Morgunblaðið - 06.04.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.04.1995, Blaðsíða 4
4 D FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ SJÓIMVARPIÐ 900 RABIIAFFIII ►Mor9unsi°n- Dnitnncrill varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Góðan dag! Morgunleikfimi með Magnúsi Scheving. Myndasafnið Filip mús, Forvitni Frikki, Blábjöm og Sammi bruna- vörður. Nikuiás og Tryggur Nikulás sýnir hvað í honum býr. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Guð- björg Thoroddsen og Guðmundur Olafsson. (31:52) Tumi Dásamlegur misskilningur. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Leik- raddir: Árný Jóhannsdóttir og Hall- dór Lárusson. (9:43) Einar Áskell Þú átt gott, Einar Áskell. Þýðandi: Sigrún Árnadóttir. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson. (12:16) Anna í Grænuhlíð Anna tekur mikil- væga ákvörðun. Þýðandi: Ýrr Bert- elsdóttir. Leikraddir: Aldís Baldvins- dóttir, Halla Harðardóttir og Ólafur Guðmundsson. (34:50) 10.55 ►Hlé "I2.40 hlFTTID ►Hvíta tjaldið Endur- rlL I IIII sýndur þáttur frá mið- vikudegi. 13.00 ►Á tali hjá Hemma Gunn Endur- tekinn þáttur frá miðvikudegi. 13.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsend- ing frá leik í úrvalsdeildinni. 15.50 ►Syrpan Endursýndur þáttur frá fimmtudagskvöldi. 16.15 ►íþróttaþátturinn 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Einu sinni var... Saga frum- kvöðla (II était une fois... Les déc- ouvreurs) Franskur teiknimynda- flokkur. Að þessu sinni er sagt frá austurríska lækninum og atferlis- fræðingnum Konrad Lorenz sem hlaut Nóbelsverðlaunin í iæknis- og lífeðlisfræði árið 1973. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Halldór Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir. (24:26) 18.25 ►Ferðaleiðir Stórborgir - Bangkok (SuperCities) Myndaflokkur um mannlíf, byggingarlist og sögu nokk- urra stórborga. Þýðandi: Gylfi Páis- son. (12:13) 19.00 ►Strandverðir (Baywatch IV) Bandarískur myndaflokkur um ástir og ævintýri strandvarða í Kaliforníu. Aðalhlutverk: David Hasselhof, Pam- eia Anderson, Nicole Eggert og Alex- andra Paul. Þýðandi: Óiafur B. Guðnason. (18:22) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Simpson-fjölskyldan (The Simp- sons) Ný syrpa í hinum sívinsæla bandaríska teiknimyndaflokki um Marge, Hómer, Bart, Lísu, Möggu og vini þeirra og vandamenn í Springfield. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (8:24) OO 21.20 ►Kosningavaka Sjónvarpið verður í beinu sambandi við talningarstaði í öllum kjördæmum landsins og verða tölur birtar jafnóðum og þær liggja fyrir. Stjórnmálamenn og fleiri gestir koma í heimsókn í sjónvarpssal og fylgst verður með viðbrögðum við tölum, m.a. á kosningahátíðum flokk- anna. Milli talna og umræðna verður fjölbreytt skemmtidagskrá. Umsjón með undirbúningi kosningavöku hafði Helgi E. Helgason og Þuríður Magnúsdóttir stjómar útsendingu. Dagskrárlok óákveðin LAUGARDAGUR 8/4 STÖÐ TVÖ 9.00 ►Með Afa 10.15 ►Magdalena 10.45 ►Töfravagninn 11.10 ►Svalur og Valur 11.35 ►Heilbrigð sál f hraustum líkama 12.00 ►Kosningafréttir Fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar fýlgist náið með gangi mála á kosningadaginn. Kosningasjónvarp Stöðvar 2 hefst kl. 21.30 í kvöld. 12.20 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.45 ►Fiskur án reiðhjóls Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu miðvikudags- kvöld. 13.10 ►Addams fjölskyldan. 