Alþýðublaðið - 04.09.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.09.1933, Blaðsíða 2
2 &ERÝÐUBLAÐIÐ Unga fólkið og íhaldið. Framtakssemi t byggingamál- um. II. AnnaÖ atriði getum við athugað í þessu sambandi. Fjöldaimargár hafia: haft I öngun og getu tiJ. að eignast sátt eigið hús. Þar sem formælenduir einstaklingsfram-- taiksins ráða í bænum gætum við búist við að séð hefði verið ura að allir |>eir einstakiingar gætu fengið lóðir undir hús sín. Og þar sem þedr ráða enn fremur bönkum og rikisstjórn, væri líka sennilegt að þessum mönnum hefði verið séð fyrir nauðsyni- legu lánsfé til bygginga. En hvað hefir skeð? Mennirnir, sém kosnir eru í bæjarstjórn til að vernda einstaklingsframtakiði, þeir gefa sjálfum sér beztu lands- svæði bæjarins í brask ,til þess að þeir framtakssömu þurfi .ekki einu sinni að skapa raunveruli&g verðmæti til þess að græða fé, heldur geti hagnast persómilega á verðhækkun þeirri, er bærinn, skapar á íóðum og iendum með ýmsum aðgerðum (gatnagerð, vatnsleiðslu o. f 1.), sem unnar eru fyrir álmanmafé■ Við þurfurn ekki að halda iengra tiill að sjá hvernig framtak eánstaklingsinis er verndað og viðhaidið,. Framtakssemin er fólgáú í því, að þeir, sem eiga mest og bezta hafa aðstöðuna, sölsa undir sig alla ágöðavon af hverju sem er, og aJt þetta á kostnað fjöld- ans. Ötal mörg dæmi eru til, sem sanna þetta, að íhaldið hugsar einvörðungu um hag þai r:ra stærstu. Þess fáinnast t. d. dæmi, aó bæjarféla.gið hafi í bilii hjálpaö einstaka nianná til að korna upp htiskofa eða borga af honum. Þetta munu þeir m. a. geta kaii- <.' að vérnda eiinstaklingsfram- takdo, — en dýru verðii er þessi vernd keypt fyrir þá, sem orðið hafa að afsalia sér míannréttindum' sínum fyri.r hjálpina sem uppbót á fyrsta veörétt í ■eigninni. En svo eru til dæmi þess, að mönnum hafi verið neitaö. um þiessa lítl I- fjörlegu hjálp, þó að eins v.ærii éftir óborgað lítill hluti lánsins. Áfleiðing slíkrar framk,omu er vit- anlega sú, að dugnaðiarmiaðurinn úr alþýðustétt, sem kliauf þiitug- án hamarinn í sjálfbjarg'arvið- sinni, en sökum ómegðar eð,a van-- heilsu þurfti aðstoðar hjá „mátt- axstólpum bæajrfélíagsinis“ í bæj- arstjórninni, tapaði húsiuu í ó- seðjandi hít einhvers íhaldsbraisk- arans, eða1 í opið gin bankaauð- valdsins og þar með tapaöi hann öJil u' ,er borgað hafði verið með súrum sveita. „Dugnað,armennirnir“ draga sér þanndg sparifé alþýðu mianna. Krónurnar, sem dregnar eru sam- an á þann hátt, að fjölsky'ldani sparar mat og föt til að eignast eiigið húsaskjól, ef unt væri, þær hverfa m. a. þannig til þeirra framtakssömu, er ráða í bæjar- sfjórn Rvíkur, mannanma, sem hata verkamannabústaðinia, en fayggja Pólana og Selbúðirnar, mannanna, sem sópa veðdeild Landsbankans í því skyni að bygigja sjálfir öll hús í bænumí, það þýðjr: ráða sjálfir húsaJieig- unnii, en kásta. atvinnuleysingjun- um í kjalliaraholur og kvisther- bergi, eða rottusmiogna, hráslagar lega, ískalda timburkumbalda bæjarins, sem af borguirunum sjálfum eru dæmdir heilsuspill- andi, — jafnvel fyrir öreiga bæj- arfélagsins. (Frh.) Guðjón B. Baldvmssvin. Enskir jafnaðarmenn vinna glæsiiegan kosningasigur. London, 2. sept. UP.