Morgunblaðið - 08.12.1994, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.12.1994, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10/12 SJÓNVARPIÐ 9 00 RJIDIIAFFIII ►Morgunsjón- DHIInflCrill varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Góðan dag! Morgunleikfimi með Magnúsi Scheving. Myndasafnið Smá- myndir úr ýmsum áttum. Nikulás og Tryggur Nikulás langar til að verða myndlistarmaður. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Guðbjörg Thoroddsen og Guðmundur Ólafsson. (14:52) Múmínálfamir Getur loftfar Snorksins flogið? Þýðandi: Kristín Mántylá. Leikraddir: Sigrún Edda Bjömsdóttir og Kristján FrankUn Magnús. (25:26) Tómas og Tim Tóm- as og Tim gera garðinn frægan á Ólympíuleikunum. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. Leikraddir: Felix Bergsson og Jóhanna Jónas. (2:6) Anna í Grænuhlíð Mamrna Díönu sér Önnu í nýju ljósi. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. Leikraddir: Aldís Baldvinsdóttir og Ólafur Guðmundsson. (18:50) 10.50 ►Á tali hjá Hemma Gunn Endur- sýndur þáttur frá miðvikudegi. 11.50 ►Hlé 14.00 Þ-Kastljós Endursýndur þáttur frá fóstudegi. 14.25 ►Syrpan Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 14.55 Þ-Enska knattspyrn- an Bein útsending frá leik Queens Park Rangers og Manch- ester United í úrvalsdeildinni. Lýsing: Amar Bjömsson. ÍÞRÓTTIR 17.00 ►íþróttaþátturinn Bein útsending frá bikarkeppninni í handknattleik. Um- sjón: Samúel Öm Erlingsson. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Jól á leið til jarðar Jóladagatal Sjón- varpsins. (10:24) 18.05 ►Einu sinni var... - Saga frum- kvöðla (II était une fois... Les dec- ouvreurs) Franskur teiknimyndaflokk- ur. Að þessu sinni er sagt frá enska stærð- og eðlisfræðingnum Isaac New- ton sem setti fram undirstöðulögmál aflfræðinnar, þar á meðal þyngdarlög- málið. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Halldór Bjömsson og Þór- dís Amljótsdóttir. (10:26) 18.25 ►Ferðaleiðir - Hátiðir um alla álfu (A World of Festivals) Breskur heim- ildarmyndaflokkur um hátíðir af ýms- um toga sem haldnar eru í Evrópu. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. (10:11) 19.00 ►Strandverðir (Baywatch IV) Ný syrpa í bandarískum myndaflokki um ástir og ævintýri strandvarða í Kalifor- níu. Aðalhlutverk: David Hasselhof, Pamela Anderson, Nicole Eggert og Alexandra Paul. Þýðandi: Olafur B. Guðnason. (3:22) 19.45 ►Jól á leið til jarðar Tíundi þáttur endursýndur. (10:24) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►Lottó 20.50 ►Konsert Helgi Bjömsson og félagar í hljómsveitinni SSSól leika nokkur lög á órafmögnuð hljóðfæri. Umsjón: Dóra Takefusa. Stjóm upptöku: Bjöm Em- ilsson. 21.20 ►Hasar á heimavelli (Grace under Fire) Bandarískur gamanmyndaflokk- ur um jiriggja bama móður sem stend- ur í ströngu eftir skilnað. Aðalhlut- verk: Brett Butler. Þýðandi: Ólöf Pét- ursdóttir. (15:22) 21 so KVIKMYNHR ► Draumóra- stúlkan (Daydream Believer) Áströlsk gaman- mynd frá 1990. Moldríkur glaumgosi hittir stúlku sem er elskari að hestum en mönnum og þótt allt gangi á aftur- fótunum hjá honum upp frá því takast með þeim góð kynni. Leikstjóri: Kathy Mueller. Aðalhlutverk: Miranda Otto, Martin Kemp og Anne Looby. Þýð- andi: Jóhanna Þráinsdóttir. 23.30 ►Eldhugarnir (Fire Birds) Bandarísk spennumynd frá 1990 um þyrlusveit sem send er gegn kólumbískum eitur- lyijabarónum. Leikstjóri: David Gre- ene. Aðalhlutverk: Nicholas Cage, Sean Young og Tommy Lee Jones. