Morgunblaðið - 19.04.1995, Side 6

Morgunblaðið - 19.04.1995, Side 6
6 B MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR UIMGLINGA Morgunblaðið/Sverrir HAUKAR - íslandsmeistari i 2. flokki kvenna. Fremri röð frá vinstri: Alma Hallgrimsdóttir, Heiðrún Karls- dóttir, Guðrún M. Harðardóttir, Erna Geirlaug Arnadóttir, Rúna L. Þráinsdóttir og Kristín Konráðsdóttir. Aftari röð frá vinstri: Sigríður G. Sigfúsdóttir, Jóhanna Steingrímsdóttir, Ásbjörg Geirsd., Harpa Melsted og Petr Baumruk þjálfari. KR íslands- og bikarmeistari í 3. flokki kveirna. Fremri röð frá vinstri: Ágústa Björnsdóttir, Kristin Jóhannes- dóttir, Alda Guðmundsdóttir, Sæunn Stefánsdóttir, Ragnheiður Hauksdóttir, Valdis Fjölnisdóttir, Harpa Ingólfs- dóttir og Katrin Óskarsdóttir. Aftari röð frá vinstri: Vigdis Finnsdóttir aðst.þjálfari, Ólöf Indriðadóttir, Sigríð- ur Krístjánsdóttir, Elisabet Arnadóttir, Sigríður Jónsdóttir, Edda Kristinsdóttir, Helga Ormsdóttir og Björn Eiríksson þjálfarí. VALUR íslandsmeistari 2. flokks. Fremrí röð frá vinstrí: Benedikt Ófeigsson, Sigurður Logi Sigþórsson, Svanur Baldursson, Hjálmar Blöndal, Valtýr Thors fyrirliði, Örvar Rúdólfsson, Ari Allansson og Einar Jóns- son. Aftari röð frá vinstri: Reynir Vignir form. Vals, Davíð Ólafsson, Jónas Hvannberg, Ingimar Jónsson, Kári Guðmundsson, Andri Jóhannsson, Sigfús Sigurðsson, Þorbjörn Jensson þjálfari og Bryiy'ar Harðarson form. handknattleiksd. Vals. LIÐ ÍR varð íslandsmeistari í 3. flokki karla. Fremrí röð frá vinstri: Ólafur Siguijónsson, Jón Sigurðsson, Pétur Magnússon, Ólafur Jósepsson, Þorvaldur Þorvaldsson, Þorbjöm Snorrason og Ragnar Þ. Óskarsson. Aftari röð frá vinstri: Erlendur ísfeld þjálfari, Brypjar Steinarsson, Andri Úlfarsson, Sæþór Matthíasson, Helgi Þór Þórs- son, Róbert Hjálmtýsson, Bjartur M. Sigurðsson, Óttar Erling Sigurðsson og Sigurður Sigurðsson liðsstjóri. Trtilvöm hjá IR Haukum og KR - á íslandsmótinu í handknattleik ÞRJÚ lið af fjórum í öðrum og þriðja aldursflokki vörðu íslands- meistaratitla sína í handknattleik en úrslitakeppninni í þessum ald- ursflokkum lauk sunnudaginn 9. apríl. Hjá stúlkunum urðu Haukar meistarar í öðrum flokki og KR í þriðja flokki og hjá piltunum varð ÍR-meistari 3. flokks en Valur í 2. flokki. Verið er að samræma aldursskipt- ingu flokkanna við það sem gerist á hinum Norðurlöndunum og gengu leikmenn því ekki upp úr flokkum sínum sl. haust eins og venja er. Liðin voru því að mestu skipuð sömu leikmönnum og í fyrra. Yfirburðir Valsara Valsmenn höfðu mikla yfirburði gegn Haukum í viðureign liðanna um íslandsmeistaratitilinn í 2. flokki karla eins og lokatölumar bera með sér en Valur sigraði 19:10. „Ég var aldrei í vafa um að við mundum ná titlinum. Við vorum seinir í gang í haust en eftir að Þorbjöm [Jensson, þjálfari] tók við liðinu um áramótin vöknuðum við til lífsins," sagði Val- týr Thors fyrirliði Valsmanna sem urðu tvöfaldir meistarar, í deild og bikar en