Morgunblaðið - 08.06.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.06.1995, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ 9.0° n.nynrru, ► Morgunsjón- DHHnllLrRI varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Myndasafnið Filip mús, Forvitni Frikki, Blábjörn, Sammi brunavörður og Rikki. Nikulás og Tryggur Afi Nikulásar Ijóstrar upp leyndarmáli. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Guðbjörg Thoroddsen og Guðmundur Ólafsson (40:52). Tumi Rúnki býr til yngingarsafa. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Leikraddir: Árný Jóhannsdóttir og Halldór Lár- usson (18:34). Friðþjófur Friðþjófur hvílir sig.(5:5) Anna í Grænuhlíð Anna heimsækir Marillu og Matthías. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikraddir: Aldís Bald- vinsdóttir, Halla Harðardóttir og ÓI- afur Guðmundsson. (43:50) 10.45 ►Hlé 16 30 blFTTID ► Hvíta tJaldið Þáttur rlLl IIII um nýjar kvikmyndir í bíóhúsum Reykjavíkur. Umsjón: Val- gerður Matthíasdóttir. Áður á dag- skrá á fimmtudag. 17.00 þ-Smáþjóðaleikarnir i Lúxemborg Samantekt í umsjón Amars Bjöms- sonar. Endursýndur þáttur frá þriðju- degi. 17.30 þ-íþróttaþátturinn 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 hlFTTID ►Flauel í þættinum em PICI llll sýnd tónlistarmyndbönd úr ýmsum áttum. Umsjón: Stein- grímur Dúi Másson. 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine II) Bandarískur ævin- týramyndaflokkur sem gerist í niður- níddri geimstöð í útjaðri vetrarbraut- arinnar í upphafí 24. aldar. Aðalhlut- verk: Avery Brooks, Rene Auberjon- ois, Siddig El Fadil, Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýð- andi: Karl Jósafatsson. (3:20) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó ! 20.45 ►Simpson-fjölskyldan (The Simp- sons) Ný syrpa í hinum sívinsæla bandaríska teiknimyndaflokki um Marge, Hómer, Bart, Lísu, Möggu og vini þeirra og vandamenn í Springfield. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (16:24) 21.10 KVIKMYNDIR ►Pítsustaður- inn (Mystic Pizza) Bandarísk bíómynd frá 1988 um ástarævintýri þriggja ungra stúlkna sem vinna saman á pítsustað í Connecticut. Leikstjóri: Donald Petrie. Aðalhlutverk: Julia Roberts, Annabeth Gish og Lily Taylor. Þýð- andi: Jóhanna Þráinsdóttir. 23.00 ►Hæðin (The Hill) Sígild bresk bíó- mynd frá 1965 um breska fanga í Norður-Afríku í seinni heimsstyijöld- inni. Leikstjóri er Sidney Lumet og aðalhlutverk leika Sean Connery, Harry Andrews, Michael Redgrave og Ian Banncn. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. Martin gefur ★ ★ ★ 'h 1.00 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok LAUGARDAGUR 10/6 STÖÐ TVÖ 9.00 ► Morgunstund Eins og flest ykkar vita líklega er hann Afl karlinn far- inn í sumarfrí. En morgunstund gef- ur gull í mund og í sumar ætlum við að sýna ykkur fjöldann allan af skemmtilegum teiknimyndum með íslensku tali. 10.00 ►Dýrasögur 10.15 ►Benjamín 10.45 ►Prins Valíant 11.10 ►Svalur og Valur 11.35 ►Ráðagóðir krakkar (Radio Detect- ives III) (4:26) 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 1225KVIKMYNDIR““„ Drive) Bílprófíð skiptir táningana ákaflega miklu máli og þessi gaman- mynd Ijallar um vinina Les og Dean. Aðalhlutverk: Corey Haim og Corey Feldman. Leikstjóri: Greg Beeman. 1988. Lokasýning. 13.55 ►Ósýnilegi maðurinn (Memoirs of an Invisible Man) Nick Halloway lendir í slysi á rannsóknarstofnun og verður ósýnilegur. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Daryl Hannah og Sam Neill. Leikstjóri: John Carpenter. 