Morgunblaðið - 11.03.1995, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 11.03.1995, Qupperneq 2
2 F LAUGARDAGUR 11. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR KA-Víkingur 22:19 KA-heimilið, annar leikur í undanúrslitum íslandsmóts karla í handknattleik, föstu- daginn 10. mars 1995. Gangur leiksins: 2:0, 3:2, 7:2, 7:7, 9:7, 10:8, 13:8, 14:11, 14:15, 16:16, 19:16, 21:17, 22:19. Mörk KA: Valdimar Grimsson 8/4, Patrek- ur Jóhannesson 5, Valur Amarson 4, Erling- ur Kristjánsson 2, Leó Örn Þorleifsson 2, Alfreð Gíslason 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 19/1 (þar af 7/1 til mótheija), Bjöm Bjöms- soji 1/1. Utan vallar: 10 mínútur. Mörk Víkings: Bjarki Sigurðsson 5, Birgir Sigurðsson 3, Hinrik Bjamason 3, Rúnar Sigtryggsson 3/2, Sigurður Sveinsson 3/2, Árni Friðleifsson 2. Varin skot: Reynir Þ. Reynisson 18/1 (þar af 6/1 til mótheija). Utan vallar: 10 mínútur. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon Siguijónsson. Ekki slæmir. Áhorfendur: Gjörsamlega troðfullt hús. Stjarnan - ÍBV 28:24 íþróttahúsið Ásgarður, úrslitakeppni kvenna í handknattleik - undanúrslit, föstu- daginn 10. mars 1995. Gangur leiksins: 3:1, 3:4, 5:5, 8:5, 11:7, 11:11, 13:11, 13:12, 15:12, 17:16, 25:17, 28:22, 28:24. Mörk Stjörnunnar: Guðný Gunnsteinsdótt- ir 8, Laufey Sigvaldadóttir 8, Erla Rafns- dóttir 5, Ragnheiður Stephensen 4/2, Inga Fríða Tryggvadóttir 2, Hrand Grétarsdóttir 1. Varin skot: Sóley Halldórsdóttir 7, Fanney Rúnarsdóttir 3/1. Utan vallar: 4 mínútur. Mörk ÍBV: Andrea Atladóttir 7/1, Judit Estergal 7/1, Elísa Sigurðardóttir 3, Sara Guðjónsdóttir 3/1, Stefanía Guðjónsdóttir 2, Katrin Harðardóttir 1, Maria R. Friðriks- dóttir 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 3, Laufey Jörgensdóttir 3. Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Lárus H. Lárasson og Jóhannes Felixsson. Áhorfendur: Um 90. HM í frjálsum Kúluvarp karla: 1. Mika Halvari (Finnlandi)....20.74 2. C.J. Hunter (Bandar.).......20.58 3. Dragan Peric (Júgósl.)......20.36 4. Manuel Martinez (Spáni).....19.97 5. Yuriy Belonog (Ukraínu).....19.74 6. Pétur Gudmundsson...........19.67 7. Paolo Dal Soglio (ítaliu)...19.44 8. Oliver Duck (Þýskal.).......19.24 9. Thorster Herbrand (Þýskal.).19.08 10. Corrado Fantini (ftalíu).....18.74 11. Roar Hoff (Noregi)...........18.64 12. KevinToth (Bandar.)..........18.61 13. Saulius Kleiza (Litháen).....18.41 14. Yevgeniy Palchikov(Rússlandi)... 18.33 15. Carel Le Roux (S-Afríku).....18.24 16. Sergey Rubstov (Kasakstan)...18.08 60 m hlaup karia: 1. Bruny Surin (Kanada).......;...6.46 2. Darren Braithwaite (Bretlandi).6.51 3. Robert Esmie (Kanada)..........6.55 4. Maurice Greene (Bandar.).......6.59 5. HolgerBlume (Þýskal.)..........6.59 6. Gus Nketia (Nýja Sjálandi).....6.63 7. Patrick Strenius (Svfþjóð).....6.64 8. Vitaliy Savin (Kasakstan)......6.65 60 m hlaup kvenna: 1. Merlene Ottey (Jamaíku)........6.97 2. Melanie Paschke (Þýskal.)......7.10 3. Carlette Guidry (Bandar.)