Alþýðublaðið - 04.09.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.09.1933, Blaðsíða 1
þýðubiaðið « af Al^ýlafilckkm Mánudaginn 4. sept. 1933. — 211. tbl. ÚTSALA. Saumuð og ábyrjuð „modeH“ seljast fyrir GJAFVERÐ, svuntur, slifsi og ýmislegt silkiefni með MIKLUM AFSLÆTTI. Silki- bútar og margt áteiknað fyrir HÁLFVIRÐI. Verzliðin Baldorsbrá. Skóíavörðustig 4, sími 4212, Ú t s a 1 a hófst í morgun fi Skóbúð Reykjavikur Aðalstræti S. Notið tekiSærið. Komið og kaupið góða skó fyrir lítið verð. — Litil núraer af kvenskóm með gfaf- verði. — Allar vörur niðnrsettar. ÚTSALA Guðsteins Eyjólfssonar Laugavegi 34. Sími: 4301, hófst i morgun, mánudaginn 4. sept. — Þar verða seldar margs- konar vörur fýrir mjög Iítið verð, t. d. bamapeysur, drengja- frakkar, karlmannsnæriöt, manchettskyrtur, húfnr, hattar og ailskonar tilbúinn karlmannsfatnaður. Afaródýrt efni i drengjaföt. Ekkert verður lánað meðan á útsölunni stendur, Undanfarin reynsla sannar, að pað svíkur engan, að koma á útsölu Guðsteins Eyjólfssonar. Mikið úrval Hjartans pakkir til allra sem auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför okkar hjartkæra sonar og bróður Ragnars Jóns en pó sér- staklega peim sem glöddu hann og hjúkruðu honum. Þorsteinn Jónsson og systkini, Olafía Eiríksdöttir. Auglýsing um löggildingu rafvirkja. Með tilvísun til ákvæða reglugerðar um raforkuvirki frá 14, juní p. á., um löggildingu, rafvirkja tilkynnist hérmeð að frá 1. d, nóvembermánaðar n, k. má enginn takast á hendur rafvirkjun á eigin ábyrgð neinstaðar á landinu, nema hann hafi pá hlotið til pess lög- gildingu rafmagnseftirlits ríkisins. Um lögildingarskilyrði vísast til reglugerðarinnar. Allar nánari upplýsingar lætur eftirlitið í té. Rafmagnseftirlit ríkísins, 2. sept. 1933 Jakob Gíslason. komið af Silki'éreftum, fjölbreyttir litir. Mislit léreft í Sængurver. Damask í sængurver, verð frá 5,25. Ein- og tvíbieið léreft fl. teg. Tvisttau i svuntur og sloppa irá 0,95 1 Va breidd og fjölda margt fleira af vefnaðarvörum. .Ásg- G. Gannlaagsson & Go. Austurstræti 1. (^fi Allt með íslenskuin skipinn! Næstn daga verður margskonar tilbúinn kvenvarningur seld- ar fyrir afarlágt verð. Þar á meðal: KJólar frá 5,50. Kvenregnkápnr á 10,00. Regnfrakkar á börn og unglinga á 12,00. Barnaregnfrakkar á 8,00. Ullargolfpeysur frá 4,00 Kvenpils frá 8,oo, Morgnnsloppar frá 5,oo MorgnnkJólar á nnglinga 4,oo. Alfiir livSldlcJólRr sem eftir eru verða seld- ir fyrir hálft veið. Notið tækifærið og gerið góð kaup, þvi alt á að seljast. v

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.