Morgunblaðið - 08.12.1994, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.12.1994, Blaðsíða 8
8 C FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 12/12 SJÓNVARPIÐ 15.00 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (41) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 RADIIACEkll ►J°l á leið tn DAIinilCrm jarðar Lykla-Pét- ur og Mikael erkiengill eru búnir að uppgötva hvar kistillinn er niður kominn. Pú og Pa vita það líka en þeir eru orðnir smeykir við hinn hræðilega Öngul. (12:24) OO 18.05 ►Þytur í laufi (Wind in the Willows) Breskur brúðumyndaflokkur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames um greifmgjann, rottuna, Móla rnold- vörpu og Fúsa frosk. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Ari Matthí- asson og Þorsteinn Bachmann. (11:65) 18.25 ►Hafgúan (Ocean Giri) Ástralskur ævintýramyndaflokkur fyrir böm og unglinga. Þýðandi: Þorsteinn Þór- hallsson. (4:13) 19.00 ►Flauel í þættinum eru sýnd ný tónlistarmyndbönd. Dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. OO 19.15 ►Dagsljós 19.45 ►Jól á leið til jarðar Tólfti þáttur endursýndur. (12:24) OO 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.45 hlCTTID ►Þorpið (Landsbyen) HlL I IIII Danskur framhalds- myndaflokkur um gleði og sorgir, leyndarmál og drauma fólks í dönsk- um smábæ. Leikstjóri: Tom Hede- gaard. Aðalhlutverk: Niels Skousen, Chili Turell, Soren Qstergaard og Lena Falck. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (4:12)00 21.10 ►Ævi og samtfð Jesú 2. þáttur: Hver var Jesús? (The Life and Tim- es of Jesus) Bandarískur heimildar- myndaflokkur í þremur þáttum um líf og starf Jesú Krists. í þessum þætti er flallað um manninn Jesúm. Þýðandi: Gylfi Pálsson. Þulir: Magn- ús Bjamfreðsson og Anna Hinriks- dóttir. (2:3) 22.05 ►Músin f horninu (The Mouse in the Comer) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ruth Rendell um Wexford lögreglufulltrúa í Kings- markham. Aðalhlutverk: George Baker og Christopher Ravenscroft. Seinni þátturinn verður sýndur á þriðjudagskvöld. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. (1:2) 23.00 ►Ellefufréttir og Evrópubolti 23.20 ►Viðskiptahornið Umsjón: Pétur Matthíasson fréttamaður. 23.30 ►Dagskrárlok STÖÐ TVÖ 9.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.00 ►Hlé 17.05 ►Nágrannar 17 30 BARHAEFHI ^Vesalingarnir 17.50 ►Móses 18.15 ►Táningarnir f Hæðagarði 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.20 ►Eiríkur 20.50 ►Matreiðslumeistarinn Nú fer að styttast í jólin og í kvöld sýnir Sigurð- ur L. Hall okkur hvernig útbúa má stórglæsilegt veisluborð sem upplagt væri að hafa í fjölskylduboði á annan í jólum. Á boðstólum er m.a. sænsk jólaskinka, norskt villibráðarpaté, 3 tegundir af síld frá „Köben“ og kart- öflu- og eplasalat, svo eitthvað sé nefnt. Umsjón: Sigurður L. Hall. Dagskrárgerð: María Maríusdóttir. 21.40 ►Fimmburarnir (The Million DoIIar Babies) Það er komið að seinni hluta þessarar einstöku, sannsögulegu framhaldsmyndar um fimmburasyst- urnar sem aldar voru upp á kaldrana- legan hátt í skjóli bandarískra yfír- valda. (2:2) 23.20 VU||l||Y||n ►Rósastríðið (War Af lltlHIIIU of the Roses) Bar- bara Rose tekur upp á þeim ósköpum að láta sér detta í hug hvernig lífið væri án Olivers, eiginmanns síns. Hún kemst að því að það væri yndis- legt og sækir því strax um skilnað. Hún vill aðeins halda húsinu en Oliv- er þvemeitar að flytja út og heimilið breytist í vígvöll. Rætin gamanmynd með Michael Douglas, Kathleen Tumer og Danny DeVito. 1989. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ 2 Kvikmyndahandbókin gefur ★ ★ ★ 1.15 ►Dagskrárlok Wexford lögregluforingi þarf að leggja sig allan fram, Wexförd heilsar Myndarlegur og vel liðinn bóndi er barinn til dauða I eldhúsinu heima hjá sér en grunurinn beinist ekki að neinum SJÓNVARPIÐ kl. 22.05 Þeir Wex- ford og Burden, rannsóknarlög- reglumenn í Kingsmarkham, eru mættir til leiks á ný eftir nokkra fjarveru í nýrri sakamálamynd sem byggð er á sögu eftir Ruth Rend- ell. Myndarlegur og vel liðinn bóndi er barinn til dauða í eldhúsinu heima hjá sér. Grunurinn beinist ekki að neinum einum og allir í fjöl- skyldunni hafa fjarvistarsönnun. Þeir Wexford og Burden þurfa að raða saman vísbendingum úr ýms- um áttum áður en lausn gátunnar rennur upp íýrir þeim. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á þriðjudagskvöld. Leikstjóri er Rob Walker og í aðalhlutverkum em að vanda þeir Christopher Ravenscroft og George Baker, sem leikur Wexford. Jólabod med norrænum blæ Siggi ætlar að útbúa sænska jólaskinku, norskt villibráðarpaté og þrjár Ijúffengar tegundir af síld frá „Köben*1 STÖÐ 2 kl. 20.50 í Matreiðslu- meistaranum í kvöld ætlar Sigurður Lárus Hall að matbúa 12-16 manna veisluhlaðborð en hann ætlar að halda stórt fjölskylduboð á annan í jólum eins og svo margir aðrir. Yfirbragð veisluborðsins er í fljótu bragði afskaplega norrænt en Siggi ætlar að útbúa sænska jólaskinku, norskt villibráðarpaté, þijár ljúf- fengar tegundir af síld frá „Kö- ben“, eins og hann segir sjálfur, kartöflu- og eplasalat frá Finnlandi og síðast en ekki síst jólaglögg að skandinavískum sið. Þetta er yfir- gripsmikill þáttur með mörgum spennandi hugmyndum sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara svona skömmu fyrir jólin. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 16.00 Kenneth Copeland E 16.30 Orð á síð- degi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi E 18.00 Studio 7 tónlist- arþáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Spies Like Us G, 1985 12.00 Rhinestone, 1984, Dolly Parton, Sylvester Stallone 14.00 The Poseidon Adventure T 1972 16.00 The Agony and the Ecst- asy F 1965, Charlton Heston, Rex Harrison 18.15 Spies Like Us G 1985, Chevy Chase, Dan Aykroyd 20.00 A Buming Passion: The Margaret Mitch- ell Story, 1993 22.00 Under Siege T 1992, Steven Seagal, Tommy Lee Jo- nes, Gary Busey 23.45 The Indian Runner F 1991, David Morse, Viggo Mortensen 1.15 The Inner Circle F 1991 4.05 Bruce and Shaolin Kung Fu T Bruce Lee SKY OIME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Falcon Crest 14.00 A Man Called Intrepid 15.00 The Dukes of Hazzard 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek 18.00 Gamesworld 18.30 Blockbusters 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 Adventures of Brisco Country, Jr 21.00 Melrose Plaee 22.00 StarTrek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Chances 0.45 Bamey Miller 1.15 Night Court 1.45 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaþolfimi 8.00 Listdans á skautum 10.00 Alpagreinar 12.00 Skfðastökk 13.00 Skíðaganga með ftjálsri aðferð 14.00 Skautahlaup 15.00 Frjálsíþróttir 15.30 Nascar 16.30 Knattspyma 18.30 Eurosport- fréttir 19.00 Speedworld 21.00 Knattspyma 22.30 Hnefaleikar 23.30 Golf 0.30 Eurosport-fréttir 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótík F =dramatík G= gamanmynd H =hrollvekja L = saka- málamynd M = söngvamynd 0 = ofbeld- ismynd S = striðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Ingólfur Guð- mundsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.10 Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.03 Laufskáiinn Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.45 „Árásin á jólasveinalestina" Leiklesið ævintýri fyrir börn eft- ir Erik Juul Clausen f þýðingu Guðlaugs Arasonar. 9. þáttur. 10.03 Morgunleikfími með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar Verk eftir Róbert Schumann. - Þættir úr Söngvasveig ópus 24. - Karniva! í Vín, ópus 26. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið f nærmynd Um- sjón: Jón B. Guðlaugsson og Jóhanna Harðardóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. IZ57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Otvarpsleik- hússins, Myrkvun eftir Ánders Bodelsen. 6. þáttur af 10. 13.20 Stefnumót með Gunnari Gunnarssyni. 14.03 Útvarpssagan, Krossinn helgi í Kaidaðarnesi eftir Jón Trausta. (12:15) 14.30 Aldarlok Umsjón: Jón Karl Helgason. 15.03 Tónstiginn Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma. fjölfræðiþáttur. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 17.03 Tðnlist á síðdegi - Konsert f h-moll og - Melódía í e-moll eftir Giovanni Bottesini. Wolfgang Harrer leik- ur á kontrabassa með Nýju ein- leikarasveitinni í Vin; Gert Med- itz stjórnar. - Inngangur og tilbrigði eftir Niccolo Paganini um stef eftir Rossini. Gary Karr leikur á kontrabassa með Útvarpshljóm- sveitinni í Berlín; Uros Lajovic stjórnar. - Ronsert ! c-moll eftir André Ernest Grétry. Marc Grauwels leikur á flautu með Vallóna- kammersveitinni; Georges Du- morthier stjórnar. 18.03 Bókaþel. Lestur úr nýjum og nýútkomnum bókum. 18.30 Kvika Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.35 Um daginn og veginn Frá Landssamtökunum Þroskahjálp. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 „Árásin á jólasveinalestina" leiklesið ævintýri fyrir börn. 20.00 Mánudagstónleikar f umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Út- varpað frá tónlistarhátíðinni ErkiTíð að Sóloni íslandusi 30. okt. sl. : a. Chronology from CALMUS (1993) fyrir gítar, saxófón og tónband. Frumflutn- ingur hér á landi. Flytjendur: Pétur Jónsasson á gítar og Ulfur Eldjárn á sópransaxófón. b. Partita II (1994) fyrir tónband eftir Helga Pétursson. Frum- flutningur i útvarpi. c. Tilbrigði um þrástef og tóninn A (1994) eftir Finn Torfa Stefánsson. Frumflutningur í útvarpi. Flytj- endur og höfundar teknir tali. d. Punktar (1962) fyrir hljóm- sveit og tónband eftir Magnús Biöndal Jóhannsson. Sinfónfu- hljómsveit íslands leikur. Will- iam Strickland stjórnar. Hljóð- ritun frá 1962. 21.00 Kvöldvaka Umsjón: Pétur Bjarnason. 22.07 Pólitiska hornið Hér og nú Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist á síðkvöldi - Serenaða ópus 31 eftir Benjamin Britten. Strengjasveit Sinfóníu- hljómsveitar fslands leikur. Ein- söngvari er Gunnar Guðbjöriis- son. - Chanson de nuit og Chanson de matin eftir Edward Elgar. 23.10 Hvers vegna? Umsjón: Berg- ljót Baldursdóttir. 0.10 Tónstiginn Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir ó Rés 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín ÓI- afsdóttir og Leifur Hauksson. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blön- dal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar- sálin. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. 20.30 Blús- þáttur. Umsjón: PéturTyrfingsson. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00- Næturútvarp til morguns. Milli steins og sleggju. NSTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Stund með Sade. 6.00 Fréttir, veð- ur, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.l0-8.30og 18.35-19.00Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. 12.00 fs- lensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Sigmar Guðmunds- son. 19.00 Draumur i dós. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Agústs- son. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- arsdóttir. Hressandi þáttur. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hall- grímur Thorsteinsson. 20.00 Krist- ófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréltir á heila tímanum fré kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlil kl. 7.30 og 8.30, iþréltafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 fþrótta- fréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 íslenskir tónar. Gylfi Guð- mundsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónlist. FNI 957 FM 95,7 6.45 f bftið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.00 Gulii Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétri Árna 19.00 Betri blanda. Björn Markússon. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kol- beinsson. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 12.45 Sígild tónlist 17.00 Djass og fleira 18.00-19.00 Ljúfir tónar í lok vinnudags. 19.-23.45 Sígild tónlist og sveifla fyrir svefninn. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni í’M 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Henni Árnadóttir. 1.00 Næt- urdagskrá. Útvarp Hufnorfjörður FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 fþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.