13.35 ►Fyrir frægðina (Before they were Stars) Endurtekinn þáttur. 14.35 ►Úrvalsdeildin (Extreme Limite) 15.00 KVIKMWDIR ►3-BÍÓ Vesal- ingarnir Hugljúf teiknimynd með íslensku tali um Kósettu litlu sem berst gegn fátækt og óréttlæti. 15.50 ►Aðkomumaðurinn (A Perfect Stranger) Hjónin Raphaella Phillips og John Henry hafa lengi verið ham- ingjusöm í hjónabandi og þegar hann veikist og liggur banaleguna hlúir hún að honum og helgar honum alla sína krafta. Um þær mundir kynnist hún myndarlegum og aðlaðandi manni að nafni Alex Hale en hefur nagandi samviskubit yfir að njóta hamingju með Alex á meðan eigin- maður hennar er á milli heims og helju. Aðalhlutverk: Robert Urich, Stacy Haiduk og Darrcn McGavih. Leikstjóri: Michael Miller. 1994. 17.25 ►llppáhaldsmyndir Martins Scorsese (Favorite Fílms) Þessi heimsþekkti leikstjóri segir frá þeim kvikmyndum sem hafa haft hvað mest áhrif á feril hans. Þátturinn var áður á dagskrá í febrúar síðastliðn- 17.50 ►Popp og kók 18.45 ►NBA molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►BINGÓ LOTTÓ 21.30 ►Alþingiskosningar 1995 Nú styttist í að kjörstöðum verði lokað og fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar mun fylgjast vel með gangi mála fram á rauða nótt. Nýjustu tölur verða birtar jafnóðum og þær ber- ast, litið verður við á nokkrum kosn- ingavökum, von er á góðum gestum f sjónvarpssal Stöðvar 2 og auðvitað mega áhorfendur eiga von á góðu gríni í bland. Stöð 2 1995. 0.00 ►Varnarlaus (Defenseless) T.K. er ung og glæsileg kona. Hún er lög- fræðingur og heldur við Steven Seld- es, skjólstæðing sinn. Þegar hann er myrtur á dularfullan hátt kemur ýmislegt óvænt upp á yfirborðið. Aðalhlutverk: Barbara Hershey, Sam Shepard og Mary Beth Hurt. Leik- stjóri: Martin Campbell. 1991. Loka- sýning. Stranglega bönnuð böm- um. Sýning þessarar myndar hefst strax að loknu kosningasjónvarpi Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Dagskrárlok óákveðin Fréttamenn útvarps munu greina jafn óðum frá úrslitum kosninganna. Kosningaútvarp áRásl ogRás2 Fréttamenn Útvarps verða á talningar- stöðum í öllum kjördæmum og auk þess að segja frá tölum um leið og þær berast verður talað við frambjóðendur RÁS 1 kl. 21.00 Kosningaútvarp hefst á Rás 1 kl. 21.00. Fréttamenn Utvarps greina frá úrslitum, þeir verða á talningarstöðum í öllum kjör- dæmum og auk þess að segja frá tölum um leið og þær berast verður talað við frambjóðendur sem verða á stöðunum. Rætt verður við frambjóð- endur um land allt og farið á kosn- ingavökur flokkanna. Inn á milli verð- ur leikin tónlist en kosninga- útvarp- ið stendur þar til úrslit liggja fyrir í öllum kjördæmum landsins. Á Rás 2 verður fjallað um kosningarnar í Helgarútgáfunni frá kl. 13.00 en kl. 22.00 hefst kosningaútvarp þar sem nýjustu tölurnar verða birtar á heila og hálfa tímanum. Urslit talningar og skemmtiatriði Stjórnmála- menn og fleiri gestir koma í heimsókn í sjónvarpssal og fylgst verður með viðbrögðum við tölum, meðal annars á kosningahátíð- um flokkanna SJÓNVARPIÐ Kl. 21.30 Að kvöldi kosningadags og fram eftir nóttu verður Sjónvarpið í beinu sambandi við talningarstaði í öllum kjördæm- um landsins og verða tölur birtar jafnóðum og þær liggja fyrir. Stjórn- málamenn og fleiri gestir koma í heimsókn í sjónvarpssal og fylgst verður með viðbrögðum við tölum, meðal annars á kosningahátíðum flokkanna. Milli talna og umræðna verður fjölbreytt skemmtidagskrá. Þar koma fram Tamlasveitin