Morgunblaðið - 08.12.1994, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.12.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 C 11 FIMMTUDAGUR 15/12 SJÓNVARPIÐ 10.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 ►'Fréttaskeyti 17.05 ►LeiðarljósGu/d/ng Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. (44) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RRDUBCCIII ►Jó' á leið tM DHRnnCrm jarðarPú og Pa eru staddir hjá höll hins voðalega Onguls en vita ekki hvernig þeir eiga að ná kyrtlinum af honum. (15:24) OO 18.05 ►Stundin okkar Endursýndur þátt- ur frá sunnudegi. 18.30 ►Fagri-BlakkurThe New Adventur- es of Black Beauty) Myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna um ævintýri svarta folans. Þýðandi: Anna Hin- riksdóttir. (16:26) OO 19.00 ►Él í þættinum eru sýnd tónlistar- myndbönd í léttari kantinum. Dag- skrárgerð: Steingrimur Dúi Másson. OO 19.15 ►Dagsljós 19.45 ►Jól á leið til jarðar Fimmtándi þáttur endursýndur. (15:24) OO 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.50 íhDnTTID ►Syrpan J þættinum Ir IIUI IIII verða sýndar svip- myndir frá ýmsum íþróttaviðburðum hér heima og erlendis. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. Dagskrár- gerð: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.15 ►Karl miUiCharlemagne) Ejölþjóð- legur myndaflokkur sem gerist á miðöldum og fjallar um ástir og ævintýri Karls mikla sem nefndur hefur verið Karlamagnús á íslenskum bókum. Seinni þættirnir tveir verða sýndir á föstudags- og sunnudags- kvöld. Leikstjóri er Clive Donner og aðalhlutverk leika Christian Brendel og Anny Duperley. Þýðandi: Jón 0. Edwald. (1:3) 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Þingsjá Helgi Már Arthursson fréttamaður segir tíðindi af Alþingi. 23.35 ►Dagskrárlok STÖÐ TVÖ 9.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.00 ►Hlé 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Með Afa Endursýning 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.20 kJCTTID ►Sjónarmið Viðtals- rlLl IIR þáttur með Stefáni Jóni Hafstein. 20.55 ►Dr. Quinn (Medicine Woman) 21.50 ►Seinfeld 22.20 VlfllfllVIIIIID ►Dauðasyndir nlllVnlI llllllt (Mortal Sins) Séra Tom Cusack er kaþólskur prest- ur í klípu. Hann hefur heyrt skrifta- mál kvennamorðingja sem hefur þann undarlega sið að veita lífvana fómarlömbum sínum hinstu smum- ingu. Tom er bundinn þagnareiði og má því ekki liðsinna lögreglunni við rannsókn málsins. Ættingjar stúlkn- anna, sem myrtar hafa verið, gagn- rýna prestinn harðlega fyrir skeyt- ingarleysi og lögreglan beitir hann miklum þrýstingi. Tom ákveður loks að taka málið í sínar hendur og reyna að koma í veg fyrir að fleiri sóknar- börn verði myrt. Þar með dregst guðsmaðurinn niður í undirheimana og stendur loks augliti til auglitis við vitfirringinn. í aðalhlutverkum em Christopher Reeve, Roxann Biggs og Francis Guinan. Leikstjóri er Brad- ford May. 1992. Bönnuð börnum. 23.50 ►Meinsæri (Russicum) Bandarísk- ur ferðamaður er myrtur á Vatíkan- torginu og það verður til þess að páfí íhugar að fresta friðarferð sinni til Moskvu. Aðalhlutverk: Treat Will- iams, F. Murray Abraham og Danny Aiello. 1989. Lokasýning. Strang- lega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ V2 1.40 ►Bláa eðlan (The Blue Iguana) Frumleg og fyndin mynd um hálfmis- lukkaðan hausaveiðara sem er á hælunum á skrautlegum skúrkum og eltir þá til Mexíkó. Sunnan landa- mæranna bíða hans meiri ævintýri en nokkum hefði órað fyrir. Aðal- hlutverk: Dylan McDermott, Jessica Harper og James Russo. 1988. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur enga stjörnu. Kvikmyndahand- bókin gefur ★★ 3.10 ►Dagskrárlok Guðsmaðurinn á í verulegum erf iðleikum Dauðasyndir og skriftamál Presturinn getur ekki liðsinnt lögreglunni við rannsókn málsins því hann er bundinn þagnareiði STÖÐ 2 kl. 22.20 Kaþólski prestur- inn, séra Tom Cusack, á í verulegu sálarstríði. Hann hefur heyrt skriftamál kvennamorðingja sem hefur þann óhugnanlega sið að veita fórnarlömbum sínum hinstu smurn- ingu. Tom getur ekki liðsinnt lög- reglunni við rannsókn málsins því hann er bundinn þagnareiði. Pjöl- skyldur stúlknanna, sem hafa verið myrtar, gagnrýna prestinn harðlega fyrir skeytingarleysi og lögreglan beitir hann miklum þrýstingi. Til að koma í veg fyrir að fleiri sóknar- börn verði myrt ákveður Tom að taka málið í sínar hendur. Ævi og ástir Kariamagnúsar Karl mikli var uppi á árunum 742-814 og varð konungur Frankaríkis eftirföður sinn Pepín litla árið 768 SJÓNVARPIÐ kl. 21.10 Sjónvarp- ið sýnir í vikunni fjölþjóðlegan myndaflokk sem gerist á miðöldum og fjallar um ástir og ævintýri Karls mikla sem nefndur hefur ver- ið Karlamagnús á íslenskum bók- um. Karl mikli var uppi á árunum 742-814 og varð konungur Franka- ríkis. Hann kom til ríkis eftir föður sinn, Pepín litla árið 768 og jók mjög við ríkið í valdatíð sinni. Seinni þættimir tveir verða sýndir á föstu- dags- og sunnudagskvöld. Leik- stjóri er Clive Donner og aðalhlut- verk leika Christian Brendel og Anny Duperley. Þýðandi er Jón 0. Edwald. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunsfund 8.15 Lofgjöi-ð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.00 Ken- neth Copeland, fræðsluefni E 21.30 Homið, rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleiðing 0 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Bury Me in Niagara, 1992 12.00 The Only Game in Town, 1969, Elizabeth Tayl- or 14.00 Move Over, Darling G 1963, Doris Day, James Gamer 16.00 Am- erican Anthem F 1986, 17.55 Bury Me in Niagara G 1992, Geraint Wyn Davies, Jean Stapleton 19.30 E! New Week in Review 20.00 Alive F 1992, Ethan Hawke, Vincent Spano, Josh Hamilton 22.10 Wedlock T 1990, Rutger Hauer 23.55 Romantic Comedy, 1983, Dudley Moore, Mary Steenburgen 1.40 K2, 1991 3.30 The Other Woman F 1992, Lee Anne Bear- man, Sam Jones SKY OIUE 6.00 Barnaefni (The DJ Kat Show) 8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Pesant 12.30 E Street 13.00 Falcon Crest 14.00 Henry Ford: The Man and the Mach- ine 15.00 The Dukes of Hazzard 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Blockbust- ers 19.00E Street 19.30 MASH 20.00 A Mind to Kill 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Chances 0.45 Bamey Miller 1.15 Night Court 1.45 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaleikfimi 8.00 Hestaíþróttir 9.00 Eurotenns 10.00 Dans 11.00 Eurofun 11.30 Samba-knattspyma 13.30 Motors 14.00 Trukkakeppni 15.00 Skíði 16.00 Snjóbretti 16.30 Kappastur 17.30 Glíma 18.30 Euro- sport-fréttir 19.00 Golf, bein útsend- ing 21.00 Knattspyma 23.00 Golf 0.00 Eurosport-fréttir 0.30 Dagskrár- lok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík P = dramatfk G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP ' RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Ingólfur Guð- mundsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti , Þór Sverrisson. . 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Daglegt mál Margrét Páls- dóttir flytur þáttinn. 8.00 Frétt- ir 8.10 Pólitíska hornið Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu 8.40 Myndlistarrýni 9.03 Laufskálinn Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 „Árásin á jólasveinalestina“ Leiklesið ævintýri fyrir börn eft- ir Erik Juul Clausen í þýðingu Guðlaugs Arasonar. 12. þáttur. 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar - Valsar nr. 3 og 4 eftir Augustin Barrios, Vladimir Mikulka leikur á gítar. - Inngangur og tilbrigði eftir Nic- olo Paganini um stef eftir Paisi- ello. Viktoria Mullova leikur á fiðlu. - Etýður óps 25 nr. 1. 5 eftir Frederik Chopin, Maurizio Poll- ini leikur á píanó. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd Um- sjón: Jón B. Guðlaugsson og Jóhanna Harðardóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Myrkvun eftir Ánders Bodelsen. 9. þáttur af 10. 13.20 Stefnumót með Halldóru Friðjýnsdóttur. 