Morgunblaðið - 23.03.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.03.1995, Blaðsíða 4
4 D FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25/3 Sjóimvarpið 9 00 RADNIIFFMI ►Mor9unsi°n- DHnnflLrill varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Góðan dag! Morgunleikfimi með Magnúsi Scheving. Myndasafnið Filip mús, Forvitni Frikki, Blábjöm og Sammi brunavörður. Nikuiás og Tryggur Nikulás hittir velgerðar- konu sína öðru sinni. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Guð- björg Thoroddsen og Guðmundur Olafsson. (29:52) Tumi Tumi flýgur. Þýðandi: Bergdís Ellertsdóttir. Leik- raddir: Árný Jóhannsdóttir og Hall- dór Lárusson. (7:43) Einar Áskeli Hver bjargar Einari Áskatli? Þýð- andi: Sigrún Árnadóttir. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson. (10:16) Anna í Grænuhlíð Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. Leikraddir: Aldís Baldvins- dóttir, Halla Harðardóttir og Ólafur Guðmundssqn. (32:50) 10.55 ► Hlé 13.30 bfFTTID ►Á tali hjá Hemma rlLl IIII Gunn Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 14.30 ►Hvíta tjaldið Endursýndur þáttur frá þriðjudagskvöldi. 14.55 íunnTTin ►HM í frjálsum IrllUI IIII íþróttum innanhúss Samantekt frá heimsmeistaramótinu í fijálsum íþróttum innanhúss sem fram fór í Barcelona á dögunum. 15.50 ►íþróttaþátturinn Komi til fjórða leiks í baráttu KA og Vals um ís- landsmeistaratitilinn í handbolta verður hann sýndur í beinni útsend- ingu. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Einu sinni var... Saga frum- kvöðla (II était une fois... Les déco- uvreurs) Franskur teiknimyndaflokk- ur. Að þessu sinni er sagt frá pólska eðlis- og efnafræðingnum Marie Curie sem varð fyrst manna til þess að hljóta tvenn Nóbelsverðlaun. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Halldór Bjömsson og Þórdís Arnljóts- dóttir. (22:26) 18 25 bJFTTIff ►Ferðaleiðir stór- rlLllln borgir - Barcelona (SuperCities) Myndaflokkur um mannlíf, byggingarlist og sögu nokk- urra stórborga. Þýðandi: Gylfi Páls- son. (10:13) 19.00 ►Strandverðir (Baywatch IV) Bandarískur myndaflokkur um ástir og ævintýri strandvarða í Kalifomíu. Aðalhlutverk: David Hasselhof, Pam- ela Anderson, Nicole Eggert og Alex- andra Paul. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (16:22) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Simpson-fjölskyldan (The Simp- sons) Ný syrpa í hinum sívinsæla bandaríska teiknimyndaflokki um Marge, Hómer, Bart, Lísu, Möggu og vini þeirra og vandamenn í Springfield. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (6:24) OO 2110 vuiifuvuniD ►Besta arið IWInmlllUIII (My Favourite Year) Bandarísk gamanmynd frá 1982. Myndin gerist í New York um miðjan 6. áratuginn og segir frá ungum manni sem er falið að halda sjónvarpsstjörnu frá flöskunni og öðrum freistingum. Leikstjóri: Ric- hard Benjamin. Aðalhlutverk: Peter O’Toole, Mark Linn-Bakerzgn og Jessica Harper. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. Maltin gefur ★★★ 22.45 ►Skemmtikraftar (The Comics) Bresk spennumynd byggð á sögu eftir Lyndu La Plante um grínista sem verður vitni að morði og flakkar um England með morðingjana á hælunum. Leikstjóri er Diarmuid Lawrence og aðalhlutverk leika Tim Guinee, Danny Webb og Michelle Fairley. Þýðandi: Reynir Harðarson. (2:2) 00 0.35 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ tvö 9 00 BftRMAEFHI *'“e0 Af* 10.15 ►Benjamín 10.45 ►Töfravagninn 11.10 ►Svalur og Valur 11.35 ►Heilbrigð sál í hraustum líkama 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 ►Fiskur án reiðhjóls Endurtekinn þáttur frá sl. miðvikudgskvöldi. 12.50 ►Imbakassinn Endurtekinn þáttur. 