-FB. Frá Claycross í Derbyshire er símað, að Arthur Henderson hafi borið sigur úr býtum i aukaUo.sning- unni, sem þar fór fram. Hann hlaut 21,931 atkvæði, John. Moo- res, frambjóðandi íhaldsflokJisins 6 293 og Pollit, framb jóðandi kominúnista, 3 434 atkvæði. .* Undanfarið hafa jaínaönrmerm unnið hverja aukakosninguna á fætur annari, og tekið þingsæti frá íhaldinu. Því var þó ekki til að dreyfa í Claycross, því aö við síÖUstu kosiningar hélt jafn- aðarmaðurinn þingsætiniu með örMtlum mieiri hluta. Kosning fór nú fram vegna fráfalls pin,g^ mannsins, og er sigur Hendersons stórkostlega mikill. Sýnir hann Ijósliega hvert stefnir á Englandi. Alpýðraflokksþing í Bretlandi. Brighton, 4. sept. UP.-FB. Fuil- trúaþing verkalýðsfélaganna, 208 að tölu, hefst hér á mánudag. Aðal-umræðuefni: Einræðisstefn- an, atvinnuleysi. afvopnun, eft- irlát með i&naðinum og verðiags- málið. GBðnmndur Jakobsson § bókari, Hverfisgötu 32, lézt í gær eftir lang.a vanbeilsu. Guðmund- ur var mesti sæmdar- og rnerkis- maður, svo sem hann átti kyn til. Hann var sonur séra Jakobs Guðmundssonar á Sauðáfelli i Dölum og lifði liengst barna hans. Guðmundur var kvæntur Þuríði < Þórarinsdóttur, ágætis- og dugn- aðar-konu, er lifir mann sinn á- samt 6 uppkomnum börnum þeirra. Vmáttusamningrar milii Mussólínis og Stalíns. Róimaborg, 2. sept. UP.-FB. ítal- ir og Rússar hafa gert með sér vináttu- og viðskifta-samninig, og skrifuðu þeir undir hann Musso- lini og Potemkin, sendiherra Eúsisa í Rómahorg. Samningurinn ier í (ýmsu sniðinn eftir fjórvelda- samþyktinni, en inn,iheldur á- kvæði viðskiftalegs eðliis. Rússar flytja vðrrar með Nazistaskipram og Komm arnir leggja niðrar rófrana. Akureyri, 2. sept. FB. Þýzkt, skip, „Nordien" frá Haimborg, kom ihihgað í gærkveldi mieð timhur- farm frá Rússlandi til Kaupfélags Eyfirðinga. Auk þýzka fánans flaggar skipið meö haka.kross- flágginu. Kommúnistar höfðu í hótunum að stöðva vinnu við skipið sakir bakakrossflággsin.s, en er þeim var tjáð, að ekkert; hiefði verið amast við flagginu í Rússlandii, hættu þeir við liðs- .safnað og vinnustöðvunartilraun. Formaður verkamannafélagsiris, sem er kommúnisti, lýsti því að ains yfir, að þeir menn, sem ynnu viö skipið, væru ekki hæfir til ■ þess að veha í félagsskapnum. Þegar allur verkalýður í Ev- rópu og Ameriku er að útrýma þýzkum vörurn af markaðinum, gera Rússiar alt til að bjarga þýzka auövaldinu. Stalinisminn reynir auðsjáan- lega að bjarga Nazismanum. Viðreisnarmálin m Ford. Washin.gton, 2. sept. UP.