......7.11 4. Liliana Allen (Kúbu)...........7.13 5. Beverly McDonald (Jamaíku).....7.16 6. Nelli Fiere-Cooman (Hollandi)..7.17 7. Chryste Gaines (Bandar.).......7.22 8. Lalao Ravaoriniara (Madagaskar) ...7.28 Körfuknattleikur Úrslitakeppni 1. deildar: Þór-ÍS............................88:84 Champ Wrencher gerði 34 stig fyrir Þór og þeir Ágúst Grétarsson og Vignir Bjarna- sön 13 stig hvor en hjá ÍS var Guðni Guðna- son stigahæstur með 36 og Matthías Einars- son gerði 13 stig. Breiðablik - Leiknir.............104:48 Mikill munur á liðunum gerði það að verkum að leikrainn varð hvorki spennandi né skemmtilegur. ívar Ásgrímsson gerði 22 stig fyrir Blika og þeir Bjarni Magnússon og Högni Friðriksson gerðu 18 og Tony Carter 13. Hjá Leikni var Davíð Hauksson með 14 stig og Ólafur Jóhansson 10. 1. deild kvenna: Valur - ÍR..................52:34 NBA-deildin Cleveland - San Antonio.....98:100 ■Sean Elliott gerði sigurkörfuna þegar ein sekúnda var eftir eftir frábæra sendingu Doc Rivers. David Robinson gerði 26 stig fyrir Spurs sem er nú á mikilli siglingu, hefur sigrað í níu af síðustu tíu leikjum. Terrell Brandon gerði 24 stig fyrir Cleve- land. Charlotte - Seattle..............112:99 ■Alonzo Mourning gerði 35 stig fyrir Hor- nets auk þess sem hann tók 13 fráköst og varði sex skot. Kendall Gill gerði 23 stig fyrir Seattle en Dell Cuiry gerði 22 stig fyrir Seattle, þar af sex þriggja stiga körfur. Miami - Portland..................90:99 ■Miami hafði 81:79 yfir í síðasta fjórðungi en þá kom góður kafli Portlandsliðsins sem gerði 10 stig í röð. Otis Thorpe gerði 22 stig fyrir gestina og James Robinson 16 en hann er ekki í byijunarliðinu. Varamenn Portland gerðu alls 60 stig í leiknum. Glen Rice og Billy Owens gerðu 16 stig hvor fyrír Heats. Sacramento - Indiana............94:109 ■Reggie Miller fór fyrir Indiana og gerði 30 stig en Mitch Richmond gerði 21 fyrir heimamenn, sem hafa tapað níu af síðustu tíu leikjum sínum. Íshokkí NHL-deildin Hartford - Quebec...............2:1 Philadelphia - Boston............3:2 Pittsburgh - NY Islanders.:......4:2 • Chicago - Los Angeles..........3:4 St Louis - Calgary..............5:1 Anaheim - Detroit................4:4 Knattspyrna Þýskaland Werder Bremen - Freiburg....5:1 (Basler 2., 52., Votava 27., Herzog vítasp. 41., Vogel sjálfsm. 50.) - Spies (57.) 35.000 Bayern MUnchen - Duisburg..........1:1 (Scholl 30.,) - (Marin 66.) 20.000 2. deild: Wattenscheid - Saarbrúcken.........4:1 Núrnberg - Dusseldorf..............4:1 Belgía Club Bragge - Anderlecht...........1:0 Skotland Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: Celtic - Kilmarnock................1:0 Frakkland 1. deildin í gærkvöldi: Bordeaux - Nantes................ 1:1 (Dogon 12.) - (Ouedec 67.) Áhorfendur: 35.000 Lens - Sochaux.....................1:0 (Wallemme 17th) 26.000 LiIIe-Cannes.......................0:3 - (Pollet 15., Horlaville 23. og 72.) 7.000 St Etienne - Auxerre...............1:1 (Moravcik 31.) - (Cocard 89.) 