13.10 ►Stans eða mamma skýtur (Stop! or My Mom will Shoot) Móðir lög- reglumanns heimsækir hann til Los Angeles en hann er allt annað en uppriflnn yfir því. Aðalhlutverk: Syl- vester Stallone, Estelle Getty og Jo- Beth Williams. 1992. Lokasýning. Maltin gefur ★,A 14.35 ►Úrvalsdeildin (Extreme Limite) (18:26) 15.00 tfUltfUVUniD ►3 BÍÓ - Snæ- II1 Ulm I llUln drottningin Sígilt ævintýri í nýjum búningi. 16.00 ►Meiri gusugangur (Splash Too) Madison Bauer finnur að bóndi henn- ar saknar gamla lífsins þegar hann vann við eigið fyrirtæki. Aðalhlut- verk: Todd Waring, Amy Yasbeck og Donovan Scott. 1988. Lokasýning. Maltin gefur meðaleinkunn. 17-25 bJFTTIR ►uppaha|dsmyndir r H. I 111» Martins Scorsese (Fav- orite Films) Þessi heimsþekkti leik- stjóri segir frá þeim kvikmyndum sem hafa haft hvað mest áhrif á feril hans. 17.50 ►Popp og kók 18 45 ÍÞRDíTIR *nba mo,ar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 LirTT||l ►Fyndnar fjölskyldu- rlLI IIH myndir (Americas Funniest Home Videos) 20.35 ►BINGÓ LOTTÓ 21.45 tfUltfUVUniD ►( skotlínunni iwinminum (i„ the une of Fire) Frank Horrigan er harðjaxl sem starfar hjá bandarísku leyniþjón- ustunni. Hann er einfari sem hefur fórnað miklu fyrir starfið. Hann var þjálfaður til að vera í skotlínunni ef þörf krefði og þar átti hann að vera í nóvember 1963 þegar Kennedy for- seti var myrtur. Horrigan þjáist enn af sektarkennd vegna atburðanna í Dallas og honum rennur því kalt vatn milli skinns og hörunds þegar hann kemst á snoðir um að hættuleg- ur leigumorðingi sitji um líf núver- andi forseta Bandaríkjanna. Clint Eastwood, John Malkovich og Rene Russo fara með aðalhlutverkin. 1993. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ ‘/2 23.50 ►Allt fyrir peningana (Sex, Love and Cold Hard Cash) Þegar Dough Coulson er látinn laus úr fangelsi fer hann rakleiðis til Los Angeles þar sem hann gróf ránsfeng fyrir tíu árum en kemst að því að búið er að reisa háhýsi á staðnum og seðlarnir eru horfnir. Fyrir tilviljun hittir hann reffilega vændiskonu sem barmar sér yflr því að umboðsmaður hennar sé stunginn af með aleigu hennar og einnig digra sjóði annarra viðskipta- vina hans. Dough ákveður að rétta dömunni hjálparhönd og saman leggja þau upp í ævintýralegan og háskalegan eltingaleik við umboðs- manninn. Aðalhlutverk: Jobeth Will- iams, Anthony John Denison og Ilob- ert Forster. Leikstjóri: Harry Longs- treet. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 1.15 ►Ástarbraut (Love Street) (12:26) 1.40 tfUltfliYliniD ►Svikrað (Mni- n imm i nuin er’s cmssmg) Sagan gerist árið 1929 þegar bófa- foringjar voru allsráðandi í banda- rískum stórborgum. Aðalhlutverk: Gabriet Byrne, Albert Finney, Marcia Gay Harden og John Turturro. 1990. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gaf ★ ★ 'h 3.30 ►Teflt í tvísýnu (Deadly Addiction) Spennumynd. Aðalhlutverk: Joseph Jennings, Michael Robbins og Alan Shearer. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 5.05 ►Dagskrárlok Ungur maður er fenginn til aö halda leikaranum fræga frá konum og áfengi. Hrösul sjón- varpsstjama Myndin gerist í New York árið 1954 og greinir frá frægum kvikmyndaleik- ara sem boðið er að koma fram í vinsælum sjónvarps- þætti um viku tíma SJÓNVARPIÐ kl. 21.10 Stórleik- arinn Peter O’Toole leikur aðalhlut- verkið í bandarísku gamanmyndinni Besta árinu eða My Favorite Year. Myndin gerist í New York árið 1954 og greinir frá frægum kvikmynda- leikara sem boðið er að koma fram í vinsælum sjónvarpsþætti um viku tíma. Það orð fer af honum að hann sé svolítið mikið gefinn fyrir dömur og drykki og því er ungum manni, Benny Stone, boðin vinna við að halda goðinu frá lystisemdum lífs- ins. Benny tekur starfinu fegins hendi enda hefur hann ekki grænan grun um hvað hann á í vændum. Leikstjóri er Richard Benjamin og auk Peters