Morgunblaðið - 19.01.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.01.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR19.JANÚAR1995 B 7 SUIMNUDAGUR 22/1 Augnagot Hverjir eru það sem skáblína augum á lesendur undan þessum gleraugum? (Svör í þamæsta blaði) UTVARP H~ RASl FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Guð- mundur Þorsteinsson dómpró- fastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Andlegir söngvar fslenskra tón- skálda. Mótettukór Hallgríms- kirkju syngur; Hörður Áskelsson stjórnar. Magnificat eftir Antonio Vivaldi. Margaret Marshall, Felicity Lott, Sally Burgess, Linda Finnie og Anne Collins syngja með John Aldis kórnum og Ensku kammersveitinni; Vitt- orio Negri stjónar. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 10.03 Konur og kristni: „Hennar hjarta opnaði Drottinn". Æðstar kristinna kvenna voru þær sem höfnuðu kynlífi. Um þátt kvenna í mótun kristindóms fyrstu ald- irnar. Umsjón: Inga Huld Há- konardóttir. Lesari ásamt um- sjónarmanni: Kristján Árnason. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa ! Áskirkju. Séra Árni Bergur Sigurbjörnsson prédik- ar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 „Kvæði mín eru kveðjur". Dagskrá í aldarminningu Davíðs Stefánssonar skálds frá Fagra- skógi. Síðari hluti. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 15.00 Tónaspor. Þáttur um frum- herja í fslenskri sönglagasmíð. 3. þáttur af fjórum: Eyþór Stef- ánsson. Umsjón: Jón B. Guð- laugsson. (Einnig útvarpað nk. miðvikudagskvöld). 16.05 Trúarstraumar á íslandi á tuttugustu öld. Haraldur Nfels- son og upphaf spíritismans. Pét- ur Pétursson prófessor flytur lokaerindi. (Endurflutt á þriðju- dag kl. 14.30) 15.30 Veðurfregnir. 16.35 Sunnudagsleikritið: Falleg augu, ljótar myndir. Höfundur: Marío Vargas Llosa. Leikstjóri: Árni Ibsen. Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir. Leikendur: Sig- urður Karlsson, Þröstur Leó Gunnarsson og Margrét Vil- hjálmsdóttir. 17.55 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. Sálu- messa eftir Gabriel Fauré. Ein- söngvarar eru Margrét Bóas- dóttir og Michael Jón Clarke. Kðr Akureyrarkirkju syngur. Kammerhljómsveit Akureyrar leikur. Stjórnandi: Guðmundur Óli Gunnarsson. 18.30 Sjónarspil mannlífsins. Um- sjón: Bragi Kristjónsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Meðal efnis: í tilefni a!d- jÉ^Kmm mB%SSpwi>fíf' 11 ralÍÍIlɧ^ ' " JiliNl &^JKffiw %^tM?\Jr'1 j jsf|*j W^SXm V ts^< jfm0*k §£•:'¦•/'*' m^. Rós 1 kl. 14.00. „Kvaeoi min eru kveó'jur", dagtkró i aldorminmnau Davíos Sttfánssonar fró Fagraikógi. Siðari hluti. Umsjon: Gunnar Stefánsson. arminningar Davfðs Stefánsson- ar skálds lesa börn úr „Svörtum fjöðrum". Umsjón: Elfsabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur: Hagsmunir og aðstaða listamanna f Reykja- vfk. Umsjón: Jón Hallur Stefáns- son. (Áður á dagskrá sl. mið- vikudag). 22.07 Tónlist á sfðkvöldi. Orgeltónlist eftir óperutónskáld. Franz Haselböck leikur. 22.27 Orð kvöldsins: Karl Bene- diktsson flytur. 22.30 Veðurfregnir. Laurindo Al- meida, Bud Shank, Gary Pe- acock og Chuck Flores leika lög sem þeir hljóðrituðu! Los Angel- es árið 1958. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Iuugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn f dúr og moll Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Frittir á RÁS 1 og R&S 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 eg 24. RÁS2 FIH 90,1/99,9 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Ellsabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaút- varps liðinnar viku. 13.00 Þriðji maðurinn. Umsjðn: Árni Þórarins- son og Ingólfur Margeirsson. 14.00 Helgarútgáfan. 16.05 Dagbókar- brot Þorsteins J. 17.00 Tengja. Umsjón Kristján Sigurjónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 íþróttarásin 22.10 Frá Hróars- kelduhátlðinni. Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Heimsendir. Margrét KristínBlön- dal og Sigurjðn Kjartansson. 24.10 Margfætlan - Þáttur fyrir ungl- inga. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. NftTURÚTVARPIO 1.00 Næturtónar. 1.30Veðurfregn- ir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sig- urjónsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturiög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög i morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. ADALSTODIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sig- valdi Búi Þórarinsson. 19.00 Magn- ús Þórsson. 22.00 Lffslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYIGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guð- mundsson. 17.15 Við heygarðs- hornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld. Ljúf tónlist með Erlu Friðgeirsdóttur. 24.00 Næturvaktin. Frittirkl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSIÐ FM 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00 Jón Gröndal og Tónlistarkrossgát- an. 16.00 Ókynnt tónlist. 3.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 10.00 Steinar Viktorsson. 13.00 Ragnar Bjamason. 16.00Suto\u- dagssíðdegi. 19.00 Ásgeir' Kol- beinsson. 22.00 Rólegt og róman- tískt. X-1D FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Ragnar Blöndal. 17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.