10.000 Martigues -Mónakó..................1:1 (Bertilsson 50.) - (Petersen) 4.000 montpemer (Pavon 45., -metz Sanchez 85.) 5.000 Rennes - Bastia ..2:2 (Ohrel 50., Grassi 88.) - (Maroselli 25., Faye 67.) 8.000 Staðan: Nantes 29 17 12 0 54:22 63 Lyon 28 16 8 5 44:28 53 Paris SG 28 15 6 7 43:27 51 Lens 29 13 10 6 39:28 49 Cannes 29 14 5 10 40:27 47 Auxerre 29 9 16 4 43:27 43 LeHavre .... 28 10 11 7 35:29 41 Bordeaux.... 29 11 8 10 37:36 41 Mónakó 29 10 10 9 33:26 40 Strasbourg.. 28 10 9 9 35:34 39 Metz 28 11 6 11 35:35 39 Martigues... 29 8 11 10 28:38 35 Rennes 29 8 9 12 33:47 33 StEtienne .. 29 8 8 13 34:36 32 Lille 29 8 7 14 19:38 31 Bastia 29 7 9 13 28:41 30 Montpellier . 29 6 12 11 27:40 30 Caen 28 8 4 16 28:40 28 Nice 29 7 7 15 29:42 28 Sochaux 29 6 4 19 27:50 22 Markahæstir: 18 - Patrice Loko (Nantes) 17 - Nicolas Ouedec (Nantes) 15 - Alain Caveglia (Le Havre) 13 - Florian Mauriee (Lyon) 11 - Mohamed Chaouch (Nice), Lilian Las- landes (Auxerre), Joel Tiehi (Lens) 10 - David Ginola (Paris St Germain) Didi- er Tholot (Martigues), Valdeir (Borde- aux) 9 - Kennet Andersson (Caen), Anton Drobjnak (Bastia), Marco Grassi (Ren- nes) Rai (Paris St Germain), Amara Simba (Caen) Skíði Heimsbikarkeppnin Risasvig karla Kvitfjell, Noregi: 1. Wemer Perathoner (Ítalíu)....1:30.47 2. Kristian Ghedina (Ítalíu)....1:30.50 3. Kyle Rasmussen (Bandarfkj.)..1:30.65 4. Daron Rahlves (Bandaríkj.)...1:30.73 5. Gúnther Mader (Austurríki)...1:30.74 6. Alessandro Fattori (ítalfu)..1:30.84 7. Peter Runggaldier (ítalfu)...1:30.87 8. Pietro Vitalini (Italíu).....1:30.94 9. Armin Assinger (Austurríki)..1:31.01 10. Patrick Wirth (Austurríki)...1:31.19 11. Marc Girardelli (Lúxemborg)..1:31.21 12. Atle Skárdal (Noregi)........1:31.23 Staðán í stigakeppninni um heimsbikar- inn í alpagreinum: stig 1. Alberto Tomba (ítalfu)..........1050 2. Jure Kosir (Slóvenfu)............700 3. Marc Girardelli (Lúxemborg)......670 4. Guenther Mader (Austurríki)......617 5. Kjetil Andre Aamodt (Noregi).....602 6. Lasse Kjus (Noregi)..............569 7. Mario Reiter (Austurríki)........515 8. Michael von Grueningen (Sviss)...512 9. Luc Alphand (Frakklandi).........509 10. Harald Strand Nilsen (Noregi)....497 Heimsmeistaramótið 15 km ganga kvenna á heimsmeistaramót- inu í Thunder Bay í Kanada: mín. 1. Larissa Lazhutina (Rússlandi) ....41:27.5 2. Jelena Velbe (Rússlandi).....42:39.1 3. Inger Hel. Nybraaten (Nor.)..43:03.2 4. Marit Mikkelsplass (Noregi)..43:08.6 5. Olga Danilova (Rússlandi)....43:11.4 6. Nina Gavriljuk (Rússlandi)...43:13.1 7. Katerina Neumannova (Tékkl.) ..43:56.3 8. Pirkko Maeaettae (Finnlandi).44:05.4 9. Trude Dybendahl (Noregi).....44:11.7 10. MaijaLahtinen (Finnlandi)....44:16.3 11. Tuulikki Pyykkonen (Finnlandi)44:24.7 12..SLefania.BelmondQ(Ítalíu)....44:26.6 13. Bente Martinsen (Noregi).....44:37.3 14. Antonina Ordina (Svíþjóð)....44:58.3 15. Guidina dal Sasso (Ítalíu)...45:09.9 HANDKNATTLEIKUR Morgunblaðið/Rúnar Þór ÁHAIMGENDUR og leikmenn KA höfðu ærna ástæðu til að fagna eftir góðan sigur gegn Víkingí