Morgunblaðið - 19.01.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.01.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1995 B 5 LAUGARDAGUR21/1 MYNDBOND Sæbjöm Valdimarsson ÖLDIN ÖLL SPENNUMYND HongKong '97 ** Leikstjóri Albert Pyun. Handrit Randall Fontana. Aðalleikendur Brion James, Robert Patríck, Ming-Na Wen, Tim Thomerson, Andrew Dinoff. Bandarísk. Tri- mark 1994. Myndform 1995. 90 mín. Bönnuð yngri en 16 ára. Senn líður að því að aldarlangri nýlendustjórn breta ljúki í Hong Kong og að Kín- verjar taki yfir skagann á nýjan leik. Harðjaxlin- um Cameron (Robert Patrick) er falið það verkefni af bresku stór- fyrirtæki að senda kínversk- an hershöfðingja inní eilífðina áður en landsmenn hans ná völdum. Verkið tekst bærilega og Cameron heldur sig lausan allra mála þegar allt fer úr böndunum. Ekki er nóg með að Kínverjarnir géri allt sem í þeirra valdi stendur til að drepa leigumorðingjann, heldur reynir stórfyrirtækið sem réð hann til verknaðarins, að losna við Camer- on líka. Verða nú góð ráð dýr. Sæmilegasta sjónvarpsafþrey- ing, enda gerð fyrir kvikmynda- hús. Nokkrir gamalkunnir harðj- axlar af hvíta tjaldinu, einkum frægir úr myndum í B-flokki, og þaðan af slakari, halda fjörinu uppi. Þar fara fremstir Brion Ja- mes og Tim Thomerson. Hinn al- menni kvikmyndahúsgestur kveik- ir ekki á þessum nöfnum á stund- inni, en víst er að flestir kannst við svipinn á karlaskörfunum er þeir birtast á skjánum. Annars er HongKong'dl (árið sem nýlendu- stjórnun breta lýkur) heldur ófrumleg í flesta staði, þeir tví- menningarnir gefa henni hinsveg- ar notalegan B-myndasjarma. APAKOTTUR, APASPIL... GAMANMYND Monkey Trouble -k-kVi Leikstjóri Franco Amurri. Handrit Franco Amurri. Aðal- leikendur Thora Birch, Mimi Rogers, Christopher McDona- æd, Harvey Keitel. Bandarísk. Fine Line Cinema 1994. Mynd- form 1995. 95 mín ÖHum leyfð. Aðalsöguhetjan í þessari barna- og fjölskyldumynd er Eva (Thora Birch), lítil stúlka sem á þá ósk heitastá að eignast gælu- dýr. Hundur efstur á listan- um en það er algjörlega loku fyrir það skotið að úr því geti orðið. Mömmu hennar (Mimi Rogers) líst engan vegin á þá hugmynd og ekki bæt- ir úr skák að stjúpfaðir Evu litlu (Christopher McDonald) hefur of- næmi fyrir dýrahárum, og lítill bróðir er nýkominn í heiminn. Einn góðan veðurdag, þega Eva er að verða úrkula vonar um að eignast vin úr dýraríkinu, verður api á vegi hennar. Hún tekur han að sér, þess ómeðvitandi að kvikindið er sérþjálfaður vasaþjófur af ráns- manni nokkrum (Harvey Keitel). Apinn fer að stunda iðju sína sem fyrr, þó hann sé kominn í góðar hendur Evu litlu, og eigandinn er á ieiðinni. Lítil, en ósköp viðkunnanleg smámynd sem ætti að koma fjöl- skyldunni í gott, skap, hvað helst smáfólkinu. Thora Birch er virki- lega geðsleg barnastjarna, sem m.a. hefur vakið talsverða eftir- tekt á hvita tjaldmu í mynd með þeim skötuhjúunum Don Johnson og Melanie Griffith. Harvey Keitel bregður fyrir í hlutverki smá- glæpamanns, sem hann skilar með láði. Hann er sérfræðingur í slík- um fírum, hvort sem hann túlkar þá í gamni eða alvöru. ERFIÐ UNDAIM- KOMA SPENNUMYND Flóttinn mikli (The Getaway) + ¦*¦ + Leikstjóri Roger Donaldson. Handrit Walther ilill. Aðalleik- endur Alec Baldwin, Kim Basin- ger, James Woods, Michael Madsen. Bandarísk. TriStar 1994. Skffan 1995. 115 mín. Ald- urstakmark 16 ára. Hér er ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur. The Getaway, með sjálfum Steve McQueen í aðal- hlutverkinu, var ein af myndum áttunda áratug- arins. Hröð, spennandi og of- beldisfull, einsog vænta mátti þegar Sam Peckinpah var við stjórnvölinn. Ef við snúum okkur beint að aðalatriðinu þá er endurgerðin merkilega góð og ásættanleg þótt fordómar nokkrir hafí verið til stað- ar fyrir sýninguna. Sumir töluðu um helgispjöll. . , Myndin er byggð á góðri spennu- sögu eftir Jim Thompson þar sem aðalsöguhetjan , Doc (Alec Baldw- in), situr inni vegna svika. Utan múranna