Morgunblaðið - 15.02.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.02.1995, Blaðsíða 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Venus til Póllands ÁKVEÐIÐ hefur verið að frystitog- arinn Venus fari í viðgerð og breyt- ingar hjá Nauta skipasmíðastöðinni í Gdansk í Póllandi. Skipið verður lengt og innréttað upp á nýtt, íbúðir og vinnsludekk og fleira. Kostnaður er áætlaður með öllu, tækjum og lengingu allt að 430 milljónir króna. Venus fer í marz og verður vinnu við skipið lokið að áliðnum ágúst, stand- ist áætlanir. Eldur kom upp í togaran- um við bryggju í Hafnarfirði í lok apríl og hefur skipið ekki stundað veiðar síðan þá. Bætur fyrir tjónið voru um 180 milljónir, en millidekk eyðilagðist svo og íbúðir og vinnslu- búnaður. Tilboð í endurbætur á Ven- usi bárust frá skipasmíðastöðvum í Póllandi, Danmörku, Færeyjum og íslandi, en það lægsta frá Nauta- stöðinni í Gdansk. Frlðun ð Breiðafirðl skllar miklu Mikil þorskgengd hefur verið á Breiðafirði á vertíðinni og hafa bát- arnir verið að fá mjög góðan afla, hvort sem er í net, dragnót eða á línu. Bátamir eru nú með helmingi færri net í sjó en tíðkaðist fyrir fyrr, en fá mun meiri afla. Línubátar hafa verið að fá mjög góðan afla á nokkra bala og dragnótarbátar fylla sig í fáum köstum. Fyrir 30 árum var tekin um það ákvörðun að frumkvæði útgerðar- manna við Breiðafjörð að friða hrygningarsvæði við innanverðan fjörðinn, innan línu sem dregin er úr Skorarvita í Eyrarfjall við Grund- arfjörð. Þetta var gert þrátt fyrir að fískifræðingar teldu það óþarfa á þeim tíma, en mikil hrygning hefur lengi átt sér stað innarlega á firðin- um. Telja menn ekki vafa á því að þessi friðun hafi skilað miklu. Allír með fullfermi Loðnuveiðin tók mikinn kipp á mánudag eftir daufa helgi. Mikil loðna fannst við Hvítinga og Litla dýpi og reyndar um alla grunnslóð- ina, en þá varð hennar ekki vart vestan við Stokksnes. Ekki hefur enn tekizt að koma mælingu á stofninn þrátt fyrir að rannsóknarskipin hafi legið yfir loðnunni þama fyrir austan í einn og hálfan mánuð, reyndar með miklum hléum vegna þrálátrar brælu. Áætlaðar landanir í gær voru tæp 8.000 tonn, en áta var í loðn- unni og hún því ekki hæf til frysting- ar, enda hrognafylling að auki í lág- marki. Nánast allir bátar voru þá að vinna eða leið í land með fullfermi. Loðnu vart fyrlr vestan Töluvert hefur orðið vart við loðnu fyrir vestan. Rækjuskip á Dorhn- banka hafa verið að fá trollin grá af loðnu upp og á Kópanesgrunni hefur loðnu einnig orðið vart. Ekki er vitað hvort um mikla göngu er að ræða, enda bæði