Morgunblaðið - 06.04.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.04.1995, Blaðsíða 6
6 D FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9/4 SJÓNVARPIÐ 9.00 RABUAFFIII ►Mor9unsión- DllllnllErill varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Ævintýri í skóginum Farandsali í skóginn. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. Leikraddir: Jóhanna Jónas og Kjartan Bjargmundsson. (4:13) Þegar snjókarlinn hvarf Saga og myndir eftir Steinunni Helgu Jakobs- dóttur. (Frá 1989) Nilli Hólmgeirsson Gæsabörnin leika sér. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. Leikraddir: Aðaisteinn Bergd- aI og Heiga E. Jónsdóttir. (40:52) Markó Markó með brúðuleikflokkn- um. Þýðandi: Ingrid Markan. Leik- raddir: Eggert A. Kaaber, Gunnar Gunnsteinsson og Jóna Guðrún Jóns- dóttir. (29:52) 10.25 Þ-Hlé 13.00 ►Fréttir Farið yfír úrslit kosning- anna og rætt við flokksleiðtogana. 14.00 ►Biily Graham Alþjóðleg samkoma þar sem bandaríski prédikarinn Billy Graham flytur hugvekju. 15.00 ►Skúbí-dú og varúlfurinn var- færni (Scooby Doo and the Reluctant Warewolf) Bandarísk teiknimynd. Þýðandi: Reynir Harðarson. 16.35 ►Listaalmanakið (Konstalmanack- an) Þáttur frá sænska sjónvarpinu. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helga- son. (4:12) 16.45 ►Hollt og gott Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 17.00 ►Ljósbrot Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 17.40 ►Hugvekja Flytjandi: Herdís Egils- dóttir kennari. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Stundin okkar Umsjónarmenn eru Felix Bergsson og Gunnar Helgason. CO 18.30 ►SPK Umsj.: Ingvar M. Jónsson. CO 19.00 ►Sjálfbjarga systkin (On OurOwn) Bandarískur gamanmyndaflokkur um sjö munaðarlaus systkini sem grípa til ólíklegustu ráða til að koma í veg fyrir að systkinahópurinn verði leystur upp. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. (4:13) 19.25 ►Enga hálfveigju (Drop the Dead Donkey) Breskur gamanmyndaflokk- ur sem gerist á fréttastofu í lítilli einkarekinni sjónvarpsstöð. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (11:12) CO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►Með vængi á heilanum Mynd um Einar Má Guðmundsson rithöfund, ævi hans og ritstörf með sérstakri hliðsjón af því að hann hlaut bók- menntaverðlaun Norðurlandaráðs í upphafi þessa árs. Umsjónarmaður er Illugi Jökulsson. 21.20 ►Jalna (Jalna) Frönsk/kanadísk þáttaröð byggð á sögum eftir Mazo de la Roche um iíf stórfjölskyldu á herragarði í Kanada. Leikstjóri er Philippe Monnier og aðalhlutverk leika Daniélle Darrieux, Serge Dup- ire og Catherine Mouchet. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (4:16) 22.10 ►Helgarsportið Greint er frá úrslit- um helgarinnar og sýndar myndir frá knattspymuleikjum í Evrópu og handbolta og körfubolta hér heima. 22.30 tfll||f liYUn ►Listin að vera IVVIIVInlRU kona og lifa það af (Como ser mujer y no morir en el intento) Spænsk sjónvarpsmynd um konu á fimmtugsaldri sem reynir að standa sig í húsmóðurhlutverkinu auk þess að vinna úti en eiginmanni hennar er lítið um húsverk gefið. Leikstjóri er Ana Belen og aðalhlut- verk leika Carmen Maura og An- tonio Resines. Þýðandi: Sonja Diego. 