gerir Carol (Kim Basing- er) eiginkona hans allt sem í henn- ar valdi stendur til að frelsa bónda sinn úr prísundinni. Það tekst gegn því loforði að meistaraþjófurinn Doc lofar því að verða heilinn á bak við stórrán. Það lukkast en ýmislegt miður gott kemur í ljós, sem m.a. verður til þess að undan- komuleiðir verða illfærar. Baldwin er hörkuleikari sem fær hér gott tækifæri til að sýna hvað í honum býr og nýtir sér það. Og Basinger er svo sem ekkert slakari en Ali MCGraw, ef útí þá sálma er farið. Hinsvegar standast þeir James Woods og Michael Madsen þeim Ben Johnson og Al Lettieri engan snúning, þótt góðir séu, báð- ir tveir. Myndin heldur góðri sigl- ingu frá upphafi til enda og er jafn- vel betri á köflum en forverinn. BÍÓMYNDBÖND Sæbjöm Valdimarsson Maverick *** Einn helsti smellur síðasta sumars er byggður á gamalkunnum sjón- varpsþáttum, sem m.a. nutu tals- verðra vinsælda á árdögum ís- lenska Rikissjónvarpsins. Mel Gib- son leikur fjárhættuspilarann Ma- veick sem lendir í slagtogi við ævintýrakvendið Jodie Foster og hinn dularfulla lögmann James Garner á leið sinni á keppni fær- ustu fjárhættuspilara Villta vest- ursins, um borð í fljótabát á Miss- issippi. Valinn maður í herju rúmi, Gibson fær að fíflast meðfram töffarastælunum og slíkt kíæðir hann vel. Útkoman fyrsta flokks afþreying. POPPTRÖLLIÐ TOM JONES Ekki lengur kyntákn SONGVARINN gamal- kunni Tom Jones er bú- inn að fá nóg af ham- stola tónleikagestum af kvenkyni. „Ég er hættur að syngja örvandi lög. Það er búið að kasta í mig nógu mörgum nær- buxum um dagana," seg- ir Jones þreytulega. Á Tom Jones er hins vegar engan annan bil- bug að 1'inna., sem segist vera stálsleginn þótt árin séu orðin nokkuð mörg bakvið hh'óðnemann. Að visu er hann búinn að fara í nefaðgerð og láta fjarlægja húðflipa á augnlokunum en heldur sér að öðru leyti í góðri þjálfun á þrekhjólinu í garðinum heima. Ein- hverjar fregnir hafa bor- ist af annarri tómstunda- iðkun, annarri en hjólreifðunum, en Jones vísar því algerlega á bug. „Við Melinda konan min höfum þekkst frá unga aldri, gengum í sama skóla og eyddum upp- vaxtarárunum saman. Hún nennir ekki að koma með mér í tónleikaferða- lög. Ég flakka um viða veröld og Melinda nennir ekki að búa í ferða- tösku." Og hvað sem öðru líður er hún alltaf mætt á flugvöllinn þegar heim er komið til að bjóða mann sinn velkom- inn. Melinda, sem erjafmgömul og eiginmaður- inn, tekur allaf á mótl honum þegarhann kemur heim. UTVARP RASl FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Kjartan Örn Sig- urbjörrisson flytur. Snemma á laugardagsmorgni Þulur velur og kynnir tónlist. 7.30 Veður- fregnir. 8.07 Snemma á laugardags- morgni heldur áfram. 9.03 Með morgunkaffinu - Létt lög á laugardagsmorgni. 10.03 Frá liðnum dögum. Fiðlukonsert ( D-dúr ópus 61 eft- ir Ludvig van Beethoven. Jascha Heifetz leikur með NBC h\j6m- sveitinni; Arturo Toscanini stjórnar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 12.00 Útvarpsdagbðkin og dag- skrá laugardagsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýsing- ar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hringiðan. Menningarmál á liðandi stund. Umsjón: Halldóra Friðjðnsdðttir. 16.05 Islenskt mál. Umsjón: Gunn- laugur Ingólfsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 21.50) 16.15 íslensk sönglög. Tjarnar- kvartettinn I Svarfaðardal syng- ur 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Ný tónlistarhljóðrit Rtkisút- varpsins Meðal efnis: Selló-kon- sert í B-dúr eftir L. Boccherini. Rát 1 U. 0.10. Frá tinlnikum i RúRek djasshátii 1994: Kvnrtott Artfcin Shepp leikur. Umsjón: Vern- horour linnet. Endurtokinn þóllur. Flytjendur eru Gunnar Kvaran og Sinfóníuhljómsveit fslands. Stjórnandi er G. Figueroa. Um- sjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 17.10 „Ekkert stöðvar framgang sannleikans". Leikinn fléttu- þáttur um Alfred Dreyfus höf- uðsmann í þáttaröðinni „Sérhver maður skal vera