Morgunblaðið - 11.07.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.07.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1995 B 9 _______KNATTSPYRIMA_ Keflvíkingar komnir á blað „Besti leikurokkaríTOTO-keppninni," sagði Þorsteinn Bjarnason, þjálfari KEFLVÍKINGAR gerðu marka- laust jafntefli við lið Zagreb frá Króatíu í Inter Toto keppninni í knattspyrnu f líflegum leik í Keflavík á sunnudaginn. Þar með nældu Keflvíkingar í fyrsta stigið sitt eftir þrjá leiki af fjór- um í keppninni. Leikur liðanna var mjög fjörugur og marktækifæri á báða bóga. Kjartan Einarsson fékk fjögur mjög góð færi á fyrstu tuttugu mínútum leiksins og var óheppinn að ná ekki að nýta eitt þeirra. Ragnar Margeirs- son var nálægt því að skora er hann skallaði boltann í varnarmann Króata og í samskeytin og þar skall hurð nærri hælum. Það var einnig hætta við Keflavíkurmarkið en þar var Ól- afur Gottskálksson í miklum ham og varði allt sem á markið kom. í síðari hálfleik fékk Sverrir Sverr- isson tvö ágæt færi en gestirnir voru betri síðasta stundarfjórðunginn í ÓLAFUR Gottskálsson lék vel gegn Zagreb. leiknum. Ólafur varði þá þrívegis maður á móti manni og hélt markinu hreinu eins og í fyrri hálfleiknum. „Þetta var besti leikur okkar í keppninni til þessa. Við vorum að skapa okkur fullt af færum, en því miður nýttust þau ekki,“ sagði Þor- steinn Bjarnason, þjálfari Keflvik- inga. „Við hvíldum bæði Marco Tan- asic og Ragnar Steinarsson í þessum leik og það virtist ekki koma að sök. Sverrir og Róbert tóku stöðu þeirra og stóðu sig vel. Við erum með mikla breidd í leikmannahópnum og það er oft erfitt að velja byijunarliðið. Það er búið að vera mikið álag á okkur að undanförnu en við höfum sýnt að við getum verið í öllum mót- unum, deildarkeppninni, bikarkeppn- inni og Toto-keppninni, og staðið okkur vel. Við erum aðeins búnir að fá á okkur þtjú mörk í deildinni og það segir sína sögu um styrkleika liðsins," sagði Þorsteinn. Keflvíkingar leika síðasta leik sinn í Toto-keppninni gegn Linzer ASK í Austurríki næsta laugardag. Annað kvöld leikur liðið við Fylki í bikar- keppninni. Reuter Sterk vörn Víðis hélt gegn Þrótti 3.000 komu til að sjá Klinsmann YFIR 3.000 stuðningsmenn Bayern Miinchen söfnuðust saman fyrir utan völl félagsins þegar liðið kom saman til fyrstu æfingar innar eftir sumarfrí. Megintilgangurinn var að berja Jurgen Klinsmann nýjasta liðs- mann félagsins augum. Hinn uýji þjálfari félagsins Otto Re- hhagel ávarpaði mannfjöldann o g sagði að það yrði ekkert sérstakt að sjá á æfingunni því eingöngu yrði um þrekæfingu að ræða. Lothar Mattháus sem missti af meginhluta sl. tímabils vegna meiðsla og Austurríkis- maðurinn Andreas Herzog er gekk til liðs við félagið frá Bremen tóku einnig þátt í æf- ingunni sem tók fimmtíu mínút- ur. Á myndinni fyrir ofan sjást Emil Kostadinov, Klaus Aug- enthaler, þjálfari, Mattháus og Rehhagel. Leikmönnum Þróttar mistókst að komast í efsta sæti 2. deild- ar á laugardaginn þegar þeir léku gegn Víði úr Garði á Þróttar- ■■■I velli. Sigur hefði ívar fært þá upp í efsta Benediktsson sætið ásamt Fylki skrifar en þrátt fyrir að vera í sókn nær allan tímann þá voru það gestirnir sem gerðu eina mark leiksins og tóku á brott með sér stigin þijú sem í boði voru. Mjög dauft var yfír leiknum fyrsta