Morgunblaðið - 09.03.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.03.1995, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11/3 Sjónvarpið 9.00 BARMAEFHI Z°'°ZZm Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Góðan dag! Morgunleikfimi með Magnúsi Scheving. Myndasafnið Filip mús, Forvitni Frikki, Blábjöm og Spæjaragoggar. Nikulás og Tryggur Nikulás fær pakka frá Ann- iku. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Guðbjörg Thoroddsen og Guðmundur Ólafsson. (27:52) Tumi Tumi hjólar. Þýðandi: Bergdís Ell- ertsdóttir. Leikraddir: Árný Jóhanns- dóttir og Halldór Lárusson. (5:43) Einar Askell Svei attan, Einar Áskell! Þýðandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. Leikraddir: Guðmundur Ólafs- son. (8:16) Anna í Grænuhlíð Anna ímyndar sér að hún sé- drottning. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikradd- ir: Aldís Baldvinsdóttir, Halla Harð- ardóttir og Ólafur Guðmundsson. (30:50) 10.50 Þ-Hlé 13.30 ►Hvíta tjaldið Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 13.50 ►Á tali hjá Hemma Gunn Endur- sýndur þáttur frá miðvikudegi. 14.55 TbDfÍTTID ►Enska knattspyrn- I IIII an Bein útsending frá leik Coventry og Blackbum í úrvals- deildinni. Lýsing: Amar Björnsson. 16.50 ►íþróttaþátturinn í þættinum verð- ur sýnt frá undanúrslitum íslands- mótsins í handbolta og heimsmeist- aramótinu í fijálsum íþróttum innan- húss í Barcelona. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Einu sinni var - Saga frumkvöðla (II était une fois... Les découvreurs) (20:26) 18.25 ►HM í frjálsum íþróttum Bein út- sending heimsmeistaramótinu í fijálsum íþróttum innanhúss sem fram fer í Barcelona. 19.00 ►Strandverðir (Baywatch IV) Bandarískur myndaflokkur um ástir og ævintýri strandvarða í Kalifomíu. Aðalhlutverk: David Hasselhof, Pam- ela Anderson, Nicole Eggert og Alex- andra Paul. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (14:22) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Simpson-fjölskyldan (The Simp- sons) Ný syrpa í hinum sívinsæla bandaríska teiknimyndaflokki um Marge, Hómer, Bart, Lísu, Möggu og vini þeirra og vandamenn í Springfíeld. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (4:24) OO 2110 tflfllfUVIiniD ►Paradís Luig- n Vllllrl I nUIII is (Luigis Para- dis) Sænsk bíómynd frá 1991 um ítala sem rekur pítsustað í Svíþjóð. Dag einn kemur 17 ára dóttir hans í heimsókn frá Ítalíu. Feðginin hafa ekki hist síðan dóttirin var tveggja ára og heimsóknin veldur straum- hvörfum í iífi þeirra beggja. Leik- stjóri: Pelle Seth. Aðalhlutverk: Gianluca Favilla og Anna Bergman. Þýðandi: Guðrún Arnalds. 22.50 ►Steinar fyrir brauð (Raining Ston- es) Bresk bíómynd frá 1993 sem segir á gamansaman hátt frá manni sem er að reyna að brauðfæða fjöl- skyldu sína. Myndin keppti til verð- launa á Cannes-hátíðinni 1993. Leik- stjóri er Ken Loach en á sunnudag kl. 14.50 verður sýnd heimildarmynd um hann. Aðalhlutverk leika Bruce Jones, Julie Brown og Ricky Tomlin- son. Þýðandi: Veturliði Guðnason. OO 0.40 ►Útvarpsfréttir f dagskrárlok Stöð tvö 9 00 BARHAEFHI Ato 10.15 ►Benjamín 10.45 ►Töfravagninn Nýr og skemmtileg- ur teiknimyndaflokkur með íslensku tali. 11.10 ►Svalur og Valur 11.35 ►Heilbrigð sál í hraustum líkama 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 klCTTID ►Fiskur án reiðhjóls HICI IIII Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu miðvikudagskvöldi. 12.50 ►Imbakassinn Endurtekinn þáttur. 13.15 ►Framlag til framfara Endursýn- ing. 13.45 ►Anthony Hopkins og konungur dýranna (In the Wild - Anthony Hopkins) í þessum þætti íjallar leik- arinn Anthony Hopkins um ljón en hann segist hafa orðið hugfanginn af þessum konungi dýranna bam að að aldri. Þátturinn var áður á dag- skrá í júní á síðastlinu ári. 14.35 ►Úrvalsdeildin (Extreme Limite) 15.00 ►3-BÍÓ - Stúlkan mín (My Girl) Þetta verður eftirminnilegt sumar fyrir Vödu Sultenfuss sem er ellefu ára. Hún fær fyrsta kossinn, verður skotin í strák - og missir ástvin. Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Dan Aykroyd, Jamie Lee Curtis, Macaulay Culkin og Anna Chlumsky. Leikstjóri: Howard Zieff. 1991. Maltin gefur ★ ★% 16.50 ►Litlu risarnir í NBA-deildinni (NBA Below the Rim: Little Big Men) í þessum þætti fáum við að kynnast nokkrum leikmönnum sem náð hafa miklum árangri innan deild- arinnar, sem skartar flestum hávöxn- ustu íþróttmönnum heims. Fjallað er m.a. um þá Muggsy Bogues og Spud Webb. 17.20 ►Uppáhaldsmyndir (Favorite Films) Clints Eastwood segir hér frá því hvers vegna hann tók hlutverkið í „A Fistful of Doilars" og hveijar hans uppáhaldskvikmyndir eru. 17.50 ►Popp og kók 18.45 ►NBA molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos) 20.30 ►BINGÓ LOTTÓ 21.40 IflfllfUVyillD ►Græna kortið II llIInl IIIIIIII (Green Card) Gamanmynd frá ástralska leikstjór- anum Peter Weir (Dead Poets Soci- ety) um Frakkann George Faure sem býðst starf í Bandaríkjunum en vant- ar atvinnuleyfi þar, hið svokallaða græna kort. Auðveldasta leiðin til að fá græna kortið er að giftast banda- rískum ríkisborgara. Aðalhlutverk: Gérard Depardieu, Andie MacDow- ell, Bebe Neuwirth, Gregg Edelman og Robert Prosky. Leikstjóri: Peter Weir. 1990. Maltin gefur ★ ★ 'h 23.30 ►Fórnarlömb (When the Bough Breaks) Þegar afskornar hendur af sjö bömum finnast í Texas hefst rannsókn á hroðalegum morðmálum sem valda óhug um öll Bandaríkin. Fulltrúi hjá alríkislögreglunni leitar liðsinnis hjá ungum pilti sem dvelur í einangrun á geðveikrahæli en virð- ist búa yfir furðulegri vitneskju um morðin. Aðalhlutverk: Martin Sheen og Ally Walker. Leikstjóri: Michael Cohn. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 1.05 ►Ástarbraut (Love Street) (10:26) 1.30 ►Undir grun (Under Investigation) Spennumynd um rannsóknarlög- reglumennina Keaton og Chandler sem eru á hælunum á miskunnarlaus- um morðingja sem kemur fallegum stúlkum til við sig. í aðalhlutverkum eru Harry Hamlin, Joanna Pacula og John Mese. Leikstjóri er Kevin Meyer. 1993. Bönnuð börnum. 3.00 ►Strákarnir í hverfinu (Boyz N the Hood) Myndin ijallar um Tre Styles, sem er alinn upp af föður sínum sem reynir allt hvað hann getur til að halda drengnum frá glæpum í hverfi sem er undirlagt af klíkúofbeldi og eiturlyfjasölu. Aðalhlutverk: Larry Fishburne, Ice Cube, og Nia Long. Leikstjóri: John Singleton. 1991. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ 4.55 ►Dagskrárlok Hvernig á Bob að fara að því að útvega peninga? Auralausir auðnuleysingjar Söguhetjan er atvinnulaus fjölskyldufað- irsem reynir að drýgja bæt- urnar með öllum mögulegum ráðum SJÓNVARPIÐ kl. 22.50 Seinni laugardagsmynd Sjónvarpsins heit- ir Steinar fyrir brauð eða Raining Stones er eftir breska leikstjórann Ken Loach. Myndin var gerð árið 1993 og var valin til keppni á kvik- myndahátíðinni í Cannes sama ár. Söguhetjan er atvinnulaus fjölskyl- dufaðir, Bob Williams, sem reynir að drýgja bæturnar með öllum mögulegum ráðum til að sjá sér og sínum fyrir lífsviðurværi. Lífsbar- áttan er erfið; bílnum hans Bobs er stolið einmitt þegar styttist í að dóttir hans gangi til altaris í fyrsta skipti. Hún þarf að fá hvítan kjól með öllu tilheyrandi en hvernig í ósköpunum á Bob að komast yfir peninga? Hugmyndir og veruleiki Fram að kosningum mun Atli Rúnar Halldórsson þingfréttamað- ur tala við stjórnmálafor- ingja um hugmynda- fræði í stjórnmálum RÁS 1 kl. 10.03NÚ er ekki nema mánuður til Alþingiskosninga og spennan eykst jafnt og þétt. Ennþá