vora í því óskemmtilega hlutverki í fyrra að tapa báðum úr- slitaleikjunum. Það kom reyndar á óvart að lið Hauka sem að mestu er skipað leikmönnum sem enn era löglegir í þriðja flokki skyldu komast í úrslitaleikin en liðið lagði FH að velli í undanúrslitunum 17:16 eftir framlengdan leik „Ég hugsa að sigurinn á FH hafí verið ein stærsta stundin í lífí okkar, við höfum ekki fyrr unnið þá í alvöru- leikjum. Þetta er í fyrsta sinn sem við leikum til úrslita og við voram full taugaóstyrkir og gerðum mikið af mistökum," sagði fyrirliði Hauka, Einar Gunnarsson. ÍR varöl tftilinn ÍR-ingar vörðu titilinn í þriðja flokki karla eftir æsispennandi úr- slitakeppni á Seltjarnarnesi. Minnstu munaði að Breiðholtsliðið dytti út í riðlakeppninni en liðið fór áfram á fleiri mörkum skoraðum heldur en Haukar. Liðið sigraði bikarmeistara KR með eins marks mun í undanúr- slitum og úrslitaleikurinn var í járn- um allan tímann. Ragnar Þór Ósk- arsson skoraði sitt tíunda mark og sigurmark ÍR þegar ein og hálf mín- úta var til leiksloka og norðanmönn- um tókst ekki að koma knettinum í netið í langri lokasókn. Lokatölur urðu 18:17 og íslandsbikarinn verður því áfram í Breiðholtinu. „Ég held að vendipuntkurinn í leiknum hafi verið þegar þeir misstu tvo menn útaf í byijun síðari hálf- leiks. Það má kannski segja að heppnin hafi verið með okkur í þess- ari úrslitakeppni en við erum með eitt af sterkari liðunum og voram að spila vel á réttum réttum tíma,“ sagði Ragnar. Haukastúlkur sterkastar „Þó við höfum mætt Stjörnunni í úrslitum þá held ég að hinn raun- verulegi úrslitaleikur hafi verið gegn FH. Við vorum ekki að spila vel í þeim leik, vorum þremur mörk- um undir eftir fyrri hálfleikinn en vörnin small saman hjá okkur í síð- ari hálfleiknum," sagði Heiðrún Karlsdóttir leikmaður Hauka sem varði íslands- og bikarmeistaratitla sína frá því í fyrra. Haukar sigruðu FH 13:12 í undanúrslitunum og Stjörnuna 17:10 í úrslitaleiknum. Haukar vörðu því titla sína sem Islands- og bikarmeistarar frá því í fyrra og þess má geta að flestar stúlkurnar leika einnig með meist- araflokki félagsins. Töpuðu aðeins tvisvar KR-stúlkumar í þriðja flokki fóra í gegn um úrslitakeppnina í Austur- bergi án þess að tapa leik og liðið sigraði ÍR 13:9 í úrslitaleiknum. Upp- skera þeirra er óneitanlega glæsileg en stúlkumar urðu íslands-, bikar-, deildar og Reykjavíkurmeistarar. „Þetta var óneitanlega góður vetur því við töpuðum aðeins tveimur leikj- um,“ sögðu markverðir KR-liðsins, þær Ragnheiður Hauksdóttir og Alda Guðmundsdóttir. KR lagði Stjörnuna í bikarúrslitaleiknum og í undanúr- slitum íslandsmótsins. Liðið mætti síðan ÍR í úrslitaleiknum og sigraði 13:9 eftir að hafa haft þriggja marka forskot í leikhléi. í fjórða flokki karla varð KA ís- landsmeistari en liðið lagði ÍR að velli í úrslitaleik. ÍR varð meistari í fjórða flokki kvenna. Nánar verður greint frá keppni í þessum flokkum á næstunni. ÚRSLIT íslandsmóti yngri flokka I handknattleik lauk þann 9. april sl. Helstu úrslit urðu þessi í 2. og 3. aldursflokki. 