og söngvararnir og skemmtikraftarnir Bergþór Pálsson, Bogomil Font, Bubbi MorthenSj Edda Heiðrún Backman, Egill Olafsson, Ellý Vil- hjálms, feðgarnir Garðar og Garðar Thor Cortes, Ragnar Bjarnason, Svala Björgvinsdóttir, Örn Árnason og Karl Ágúst Úlfsson sem stjórnar Órólegu deildinni og verður sýnir YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hailo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Huny Sundown, 1967 9.20 To My Daughter F 1991 11.00 Won Ton Ton, The Dog Who Saved Hollywood, 1976 14.00 Columbo: Undercover L 1992, Peter Falk 16.00 City Boy, 1992 18.00 Jane’s House F 1993 20.00 When a Stranger Calls Back L 1993 22.00 The Man Without a Face F 1993, Mel Gibson 0.00 Hollywood Dreams, 1992 1.30 A Buming Passion: The Margar- et Mitchell Story, 1993 3.00 Dead Before Dawn T 1993 4.35 Won Ton Ton, the Dog Who Saved Hollywood SKY ONE 5.00 The Three Stooges 5.30 The Lucy Show 6.00 The DJ’s K-TV 6.01 Jayce and the Wheeled Warriors 6.30 Dennis 6.45 Superboy 7.15 Inspector Gadget 7.45 Super Mario Brothers 8.15 Bump in the Night 8.45 High- lander 9.15 Orson and Olivia 10.00 Phantom 10.30 VR Troopers 11.00 WW Fed. Mania 12.00 Coca-cola Hit Mix 13.00 Paradise Beach 13.30 Knights and Warriors 14.00 Three’s Company 14.30 Baby Talk 15.00 Adventures of Brisco County, Jr 16.00 Parker Lewis Can’t Lose 16.30 VR Troopers 17.00 WW Fed. Superstars 18.00 Space Precinct 19.00 The Extraordinary 20.00 Cops I 20.30 Cops II 21.00 Tales from the Crypt 21.30 Seinfeld 22.00 The Movie Show 22.30 Raven 23.30 Monsters 24.00 The Edge 0.30 The Adventur- es of Mark and Brian 1.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 6.30 Fótbolti 8.00 Fótbolti 9.30 Vömbílakeppni 10.00 Formúla 1 11.00 Kappakstur 12.00 Tennis, bein útsending 15.00 Formula 1, bein út- sending 16.00 Tennis, bein útsending 18.00 Vömbílakappakstur 18.30 Rally Raid 19.00 Hnefaleikar, bein útsending 21.00 Formula 1 22.00 Kappakstur 23.00 Alþjóðlegar akstur- íþróttir 24.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = songvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáid- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Kosningavaka Stöðvar 2 og Bylgjunnar Fréttamenn Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgjast náið með talningu atkvæða um allt land og skýra stöðuna jaf nóðum á myndrænan hátt með hjálp fullkomins tölvubúnaðar STÖÐ 2 OG BYLGJAN kl. 21.30 Kosningavaka Stöðvar 2 og Bylgj- unnar hefst klukkan hálftíu í kvöld en fyrstu talna er að vænta um tíuleytið. Undirbúningur fyrir út- sendinguna hefur staðið í nokkra mánuði en um 60 manns munu koma að henni með einum eða öðrum hætti. Fréttamenn Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgjast náið með talningu atkvæða um allt land og skýra stöðuna jafnóðum á mynd- rænan hátt með hjálp fullkomins tölvubúnaðar. Inn á milli verður rætt við frambjóðendur um gengi þeirra og við heimsækjum kosn- ingavökur flokkanna í höfuðborg- inni. Þegar fyrstu tölur liggja fyrir hittast formenn flokkanna í sjón- varpssal til að ræða málin og það gera þeir aftur þegar línurnar eru farnar 'að skýrast verulega. Af skemmtikröftum sem koma fram á kosningavöku Stöðvar 2 og Bylgjunnar má nefna liðsmenn Imbakassans og hljómsveitina Karl Garðarsson er einn 60 starfsmanna Stöðvar 2 sem leggja hönd á plóg vegna Kosningavökunnar. Skárra en ekkert sem leikur af fingrum fram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.