á Akureyri í gærkvöldi. Hér eru tveir iíflegir norðanmenn sem brostu nánast út að eyrum í leikslok. Súrsæt hefnd KA-manna KA-menn náðu að knýja fram oddaleik gegn Víkingum í stór- skemmtilegum handboltaleik á Akureyri í gær. Stemmningin var ólýsanleg og hefnd heimamanna fyrir ófarirnar í Víkinni sæt, en svitinn sem lak af leikmönnum í þessum magnaða stríðsdansi var að sama skapi súr. Átökin kostuðu mikla orku en KA-menn voru birgari og sigruðu 23:19. Erlingur Kristjánsson, fyrirliði KA, var brosmildur í leikslok. „Við spiluðum mjög góða vörn og mar- kvarslan var góð en við vorum enn of bráðir í sókninni. Það verður lagað fyrir næsta leik. Við náðum markmiðinu að krækja í oddaleik og auðvitað ætlum við okkur alla leið. Annars væri til lítils að berjast í þessu,“ sagði Erlingur. Það var mikill hraði í leiknum í byijun en mörkin hins vegar ekki mjög mörg. Vamir liðanna vom afar sterkar og vörðu jafn mörg skot og markverðirnir fyrstu mínúturnar. KA-menn byijuðu betur og tóku mik- inn kipp eftir tæplega 10 mínútna leik og breyttu stöðunni úr 3:2 í 7:2 á sjö mínútna kafla. Þá var vörn heima- manna ægisterk. Síðan kom jafn góð- ur kafli hjá Víkingum og þeir jöfnuðu 7:7 eftir 24. mínútna leik. KA-menn misstu þó ekki móðinn og skutust fram úr^ Staðan í leikhléi var 10:8. í seinni hálfleik sýndi Erlingur fyr- irliði sína rómuðu og ísköldu skyn- semi, skoraði með gegnumbroti og fiskaði síðan vítakast. KA-menn kom- ust skömmu síðar í hraðaupphlaup og staðan var orðin 13:8 þegar 5 mínútur voru liðnar af hálfleiknum. Þetta for- skot hefði jafnvel átt að ráða úrslitum en sú varð ekki raunin því Víkingar tóku aftur sprett í stöðunni 14:11. Ámi Friðleifsson skoraði með snöggu langskoti, Hinrik Bjarnason skoraði úr hraðaupphlaupi, Birgir Sigurðsson sömuleiðis og síðan kom Hinrik sínum mönnum einu marki yfir með því að skora af línu. Þetta var í fyrsta og eina skiptið sem Víkingar komust yfir. Þegar 10 mínútur voru til leiksloka var staðan jöfn 16:16. Valdimar Grímsson skoraði úr víti, Patrekur með gegnumbroti og Valdimar úr hraðaupphlaupi. Staðan 19:16 og 7 mín. eftir. Sigmar Þröstur og KA- vörnin skelltu aftur í lás og í stöðunni 19:17 héldu KA-menn boltanum í rúm- ar 2 mínútur með mikilli skynsemi. Á lokasprettinum leystist leikurinn upp en KA fagnaði verðskulduðum sigri. „Sigmar varði vel og við komum okkur líka sjálfir í vandræði með því að lenda tvisvar illa undir í leiknum. Við náðum að vinna það upp en það kostaði mikla orku. Þeir áttu þetta skilið og nú verðum við bara að taka á móti þeim einu sinni enn. Við ætlum að sjálfsögðu alla leið,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Víkings. Leikurinn í heild var hin besta skemmtun. KA-vörnin var grimmsterk og Sigmar Þröstur varði oft stórkost- lega úr dauðafærum; sennilega maður leiksins. Þáttur Erlings í sókn og vörn hafði líka afgerandi áhrif og horna- mennirnir Valdimar og Valur voru Stefán Þór Sæmundsson skrifar frá Akureyri sprækir. Patrekur átti ekki greiða leið að markinu fyrir