Alþýðublaðið - 17.08.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.08.1933, Blaðsíða 4
4 AUÞ«ÐUB£JAÐIÐ ing á þessum einstæðiingi andaras á íslandi. Og honuni tekst það, þó að hann virðist vera betur penna- fær á bundnu máli en óbundnu. Drýgsta skerfinn til heftisiiins ieggur séra Sigurður Ei'narsson eins og stundum áður. ííann þýð- ir þarna eina af allra beztu smá- sögum danska skáldsins Johannas V. Jensiens og leggur til merkit- .lega ritgerð. Sagan, Nautaatið, geri.st á Spáni, er snildarlýsiing á þessum herfilega leik. Þýðingiin er framúrskarandi vel gerð. Sig- 'urði tekst að láta andstygð höf. 'Og sársauka yfir þessum grimimí- úðlega leilc birtast í samá kald- ranalega og sárglettna orðalaJginu eins og höf. viðhefir sjálfur. Það minnir á aðra sinildarþýðiingu í Iðunni .eftir Sigurð, Gef oss Bar- rabas lausan, eftir Arnulf Över- land. Þá ritar Sigurður í þetta hefti grein, sem hann raefnir Und- ir krossi velsæmisins. Það er svar til Árna Jakohssonar við greiin., er Árni reit í Eimreti'ðánia til þes.s að klekkja á Sigurði fyrir hina frægu grein hans um Nesja- rnensku. Sú grein vakti eiins og kunniugt er óvenjulega athygli, enda var hún skrifuð af mik- illi sikarpskygni, áræði og fjöri. Varð Sigurður þar fyrstur manna til þess að ráðast á og gagnrýmal ýmisa spiliingu í niienningarmál- |um og stjórnmáium og afklæða úr hræsnisflíkunum .nokkra áber- andi menra. Verkið var bæði þakkað og hatað. Nú tekur Sig- urður þessa baráttu upp að nýju. Svarið til Árna er reyndar mirast- ur hluti greinarinnar, heldur er hún nokkurs konar reiknmgsskil af Sigurðar hálfu við Nesja- mannaliðið eftir nálega heils árs baráttu við það. Greinin er bráð- skemtileg, róleg og gLettin, og skrifuð með fullkomnu valdi á máli og stíl. Annars get ég ekki stilt mig um að benda á það, hve merkÞ legan rithöfund þjóðin hefir eign- last í Sigurð: Einarssyni, og veit lað ég taia þar fyrir hönd fjöl- margra manna, ekki sizt hmna uugu. Frá því 1929 hefir hann lagt margt það til, sem eftir- tektarverðast befir komið fram i hérlendum blöðum, tímaritum og útvarpi. Hann hefir verið 'næmiasti og glöggasti túlka'ndi mia'nnfélagshreyfinga af öllum Is- Jendingum him síðari ár. Hann gefur út merkilega ljóðabók, Hamar og Sigð, 1930, sem áreið- anlega hefir beygt yngri skáldin inn á brautir mainnféla;gsm.álanna. Hann hefir ritað hverja ritger'ðiima annari merkilegri um listíx, bók- mentir, stjórnmál og uppeldis- mál. Sigurður er alveg tvímæla- laust fjölhæfasti og glæsilegasti ritgerðahöfaudur (essayist) og sennilega Iang-málsnjallasti ræðu- maður og fyrirlesaxj, sem nú er uppi í lamdinu. Og af því að af- staða Sigurðar til stjórnmála veldur því, að þetta verður vitam- lega aldrei viðurkent af andstæð- ingum hans, þá skal það sagt hér, þó að það sé útúrdúr. Og mörg- um okkar hafa ritgerðir Sigurðar orðið bezta vaknimgiin,, sem við höfum fengið. Rangt væri það bæði gagnvart Iðunni og öðrum höf., semtí hiania skrifa, ef fram hjá þeim væri .gengið í þesisari bókarfregn, enda sízt ástæða