stundarfjórðunginn en upp úr því sóttu Þróttarar í sig veðrið og sóttu nær linnulítið fram að leikhléi en án teljandi árangurs. Þeir sóttu mest upp miðjan völlinn þar vörn Víðis var föst fyrir og hreinsaði frá flest öllum hættum sem að garði bar. Því var marka- laust þegar leikmenn gengu til hálfleiks. Leikmenn Þróttar sóttu af enn meiri ákafa í síðari hálfleik en í þeim fyrri en enn sem fyrr spöruðu þeir kantana á vellinum mjög og því reyndist gestunum auðvelt að veijast. Viðismenn sem fengu þijú marktækifæri í leiknum skoruðu úr einu þeirra á 75. mínútu og var þar að verki Ari Gylfason. Og enn héldu Þróttarar áfram að sækja og árangurslaust og því voru þeir hálfhnípnir þegar þeir gengu af leikvelli eftir að dómari leiksins hafði flautað af og við þeim blasti sú staðreynd að þeir urðu að játa sig sigraða og missa af dýrmætum stigum í toppbaráttu 2. deildar. ÚRSLIT HESTA- ÍÞRÓTTIR slandsmót í hestaíþróttum Haldið í Borgarnesi 7. til 9. júlí. Fullorðnir - Tölt: 1. Sveinn Jónsson Sörla á Tenór frá Torfu- nesi, 100,80. 2. Sigurbjörn Bárðarson Fáki á Oddi frá Blönduósi, 96,40. 3. Höskuldur Jónsson Létti á Þyt frá Kross- um, 91,20. 4. Hafliði Halldórsson Fáki á Orku frá Brim- iisvöllum, 86,40. 5. Adolf Snæbjömsson Sörla á Mekki frá Raufarfelli, 83,20. 6. Þórður Þorgeirsson Geysi á Höldi frá Reyðarfirði, 83,20. Fjórgangur 1. Ásgeir Svan Fáki á Farsæli frá Arnar- hóli, 56,12. 2. Höskuldur Jónsson Létti á Þyt frá Kross- um, 50,33. 3. Hafliði Halldórsson Fáki á Orku frá Brim- ilsvöllum, 52,85. 4. Adolf Snæbjömsson Sörla á Mekki frá Raufarfelli, 52,35. 5. Sævar Haraldsson Herði á Goða frá Voðmúlastöðum, 52,10. 6. Sigurbjörn Bárðarson Fáki á Oddi frá Blönduósi, 59,14. Fimmgangur 1. Atli Guðmundsson Sörla á Hnokka frá Húsanesi, 63,00. 2. Hulda Gústafsdóttir Fáki á Stefni frá Tunguhálsi, 59,10. 3. Guðmundur Einarsson Sörla á Brimi frá Hrafnhólum, 60,90. 4. Páll Bragi Hólmarsson Gusti á Blæ frá Minni-Borg, 60,60. 5. Baldvin Ari Guðlaugsson Létti á Prúð frá Neðra-Ási, 56,70. 6. Þórður Þorgeirsson Geysi á Flott, 57,60. Slaktaumatölt. 1. Hulda Gústafsdóttir Fáki á Stefni frá Tunguhálsi, 7,27. 2. Svanhvít Kristjánsdóttir Sleipni á Víki- vaka frá Selfossi, 6,88. 3. Sigurður Sigurðarson Herði á Prins frá Hörgshóli, 6,66. 4. Hjalti Geir Unnsteinsson Fáki á Loga frá Stóra-Hofi, 4,26. 5. Illugi G. Pálsson Snæfellingi á Dögg frá Naustum, 4,10. Gæðingaskeið. 1. Baldvin Ari Guðlaugsson Létti, á Prúði frá Neðri-Ási, 107,70. 2. Atli Guðmundsson Sörla, á Jörfa frá Höfðabrekku, 105,40. 3. Sigurbjöm Bárðarson Fáki, á Dyn frá Ytra-Skörðugili, 101,70. 4. Erling Sigurðsson Fáki, á Þokka frá Hreiðarsstaðakoti, 98,50 5. Þráinn Ragnarsson Herði, á Spretti frá Kirkjubæ, 95,90. Skeið 150 metra. 1. Snarfari frá Kjalarlandi, eigandi og knapi Sigurbjöm Bárðarson, 14,67 sek. 2. Hólmi frá Kvíabekk, eigendur Vilberg Skúlason og Svanur Guðmundsson, knapi Svanur, 15,18 sek. 3. Elvar og Erling Sigurðsson, 15,36 sek. Hindrunarstökk. 1. Elísbet Jansen Í.D.S. á Sveðju frá Hól- um, 52.(keppir sem gestur) 2. Sigurbjörn Bárðarson Fáki, á Hæringi frá Ármóti, 46,67. Hlýðni. 1. Sigurbjörn Bárðarson Fáki, á Hæringi frá Ármóti, 5,17. 2. Einar Öder Magnússon Sleipni, á Flaumi frá Syðri-Gróf, 4,90. 3. Sævar Haraldsson Herði, á Goða frá Voðmúlastöðum, 4,76. 