utan punktalínuna en hann stóð sig vel og skoraði t.a.m. 3 mörk af línu. Hjá Víkingum var Reynir mark- vörður fantagóður og vörnin sömuleið- is. Bjarki var baneitraður í sókninni en Sigurður Sveinsson komst lítið áleiðis og hvíldi lengst af í seinni hálf- leik. Línumennirnir Hinrik og Birgir stóðu fyrir sínu en Rúnar, Gunnar og Friðleifur voru ráðalitlir á móti varn- armúr og markverði KA. Bæði liðin ætla sér í úrslitin á móti Val. Það kemur í ljós í Víkinni á sunnudaginn hvort Víkingar fagna sigri á heimavelli eða hvort Þorbergur Aðalsteinsson reynist sannspár og KA-menn mæti því Val öðru sinni í úrslitum um titil. Eitt er víst að spennan verður í hámarki og hver millilítri af blóðsykri mun tæmast, sem væntanlega kemur Valsmönnum til góða. SÓKNARNÝTING Annar leikur ffjt llðanna í undanúrslitum íslandsmótsins, (östudaginn 10. mars 1995 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. MARZ 1995 F 3 ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Götóttar vamir en góðar sóknir rn Vestmannaeyjastúlkna * var götótt og deildarmeistar- arnir frá Garðabæ gengu á lagið ^ og sigruðu 28:24 í Stefán fyrsta leik liðanna Stefánsson í undanúrslitum úr- skrifar slitakeppninnar í Garðabæ í gær- kvöldi. Reyndar var vörn Stjöm- unnar ekki mikið skárri fyrir hlé en frábær sóknarleikur þar sem Guðný Gunnsteinsdóttir og Laufey Sigvaldadóttir fóru á kostum skóp sigur Stjörnunnar. Liðin leika aft- ur á sunnudag og þá í Eyjum en þar tapaði Stjarnan eina stigi sínu í deildinni í vetur. Lítil stemmning var í leiknum framanaf. Flestallt gekk upp í sóknarleik Garðbæinga fyrstu 20 mínúturnar þegar þær gerðu 11 mörk úr 14 sóknum en tvö skot fóru í stöng og eitt var varið. Um miðjan síðari hálfleik var Stjarnan yfir 17:14 þegar tveimur leik- mönnum þeirra var vikið af lei- kvelli og Vestmannaeyingar gengu lagið og komust í 17:16. Þá skellti Stjörnuvörnin og Sóley Halldórsdóttir markvörður í lás og á 10 mínútum gerði liðið 8 mörk á móti einu. Úrslitin voru þar með ráðin þó gestirnir klóruðu í bakk- ann í lokin. „Þetta verður erfitt í Eyjum og þær verða örugglega jafnbijálaðar og við í þeim leik - en við vinn- um,“ sagði Laufey sem var mjög góð hjá Stjörnunni ásamt Guðnýju. Erla Rafnsdóttir sýndi góða takta þegar hún smeygði sér í gegnum vörn ÍBV og Sóley varði á mikil- vægum augnablikum. „Það kemur niður á okkur þeg- ar helmingur liðsins er í Eyjum og hinn í Reykjavík og við náðum ekki að stilla saman varnarleikinn. Við gáfumst samt aldrei upp og náðum alltaf að komast inní leik- inn aftur. En ég get lofað því að það verður ekkert gefið eftir í Eyjum enda skuldum við stuðn- ingsmönnum okkar góðan leik,“ sagði Björn Elíasson þjálfari Eyja- stúlkna eftir leikinn. Það var eins og liðið væri ekki tilbúið í þennan leik en tókst þó að halda uppi þokkalegri baráttu. Morgunblaðið/Sverrir Laufey í ham LAUFEY Slgvaldadóttlr var í ham í gærkvöldi og gerði 8 skemmtilega mörk þegar Stjarnan vann ÍBV 28:24 í fyrsta leik llöanna í undanúrslitum 1. defldar kvenna. FRJALSIÞROTTIR