14.03 Útvarpssagan, Krossinn helgi í Kaldaðarnesi eftir Jón Trausta. Ingibjörg Stephensen les lokalestur. 14.30 Víðförlir fslendingar Þáttur um Árna Magnússon á Geitas- tekk. 2. þáttur af fimm. Um- sjón: Jón Þ. Þór. Lesari með umsjónarmanni: Anna Sigríður Einarsdóttir. 15.03 Tónstiginn Umsjón: Leifur Þórarinsson. 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma. fjölfræðiþáttur. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Ömmusögur, svlta eftir Sigurð Þórðarson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. - Þrjú lýrísk stykki eftir Svein- björn Sveinbjörnsson. Guðný Guðmundsdóttir leikur á fiðlu og Snorri Sigfús Birgisson á píanó. - Svíta nr.2 í rímnalagastíl eftir Sigursvein D. Kristinsson. Björn Ólafsson leikur á fiðlu með Sinf- óníuhljómsveit fslands; Páll P. Pálsson stjórnar. 18.03 Bókaþel Lestur úr nýjum og nýútkomnum bókum. 18.30 Kvika Tíðindi úr menningar- lffinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sig- urðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 „Árásin á jólasveinalestina" leiklesið ævintýri fyrir börn, endurflutt frá morgni. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins Frá ljóðatónleikum á tónlistar- hátíðinni í Vínarborg Sönglög eftir Schubert, Schu- mann og Brahms. Maijana Lipovsek og Robert Holl syngja, Andras Schiff leikur á píanó. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdótt- ir. 22.07 Pólitfska hornið Hér og nú Myndlistarrýni. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Aldarlok Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður á dagskrá á mánudag) 23.10 Andrarímur Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson 0.10 Tónstiginn Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn þátt- ur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir á Rát 1 og Rát 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristfn Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup- mannahöfn. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló fsland. Margrét Blöndal. 12.00 Veður. 12.45 Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmálaútvarp. Bíópistill Ólafs H. Torfasonar. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Magnús R. Einarsson. 20.30 Á hljómleikum með Sheryl Crow. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Guðjón Bergmann. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir. 1.00 Næturútvarp til morguns. Milli steins og sleggju. Fréttir á Rát I og Rát 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NCTURÚTVARPID I. 30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.05 í hljóðstofu BBC. 3.30 Nætur- lög. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veður- fregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágres- ið blfða. Guðjón Bergmann. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. 12.00 ís- lensk óskalög. 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 19.00 Draumvr í dós. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Al- bert Ágústsson.4.00 Sigmar Guð- mundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdfs Gunn- arsdóttir. Góð tónlist. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrfmur Thorsteinsson. 20.00 fslenski list- inn. Jón Axel Ólafsson. 23.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tiaianum Irá kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþréttafréttir kl. 13.00 BROSIÐ FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Sveifla og galsi með Jóni Gröndal. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónlist. FIH 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Axel og Björn Þór. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 12.45 Sígild tónlist 17.00 Djass og fleira 18.00-19.00 Ljúfir tónar f lok vinnudags. 19.00—23.45 Sígild tón- list og sveifla fyrir svefninn. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 16.00 X-Dómínóslist- inn. 21.00 Henní Árnadóttir. 1.00 Næturdagskrá. Útvurp Hofnorf jöröur FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.