-FB. 80 °/o atvinnurekenda í Baindaríkj- unurn hafa undirgen.gist viðneisnr arskilmáliana, en Henry Ford hefir. enn ekki skrifaÖ undir þá. Yfir- stjórn viðreisnarfranikvæmdannai annia hefir gefið í skyn, að hún imiuni ekki fallast á neiúar tiil- lögur frá Ford uin sérstaka skiJ- mála fyrir ha-nn. Hefir viðreisn- arstjórnin lýst því yfir, að Ford verði að ákveða sig fyrir næst komandi fimtudag, hvort hann ætli að skrifa undir skilmálaná eða ekki. Ríkisstjórarnir í Pen- sylvaníu og Maine hafa tilkynt, að íbúarnir í ríkjum þeirra ætli sér ekki að kaupa Ford-bifreiðir, nema Ford undirskrifi viðreisn- arskilmálana. HafnarfJðrOnr. Hin ágæta kvikmynd „Bræðra- lag“ verður sýnd í kvöld kl. 9 í Hafnarfjarðar-Bíó. TIL STRANDARKIRKJU. Gaxw alt áheit frá konu 10 kr. IrBandsmáKira, Dublin, 4. sept. UP.-FB. I við-' tali við blaðámenn hefir De Va- lera látið svo um mælt, að hann t láti sér ekki til hugar koma að efna til þingkosnin>ga, hvorki nú eða í /n.ánustu íramtíð. Hins veg- ar sagði hann, að hann mundi undir engum kringumstæðum vinna að neinum áformuim um ao stofna lýðveldi án umboðs þjóð- arirusar. =— Gosgrave-fl'okkurinn og Miðriokkurinn korna samain á . föstudag næst komandi til þiess að ræðia um stefnuskrá fyrir sam- einaða Mándsflokkiwn. Búist er við, að samþykt verði á fund- inum, að eitt stefnuskráratriðáð ver’éi endurredsn viöskiftanna við Bietlaind og aukning útflutnings-- verzlunar yfiriieitt. Hendenon nm Roosevelt. London í ágúst. FH. Arthur' Henderson, forseti afvopnunar- ráösleínunnar í ;Gienf, hélt nýliega> ræðu í Claycross-kjördæmi og ræddi þar meðal annars um við- reisnarframkvæmdir amerisku stjórnarinniar. Kvað h-ann stjórn Roiosevelts einu ríkisstjórmna í heiminum, sem hefði með áhuga og dirfsku giert víðtækar tilnauinir til þess að vinna bug á kneppunni í landi sínu, þar væri u:m til- raunir til viðreisnar að ræða, sem bygðust á því grundvallaratriði að kaupgeta almennings ykist, en það víi'ri veigamesta ráðið til þess að losna við kreppumiein- semdirnar. (Eins og getið heiir verið í skieytum fór fram anka- kosn’ing í C1 aycd.ro sis-kj ö rd æmi, og bar Hendierson sigur úr býtum méð miklum atkvæðamuin. Auka- kosning fór fram vegnia andláts Charles Duincan þingmanns (jafnaðarm.). Ura draglæm og vegirara. Kolaverðið hefir lækkað siamkvæmt auglýs- ingiu frá Kol & Sait í blaðinu í dag. Bíó-auglýsingar eru á 4. síðui í blaiðiiníui í dag. Sjálfstœðismál íslands. Blaðið Heimdallur hér í bænuni kemst sennilega nær því en niokk- urt annað blað að vera nákvæm eftirherma þeirra „sjálfræðis“- blaða, sem Kiljan Iýsiir í Fuglimun í fjörunni. 'Samkvæmt síðasta tölublaði Heimdalls er • það taJið eitt helsta sjálfstæðisimál íslands að innprenta fólki „hungursneyð og hryðjuverk í Rússlandi“. Kemst blaðið þannig að orði: „Þrjú blöð í Reykjavik minnast aldrei á hungtirsneyð né hryðijuverk í Rúss landi. . . Þessi blöð eru Verklýðs- blaðið, Alþýðublaðið og Tíminn,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.