Morgunblaðið - 06.04.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.04.1995, Blaðsíða 1
^. "#?" Q. 3 Yi Á _J, WtotgttnbUtoib PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 6. APRÍL1995 BLAÐ Síðasti spölurinn ; '# 1 (t MB feSi&SJ Formenn fiokkanna mœtast í sameigin- legri beinni útsend- ingu Sjónvarpsins og Stöövar 2 annað kvó'ld. Eflaust eiga margir enn eftir að gera upp hug sinn en þeir œttu aÖ fá skýra mynd afstefh- umiðum flokkanna þegar leiðtogar þeirra takast á um áhersluatriðin á lokasprettinum. Þeir sem taka þátt i um- rœðunum eru Davíð Oddsson, formaður Sjálfstœðisflokks, Halldór Ásgrímsson, formaður Framsókn- arflokks, Jóhanna Sigurðardóttir, formaður Þjóðvaka, Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðuflokks, Kristín Ást- geirsdóttir frá Kvennalista og Ólafur Ragnar Grimsson, formaður Alþýðubandalags. Umrœðunum stýra fréttastjór- arnir Elín Hirst og Bogi Águstsson en útsendingarstjóri er Elín Þóra Friðfinnsdóttir. ? * GEYMIP BLAÐIÐ VIKAN 31.MARZ - 6. APRÍL OC-> • » *s k\ •/ ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.