Morgunblaðið - 11.03.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.03.1995, Blaðsíða 2
2 F LAUGARDAGUR 11. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ URSLIT IÞROTTIR KA-Víkingur 22:19 KA-heimilið, annar leikur í undanúrslitum íslandsmóts karla í handknattleik, föstu- daginn 10. mars 1995. Gangur leiksins: 2:0, 3:2, 7:2, 7:7, 9:7, 10:8, 13:8, 14:11, 14:15, 16:16, 19:16, 21:17, 22:19. Mörk KA: Valdimar Grimsson 8/4, Patrek- ur Jóhannesson 5, Valur Arnarson 4, Erling- ur Kristjánsson 2, Leó Örn Þorleifsson 2, Alfreð Gislason 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 19/1 (þar af 7/1 til mótherja), Björn Björns- sqn 1/1. Utan vallar: 10 mínútur. Mörk Víkings: Bjarki Sigurðsson 5, Birgir Sigurðsson 3, Hinrik Bjarnason 3, Rúnar Sigtryggsson 3/2, Sigurður Sveinsson 3/2, Árni Friðleifsson 2. Varin skot: Reynir Þ. Reynisson 18/1 (þar af 6/1 til mótherja). Utan vallar: 10 mínútur. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon Sigurjónsson. Ekki slæmir. Áhorfendur: Gjörsamlega troðfullt hús. Stjarnan - ÍBV 28:24 íþróttahúsið Ásgarður, úrslitakeppni kvenna í handknattleik - undanúrslit, föstu- daginn 10. mars 1995. Gangur leiksins: 3:1, 3:4, 5:5, 8:5, 11:7, 11:11, 13:11, 13:12, 15:12, 17:16, 25:17, 28:22, 28:24. Mörk Stjörnunnar: Guðný Gunnsteinsdótt- ir 8, Laufey Sigvaldadóttir 8, Erla Rafns- dóttir 5, Ragnheiður Stephensen 4/2, Inga Fríða Tryggvadóttir 2, Hrund Grétarsdóttir 1. Varin skot: Sóley Halldórsdóttir 7, Fanney Rúnarsdóttir 3/1. Utan vallar: 4 mínútur. Mðrk ÍBV: Andrea Atladóttir 7/1, Judit Estergal 7/1, Elísa Sigurðardóttir 3, Sara Guðjónsdóttir 3/1, Stefanía Guðjónsdóttir 2, Katrín Harðardóttir 1, María R. Friðriks- dóttir 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 3, Laufey Jörgensdðttir 3. Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Lárus H. Lárusson og Jóhannes Felixsson. Áhorfendur: Um 90. HMífrjálsum Kúluvarp karla: 1. MikaHalvari (Finnlandi).............20.74 2. C.J. Hunter (Bandar.).................20.58 3. Dragan Peric (Júgðsl.)................20.36 4. Manuel Martinez (Spáni).............19.97 5. Yuriy Belonog (Ukraínu).............19.74 6. Pétur Gudmundsson................19.67 7. Paolo Dal Soglio (ítalíu)..............19.44 8. Oliver Duck (Þýskal.)..................19.24 9.ThorsterHerbrand(Þýskal.).......19.08 10. Corrado Fantini (ftalíu)................18.74 11. Roar Hoff (Noregi).......................18.64 12.KevinToth(Bandar.)...................18.61 13. SauliusKleiza(Litháen)...............18.41 14. YevgeniyPalchikov(RússIandi)...18.33 15. Carel Le Roux (S-Afríku).............18.24 16. Sergey Rubstov (Kasakstan)........18.08 60 m hlaup karla: 1. Bruny Surin (Kanada)......................6.46 2. Darren Braithwaite (Bretlandi)........6.51 3. Robert Esmie (Kanada)....................6.55 4. Maurice Greene (Bandar.)................6.59 5. Holger Blume (Þýskal.)....................6.59 6. Gus Nketia (N£ja Sjálandi)..............6.63 7. Patrick Strenius (Svfþjóð)................6.64 8. Vitaliy Savin (Kasakstan)................6.65 60 m hlaup kvenna: 1. Merlene Ottey (Jamaíku).................6.97 2. Melanie Paschke (Þýskal.)...............7.10 3. Carlette Guidry (Bandar.)