23.55 ►Cltvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ tvö 9.00 ►Kátir hvoipar 9.25 ►! barnalandi 9.40 ►Himinn og jörð - og allt þar á milli - Líflegur og skemmtilegur ís- lenskur þáttur fyrir fróðleiksfúsa , krakka á öllum aldri. Umsjón: Mar- grét Örnólfsdóttir. Dagskrárgerð: Kristján Friðriksson. Stöð 2 1995. 10.00 ►Kisa litla 10.30 ►Ferðalangar á furðuslóðum 10.55 ►Siyabonga 11.10 ►Sögur úr Nýja testamentinu 11.35 ►Krakkarnir frá Kapútar (Tidbin- billa) (14:26) 12.00 ►Á slaginu 13.00 ► íþróttir á sunnudegi Athugið að um næstu helgi færist íþróttarpakk- inn frá sunnudegi yfír á laugardag. 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn ”00 ÞiETTIR Prairie) ►Húsið á sléttunni (Little House on the 18.00 ►( sviðsljósinu (Entertainment this Week) 18.50 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.30 ►Lagakrókar (L.A. Law) (16:22) 21.25 ►Mýs og menn (Of Mice and Men) Þessi sígilda skáldsaga eftir John Steinbeck fjallar um tvo farand- verkamenn, George Milton og Lennie Small, vináttu þeirra, vonir og drauma. Lennie er bamslegur og treggáfaður en mikið heljarmenni. Hann reiðir sig algjörlega á hand- leiðslu Georges sem er úrræðagóður og skarpgáfaður. í upphafí sögunnar koma þeir saman á Tyler-búgarðinn, blankir og þreyttir. Þar fá þeir vinnu en kjörin eru kröpp og sonur eigand- ans, Curley, gerir allt til að íþyngja verkamönnunum. George og Lennie eignast ágæta sálufélaga á búgarðin- um en eiginkona Curleys, sem er óhamingjusöm í hjónabandinu, á eft- ir að kalla mikla ógæfu yfir þá fé- laga. Maltin gefur þtjár stjörnur. Aðalhlutverk: John Malkovich, Gary Sinise, Alexis Arquette og Sherilyn Fenn. Leikstjóri: Gary Sinise. 1992. Bönnuð börnum. 23.25 ►öO mínútur 0.15 ►Tveir á toppnum 3 (Lethal Weap- on III) Lögreglumennimir Martin Riggs og Roger Murtaugh eru komn- ir á kreik og þeim kumpánum bregst ekki bogalistin frekar en fyrri dag- inn. Hágæða hasarmynd með grín- ívafi. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover og Joe Pesci. Leik- stjóri: Richard Donner. 1992. Loka- sýning. Stranglega bönnuð börnum. 2.10 ►Dagskrárlok Gary Sinise fer með eitt aðalhlutverkanna í myndinni. Harmleikur far- andverkamanna Mýs og menn er ein frægasta saga rithöf- undarins Johns Steinbeck og löngu orðin klassísk STÖÐ 2 kl. 21.25 Mýs og menn er ein frægasta saga rithöfundar- ins Johns Steinbeck og löngu orðin klassísk. Hún fjallar um farand- verkamennina George Milton og Lennie Small sem eiga erfitt upp- dráttar á tímum kreppunnar miklu í Kaliforníu. Félagarnir fá vinnu á Tyler-búgarðinum þar sem sonur landeigandans, Curly, sýnir þeim mikla óbilgirni. Innst inni er Lennie ljúfur sem lamb og þykir vænt um dýrin stór og smá. Hann hrífst líka af sakleysislegri framkomu eigin- konu Curlys sem lifir í hamingju- snauðu hjónabandi en samskipti farandverkamannsins við þá vafa- sömu konu eiga eftir að leiða til mikils harmleiks. Kosningaúrslit á Rás 1 og 2 Fréttamenn Útvarps segja frá úrslitum Alþingiskosn- inganna og stjórnmálaleið- togar segja álit sittá úrslitunum RÁS 2 kl. 10 og RÁS 1 kl. 16.05 Á milli kl. 10.00 og 12.00 á sunnu- dag verður kosningauppgjör