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 1.45 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ tvö 9.00 ►Með Afa 10.15 ►Gulur, rauður, grænn og blár 10.30 ►Baldur búálfur 10.55 ►Ævintýri Vífils 11.20 ►Smáborgarar 11.45 ►Eyjaklíkan 12.15 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.40 lílfllfilYilll ►Dagbók í darr- lil IlmlYI I nll aðadansi (Taking Care of Business) Jimmy Dworski er fangi á flótta. Hann er alveg staur- blankur þegar hann fmnur dagbók. í henni er skrifað að vegleg fundar- laun bíði þeirra sem skili henni á réttan stað. Jimmy heldur að nú séu vandræði hans á enda, en þetta merk- ir aðeins að vandræði eiganda dag- bókarinnar séu rétt að byrja. Aðal- hlutverk: James Belushi, Charles Grodin og Veronica Hamcl. Leik- stjóri: Arthur Hiller. 1990. Lokasýning. 14.35 ►Úrvalsdeildin (Extreme Limite) (8:26) 15.00 ►Krókur (Hook) Kvikmynd Spiel- bergs byggir á leikriti J.M. Barries um hetjuna Pétur Pan og aðrar fræg- ar persónur. Pétur er nú loksins vax- inn úr grasi en kann ekki lengur að fljúga. Hann hefur í raun gleymt því hver hann er en verður að horfast í augu við sjálfan sig til að geta bjarg- að bömunum úr klóm Króksins hræðilega. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Robin WiIIiams, Julia Rob- erts, Bob Hoskins og Maggie Smith. Leikstjóri: Steven Spielberg. 1991. Maltin gefur myndinni ★ ★ 17.15 ►Addams fjölskyldan Skemmtileg- ur teiknimyndaflokkur um þessa stórfurðulegu fjölskyldu. . 17.45 ►Popp og kók 18.40 ►NBA molar 19.19 ►19:19 20.05 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos) 20.45 ►BINGÓ LOTTÓ 22.05 |fIfllfUVIiniD ►Hvað með HvlnmVniJllt Bob? (What About Bob?) Gamanmynd með Bill Murray og Richard Dreyfuss í aðal- hlutverkum. Murray leikur Bob Wil- ey, fælnisjúkling af verstu gerð, og Dreyfuss er geðlæknirinn Leo Marvin sem reynir að rétta honum hjálpar- hönd. En vandamál Bobs eru engin venjuleg vandamál og Leo fær sig fljótlega fullsaddan á suðinu í þessu hrjáða viðundri. Hann ákveður því að bregða sér með fjölskylduna upp í sveit en er varla fyrr kominn þang- að en Bob ber að dyrum. Hann sýnir ekki á sér neitt fararsnið og nær með tímanum að heilla alla fjölskyld- una upp úr skónum - alla nema Leo sem á enga ósk heitari en að Bob væri kominn út í hafsauga. Leik- stjóri myndarinnar er Frank Oz. 1991. Maltin gefur ★★★. 23.50 ►Á réttu augnabliki (Public Eye) Sagan hefst í New York árið 1942. Við kynnumst ljósmyndaranum Leon Bernstein sem hefur næmt auga fyr- ir listrænni hlið sorans í undirheimum borgarinnar og er alltaf fyrstur á vettvang þegar eitthvað hrikalegt er að gerast. í aðalhlutverkum eru Joe Pesci, Barbara Hershey og Stanley Tucci. Leikstjóri er Howard Franklin. 1992. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★★*/2 1.25 ►Eftir miðnætti (Past Midnight) Ung, barnshafandi kona er stungin til bana og eiginmaður hennar er dæmdur fyrir morðið. Fimmtán árum síðar er hann látinn laus. Félagsráð- gjafinn hans er ástfanginn af honum og reynir af öllum mætti að trúa á sakleysi hans en það er ekki auð- velt. Aðalhlutverk: Rutger Hauer og Natasha Richardson. 1991. Strang- lega bönnuð börnum. 3.05 ►Refskák (Paint it Black) Aðalsögu- persónan er myndhöggvarinn Jonat- han Dunbar sem hefur mikla hæfi- leika en vélabrögð ástkonu hans og umboðsmanns koma í veg fyrir að hann fái verðskuldaða viðurkenn- ingu. Aðalhlutverk: Rick Rossovich, Sally Kirkland og Martin Landau. Leikstjóri: Tim Hunter. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ 5.00 ►Dagskrárlok. Glaumgosanum tekst að beina athygli stúlkunnar frá hrossum. Draumórastúlka Þar segir frá ungri leikkonu sem er hrifnari af hrossum en fólki þangað til hún hittir fyrir tilviljun moldríkan glaumgosa SJÓNVARPIÐ kl. 21.50 Fyrri laugardagsbíómynd Sjónvarpsins er áströlsk og nefnist Draumórastúlk- an eða Daydream Believer. Þar seg- ir frá ungri leikkonu sem er hrifn- ari af hrossum en fólki þangað til hún hittir fyrir tilviljun moldríkan glaumgosa. Hann á allt sem nöfnum tjáir að nefna, glæsileg hús, fína bíla og hefur auk þess góða kímni- gáfu. Það gengur allt á afturfótun- um