................7.11 4. Liliana Allen (Kúbu).........................7.13 5. Beverly McDonald (Jamaíku)...........7.16 6. Nelli Fiere-Cooman (Hollandi).........7.17 7. Chryste Gaines (Bandar.).................7.22 8. Lalao Ravaoriniara (Madagaskar) ...7.28 Körfuknattleikur Úrslitakeppni 1. deildar: Þór - ÍS...............................................88:84 Champ Wrencher gerði 34 stig fyrir Þór og þeir Ágúst Grétarsson og Vignir Bjarna- sön 13 stig hvor en hjá ÍS var Guðni Guðna- son stigahæstur með 36 og Matthías Einars- son gerði 13 stig. Breiðablik - Leiknir........................104:48 Mikill munur á liðunum gerði það að verkum að leikruinn varð hvorki spennandi né skemmtilegur. Ivar Ásgrimsson gerði 22 stig fyrir Blika og þeir Bjarni Magnússon og Högni Friðriksson gerðu 18 og Tony Carter 13. Hjá Leikni var Davlð Hauksson með 14 stig og Ólafur Jóhansson 10. 1. deild kvenna: Valur - ÍR..................................52:34 NBA-deildin Cleveland - San Antonio.................98:100 ¦Sean Elliott gerði sigurkörfuna þegar ein sekúnda var eftir eftir frábæra sendingu Doc Rivers. David Robinson gerði 26 stig fyrir Spurs sem er nú á mikilli siglingu, hefur gigrað í níu af síðustu tíu leikjum. Terrell Brandon gerði 24 stig fyrir Cleve- land. Charlotte - Seattle...........................112:99 ¦Alonzo Mourning gerði 35 stig fyrir Hor- nets auk þess sem hann tók 13 fráköst og varði sex skot. Kendall Gill gerði 23 stig fyrir Seattle en Dell Curry gerði 22 stig fyrir Seattle, þar af sex þriggja stiga körfur. Miami - Portland...............................90:99 ¦Miami hafði 81:79 yfir í síðasta fjórðungi en þá kom góður kafli Portlandsliðsins sem gerði 10 stig í röð. Otis Thorpe gerði 22 stig fyrir gestina og James Robinson 16 en hann er ekki í byrjunariiðinu. Varamenn Portland gerðu alls 60 stig í leiknum. Glen Rice og Billy Owens gerðu 16 stig hvor fyrir Heats. Sacramento - Indiana.....................94:109 ¦Reggie Miller fór fyrir Indiana og gerði 30 stig en Mitch Richmond gerði 21 fyrir heimamenn, sem hafa tapað níu af síðustu tíu leikjum sínum. íshokkí NHL-deildin Hartford - Quebec...................................2:1 Philadelphia - Boston..............................3:2 Pittsburgh - NY Islanders..........:.............4:2 • Chicago - Los Angeles.............................3:4 St Louis - Calgary...................................5:1 Anaheim - Detroit...................................4:4 Knattspyrna Þýskaland Werder Bremen - Freiburg..................5:1 (Basler 2., 52., Votava 27., Herzog vítasp. 41., Vogel sjálfsm. 50.) - Spies (57.) 35.000 Bayern MUnchen - Duisburg................1:1 (Scholl 30.,) - (Marin 66.) 20.000 2. deild: Wattenscheid - Saarbriicken...................4:1 Nurnberg - Dusseldorf............................4:1 Belgía Club Brugge - Anderlecht........................1:0 Skotland Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: Celtic - Kilmamock...............................1:0 Frakkland I. deildin í gærkvöldi: Bordeaux - Nantes................................1:1 (Dogon 12.) - (Ouedec 67.) Áhorfendur: 35.000 Lens - Sochaux......................................1:0 (Wallemme 17th) 26.000 Lille - Cannes.........................................0:3 - (Pollet 15., Horlaville 23. og 72.) 7.000 St Etienne - Auxerre.............................1:1 (Moravcik 31.) - (Cocard 89.) 10.000 Martigues - Mónakó..............................1:1 (Bertilsson 50.) - (Petersen) 4.000 Montpellier - Metz.................................2:0 (Pavon 45., Sanchez 85.) 5.000 Rennes - Bastia......................................2:2 (Ohrel 50., Grassi 88.) - (Maroselli 25., Faye 67.) 