Alþýðublaðið - 04.09.1933, Blaðsíða 4
4
A'EBSÐUBKAÐIÐ
glflifeaiæsia Miéj
Blikksmiðnrioi.
Sprenghlægileg talmynd
og gamanleikur í 9 öáttum.
Aðalhlutverkin leika:
Buster Keaton,
PoIJy Moran og
Schnozzle.
I síðasta sinn í kvöld.
6 litlr
af búsáfaðldnm
n$komnír.
BerUn,
Anstnrstrœti 7.
Smergel-léreft
og Sandpappír.
Vald. Poulsen.
Klspparstlg 28, Síml 3Q24
Kjötbuðin Hekla Hverfisgötu 82
hefir síma 2936, hringið þangað
þegar ykkur vantar í matinn.
Nýsoðin kæfa
og
rnilnpyisa.
KLEIN,
Baldursgötu 14.
Sími 3073,
Hvað er að frétta?
SKIPAFRÉTTIR. Gullfoss er í
Kaupmannahöfn, Goðafoss er í
Hull, Dettifoss er í Reykjavík,
Brúarfoss er á leið til
Bíldiudals, Lagarfoss er á
Haganesvík, Belfoss er í
Bremien, Súðin er í Reykjavík,
Esja fer í kvölid í hringferð aust-
ur um.
N ÆTURL ÆKNIR í nótt er
Þórður pórðarson.
N ÆTURVÖRÐUR er þessa viku
í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki.
TROLOFUN. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína Guðrún Marí-
usdóttir o>g Gísii Brynjólfsson
símainiaður, bæði tii heimÉlis á
Bergstaðastræti 16.
ÚTVARPIÐ í dag: Kl. 16 og
19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Til
kynningar. Tónleikar. KL 20: Tón-
leikar: Alpýðulög (Otvarpskvart-
ettinn). Kl. 20,30': Erindi: Eftirlit
með hafoíkuvirkjurn (Jakob Gísla-
son). Kl. 21 : Fréttir. Kl. 21,30:
Gramimófóntónlieikar: Chabrier:
Danse Slavs, Féte PoLonaiese úr
„Konungur móti vilja sínum“.
Auglýsing.
Samkvæmt reglugerð um raforkuvirki frá 14, júni 1933 ber að
tilkynna rafmagnseftirliti ríkins allar rafstöðvar og raforkuveitur,
smáar og stórar.
Þeir eigendur eða umráðamenn rafstöðva og raforkuveitna, sem
ekki hafa áður tilkyat atvinnu- og samgöngumálaráðuneytinu eða
undirrituðum um pau, skulu hafa sent rafmagnseftirlitinu tilkynningu
fyrir 1. nóvember n. k. — Sektir liggja við, ef út af er brugðið.
Eyðublöð og nanari upplýsingar lætur eftirlitið í té.
Rafmagnseftirlit ríkisins, 2. sept. 1933.
Jakob Gíslason.
Fyrfp 1 krémiio
Alum. eggskerar .
Alum. smjördósir .
Teppiabankarar
Mjólkurmál, 1/4 ltx.
Glier í hitaflöskur
Fataburstar, sterkir
3 klósetrúllux (1500 blöð)
4 ddspýtnabúnt (40 stk.)
50 'þvottaklemmur, gorm
Þvottasnúrur, 20 mtr. .
2 kveikir í olíuvélar .
Kökuform...............
Sápupieytarar .....
4 borðþurkur . . . .
Disfca- og könnu-brcttí
Myndarammar ....
Rafmagnsperur
2 borðhnífar . .
4 matgaffiar, alum.
10 teskeiðar, alum.
2 bollapör . . .
3 sáp'ustykki, góð
3 gólfklútur . . .
Mo Verðskrá
1,00 september 1933.
1,00 1,00 1,00 Kaffistell 6 manna — 12 — 11,50 18,00
1,00 Matarstell 6 — 20.00
1,00 — 12 — 32,50
1,00 Ávaxtastell 6 — 4,00
1,00 12 — 7,00
1,00 Matskeiðar 2ja turna 2,00
1,00 Matgafflar 2ja turna 2,00
1,00 Teskeiðair 2ja turna 0,65
1,00 Boiðhnifar riðfríir 0,80
1,00 Skeiðar og gafflar alp. 0,50
1,00 Bollapör postulín 0,50
1,00 Desertdiskar 0,30
1,00 1,00 Bamafötur 0,25
1,00 1,00 Barnaskóflur , 0,20
Sparibyssur 0,35
1,00 Vasaúr góð 15,00
1,00 Vekjaraklukkur ágætar 5,00
1,00 Sjálfblekungar 14 karat 7,50
1,00 Sjálfblekungar m. glerpenna Ótal margt afar ódýrt. 1,50
Margar siMávöriiíP. sem hver
hússnóðir þarf tll daglegra
notkunnar, afaródýrt.
Siprðnr Kjartaossoii
Langavegl 41.
Ný|a Mé
Þú-eðaengln.
(Die — oder keine).
Þýzk tal- og söngva-
kvikmynd í 10 páttum.
Aðalhlutverkið leikur
og syngur hin fræga
ungverska söngkona
Gitta Alpar, sem allir
munu minnast með
hrifningu, er sáu hana
leika og syngja í mynd-
inni Ungverskar nætur.
Önnur hlutverk leika
Max Hansen Ferdin-
andt von Alten og fl.
Odýrt.
Karlmannasokkar frá 0,50 parið
Kvensokkar frá 0,95 —
Ermabönd frá 0,25 —
Sokkabönd frá 0,85 —
Handklæði frá 1,00 stk.
m. m. fleira ódýrt.
Verzl. FELL,
Grettisg. 57. Sími 2285.
Nýjar ísl. kartöflnr,
að eins 10 aura 7* kg.
Nýjar ísl. gulrófur, að
eins 10 aura 7* kg.
Ver^lGmfiE Brekka,
Bergstaðastræti 33, sími 2148.
f Viðskifti dagslns. |
I
Vikuritið fæst í afgreiðslu
Morgunblaðsins.
KJinaisson & Bjðrnsson.
Bankastræti 11.
Ódýrastar og beztar gúmmívið-
gerðir í Gunniarssundi 6. Stefán
Nikulásson.
HúsnæðisshrlSstofa Reyhia-
vihur, Aðalstræti 8. Húsnæði
Atvinnuráðningar karlm.,
Fasteignasala. Opið kl. 1® —
12 og 1—9. Sfmfi 2845.
Kjöt- og slátur-ílát. Fjölbreyttast
úrval, Lægst verð. Ódýrastar við-
gerðir. Notaðar kjöttuanur keyptar.
Beykisvinnustofan Klapparstig 26.
Vinnuföt, allar stærðir. Vinnu-
fatanankin, blátt, brúnt og
grænt. Vörubúðin, Laugavegi
53. Sími 3870.
Kenni byrjendum að ieika á
orgel-harmonium og piano. Til
viðtals i Þingholtsstræti 33 kl. 5—
7 síðdegís. Guðriður Pálsdóttir.
Rúliugaidínur, beztar, falleg-
astar, ódýrastar. Skólavörðustíg 10,
Konráð Gíslason.
Ábyrgðarmaður:
Einar Magnússon.
Alpýðuprentsmiðjan.