ekki Sipowitz því hann telur
hann of veikan fyrir áfengi. Ná-
grannar Lauru eru óttaslegnir
vegna tíðra rána í Ijölbýlishúsinu
en þrátt fyrir viðvaranir Kellys held-
ur Goldstein áfram að bera á sér
byssu.
YIUISAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð
10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð
19.30 Endurtekið efni 20.00 700
Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn
dagur með Benny Hinn E
21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni
E 21.30 Homið, rabbþáttur 0 21.45
Orðið, hugleiðing 0 22.00 Praise the
Lord blandað efni 24.00 Nætursjón-
varp
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 Robot
Wars 12.00The Adventures of the
Wildemess Family, 1975 14.00 Voy-
age to the Bottom of the Sea 1961,
Walter Pidgeon 15.50 Zorba the
Greek, 1964, Alan Bates, Anthony
Quinn 18.50 Robot Wars, 1993, Don
Michael Paul, James Staley og Bar-
bara Crampton 19.30 Close-Up Feat-
uring 20.00 Roommates F 1993,
Randy Quaid, Eric Stoltz, Elizabeth
Pena' 22.00 Joshua Tree, T 1993,
Frank Severance 23.45 A Better To-
morrow II 1.20 Eleven Days, Eleven
Nights, 1987, Jessica Moore 2.50
Indecency, 1992, Jennifer Beals 4.15
The Adventures of the Wildemess
Family, 1975
SKY ONE
6.00 Bamaefni (The D.J. Kat Show)
8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks
10.00 Concentration 10.30 Candid
Camera 11.00 Sally Jessy Raphael
12.00 The Urban Peasant 12.30 E
Street 13.00 Falcon Crest 14.00
Monte Carlo 15.00 The Trials of Rosie
O’Neill 15.50 Bamaefni (The DJ Kat
Show) 17.00 Star Trek: The Nex
Generation 18.00 Gamesworld 18.30
Bloekbusters 19.00 E Street 19.30
MASH 20.00 Manhunter 21.00 Due
South 22.00 Star Trek: The Next
Generation 23.00 Late Show with
David Letterman 23.45 W.I.O.U
0.45 Bamey Miller 1.15 Night Court
1.45 Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Pallaleikfimi 8.00 Eurogolffrétt-
ir 9.00 Danskeppni 10.30 Marathon
11.00 Evrópumörkin 12.30 Knatt-
spyma 14.30 Lyftingar 15.30
Speedworld 16.30 Knattspyma 17.00
Eurogoals 18.30 Eurospörts-fréttir
19.00 Óiympíu-fréttir 20.00 Euroski
21 .OOHnefaleikar 22.00 Snooker
24.00 Eurosport-fréttir 0.30 Dag-
skrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennu-
myndU = unglingamynd V = vísinda-
skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Helga Soffia
Konráðsdóttir flytur.
7.00 Morgunþdttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit og Veðurfregn-
ir.
7.45 Daglegt mál Baldur Hafstað
flytur þáttinn.
8.10 Pólitíska hornið. Að utan
8.31 Tíðindi úr menningarlífinu
8.40 Gagnrýni
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali
og tónum. Umsjón: Erna Indr-
iðadóttir.
9.45 „Árásin ájólasveinalestina".
Leiklesið ævintýri fyrír börn eft-
ir Erik Juul Clausen í þýðingu
Guðlaugs Arasonar. 2. þáttur.
10.03 Morgunleikfimi með Hall-
dóru_ Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar. Óperuskáldin
sýna á sér aðra hlið
- Tryggðablóm, kvartettþáttur
eftir Giacomo Puccini. Martfeld
kvartettinn leikur.
- Ljóðasöngvar eftir Rossini og
Meyerbeer Thomas Hampson
syngur; Geoffrey Parsons leikur
á planó.
- Kvartett nr. 13 í A-dúr eftir
Gaetano Donizetti Martfeld
kvartettinn leikur.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Byggðalínan. Landsútvarp
svæðisstöðva.
12.01 Að utan.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og
viðskiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins, Ásýnd ófreskjunnar
eftir Edoardo Anton. 2. þáttur
af 5.
13.20 Stefnumót með Svanhildi
Jakobsdóttur.
14.03 Útvarpssagan, Krossinn
helgi í Kaldaðarnesi eftir Jón
Trausta. Ingibjörg Stephensen
les (4:15)
14.30 Menning og sjálfstæði. Páll
Skúlason prófessor flytur 6. og
síðasta erindi.
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edw-
ard Frederiksen.
15.53 Dagbók.
16.05 Skíma. fjölfræðiþáttur. Um-
sjón: Ásgeir Eggertsson og
Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.03 Tónlist á síðdegi eftir Ric-
hard Strauss
- Divertimento ópus 86. Orfeus
kammersveitin leikur.
- Dúett-konsertínó fyrir klarinett,
fagott og strengi. Einleikarar
með strengjasveitinni Staat-
skapelle Dresden eru Manfred
Weise, klarinettleikari og Woif-
gang l.iebscher, fagottleikari;
Rudolf Kempe stjórnar.