eru margir óákveðnir; ef. til vill ekki að furða ef menn hafa ekki kynnt sér hvað stjórnmálaflokkarn- ir hafa upp á að bjóða. Næstu helg- ar fram að kosningum mun Atli Rúnar Halldórsson þingfréttamaður tala við stjórnmálaforingja um hug- myndafræði í stjómmálum og nefn- ir hann þætti sína „Hugmynd og veruleiki í pólitík“. Þættirnir eru sex talsins eða jafnmargir flokkunum. í fyrsta þætti er rætt við Kristínu Ástgeirsdóttur frá Samtökum um kvennalista. Þættirnir eru á dag- skrá alla laugardaga fram að kosningum. YIWSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLIIS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Dream Chasers F 1985 10.00 Mr. Nanny, 1993 12.00 The Sea Wolves, 1980 14.00 Age of Treason L 1993 16.00 Courage of Lassie, 1945, Elizabeth Taylor 18.00 Oh, Heavenly Dog! G,Æ 1980, Chevy Chase 20.00 Mr. Nanny, 1993 22.00 Boiling Point T 1993 23.35 Secret Games II: The Escort E,F 1993 1.10 Company Business G 1991, Gene Hackman, Mikhail Barys- hnikov 2.45 The Murder in the Rue Morgue T 1971, Jason Robards 4.10 Oh, Heavenly Dog!, 1980 SKY OME 6.00 The Three Stooges 6.30 The Lucy Show 7.00 The DJ’s K-TV 7.05 I Jayce and the Wheeled Warriors 7.45 Superboy 8.15 Inspector Gadget 8.45 Super Mario Brothers 9.15 Bump in the Night 9.45 T & T 10.15 Orson and Olivia 11.00 Phantom 11.30 VR Troopers 12.00 WW Fed. Mania 13.00 Paradise Beach 13.30 Totally Hidden Video 14.00 Knights and Warriors 15.00 Three’s Company 15.30 Baby Talk 16.00 Adventures of Brisco County, Jr 17.00 Parker Lewis Can’t Lose 17.30 VR Troopers 18.00 Gamesworld Final 19.00 WW Fed. Mania 20.00 The Extraordinary 21.00 Cops I 21.30 Cops II 22.00 Tales from the Crypt 22.30 Seinfeld 23.00 Ýhe Movie Show 23.30 Raven 0.40 Monsters 1.00 The Edge 1.30 The Adventures of Mark and Bifan 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Skíðaganga 8.30 Alpagreinar, bein útsending 10.30 Alpagreinar, bein útsending 11.30 TBA 12.30 Fijálsíþróttir, bein útsending 14.00 Listdans á skautum, bein útsending 16.00 TBA 17.00 Listdans á skautum 17.30 Fijálsíþróttir, bein útsending 19.30 Skíðaganga, bein útsending 21.00 TBA 22.00 Golf 23.00 TBA 0.00 Alþjóðlegar akstursíþróttafréttir 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B =.bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Hagkvæmnisgifting dregur dilk á eftir sér Babb kemur í bátinn þegar yfirvöld fara að grennslast fyrir um hjónabandið og þau neyðast til að búa undir sama þaki um hríð og færa sönnur á gifturíkt samband sitt STÖÐ 2 kl. 21.40 Mynd mánaðar- ins á Stöð 2 er að þessu sinni fransk/ástralska myndin Græna kortið, eða Green Card, frá 1990. Önnur aðalpersóna myndarinnar er Frakkinn George Faure sem hefur verið boðið starf í Bandaríkjunum. En til að mega búa og starfa vestan hafs þarf hann að verða sér úti um g;ræna kortið og fljótvirkasta leiðin til þess er að giftast bandarískum ríkisborgara. Hin aðalpersónan er Bronté Parrish, innfæddur New York búi sem hefur fundið drauma- íbúðina en kemst að því að hún er aðeins ætluð hjónum. Sameiginlegur vinur Georges og Bronté stingur upp á því að þau gifti sig og slái þannig tvær flugur í einu höggi. George fær græna kortið og Bronté flyst inn í íbúðina. Þetta lítur út fyrir að vera minnsta mál í heimi. Þau giftast, þakka kærlega fyrir sig og hafa ekki í byggju að hittast framar. En það kemur babb í bátinn þegar yfirvöld fara að grennslast fyrir um hjóna- band skötuhjúanna. Þá neyðast þau til að búa undir sama þaki um hríð George og Bronté lenda í innflytjendaeftirlitinu. og færa sönnur á gifturíkt samband sitt. Gérard Depardieu og Andie MacDowell fara með aðalhlutverkin en Peter Weir leikstýrir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.