til þess. Þórbergur Þórðarson skrifar þarna afar- röggsamliega grein, Á guðsríkis- braut, um blaðalygar og óheilindi í opinberum málum. Fær Morg- unblaðið og önmur sorpblöð þar maklega ráðningu. Kristinn E. Andréssioin ritar grein, Eins og nú horfir við, um félagslega þróun á Isliandi síðan um aldamótiira, eð’a síðan auðskipulag hófst fyrir al- vöru hér. Sú grein er bæði ó- venjulega skemtiLeg og skrifuð af víðsýni og kunnáttu. Er Krist- inn áreiðanlega mjög efniLeguri höfundur. Loks skrifar Skúlii Guð- jónsson fráhærlega athyglisverða grein, Kirkjan og þjóðfélagið. Skúli er nýr maður í Iðunini, en ekki ólí’klegur til þess að sikapa sér þar varanlegt sæti. Hér hefir nú efni ritsins verið áð nokkru rakið, en auk þiessa e:r í þessu hefti þrjár sögur, þrjár stuttar ritgerðir undir fyrjrsögn- innii Orðið er laust, og loks tveir ritdómar. 1 stuttu ritgerðunum er bráðskemtileg ádrepa á rímur og rímnakveðskap eftir G. R. Lengri ritdómurinin er um Skip, sem mætast á nóttu, í þýðingu Snæbjarnar Jórassonar. Það er satt að segja einhver sú skemtiLeg- asta grein, sem ég hefi ltesið', Ijómandi fyndin og skarpleg, og afkiæðir þetta vesæla skáld- verk öllum sínum augLýsinga- skrúða. Höf. er Jónas Jórassiora frá Efstabæ, kyndugur náungi, sem ekki virðist allur þar sem hanra er séður. Ekki minnist ég þess að hafa lesið neitt eftir harara áð- ur, en undarlegt þykir mér ef ekki verður tekið eftir honum framvegis. Annars er tímaritið Iðunn áreið- anlega larag iæsilegasta tímaritið, sem nú kemur út hér á landi. Ritstjóriran virðist vera óvenjra smekkvís og frjálslyndur miaður, og honum hefir tekist að safraa að sér þeim höfundum, sem me,st- ur gustrar stendur' nú af hér á landi, erada eiga þeir várla í alnn- að hús að venda. Árna Hallgrims- syni er sómi að ritirau og íslenzk- um bókmentram stór fengur að því. Tómas Jónssom. Kolanámndeilan. Dregur til sætta. Swansea, 15. ágúst. UP. FB. Fjórtára hundruð námumenn hafa gert verkfall, til viðbótar þeim. sem áður voru komnir, en búist er við að verkfallsmönnum fjölg: um mörg þúsund á morgun, því að samkomulagshorfur í deilunni eru ekki vænlegar í bráðina. Swarasea, 16. ágúst. UP. FB. Fulltrúar beggja aðila í kola- raámjudeilunrai voru á fúndi í d:ag, sem stóð yfir hálfa klukkustund. Tillaga til málamiðlunar var bor- in fram. Verður tillagan lögð fyr- ir fulltrúafund á morgura, og eru nú taldar raokkru meiri líkur en áður, að sættir komist á út af deilunni Knattspyrnumót Reykjavikur. Á þriðjudagskvöld keptu Valur og Fram og fóru svo leikar, að Vialur vann með 3:1.1 kvöld kl. 71/4 er úrslitakappleikurinn mi,lli Vals og K. R. Er eraginn vali á því, að leikurinn verður mjög fjörugur og spennaradi. Þar sem þietta verður að líkindum síðasti 1. flokks kappleikur ársiras, ættu allir knattspyrnuuraraendur að nota þ'etta síðasta tækifæri á þessu ári til að sjá ágætan kappleik. leik. Drengjamót Ármanns byrjaði í gærkveldi. Þátttak- endur eru frá I. R., K. R. og Ár- mann. I gærkveldi var kept í .kringlukasti. Þar var fyrstur Sig. Nordal (Á) 37,02 m. Anniar Þórð- ur Björns'son (Á) og þriðji Bjarrai Ólafsson (KR). Þátttakendur 8. I kúluvarpi voru 7 þátttakendur. Hlutskarpastur var Bjarni Ólafs- son (KR) 11,88 m. Aninar var Ól- afur Kristmannsísoin (KR) óg þriðj: Baldur Möller (Á). 