rannsóknaskipin upptekin fyrir austan. Verði um vest- angöngu að ræða má áætla að vertíð- in standi í lengra lagi en venjulega, en loðnan sem kemur að vestan hrygnir venjulega síðan en sú, sem kemur að austan. Slippfélagið Málningarverksmiðja Togarar, rækjuskip, og loðnubátar á sjó mánudaginn 13. febrúar 1995 Stranda■ grunn [l'istilfjarðar- \ Kögur grunn Sléttu-\ grunn Langanesj gatnn / BarÖu- grunn Grims^& eyjar \ WtíW'LÍ Kolku• grunn VopnqfjarÖt grunn Rj Kópanesgrunn Húna■ Héraðsdjúp Breiöifjörður iMtragrunn T Tr% / I' axadjúprJ Eldeyjar- , TjTT bankl \ TTT « \ 1 ffFaxa- f \ ( banki •grunn Mýra\ grutur* Reykjanes• /7 grunn^ Örœfa- grunn Selvogsharu Sífíu- grunn fýöllugrunn I Glettingdtut§- \ 'l / Scyoisfjawardiup ) // oimfí(íkf/\\/\ j A'orðJ(/art<ir|^ CenmKn/ Skrúlísgrunn J. J llralbaks- \ / gruitn , T/ Rosen- garten Heildarsjosokn Vikan 6. feb. til 12. feb. Mánudagur 392skip Þriðjudagur 569 Miðvikudagur 595 Fimmtudagur 484 Föstudagur 387 Laugardagur 262 Sunnudagur 264 tJt tT tttI T > T: Togari R: Rækjuskip L: Loðnubátur VIKAH 4.2.-11.2. BATAR Nafn StssrA Afll VelAarfasrl Upplst. sfls 5J6f. Löndunarst. ÓFBIGUR VB 323 136 18* Karfi 1 Gémur j ÞÍNGANES SF 25 162 44* Skarkoli 1 Gámur r bjOrg ve b 123 21* Botnvarpa Karfí 2 Gómur j FRÁR VE 78 155 21* Botnvarpa Skarkoli 2 Gámur I FRIGG VE 41 178 20* Botnvarpa Karfí 2 Gámur j GÚSTI 1 PAPEY SF 88 138 22* Skarkoli 1 Gámur ! GJAFAR VE 600 237 99* Botnvarpa Karfi 2 Gómur j ~SMÁ É Y VE 144 161 27* Botnvarpa Ufsi 2 Gómur GANDI VE 171 204 57 Net Ufai 4 Vastmannaeyjar £J GLÓFAXI VE 300 108 21 Net Ufsi 3 Vestmannaeyjar GUBRÚN VE 122 195 30* Net Uf»l 4 Vestmannaeyjar , | KRISTBJÖRG VE 70 154 28 Lfna Þorskur 1 Vestmannaeyjar SIGURBÁRA VE 249 66 79 Net Ufsi S Vestmannáeyjar | VALDIMAR SVEÍNSSON VE 22 207 22 Net Ufsi 3 Vestmannaeyjar ÁLABORG ÁR 23 93 13 Net Ufsl ...1:.. Þorlák8höfn j DALARÖST ÁR 63 104 20 Dragnót Langlúra 2 Þorlákshöfn FRÓDIÁR33 103 24 Dregnót Skrápflúra 2 Þorlakshofn FRIÐRIK SIGURÐSSON 'ÁR 17 162 24 Dragnót Skrápflúra 1 Þorlákshöfn JÓHANNA ÁR 206 105 20 Net Ufai 3 Þorlákshöfn j JÓN KLEMENZ ÁR 313 149 11 Net Ufsi 3 Þorlákshöfn SÆFARI ÁR 117 70 45 Net Ufai 3 Þorlákshöfn j SVERRIR BJARNFINNS ÁR 110 54 12 Net Þorskur 5 Þorlákshöfn ÓLAFUR GK 33 61 11 Lína Þorakur 3 Grindavfk j GAUKUR GK 660 181 34 Net Ufsi 3 Grindavfk GEIRFUGL GK 88 148 30 Net Ufsi 2 Grindavfk j HAFBERG GK 377 189 19 Net Þorskur 3 Grindavík HRUNGNIR GK 30 216 43 Lína Þorskur 1 Gríndavfk j KÓPUR GK 175 “245 72 Lína Þorskur 1 Grindavík | MÁNIGK2S7 iiiiii 11 Una Þorakur 3 Grlndav9t ! j ÖDDGEIR ÞH 222 164 - 18 Botnvarpa Þorskur 1 Grindavík SÆBORG GK 467 233 31 Net Ufsi 3 Gríndavfk | S KA R FUR G K 666 228 70 Lína Þorskur 1 Grindavík ÁRSÆLL StGURÐSSÓN HF 80 29 20 Net Þorakur 5 Sandgerói ~j ÖSK KE 5 81 29 Net Þorskur 5 Sandgerði ÞORKELL ÁRNASON GK 21 Wí 65 16 Net Þorskur 5 Sandgerðí j ANDRÍ KE 46 47 25 Dragnót Sandkolí 5 Sandgeröi ARNAR KE 230 45 18 Dragnót Sandkoli 4 Ssndgeröi BALDUR GK 97 40 17 Dragnót Sandkoli 4 Sandgerði ú 8ENNI SÆM GK 26 51 23 Dragnót S8ndkoli 5 Sandgerði j BERGUR VIGFÚS GK 53 207 25 Net Ufsi 3 Sandgerði i ERLINGUR GK 212 29 24 Draflnót Sandkolí 5 Sandgeröi | EYVÍNDUR KE 37 40 21 Dragnót Sandkoli 5 Sandgerði í FARSÆLL GK 162 35 10 Dragnót Skrápflura j 5 Sandgorðí | GEÍR GOÐI GK 220 160 19 Lína Þorskur 3 Sandgerði i GUOFINNUR KE 19 30 26 Net Þorskur ! .. ?.... .......... Sandgerói ;;71 HÓLMSTEINN GK 20 43 12 Net Þorskur Sandgeröi [ HAFÖRN KE 14 36 22 Dragnót Sandkoli 5 Sandgoröí j HAFBORG KE 12 26 12 Lína Þorskur 5 Sandgeröi HAFNARBERG RE 404 “”74 16 Net Þorskur 6 Sandgorðí JÓN GÚNNLAUGS GK 444 105 23 Lína Þorskur 3 ‘ Sandgerði MUMMI KE 30 54 11 Lína Þorakur 5 Sandgerðí NJÁlTrE 276 37 19 Dragnót Sandkoli 5 Sandgerði RÚNA RE 150 44 16 Dregnót Sandkoli 4 Sandgerðí j REYKJABORG RE 25 29 15 Dragnót Sandkoli 5 Sandgerði í SÆUÓN R£ 1$ 29 13 Dregnót Sandkoli 5 Sandgeröí j SÆMUNDUR HF 85 53 23 Net Þorskur 3 Sandgerði SANDAFEU. HF 82 90 21 Dragnót Sandkolí J Sandgerði ] SIGÞÖR PH TÓÓ 169 30 Lína Þorskur 3 Sandgeröi I SIGURFARI GK 138 118 mmrnm Botnvarpa Ýsa 2 Sapdgerðí ] ÁGÚST GUDMUNDSSON GK 95 186 27" Net Ufsi 5 Kefíavfk [ ÞÓRSTEINNQK Íe 17$ ■ te Net Þorakur ili Kaflavfk 1 GUNNAR HÁMUNDAR- GK 357 • 53 30 Net Þorskur ......... Keflavík HAPPASÆLL KE 94 168 42 Net Þorakur 7 .... Kaflavík [ SKÚMUR KE 122 74 43 Net Þorskur Keflavík ; STAFNES KE 130 lp97 26 Net Þorakur A... Káflovfk AUDUNN IS 110 197 33 Lina Þorskur 1 Hafnarfjöröur [ SKOTTA KE 45 0 44 Lína Þorakur 2 Hafnarfjörður j AÐALBJÖRG II RE 236 51 22 Net Þorskur ..... Reykjavík i AÐALBJÖRG RE 6 62 ili Net Þorakur 9 Reykjavfk T""] FREYJA RE 38 136 56* Botnvarpa Ýsa 2 Reykjavík GULLTOPPUR ÁR 321 29 18 Net Þorakur M... Reykiavlk | HALLDÓR JÖNSSÖN SH 217 102 16 Botnvarpa Úfsi Reykjavík SÓLBORG SU 202 138 29 Una Þorskur i Reykjavfk /" | ÖRVAR SH 777 196 16 Lína Þorskur 3 Rif BATAR Nafn Stasrð Afll Vclðarfaii Upplst. afla SJAf. LAndunarst. [ ÞORSTEINN SH 143 51 19 Dregnót Þorakur 2 Rif 1 HAMAR SH 224 235 22 Lína Þorskur 3 Rif RIFSNES SH 44 226 39 Lína Þorakur 3 Rll | ÖLÁFUR 'é'jÁRNASÖN SH 137 104 38 Net Þorskur 4 Ölafsvík . AUÐBJÖRG II SH 97 64 32 