Vala danskur meistari Vala Flosadóttir, fijálsíþróttakonan stórefnilega úr ÍR, sigraði í tveim- ur greinum á danska meistaramótinu innanhúss um síðustu helgi. Hún varð meistari í hástökki með því að stökkva 1,76 metra og einnig í stangarstökki með því að fara yfir 3,70 metra. Sigmar Gunnarsson, UMSB, keppti í 3.000 metra hlaupi á sama móti og hafnaði í þriðja sæti, á 8.31,99 mín. KA Víkingur Mörk Sóknir % Mörk Sóknir % 10 26 39 F.h 8 26 31 12 24 50 S.h 11 23 48 22 50 44 Alls 19 49 39 3 Langskot 5 3 Gegnumbrot 0 4 Hraðaupphlaup 3 2 Horn 3 6 Llna 4 4 Víti 4 Þannig vördu þeir Sigmar Þröstur Óskarsson, KA: 19/1 (þar af 7/1 til mótherja); 8(2) langskot, 1 gegnumbrot, 2(1) eftir hraðaupphlaup, 2(1) úr horni, 5(2) af línu, 1(1) víti. Bjöm Björnsson: 1; 1 víti. Reynir Reynisson, Víkingi: 18/1 (þar af 6/1 til mótheija); 9(1) langskot, 3(2) gegnumbrot, 2(1) eftir hraðaupphlaup, 1 úr horni, 2(1) af línu, 1(1) víti. FRJALSIÞROTTIR Reuter Nancy Navalta. Er þessi 17 ára spretthlaupari karl eða kona? Upprennandi hlaupadrottning íAsíu Er „hún“ karl? Upp er komið all einkennilegt mál á Filipseyjum því grunur leikur á að ein bjartasta von Asíu í spretthlaupi, hin 17 ára gamla Nancy Navalta, sé karlmaður en ekki kona. Það er ef til vill kaldhæðnislegt að mál þetta kom upp á alþjóðlega kvennadaginn, sem var nú í vik- unni. Navalta segist trúa því að hún sé kona þrátt fyrir að læknisskoðun sýni að hún sé karlmaður. Hún seg- ist vera tilbúin að fara í nýtt kyn- próf til að sanna að hún sé kona, en margir efast um að hún standist það próf enda örlar varla fýrir bijóstum á stúlkunni auk þess sem hún hefur nokkuð þétta skeggrót. „Hún fæddist stúlka, ég ætti að vita það,“ sagði frænka hennar á ■ DANÍEL Jakobsson hætti keppni eftir 12 km í 30 km skíða- göngunni á heimsmeistaramótinu í Kanada í fyrradag. Ástæðan var sú að hann hafði ekki náð sér að fullu af þeim veikindum, sem hann náði sér í er hann dvaldi hér á landi fyrir keppnina, skv. upplýsingum frá Skíðasambandinu. Daníel kepp- ir næst í dag, í 10 km göngu með hefðbundinni aðferð. ■ SIGURÐUR Bergmann tekur þátt í A-móti í júdó, Czech Cup, í Prag, um helgina. í Prag hittir hann Vernharð Þorleifsson, Hös- kuld Einarsson, Eirík Kristinsson og Halldór Hafsteinsson, sem hafa verið í æfingabúðum í Tata í Ungverjalandi frá því á mánudag. ■ CELTIC í Skotlandi er sagt til- búið að kaupa Ian Wright, mið- herja Arsenal, á tvær milljónir punda. Wright var varamaður í leiknum gegn Blackburn í vikunni, en kom inná sem varamaður. Þetta var í fyrsta skipti sem hann er sett- ur úr byijunarliði Arsenal. ■ ROBERTO Baggio verður lík- lega með Juventus á ný í ítölsku deildarkeppninni á morgun, gegn Foggia. Hann var 14 vikur frá vegna meiðsla, en byijaði inná gégn Lazio á miðvikudag — í fyrri leik blaðamannafundi í gær en faðir stúlkunnar sagði ekki orð á fundin- um, kinkaði aðeins kolli. Aðspurður um hvað „hún“ myndi gera ef kyn- prófið leiddi í ljós að hún væri karl- maður sagði Navalta: „Ég gæti ekki sætt mig við það.