frjáls" Höfund- ur. Friðrik Páll Jðnsson. Leik- stjðrn: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Baldvin Halldórsson, Sigurður Karlsson, Karl Guð- mundsson, Jakob Þðr Magnús- son, Theódór Júlfusson, Þðrar- inn Eyfjörð, Þórir Steingrims- son, Guðmundur Harðarson, Friðrik Páll Jónsson, Eggert Kaaber, Björn Karlsson o.fl. H\j6ðstj6rn: Sverrir GísSason. (Áður á dagskrá 18. desember sl.) 18.10 Tónlist. Forleikur að óperunni Rússlan og Ljúdmillu eftir Mikaíl Glinka. Danse macabre eftir Camille Saint-Saéns. Karnival I Róm eftir Hector Berli- oz. Concertgebouw hljðmsveitin I Amsterdam leikur, Bernard Haitink stjórnar. Flug hunangsflugunnar eftir Ni- kolaí Rimsklj-Korsakov. Lamo- ureux hljómsveitin leikur; Rob- ert Benzi stjórnar. Ungversk rapsódía eftir Franz Liszt. Óperuhljómsveitin í Monte Carlo leikur; Robert Benzi stjórnar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Óperukvöld Útvarpsins. Ariadne auf Naxos eftir Richard Strauss. Með helstu hlutverk fara: Anna Tomowa- Sintow, Kathleen Battle, Agnes Baltsa, Gary Lakes og Hermann Prey. Fílharmóníusveitin í Vínarborg leikur; James Levine stjórnar. Umsjón: Ingveidur G. Ólafsd6tt- ir. Orð kvöídsins flutt að óperu lokinni: Karl Benediktsson flyt- ur. 22.35 íslenskar smásögur: Regn- bogar myrkursins eftir Einar Má Guðmundsson. Höfundur les. (Áður á dagskrá 1 gær) 23.00 Dustað af dansskónum. 0.10 RúRek- djas:. Frá tónleik- um á RúRek djasshátíð 1994: Kvartett Archie Shepps leikur. Umsjón: Vernharður Linnet. (Áður á dagskrá í gær) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Frittir i R*$ 1 og RÍS 2 U. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 8.05 Endurtekið barnaefni Rásar 1. 9.03 Laugardagsllf. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.45 Helgarútgáfan. Umsjðn: Lísa Páls. 16.05 Heimsendir. Margrét Kristin Blöndal og Sigurjón Kjartansson. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jðnasson. 19.30 Veðurfrétt- ir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.30 Úr hljóðstofu BBC. Umsjðn: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Nætur- vakt Rásar 2. Umsj6n: Guðni Már Henningsson. HtETURUTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rás- ar 2. 2.00Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 3.00 Næturlög. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Cars. 6.00 Fréttir, veð- ur færð og flugsamgöngur. 6.03 Ég man þá t!ð. Hermann Ragnar Stefánsson. (Veðurfregnir kl: 6.45 og 7.30). Morguntónar. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Á mjúku nótunum með Völu Matt. 16.00 Jenný Jóhannsdótir. 19.00 Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðal- stöðvarinnar. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunút- varp með Eiríki Jónssyni og Sig- urði L. Ilall. 12.10 Ljómandi laug- ardagur. Halldór Backman og Sig- urður Hlöðversson. 16.00 fslenski listinn. Umsjðn: J6n Axel Ólafsson. 19.00 Gullmolar. 20.00 Laugar- dagskvöld á Bylgjunni. Umsjón: Halldór Backman. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Nætur- vaktin. Frortir U. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRBI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Viðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Síminn I hljðð- stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSW FM 96,7 10.00 Lára Yngvad6ttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 BöðvarJðns- son og Ellert Grétarsson. 17.00 Ókynnt tónlist. 22.00 Næturvakt- in. 3.00 Næturtónar. FM957 FM 95,7 9.00 Steinar Viktorsson. 11.00 Sportpakkinn. Hafþór Sveinj6ns- son og Jðhann Jóhannsson. 13.00 Sigvaldi Ka\da\6ns og Haraldur Daði. 17.00 American top 40. 21.00 Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Á lífinu. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þðrður Örn. 12.00 Ragnar Blöndal. 14.00 X- Dómínóslistinn. 17.00Þossi. 19.00 Party Zone. 22.00 Nætur- vakt.03.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.