Dregnót Þorakur 2 Ólafevík ] AUÐBJÖRG SH 197 69 11 Dragnót Þorskur 2 "(SÍafsvík [ EGIU. SH 193 92 15 Dragnót Þorskur 3 Ólafsvlk ] GA RÐA R II SH 164 142 23 Lína Þorskur 3 Öíafsvlk i STEINUNN SH 167 135 23 Dragnót Þorskur 3 Ólofsvík j SVEINBJÖRN JAKOBSSON SH 1 0 103 34 Net Þorskur 4 öíafsvfk [ FANNEY SH 24 103 30 Lfna Þorakur 1 Grunöarfjörður j FÁRSÆLL SH 30 101 47 Net Þorskur 4 Grundarfjöröur [ HAUKABERG SH 20 104 22 Lína Þorakur 5 GrundOrfjöröur ] ÞÓRSNF.S Tl SH 109 146 25 Lína Þorskur 2 Stykkishólmur \ ÞÓRSNES SH I0B 163 24 Net Þofakur 2 Stykklshólmur | ANDEY BA 125 123 21 Lfna Þorskur 5 Patreksfjörður \ BRIMNES BA 800 73 21 Lfna Þorskur 5 Petrakaflöróur 1 GUDRÚN HLlN BA 122 183 51 Lfna Þorskur 1 Patreksfjöröur [ VESTRI BA 64 30 13 Lína Þorskur 3 Patreksfjöröur ] MAR/A 'ÍUlTa BÁ 36 108 17 Lína Þorskur 3 Tólknafjöröur SIGURVON /S 300 192 27* Lína Þorakur 2 Tálknafjörður J SVÁNUR BA 61 60 14 Lína Þorskur 4 Tólknafjörður [ GYLUR /S 261 172 41 Lína Þorakur 1 Ffateyri j BÁRA !S 364 37 13 Lína Þorskur 4 Suðureyri f INGIMAR MAGNÚSSON Is 650 15 11 Lfna Porakur 3 Suöuroyri ] GUÐNÝ IS 266 75 30 Lína Þorskur 5 Bolungarvík [ GUNNBJÖRN Is 302 57 12 Botnvarpe Þorakur 1 Bolungarvík j JÖN TRAUSTI 'ls 78 53 14 Lína Þorskur 5 Bolungarvík [ GRIMSEYST2 30 16 Lfna Þorakur 3 Hólmavfk j HAUKUR EA 208 17 11 Lína Þorskur 5 Dalvík [ SJÖFN ÞH 142 199 24 Lína Þorakur 3 Grenivfk ] GEIR ÞH 150 75 37 Net Ufsi 5 Þórshöfn [ ÁSGEIR GUÐMUNDSSON SF 11 ’ 214 28 Una Þorakur 1 Fáskruöafjöröur ] ÞÖrTr' SF 77 125 17 Net Þorskur 2 Hornafjöröur BJARNI GÍSLASON SF 90 101 . 18 Net Þorskur 4 Homafjörður ] BYR VE 373 171 32* Lfna Þorskur 2 Hornafjöröur HAFDlS SF 75 143 11 Net Þorakur 3 Hornafjörður ] HAFNAREY SF 36 101 18* Botnvarpa Skrápflúra 2 Hornafjöröur [ SKINNEY SF 30 172 22* Dragnót Skrápflúr8 4 HomaQörður ] STEÍNUNN SF 10 116 14 Net Þorskur 2 HornafjÖrður UTFLUTIMINGUR 7. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi Akurey SF 122 20 200 Ólafur Jónsson GK 404 15 150 Ljósafell SU 70 15 150 Áætlaðar landanir samtals 50 500 Heimilaður útflutn. í gámum 108 128 5 225 Áætlaður útfl. samtals 108 128 55 725 Sótt var um útfl. í gámum 314 361 22 481 1 VINNSLUSKIP Nafn StaarA Afll | Upplst. afta | Löndunarat. ARNAR ÁR 55 237 29 1 Þorlákshöfn i HAFNARRÖST ÁR 260 218 33 Skrópflúra Þcrlákshofn SAXHAMAR SH 50 128 24 Þorskur Rif TrÁMNES Is 708 407 51 Rækja ísufjörður rkOLBEINSEY ÞH 10 430 69 Þorskur Húsavík BRi 1 TINGUR NS 50 582 88 Karfi Vopnafjöröur SUNNUTINDUR $Ú 59 298 ' ~ 26* Karfi Djúpivogur |

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.