á Rás 2. Fréttamenn Útvaips segja frá úrslitum Alþingiskosninganna í tölum og með viðtölum frá því á kosninganótt og stjórnmálaleiðtog- ar segja álit sitt á úrslitunum. Síðar um daginn eða eftir fréttir kl. 16.00 verður sagt frá því á Rás 1 hveijir það voru sem komust inn og hveij- ir féllu. Að auki verður sagt frá úrslitum kosninganna í öllum kjör- dæmum landsins. YWISAR STÖÐVAR OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.05 Dagskrárkynning 7.00 Valley of the Gwangi Æ 1969 9.00 Spies Like Us G 1985, Chevy Chase, Dan Aykroyd 11.00 Khartoum F 1966 13.15 A Child Too Many 1993, Mich- ele Greene 15.00 Samurai Cowboy 1993, Hiromi Go 17.00 Coneheads G 1993, Dan Aykroyd, Jane Curtis 19.00 Splitting Heirs G 1992, Eric Idle 20.30 The Movie Show 21.00 El Mariachi 1993 22.25 Raising Cain 1992, John Lithgow 24.00 Hush Little Baby T 1993, Diane Ladd, Edie Land- ers 1.30 Jackson County Jail 1976 2.50 The Honkers F 1972 SKY OIME 5.00 Hour of Power 6.00 DJ’s K-TV 6.01 Jayce and the Wheeled Warriors 6.30 Dennis 6.45 Superboy 7.15 Inspector Gadget 7.45 Super Mario Brother 8.15 Bump in the Night 8.45 Highlander 9.15 Spectacular Spider- man 10.00 Phantom 10.30 VR Troo- pers 11.00 World Wrestling 12.00 Marvel Action Hour 13.00 Paradise Beach 13.30 Teech 14.00 Star Trek: Deep Space Nine 15.00 Entertain- ment Tonight 16.00 World Wrestling Federation 17.00 The Simpsons 17.30 The Simpsons 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Melrose Place 20.00 Deep Space Nine 21.00 Renegade 22.00 Entertainment To- night 23.00 SIBS 23.30 Top of the Heap 0.00 Comic Strip Live 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Adventure 7.30 Eurufon-fréttir 8.00 Bardagaíþróttir 9.00 Hnefaleik- ar 10.00 Formúla eitt 11.00 Hjólreið- ar, bein útsending 11.30 Formúla eitt, bein útsending 12.00 Hjólreiðar, bein útsending 15.00 Maraþon 16.00 Formúla eitt, bein útsending 18.00 Tennis 20.00 Kappakstur, bein út- sending 22.00 Formúla eitt 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Agamemnon Æskilosar í Útvarpsleikhúsinu Segir frá heimkomu Agamemnons konungsí Argos eftir sigur hans á Trójumönnum og illum örlögum sem konungsdóttir- in Kassandra sér fyrir Ragnheiður Elfa Arnardóttir leikur Kassöndru konungsdóttur. RÁS 1 kl. 16.35 Sunnu- dagsleikrit Útvarpsleik- hússins er Agamemnon eftir Æskilos. í dag kl. 16.35 flytur Útvarpsleik- húsið annan af þremur grískum harmleikjum í þýðingu Helga Hálfdan- arsonar en það er Agam- emnon eftir Æskilos sem Leikfélag Reykjavíkur flutti í formi leiklesturs í Borgarleikhúsinu á síð- astliðnu ári undir stjórn Þorsteins Gunnarssonar. Þar segir frá heimkomu Agamemnons konungs í Argos eftir sigur hans á Trójumönnum. Meðal herfangs hans er kon- ungsdóttirin Kassandra sem með forspárgáfu sinni sér þeim báðum búin ill örlög. Klítemnestra drottning, sem hefur fregnað að Agamemnon hafi fórnað dóttur þeirra Ífigeníu á stalli gyðjunnar Artemisar fyrir byr handa skipum sínum, bíður hans í heiftarhug og drepur bæði hann og Kassöndru. Með helstu hlutverk fara Margrét Helga Jóhannsdóttir, Sigurður Karlsson og Ragnheiður Elfa Arn- ardóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.