hjá ríkisbubbanum eftir að hann hittir stúlkuna en þrátt fyrir öll hrakföllin tekst gott samband með þeim. Leikstjóri er Kathy Mueller og aðalhlutverkin leika Miranda Otto, Martin Kemp og Anne Looby. Hringiðan hennar Halldóru Umræður fara fram um menn- ingarpólitík auk þess sem gestir úr ólíkum áttum segja f rá at- hyglisverðum listviðburðum RÁS 1 kl. 14.00 Eins og undanfar- in ár sendir Rás 1 út þætti um menningarmál á líðandi stund kl. 14.00 á laugardögum. Umræður um menningarpólitík fara fram í Hringiðunni auk þess sem gestir úr ólíkum áttum verða fengnir til að segja frá athyglisverðum listvið- burðum. Afmælisbarni dagsins úr heimi tónlistarinnar eru gerð skil en einnig munu dagskrárgerðar- menn tónlistardeildar koma á fram- færi fróðleiksmolum af ýmsu tagi. „Hljóðdeiglan" er svo vettvangur tilrauna með útvarpsmiðilinn og munu ýmsir dagskrárgerðarmenn koma þar við sögu. Umsjónarmaður Hringiðunnar er Halldóra Friðjóns- dóttir. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland E 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. E 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Six Weeks, 1982, Dudley Moore 10.00 The Further Adventures of the Wilder- ness Family, .1978 12.00 Cold Tur- key, 1971, Dick Van Dyke 14.00 Paradise, 1991, Elijah Wood, Thora Birch, Melanie Griffith, Don Johnson 16.00 Bushfire Moon, 1987 18.00 Munchie, 1993 20.00 Mr Baseball, 1993, Tom Selleck 22.00 Unforgiven, 1992, Clint Eastwood 0.10 Passion’s Flower, 1990, Kristine Rose 1.45 Roommates F 1993, Randy Quaid, Eric Stoltz 3.15 The Opposite Sex G 1992 4.40 Munchie, 1993. SKY OIME 6.00 The Three Stooges 6.30 The Lucy Show 7.00 The DJ’s K-TV 12.00 WW Fed. Mania 13.00 Para- dise Beach 13.30 Hey Dad 14.00 Knights and Warriors 15.00 Family Ties 15.30 Baby Talk 16.00 Wonder Woman 17.00 Parker Lewis Can’t Lose 17.30 The Mighty Morph. Pow. Rangers 18.00 WW Feder. Superstars 19.00 Kung Fu 20.00 Unsolved Mysteries 21.00 Cops I 21.30 Cops II 22.00 Comedy Rules 22.30 Sein- feld 23.00 The Movie Show 23.30 Mickey Spillane’s Mike Hammer 0.30 Monsters 1.00 Married People 1.30 Rifleman 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaleikfimi 8.00 Vaxtarrækt 9.00 Knattspyma 10.30 Glíma 11.30 Skíði Alpagreinar, bein útsending 13.00 Fijálsíþróttir, bein útsending 14.15 Skíði, frjálsar aðferðir 15.15 Skautahlaup 16.15 Skíðastökk 17.15 Tvíkeppni á skíðum 18.00 Skíðaganga 18.30 Skíði, bein útsending: Alpa- greinar 20.00 Skíði: Alpagreinar 21.00 Skíðastökk 22.00 Hnefaleikar 23.00 Glíma 24.00 Akstursiþróttir 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvelq'a L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. Hvað um fælnisjúklinginn sérvitra Bob Wiley? Leo geðlæknir ákveðurað taka sérfrífrá öllum vand- ræðunum og fara í gott leyfi með fjöl- skyldunni en sælan er skammvinn STÖÐ 2 kl. 22.05 Geðlæknirinn Leo Marvin hefur fengið sig fullsaddan af blaðrinu í Bob Wi- ley, sérvitrum fælnisjúklingi sem hefur verið skjólstæðingur hans um nokkurn tíma. Leo ákveður að taka sér frí frá öllum vandræð- unum og fara í gott leyfi með fjöl- skyldunni. En sælan er skamm- vinn ug ekki líður á löngu þar til Bob hefur uppi á geðlækninum sínum. Hann kemur óboðinn í heimsókn og setur allt úr skorðum hjá Leo karlinum. Geðlæknirinn fyllist örvæntingu og leggur á ráðin um að losa sig við þennan uppáþrengjandi sjúkling. En aðrir í fjölskyldunni hafa tekið ástfóstri við Bob og hjá þeim vaknar spurn- ingin um það hvor þeirra sé eigin- lega geðveikur. Gamanmyndin Hvað með Bob? er frá 1991 og fær þijár stjörnur í kvikmynda- handbók Maltins. í aðalhlutverk- um eru Bill Murray, Richard Dreyfuss og Julie Hagerty. Leik- stjóri er Frank Oz. Bob vinnur hug og hjarta fjölskyldunnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.