8.000 Staðan: Nantes................29 17 12 0 54:22 63 Lyon...................28 16 8 5 44:28 53 ParisSG..............28 15 6 7 43:27 51 Lens ...................29 13 10 6 39:28 49 Cannes...............29 14 5 10 40:27 47 Auxerre..............29 9 16 4 43:27 43 LeHavre ............28 10 11 7 35:29 41 Bordeaux............29 11 8 10 37:36 41 Mónakó ..............29 10 10 9 33:26 40 'Strasbourg..........28 10 9 9 35:34 39 Metz...................28 11 6 11 35:35 39 Martigues...........29 8 11 10 28:38 35 Rennes ...............29 8 9 12 33:47 33 StEtienne ..........29 8 8 13 34:36 32 Lille....................29 8 7 14 19:38 31 Bastia.................29 7 9 13 28:41 30 Montpellier.........29 6 12 11 27:40 30 Caen...................28 8 4 16 28:40 28 Nice....................29 7 7 15 29:42 28 Sochaux .............29 6 4 19 27:50 22 Markahæstir: 18 - Patrice Loko (Nantes) 17 - Nicolas Ouedec (Nantes) 15 - Alain Caveglia (Le Havre) 13 - Florian Maurice (Lyon) 11 - Mohamed Chaouch (Nice), Lilian Las- landes (Auxerre), Joel Tiehi (Lens) 10 - David Ginola (Paris St Germain) Didi- er Tholot (Martigues), Valdeir (Borde- aux) 9 - Kennet Andersson (Caen), Anton Drobjnak (Bastia), Marco Grassi (Ren- nes) Rai (Paris St Germain), Amara Simba (Caen) Skíði Heimsbikarkeppnin Risasvig karla Kvitfjell, Noregi: 1. Werner Perathoner (ítallu).........1:30.47 2. Kristian Ghedina (ítaliu).............1:30.50 3. Kyle Rasmussen (Bandaríkj.).....1:30.65 4. Daron Rahlves (Bandaríkj.)........1:30.73 5.GuntherMader(Austurríki).......1:30.74 6. Alessandro Fattori (ítalíu)..........1:30.84 7. PeterRunggaldier(ítalíu)..........1:30.87 8. Pietro Vitalini (ftalíu).................1:30.94 9. Armin Assinger (Austurríki)......1:31.01 10. Patrick Wirth (Austurríki)..........1:31.19 ll.MarcGirardelli(Lúxemborg)......1:31.21 12. Atle Skárdal (Noregi).................1:31.23 Staðan í stigakeppninni um heimsbikar- inn í alpagreinum: stig l.AlbertoTomba(ítalíu)....................1050 2. Jure Kosir (Slóveníu)........................700 3. Marc Girardelli (Lúxemborg)............670 4.GuentherMader(Austurríki)............617 5. Kjetil Andre Aamodt (Noregi)..........602 6.LasseKjus(Noregi)..........................569 7. Mario Reiter (Austurríki)..................515 8. Michael von Grueningen (Sviss)........512 9. Luc Alphand (Frakklandi)................509 10. Harald Strand Nilsen (Noregi)..........497 Heimsmeistaramótið 15 km ganga kvenna á heimsmeistaramót- inu í Thunder Bay í Kanada: mín. 1. LarissaLazhutina(Rússlandi)....41:27.5 2.JelenaVelbe(Rússlandi)............42:39.1 3. IngerHel.Nybraaten(Nor.).......43:03.2 4. Marit Mikkelsplass (Noregi).......43:08.6 5.0IgaDanilova(Rússlandi)..........43:11.4 6. Nina Gavriljuk (Rússlandi).........43:13.1 7. Katerina Neumannova (Tékkl.) ..43:56.3 8. Pirkko Maeaettae (Finnlandi).....44:05.4 9. Trude Dybendahl (Noregi)..........44:11.7 10. MarjaLahtinen(Finnlandi)........44:16.3 II. Tuulikki Pyykkonen (Finnlandi)44:24.7 12..SLe£ania.BelmQndaytalíu)..........44:26.6 13. Bente Martinsen (Noregi)...........44:37.3 14.AntoninaOrdina(Svíþjóð)..........44:58.3 15. Guidina dal Sasso (ítalíu)............45:09.9 HANDKNATTLEIKUR Morgunblaðið/Rúnar Þór ÁHANGENDUR og leikmenn KA höfðu ærna ástæðu tll að fagna eftir góðan sigur gegn Víkingi á Akureyri í gærkvöldi. Hér eru tveir líflegir norðanmenn sem brostu nánast út að eyrum í leikslok. Súrsæt hefnd KA-manna Stefán Þór Sæmundsson skrifar frá Akureyri KA-menn náðu að knýja fram oddaleik gegn Víkingum ístór- skemmtilegum handboltaleik á Akureyri í gær. Stemmningin var ólýsanleg og hefnd heimamanna fyrir ófarimar í Víkinni sæt, en svitinn sem lak af leikmönnum í þessum magnaða stríðsdansi var að