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem svona lagað kemur upp. Frægasta dæmið er um hina pólsku Stellu Walsh, sem sigraði, sem Stanislawa Walasiewicz, í 100 m hlaupi á Olympíuleikunum í Los Angeles 1932. „Hún“ setti alls 11 heimsmet á keppnisferlinum og varð önnur í 100 m hlaupi á Ólympíuleikunum í Berlín 1936. Árið 1980 var hún skotin til bana vegna ráns og við krufningu kom í ljós að „hún“ var karlmaður. liðanna í undanúrslitum bikar- keppninnar. Hann átti aðeins að vera með í klukkutíma, en var sprækur og lék allan tímann. Baggio lagði upp eina mark leiks- ins, er Fabrizio Ravanelli gerði á 84. mín. ■ NÍGERÍSKI framherjinn Dani- el Amokachi vill komast frá Ever- ton í Englandi — segist biðja þess á hveiju kvöldi að félag á megin- landi komi og „bjargi sér“. Am- okachi kom til félagsins fyrir tíma- bilið, en hefur ekki leikið eftir að Joe Royle tók við stjórninni. ■ JOHN De Wolf, hollenski varn- aijaxlinn hjá Wolves í Englandi, meiddist á hné gegn Sunderland í vikunni og missir af viðureigninni við Crystal Palace í átta liða úrslit- um bikarkeppninnar í dag. Jafnvel er talið að hann verði ekki meira með í vetur. ■ ALLIR miðar á leik Arsenal og Tottenahm á Highbury 29. apríl, eru seldir. ■ ÁKVEÐIÐ hefur verið að færa alla leiki síðasta keppnisdag í úr- valsdeildinni frá laugardeginum 13. maí til sunnudagsins 14. maí. Þetta er gert vegna þess að Sky sjónvarp- stöðin vill sjónvarpa beint frá þeim stað, sem meistarabikarinn verður afhentur. ■ SPÆNSKI ökuþórinn Carlos Sainz sigraði í portúgalska rallinu sem lauk í gær. Hann ekur Subaru og var sigur hans nokkuð sætur því á síðustu sérleiðinni biluðu bremsurnar er 8 kílómetrar voru eftir en honum tókst að halda Finnanum Juha Kankkunen lyrir aftan sig. Handknattleikur Úrslitakeppni íslandsmótsins 1. deild karla: Sunnudagur: Víkin: Víkingur - KA.............20 1. deild kvenna Laugardagur: Framhús: Fram - Víkingur......15.30 Sunnudagur: Vestm.: ÍBV - Stjaman...........20 Mánudagur: Víkin: Víkingur - Fram..........20 2. deild karla Akureyri: Þór - ÍBV..............17 Seltjn.: Grótta - Fylkir.........20 Smárinn: Breiðablik - Fram.......20 Körfuknattleikur Úrslitakeppni íslandsmótsins Úrvalsdeild Laugardagur: Seltjn.: KR - UMFN.......... 16.30 Strandg.: Haukar - UMFG.......16.30 Sunnudagur: Borgames: Skallagr. - ÍR........16 Akureyri: Þór-ÍBK................20 Mánudagur (ef þarf): Njarðvík: UMFN-KR................20 Grindavík: UMFG - Haukar.........20 1. deild karla Sunnudagur: Austurberg: Leiknir - Breiðablik.20 Kennarahásk.: ÍS - Þór...........20 Fimleikar íslandsmót FSÍ íslandsmót Fimleikasambands íslands hófst í gærkvöldi og heldur áfram í Laugardals- höll í dag og á morgun. Mótið verður sett kl. 13 í dag, en áætlað er að keppni standi yfir frá kl. 13.10 til 16.10 og mótslit verði kl. 16.30. Keppni hefst einnig kl. 13.10 á morgun, sunnudag, og mótsslit verða kl. 16. Frjálsíþróttir Meistaramót Islands innanhúss Meistaramót íslands í fijálslþróttum innan- húss fer fram í