1992. Lokasýning. 15.30 ► Villur vega (Finding the Way Home) Áleitin mynd um miðaldra og ráðvilltan verslunareiganda sem missir minnið. Gamla brýnið George C. Scott og Hector Elizondo eru í aðalhlutverkum. 1991. 17-00 þJCTTID ►Oprah Winfrey * DN- * * ■>* Oprah Winfrey er ein- hver vinsælasti spjallaþáttastjóm- andi Bandaríkjanna í dag og þótt víðar væri leitað. Það er ekki að ástæðulausu að þátturinn hennar og hún skarta 20 Emmy-verðlaunum og að þátturinn er sýndur í 117 löndum víðs vegar í heiminum. Stöð 2 mun sýna þrettán þætti með henni og verða þeir vikulega á dagskrá. 17.50 ►Popp og kók 18.45 ►NBA moiar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos) (16:25) 20.30 ►Morðgáta (Murder, She Wrote) (6:22) 21.20 KVIKMYNDIR ► Morð á dag- skrá (Agenda for Murder) Rannsóknarlögreglu- maðurinn Columbo rannsakar dauð- daga Franks Stalpin, illræmds Qárglæframanns, en það lítur helst út fyrir að hann hafi framið sjálfs- morð. Ýmislegt er þó ekki eins og það á að vera,-að mati Columbos. Aðalhlutverk: Peter Falk, Patrick McGoohan, Denis Arndt og Louis Zorich. Leikstjóri: Patrick McGoo- han. 1990. 22.55 ►Bál og brandur (Wilder Napalm) Bræðumir Wilder og Wallace Fo- udroyant eiga margt sameiginlegt. Þeir eru til að mynda báðir þeim hæfileikum gæddir að geta tendrað bál hvar og hvenær sem er með hug- arorkunni og þeir era líka báðir ást- fangnir af sömu konunni, eiginkonu Wilders, Vidu. Aðalhlutverk: Debra Winger, Dennis Quaid, Arliss How- ard og Jim Varney. Leikstjóri: Glenn Gordon Caron. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 0.40 ►Ástarbraut (Love Street) (20:26) 1.10 ►Góð lögga (One Good Cop) New York löggan Arties Lewis hefur allt- af verið strangheiðarleg lögga en þegar félagi hans er skotinn til bana við skyldustörfin koma upp erflð, sið- ferðileg vandamál sem krefjast úr- lausnar. Þau hjónin ákveða að taka að sér þijár munaðarlausar dætur Stevies. Aðalhlutverk: Michael Keat- on, Rene Russo og Anthony LaPagl- ia. Leikstjóri: Heywood Gould. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 2.50 ►Hugur fylgir máli (Mood Indigo) Geðlæknirinn Peter Hellman sérhæf- ir sig í rannsóknum á hugarfari glæpamanna. Aðalhlutverk: Tim Matheson, Alberta Watson og Gianc- arlo Esposito. Leikstjóri: John Patter- son. 1992. Bönnuð börnum. 4.20 ►Dagskrárlok Bræðurnir Wallace og Wilder eru báðir ástfangnir af sömu konunni, Vidu, eiginkonu Wilders. Bál og brandur Myndin fjallar um bræðurna Wilder og Wallace Foudroyant sem eru þeirrar náttúru að geta kveikt eld með hugarorkunni einni saman STÖÐ 2 kl. 22.55 Bíómyndin Bál og brandur fjallar um bræðurna Wilder og Wallace Foudroyant sem eru þeirrar náttúru að geta kveikt eld með hugarorkunni einni saman. Þeir þurfa hvorki eldspýtur né bens- ín, neistaflugið frá iðandi heila- frumum þeirra dugar til að tendra bál hvar og hvenær sem er. En bræðurnir eiga fleira sameiginlegt: Þeir eru báðir ástfangnir af sömu konunni, Vidu, eiginkonu Wilders. Samband bræðranna hefur verið stirt árum saman en það er ekki bara Vida sem veldur ósætti þeirra á milli. Málið er að Wilder vill nota hina undraverðu hæfileika sína til að verða ríkur og frægur, en Wallace er það þvert um geð. Heimsyfirráð Bjarkar í þættinum verður birt einkaviðtal Rásar 2 við Björk þar sem hún ræðir nýju lagasmíðarnar og stöðu sína í poppheiminum RÁS 2 kl. 16.05 Þáttur í umsjón Skúla Helgasonar um nýja plötu Bjarkar Guðmundsdóttur, Post, sem gefin verður út