1 80 metra hlaupi var Baldur Möller (Á) fyrstur, 9,9 sek. Annar Gísli Kærnested (Á) og þriðji Einair Gíslason (Á). 1 1500 metra hlaupi var Gísli Kærnested fyrstur á 4 min. 37 sek. Það er nýtt mieit. Aranar var Jón H. Jónsson (KR) 5 mín. 2,44 sek. og þriðji Einar Guðmrandsson (KR) 5 míin,. 8 sek. 1 langstökki stökk Gísli Kærme- ,s'ted (Á) lengst, 5,29 metra. Aninar var Baldur Möller (Á) 0g þriðji Ólafur Kristmanns'SOin (KR). Mót- ið heldur áfram á föstudaginn. Hafnarfjarðaihlaupið var háð í gærkveldi. Þátttak- eradur voru þrír. Lagt var af stað úr Hafnarfirði kl. 7U. Hlutskarp- •astur varð Karl Sigurhansson úr Vestmanniaeyjum. Haran hljóp vegalenigdiraa á 41 mín. og 8 sek. Er það raýtt mlet í þessu hlaupi. Gamla metið var rúml. 45 míra. Árni Pálsisora var annar og Bjarni Magnússon þriðji, báðir Ármenn- ingar. N ÆTURL ÆKNIR í nótt er Kristín ÓlafsdóttÍT, simi 2161. VEÐRIÐ í dag: Hiti í Reykja- vík kl. 8 í toorgun 9 stig, mestur hiti í Hornafirði 11 stig. Lægð milli íslands og Jan Mayen. Öranr ur fyrir suranan land, hreyfist til ANA. Veðurútlit: NA-kaldi. Víð- ast úrkomulaust. ÚTVARPIÐ í dag. Kl. 16 og 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Til- 1» fi.s. Island fer langardaginn 19. g. m. kl. 8 síðð. til Kaupmanna- hafnar (nm Vestmannaetfar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla á morgnn (fostuðag). Tilkvnningar nm vornr komi sem fyrst. Skipaafgreiðsla les Zimsen. Tryggvagotn. — Simi 3025. Vikuritið fæst í afgreiðslu Morgunblaðsins. Húsnæðisskrifsftoa Reykja- rikar, Aðalstræti S. Húsnæði Atvinnurúðningar karlm., Fasteignasala. Opið kl. ÍO — 12 og 1-9. Slml 2845. Sparið peninga. Forðistópæg- indi. Mnnið pvi eftir að vanti- ykknr rúður í glngga, hringið í sima 2346, og verða pær strax lútnar i. Sanngjarnt verð. Kjötbúðin Hekla Hverfisgötu 82 hefir síma 2936, hringið þangað þegar ykkur vantar í matinn. HÚSGÖGN. Allir, sem ætla að selja raotaða húsmuni, þó sér- staklega borð, stór og smá, stóla, rúmstæði, klæðaskápa. og tau- skápa, enn fremur heil sett og yfir höfuð aiis konar vel útlítandi húsmuni, svo og karl'maranafatn- aði, ættu að tala við okkur sem ailra fyrst. Nýtt og Gamalt, Laugavegi 3. Signrjón Jónsson úrsmiðnr Langavegi 43., Fljótar og vandaðar úrviðgerðir, Sanngjarnt verð. kynraingar. Tónleikar. KI. 20: Kaldalónskvöld: Eggert Stefáras- son og Sigv. Kaldalóras. Kl. 20,30: Óákveðið. Kl. 21: Fréttir. Ki. 21,30: Grammófónsöngur: Is- lerazk lög. FárÞEGASKIPIN. Gullfoss kom til Siglufjarðar í morgura. G'oðafoss fór frá Hull 15. þ. m. Brúarfoss fór frá London í gær- kveldi áleiðis til Kaupmann.ahafn- ar. Dettifosis er i Viestmararaaeyj- um á útleið. Selfoss er hér. Ábyrgðarmaður: Einiar Magnússora. Alþýðraprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.