18.03 Bókaþel. Lestur úr nýjum
og nýútkomnum bókum.
18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir
Sigurðsson.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.30 ‘Auglýsingar og Veðurfregnir.
19.35 Smugan. krakkar og dægra-
dvöl „Árásin á jólasveinalest-
ina“. Umsjón: Jóhannes Bjarni
Guðmundsson.
20.00 Hljóðritasafnið
- Fjögur íslensk þjóðlög í útsetn-
ingu Árna Björnssonar. Averil
Williams leikur á flautu og Gísli
Magnússon á píanó.
- Mósaík fyrir fiðlu og píanó eftir
Leif Þórarinsson.
- Rómansa fyrir fiðlu og píanó
eftir Hailgrím Helgason. Einar
G. Sveinbjörnsson og Þorkell
Sigurbjörnsson leika.
- Kvartett K 370 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Peter Bassett
leikur á óbó, Björn Ólafsson á
fiðlu, Jón Sen á lágfiðlu og Ein-
ar Vigfússon á selló.
20.30 Kennslustund i Háskólan-
um. Fyrirlestur í lagadeild hjá
Þorgeiri Örlygssyni prófessor.
Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir.
21.30 Þriðja eyrað.
- Suerte, andalúsíutónlist eftir
Abed Ázrie.
22.07 Pólitiska hornið. Hér og nú.
Gagnrýni.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Djassþáttur Jóns Múla
Árnasonar.
23.20 Lengri leiðin heim. Jón Orm-
ur Halldórsson rabbar um menn-
ingu og trúarbrögð i Asíu.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edw-
ard Frederiksen Frétlir ó Rqs 1 og
Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18,
19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið_. Leifur
Hauksson og Kristín Ólafsdóttir.
Margrét Rún Guðmundsdóttir
flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló
Island. Magnús R. Einarsson.
10.00 Halló Island. Margrét Blön-
dal. Frittoyfirlit og voóur. 12.45
Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas-
son. 14.03 Snorralaug. Snorri
Sturluson. 16.03 Dægurmála-
útVarp. Haraldur Kristjánsson tal-
ar frá Los Angeles. 18.03Þjóðar-
sálin. 19.32 Milli steins og sleggju.
Magnús R. Einarsson. 20.30 Rokk-
þáttur. Andrea Jónsdóttir. 22.10
Allt í góðu. Guðjón Bergmann. 0.10
í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir. 1.00 Næturútvarp til morg-
uns. Milli steins og sleggju.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur.
Úr dægurmálaútvarpi Jþriðjudags-
ins. 2.00 Fréttir. 2.05 A hljómleik-
um. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
3.00 Næturlög. 4.00 Þjóðarþel.
4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00
Fréttir. 5.05 Stund með Björgvini
Halldórssyni. 6.00 Fréttir, veður,
færð og flugsamgöngur. 6.05
Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir.
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands.
ADALSTÖDIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins-
son. 9.00 Drög að degi. Hjörtur
Howser og Guðríður Haraldsdóttir.
12.00 Islensk óskalög. 13.00 Al-
bert Ágústsson. 16.00 SigmarGuð-
mundsson. 18.00 Heimilislínan.
19.00 Draumur i dós. 22.00 Ágúst
Magnússon. 1.00 Albert Ágústs-
son. 4.00 Sigmar Guðmundsson.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík-
ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn-
arsdóttir. Alltaf heit og þægileg.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir.
15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur
Jónsson. 18.00 Hallgrímur Thor-
steinsson. 20.00 Kristófer Helga-
son. 24.00 Næturvaktin.
Fréttir ó heila tímonum fró kl. 7-18
og kl. 19.19, fréttoyfirlil kl. 7.30
og 8.30, iþréttafréttir kl. 13.00.
BROSID
FM 96,7
7.00 Jóhannes Högnason. 9.00
Rúnar Róbertsson. 12.00 Iþrótta-
fréttir 12.10 Vftt og breitt. Fréttir
kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson.
17.00 Pálína Sigurðardóttir. 19.00
Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
7.00 I bítið. Björn Þór og Axel
Axelsson. 9.00 Gulli Helga. 12.00
Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim-
leið með Pétur Árna. 19.00 Betri
blanda. 23.00 Rólegt og róman-
tfskt. Fróttir kl. 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00.
HUÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá fréttast. Bylgjunn-
ar/St.2 kl. 17 og 18.
SÍGILT-FM
FM 94,3
12.45 Sígild tónlist 17.00 Djass og
fleira 18.00-19.00 Ljúfir tónar í lok
vinnudags. 19.00-23.45 SSgild tón-
list og sveifla fyrir svefninn.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15- Svæðisfréttir 12.30
Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00
Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal.
21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Nætur-
dagskra.
Útvorp Hafnorf jörður
FM 91,7
17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25
Létt tónlist og tilkynningar. 18.30
Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.