O’Toole fara Mark Linn- Baker, Jessica Harper, Joseph Bo- logna og Lanie Kazan með stór hlutverk. Óskarinn undirbúinn Spáð er í spilin fyrir hátíðina og getið um þá sem líklegastir eru til að hreppa hnossið á hverju sviði STÖÐ 2 kl. 20.00 Óskarsverðlaunin 1995 verða afhent í beinni útsend- ingu á Stöð 2 aðfaranótt þriðjudags- ins 28. mars en í kvöld verður sýnd- ur sérstakur þáttur þar sem fjallað er almennt um þessi eftirsóttu verð- laun og hvernig er staðið að tilnefn- ingunum. Spáð er í spilin fyrir hátíð- ina og getið um þá sem líklegastir eru til að hreppa hnossið á hveiju sviði. Almennt er búist við því að kvikmyndin um Forrest Gump sópi að sér verðlaunum að þessu sinni en myndin er tilnefnd til 13 verð- launa. Slíkan fjölda tilnefninga hefur engin mynd hlotið síðan árið 1966. Aðrar myndir sem tilnefndar eru eru Four Weddings And a Funeral, Pulp Fiction, Quiz Show og The Shaws- hank Redemption. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Across the Great Divide, 1977 10.00 The Ladies’ Man G 1961 12.00 Butch and Sundance: The Early Days, 1979, William Katt, Tom Berenger 14.00 And The There, 1994 16.00 Digger, 1993, 18.00 Love Potion No. 9, 1992, Sandra Bullock 20.00 The Last of the Mohicans, 1992 22.00 S.I.S. Extra Justice, 1993, Scott Glenn, Chelsea Field 23.40 The Erotic Adventures of the Three Musketeers Æ 1992 2.20 The Spikes Gang, 1974 3.55 The Inn- Ýr Circle, 1991 SKY ONE 6.00 The Three Stooges 6.30 The Lucy Show 7.00 The DJ’s K-TY 7.05 Jayce and the Wheeled Warriors 7.45 Superboy 8.15 Inspector Gadget 8.45 Super Mario Brothers 9.15 Bump in the Night 9.45 T & T 10.15 Orson and Olivia 11.00 Phantom 11.30 VR Troopers 12.00 WW Fed. Mania 13.00 Paradise Beach 13.30 Totally Hidden Video 14.00 Knights and Warriors 15.00 Three’s Company 15.30 Baby Talk 16.00 Adventures of Brisco County, Jr 17.00 Parker Lewis Can’t Lose 17.30 VR Troopers 18.00 WW Fed. Superstars 19.00 Space Precinct 20.00 The Extraordin- ary 21.00 Cops 121.30 Cops II 22.00 Tales from the Crypt 22.30 Seinfeld 23.00 The Movie Show 23.30 Raven 0.30 Monsters 1.00 The Edge 1.30 The Adventures of Mark and Brian 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Formula One 8.30 Trukka- keppni 9.00 Undanrásir 10.10 Hnefa- leikar 11.00 Ballskák 12.00 Formula One 13.00 Frjálsíþróttir. Bein útgend- ing 15.00 Bifhjóla-fréttir 17.00 Kappakstur 18.00 Tennis. Bein út- sending 22.00 Formula One 21.00 Hnefaleikar. Bein útsending 23.00 Gleðibretti 0.00 Alþjóðlegar aksturs- íþróttafréttir 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Clint Eastwood leikur öryggisvörð í skotlínunni Leyniþjónustu- maðurinn leggur ofur- kapp á að bjarga valda- mesta manni Bandaríkjanna og bæta fyrir fyrri mistök þótt það kosti hann lífið STÖÐ 2 kl. 21.45 í kvöld frumsýn- ir Stöð 2 stórmyndina í skotlín- unni, eða In the Line of Fire, frá 1993 þar sem Clint Eastwood fer með hlutverk leyniþjónustumanns- ins Franks Horrigan. Hann er ósér- hlífinn og hið mesta hörkutól en er ennþá sakbitinn eftir að hafa brugðist á örlagastundu þegar John F. Kennedy var myrtur í Dallas. Tæpum þrjátíu árum síðar er þáver- andi forseti Bandaríkjanna að hefja baráttu sína fyrir endurkjöri og Horrigan uppgötvar sér til mikillar skelfingar að launmorðingi situr um líf hans. Leyniþjónustumaðurinn leggur nú ofurkapp á að bjarga valdamesta manni Bandaríkjanna og bæta þannig fyrir fyrri mistök jafnvel þótt það kosti hann sjálfan lífið. Þessi magnaða spennumynd fær þijár og hálfa stjörnu í kvik- myndahandbók Maltins. Auk Eastwoods fara John Malkovich, Rene Russo og Dylan McDermott með helstu hlutveirk. Leikstjóri er Wolfgang Petersen. Frank Horrigan er mesta hörkutól.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.