um allan heim í þessari viku. Síðasta plata Bjark- ar, Debut hefur selst í milljónum eintaka um allan heim. Post hefur þegar fengið frábærar viðtökur gagnrýnenda enda hefur Björk lagt mikið í útsendingar nýju plötunnar. Mörg laga plötunnar eru líkleg til vinsælda, þ. á m. lagið Isobel sem skartar tilþrifamikilli strengjaút- setningu og hefur verið líkt við bestu lög Johns Barry. (höfundar James Bond laganna). Björk ræðir m.a. nýju lagasmíðarnar og stöðu sína í poppheiminum en með nokkr- um rétti mætti kalla Björk eina heimsfræga íslendinginn um þessar mundir. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 5.10 Dagskrárkynning 7.00 The Sea Wolves, 1980 9.00 Across the Great Divide, 1977 11.00 Homeward Bound: The Incredible Joumey, 1993 13.00 Bushfire Moon, 1987 15.00 Split Infinity Æ 1992 17.00 Home- ward Bound: The Incredible Joumey Æ 1993, Michael J Fox og Sally Field og Don Ameche 19.00 Addams Fam- ily Values, 1993 21.00 King of the Hill G,F 1993, 22.45 Midnight Con- fessions E 1993, Carol Hoyt 00.10 Addams Family Values, 1993 1.45 Hellraiser III: Hell on Earth, 1992 3.15 Bushfire Moon, 1987. SKY OIME 5.00 The Three Stooges 5.30 The Lucy Show 6.00 The DJ’s K-TV 6.01 Jayce and the Wheeled Warriors 6.35 Dennis 6.50 Superboy 7.30 Inspector Gadget 8.00 Super Mario Brothers 8.30 Teenage Mutant Hero' Turtles 9.00 Highlander 9.30 Spectacular Spiderman 10.00 Phantom 2040 10.30 VR Troopers 11.00 W.W. Fed. Mania 12.00 Coca-cola Hit Mix 13.00 Paradise Beach 13.30 George 14.00 Daddy Dearest 14.30 Three’s Comp- any 15.00 Adventures of Brisco County, Jr 16.00 Parker Lewis Can’t Lose 16.30 VR Troopers 17.00 W.W. Fed. Superstars 18.00 Space Precinct 19.00 The X-Files 20.00 Cops I 20.30 Cops II 21.00 Tales from the Crypt 21.30 Stand and Deliver 22.00 The Movie Show 22.30 Tribeca 23.30 Monsters 24.00 The Edge 0.30 The Adventures of Mark and Brian 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Tmkkakeppni 7.00 Formula 1 8.00 Knattspyma 10.00 Hjólakeppni 11.00 Formula 1 12.00 Tennis, bein útsending 15.00 Rugby 16.00 Hjól- reiðar 18.00 Formula 1, bein útsend- ing18.00 Golf 20.00 Tennis 21.00 Formula 1 22.00 Rugby 23.00 Al- þjóðlegar mótorsportfréttir 0.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Spjallþættir Opruh Win frey eru hispurslausir í hverjum þætti fær Oprah til sín nokkra gesti í sófann til að deila reynslu sinni með fólki í sjónvarpssal og áhorfendum heima í stofu STÖÐ 2 kl. 17.00 Oprah Winfrey stjórnar einhveijum vinsælasta spjallþætti sem um getur í banda- rísku sjónvarpi og nú er svo komið að þáttur hennar er sýndur í .117 löndum víðsvegar um heim. í hverj- um þætti fær Oprah til sín nokkra gesti í sófann til að deila reynslu sinni með fólki í sjónvarpssal og áhorfendum heima í stofu. Fjallað er á einkar hispurslausan hátt um ýmis mál sem hafa löngum legið í þagnargildi og er Oprah ófeimin við að miðla af eigin reynslu og ræða opinskátt um hvað sem verða vill. Áhorfendur i sjónvarpssal taka einn- ig virkan þátt í umræðunum og beina fyrirspurnum til þeirra sem í sófan- um sitja. í fyrsta þættinum ætlar Oprah að taka fyrir málefni sem hefur verið töluvert til umræðu hér á landi, nefnilega hvort skynsamlegt sé að lána sínum nánustu peninga eða gangast í fjárhagslega ábyrgð fyrir ættmenni sín. Spjallþættir Opruh Winfrey verða á dagskrá Stöðvar 2 á laugardögum í sumar. Spjallþættir Ophru Winfrey verða á iaugardögum í sumar. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.