2. FLOKKUR KVENNA A-riðill [stig]: Stjaman 4, FH 4, ÍBV 4, Selfoss 0. ■Stjarnan og FH komast áfram á betri markamun en ÍBV. B-riðill: [stig]: Haukar 6, Víkingur 4, Valur 2, ÍR 0. Leikir í undanúrslitum: Stjarnan - Víkingur............13:12 Haukar-FH......................13:12 Leikir um sæti: 1-2. Haukar- Stjaman...........17:10 Mörk Hauka: Harpa Melsted 7, Kristín Konráðsdóttir 3, Erna Geiriaug Árnadóttir 2, Rúna Lísa Þráinsdóttir 2, Heiðrún Karls- dóttir 1, Ásbjörg Geirsdóttir 1, Guðrún Maria Harðardóttir 1. Mörk Stjömunnar: Rut Steinsen 5, Björg Fenger 2, Nína Björnsdóttir 2, Hjördís Jó- hannsdóttir 1. 3-4. FH - Víkingur.................23:12 Mörk FH: Thelma Ámadóttir 9, Björk Ægisdóttir 5, Hildur Erlingsdóttir 3, Lára B. Þorsteinsdóttir 2, Hildur Pálsdóttir 2, Dana Magnúsdóttir 1, Bára Jóhannsdóttir 1. Mörk Víkings: Kristín Guðmundsdóttir 4, Margrét Egilsdóttir 3, Vala Pálsdóttir 2, Guðmunda Kristjánsdóttir 1, Rósa B. Brypj- ólfsdóttir 1, Linda Huldarsdóttir 1. 3. FLOKKUR KVENNA A-riðill [stig]: ÍR 8, Stjaman 6, KA 3, Valur 3, Haukar 0. B-riðill [stig]: KR 8, Víkingur 6, Fram 4, Selfoss 2, UMFA 0. Leikir í undanúrslitum: ÍR-Víkingur....................13:11 KR- Stjaman....................18:13 Leikir um sæti: 1-2. KR-ÍR......................13:9 Mörk KR: Ágústa Bjömsdóttir 7, Helga Ormsdóttir 3, Olöf Indriðadóttir 1, Sæunn Stefánsdóttir 1, Edda Kristindóttir 1. Mörk ÍR: Hrafnhildur Skúladóttir 3, Edda Garðarsdóttir 2, María Másdóttir 2, Tinna Halldórsdóttir 2. 3-4. Stjarnan - Vikingur...........16:13 2. FLOKKUR KARLA A-riðill [stig]: Valur 6, FH 6, Stjarnan 5, Víkingur 2, Selfoss 1. B-riðill [stig]: Haukar 5, ÍBV 6, KA 5, HK 5, UBK 0. ■Haukar og ÍBV komust ! undanúrslit á betri markamun en KA og HK. Leikir í undanúrslitum: Valur-ÍBV.....................20:15 Haukar-FH.....................17:16 Leikir um sæti: 1-2. Valur-Haukar.............19:10 Mörk Vals: Ari Allansson 4, Einar Jóns- son 4, Andri Jóhannsson 4, Sigfús Sigurðs- son 3, Valtýr Thors 2, Kári Guðmundsson 2. Mörk Hauka: Jón Karl Björnsson 4, Leon E. Pétursson 3, Einar Gunnarsson 3. 3-4. ÍBV-FH....................17:15 3. FLOKKUR KARLA A-riðill [stig]: KR 6, Valur 6, KA 4, Fram 3, tR 1. B-riðill [stig]: FH 8, ÍR 6, Haukar 5, HK 2, Fylkir 0. ■ÍR komst í úrslit á betri markamun en Haukar. Leikir í undanúrsiitum: FH-Valur....................20:12 ÍR-KR..................... 21:20 Leikir um sæti: 1-2. ÍR-FH..................18:17 Mörk IR: Ragnar Þór Óskarsson 10, Ólaf- ur Jósepsson 2, Ólafur Siguijónsson 2, Jón Sigurðsson 2, Bjartur Sigurðsson 1. Mörk FH: Lárus Long 7, Hjörtur Hinriks- son 3, Gunnar Gunnarsson 3, Guðmundur Ingvarsson 1, Stefán Guðmundsson 1, Jó- hanna Pálsson 1, Sigurjón Sigurðsson 1. 3-4.KR-VaIur.....................19:15

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.