Baldurshaga og Kaplakrika um helgina. í dag, laugardag, hefst keppni kl. 9.30 með 50 m hlaupi í Baldurshaga en síðasta greinin, langstökk karla, byijar kl. 12.10. I Kaplakrika hefst keppni kl. 15.30 með 800 m hlaupi karla en síðan verður keppt í 800 m hlaupi kvennji, kúlu- varpi kvenna, hástökki karla, kúluvarpi karla, stangarstökki karia og hástökki kvenna sem hefst kl. 18. Á morgun verður 1.500 m hlaup jarla kl. 10 í Kaplakrika og 1.500 m hlaup kvenna kl. 10.30 en í Bald- urshaga hefst keppni kl. 14 méð 50 m grindahlaupi karla. Þar lýkur keppni með Iangstökki kvenna sem hefst kl. 15.45. Meistaramót 14 ára og yngri Meistaramót íslands í fijálsíþróttum innan- húss 14 ára og yngri fer fram í íþróttahöll- inni á Akureyri um helgina. Keppni hefst kl. 11 í dag og kl. 10 á morgun. jþróttir fatlaðra íslandsmót íslandsmót íþróttasambands fatlaðra heldur áfram um helgina en keppni hófst í gær- kvöldi. Keppt er í boccia, bogfimi, borðtenn- is, lyftingum og sundi og fer keppni fram í íþróttahúsi Seljaskóla, íþróttahúsi ÍFR við Hátún 14 og Sundhöll Reykjavíkur. Keppni í boccia er tvfskipt, sveitakeppni fer nú fram en einstaklingskeppni á Húsavík í október. í dag hefst keppni í iþróttahúsi IFR í tvíliða- leik 'í borðtennis kl. 9 en opnum flokki kl. 11 og í bogfimi kl. 15. I iþróttahúsi Selja- skóla byijar keppni í boccia (2. deild/U- flokkur) kl. 9.30, en riðlar 1-4 f 1. deild og 5-6 í 3. deild hefjast kl. 12.30. Sund- keppni hefst i Sundhöll Reykjavíkur kl. 14. Á morgun byija úrslit í boccia kl. 11 í íþróttahúsi Seljaskóla, sundkeppnin hefst kl. 14 og bogfimi í íþróttahúsi IFR kl. 14. Lokahófið með verðlaunaafhendingu verður í Súlnasal Hótel Sögu og hefst kl. 20. Keila íslandsmót einstaklinga Keppni á íslandsmóti einstaklinga lýkur dag í Keilu í Mjódd. Keppni hefst kl. 12 með keppni sex eftu í kvennaflokki og kl. 14.30 byija sex efstu karlamir. Urslitaleikir kvenna he§ast kl. 17.30 og karla kl. 18.30. Verðlaunaafhending verður að lokinni keppni. Pílukast íslandsmeistaramótið íslandsmeistaramótið i pílukasti verður haldið í húsi Garðakaupa, Garðatorgi 1 í Garðabæ, 11. hæð. I dag hefst keppni kl. 10 en kl. 14 byijar úrslitakeppni og kl. 17 16 manna útsláttur. Á morgun kl. 11 verð- ur tvímenningur karla og einmenningur kvenna hefst kl. 19.30 á mánudag. Badminton Meistaramót Reykjavíkur í badminton verð- ur haldið í TÍ5R-húsunum um helgina. Keppni hefst kl. 13 i dag en 10 á morgun. Skíði Bikarmót SKÍ í alpagreinum Bikarmót SKÍ f alpagreinum, Björns Brynj- ars mótið, verður um helgina á Dalvík og á Ólafsfirði. Fjarðargangan Fjarðargangan - íslandsgangan 1995 verð- ur haldin í Ólafsfirði í dag og hefst kl. 14. Sund Maraþonsund Aftureldingar Sunddeild Aftureldingar stendur fyrir mara- þonsundi um helgina i sundlauginni að Varmá. Krakkarnir byija kl. 12 í dag og synda boðsund til kl. 12 á morgun. Sund- laugin er nú nýkomin í notkun eftir endur- bætur og er fólki boðið að skoða hana í dag og á morgun.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.