sama skapi súr. Átökin kostuðu mikla orku en KA-menn voru birgari og sigruðu 23:19. Erlingur Kristjánsson, fyrirliði KA, var brosmildur í leikslok. „Við spiluðum mjög góða vörn og mar- kvarslan var góð en við vorum enn of bráðir í sókninni. Það verður lagað fyrir næsta leik. Við náðum markmiðinu að krækja í oddaleik og auðvitað ætlum við okkur alla leið. Annars væri til lítils að berjast í þessu," sagði Erlingur. Það var mikill hraði í leiknum í byrjun en mörkin hins vegar ekki mjög mörg. Varnir liðanna voru afar sterkar og vörðu jafn mörg skot og markverðirnir fyrstu mínúturnar. KA-menn byrjuðu betur og tóku mik- inn kipp eftir tæplega 10 mínútna leik og breyttu stöðunni úr 3:2 í 7:2 á sjö mínútna kafla. Þá var vörn heima- manna ægisterk. Síðan kom jafn góð- ur kafli hjá Víkingum og þeir jöfnuðu 7:7 eftir 24. mínútna leik. KA-menn misstu þó ekki móðinn og skutust fram úr. Staðan í leikhléi var 10:8. í seinni hálfleik sýndi Erlingur fyr- irliði sína rómuðu og ísköldu skyn- semi, skoraði með gegnumbroti og fiskaði síðan vítakast. KA-menn kom- ust skömmu síðar í hraðaupphlaup og staðan var orðih 13:8 þegar 5 mínútur voru liðnar af hálfleiknum. Þetta for- skot hefði jafnvel átt að ráða úrslitum en sú varð ekki raunin því Víkingar tóku aftur sprett í stöðunni 14:11. Árni Friðleifsson skoraði með snöggu langskoti, Hinrik Bjarnason skoraði úr hraðaupphlaupi, Birgir Sigurðsson sömuleiðis og síðan kom Hinrik sínum mönnum einu marki yfír með því að skora af línu. Þetta var í fyrsta og eina skiptið sem Víkingar komust yfir. Þegar 10 mínútur voru til leiksíoka var staðan jöfn 16:16. Valdimar Grímsson skoraði úr víti, Patrekur með gegnumbroti og Valdimar úr hraðaupphlaupi. Staðan 19:16 og 7 mín. eftir. Sigmar Þröstur og KA- vörnin skelltu aftur í lás og í stöðunni 19:17 héldu KA-menn boltanum í rúm- ar 2 mínútur með mikilli skynsemi. Á lokasprettinum leystist leikurinn upp en KA fagnaði verðskulduðum sigri. „Sigmar varði vel og við komum okkur líka sjálfir í vandræði með því að lenda tvisvar illa undir í leiknum. Við náðum að vinna það upp en það kostaði mikla orku. Þeir áttu þetta skilið og nú verðum við bara að taka á móti þeim einu sinni enn. Við ætlum að sjálfsögðu alla leið," sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Víkings. Leikurinn í heild var hin besta skemmtun. KA-vörnin var grimmsterk og Sigmar Þröstur varði oft stórkost- lega úr dauðafærum; sennilega maður leiksins. Þáttur Erlings í sókn og vörn hafði líka afgerandi áhrif og horna- mennirnir Valdimar og Valur voru sprækir. Patrekur átti ekki greiða leið að markinu fyrir utan punktalínuna en hann stóð sig vel og skoraði t.a.m. 3 mörk af línu. Hjá Víkingum var Reynir mark- vörður fantagóður og vörnin sömuleið- is. Bjarki var baneitraður í sókninni en Sigurður Sveinsson komst lítið áleiðis og hvíldi lengst af í seinni hálf- leik. Línumennirnir Hinrik og Birgir stóðu fyrir sínu en Rúnar, Gunnar og Friðleifur voru ráðalitlir á móti varn- armúr og markverði KA. Bæði liðin ætla sér i úrslitin á móti Val. Það kemur í ljós í Víkinni á sunnudaginn hvort Víkingar fagna sigri á heimavelli eða hvort Þorbergur Aðalsteinsson reynist sannspár og KA-menn mæti því Val öðru sinni í úrslitum um titil. Eitt er víst að spennan verður í hámarki og hver millilítri af blóðsykri mun tæmast, sem væntanlega kemur Valsmönnum til góða. SÓKNARNÝTING Annar leikur liðanna í undanúrslitum íslandsmótsins, föstudaginn 10. mars 1995. Úrslitakeppnin í handknattíeik 1995

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.