4. Elíabet Jansen I.D.S. á Sveðju frá Hól- um, 5,97. íslensk tvíkeppni: Sigurbjöm Bárðarson 155,54. Stigahæstur: Sigurbjörn Bárðarson 393,79. Skeiðtvíkeppni: Baldvin Ari Guðlaugsson, 164,40. Ungmennaflokkur - Tölt 1. Sigurður Matthíasson Fáki á Hirti frá Hjarðarhaga, 89,20. 2. Sigurbjörn Viktorsson Ljúfi á Hrefnu frá Þúfu, 81,60. 3. Edda Rún Ragnarsdóttir Fáki á Litla- Leist frá Búðarhóli, 81,60. 4. Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir Ljúfi á Glófaxa frá Þúfu, 73,60. 5. Eyþór Einarsson Snæfellingi á Krossa frá Syðra-Skörðugili, 74,00. Fjórgangur. 1. Sigurður Matthfasson Fáki á Hirti frá Hjarðarhaga, 52,85. 2. Sigurbjörn Viktorsson Ljúfi á Hrefnu frá Þúfu, 48,07. 3. Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir Ljúfi á Glófaxa frá Þúfu, 43,79. 4. Ragnar E. Ágústsson Sörla á Vorboða frá Hafnarfirði, 42,53. 5. Sölvi Sigurðarson Herði á Garpi frá Svanavatni, 43,04. Fimmgangur. 1. Sigurður Matthíasson Fáki á Huginn frá Kjartansstöðum, 60. 2. Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir Ljúfi á Blika frá Eyrarbakka, 47,70. 3. Ólafur G.Sigurðsson Dreyra á Buslu frá Eiríksstöðum, 48,90. 4. Ragnar E.Ágústsson Sörla á Þey frá Akranesi, 44,40. 5. Gunnar Halldórsson Faxa á Gnægð frá Þverholtum, 43,80. Gæðingaskeið. 1. Sigurður Matthíasson Fáki, á Huginn frá Kjartansstöðum, 98,80. 2. Saga Steinþórsdóttir Fáki, á Nótu frá Ey, 77,50. 3. Davíð Matthíasson Fáki, á Mekki frá Höskuldsstöðum, 72,10. Hindrunarstökk. 1. Sigurður Matthíasson Fáki, á Frosta, 25,33. Hlýðni. 1. Sölvi Sigurðarson Herði á Boða frá Mosfellsbæ, 20,72. 2. Sigurður Matthíasson Fáki á Frosta frá Oddhóli, 17,88. 3. Saga Steinþórsdóttir Fáki á Álmi, 17,77. íslensk tvíkeppni: Sigurður Matthíasson Fáki, 142,05. Skeiðtvíkeppni: Sigurður Matthíasson, 158,80. Stigahæstur: Sigurður Matthíasson, 393,79. Unglingaflokkur - Tölt. 1. Guðmar Þór Pétursson, Herði á Skrúði frá Lækjamóti, 83,60. 2. Sigríður Pjetursdóttir Sörla á Kolbaki frá Húsey, 83,20. 3. Gunnhildur Sveinbjarnardóttir Fáki á Náttfara frá Kópareykjum, 81,60. 4. Kristín Þórðardóttir Geysi á Glaumi frá Vindási, 81,60. 5. Marta Jónsdóttir Mána á Sóta frá Vallar- nesi, 77,60. Fjórgangur. 1. Guðmar Þór Pétursson Herði á Skrúði frá Lækjamóti, 50,33. 2. Gunnhildur Sveinbjarnardóttir Fáki á Náttfara frá Kópareykjum, 49,33. 3. Marta Jónsdóttir Mána á Sóta frá Vallar- nesi, 49,33. 4. Sigríður Pjetursdóttir Sörla á Kolbak frá Húsey, 48,57. 5. Davíð Matthiasson Fáki á Vini frá Svana- vatni, 47,57. Fimmgangur. 1. Davíð Matthíasson Fáki á Mekki frá Höskuldsstoðum, 45,90. 2. Sigríður Pjetursdóttir Sörla á Demanti frá Bólstað, 42,00. 3. Ragnheiður Kristjánsdóttir Fáki á Spotta frá Skarði, 44,70. 4. Sigurður I. Ámundason Skugga á Gusti frá Vörðufelli, 5,0. 5. Guðmar Þór Pétursson Herði á Teyg frá Hofsstöðum, 4,91. Hindrunarstökk. 1. Guðmar Þór Pétursson Herði á Mána frá Skarði, 42,67. 2. Sigríður I^jetursdóttir Sörla á Þokka frá Ríp, 39,33. 3. Magnea Rós Axelsdóttir Herði á Sokka frá Kleifum, 37,00. Hlýðni. 1. Guðmar Þór Pétursson Herði á Mána frá Skarði, 20. 2. Magnea Rós Axelsdóttir, Herði á Sokka frá Kleifum, 18,50. 3. Gunnar Öm Haraldson, Fáki á Sudda frá Reykjavík, 17,62. fslensk tvíkeppni: Guðmar Þór Pétursson Herði, 133,93. Stigahæstur: Guðmar Þór Pétursson Herði, 240,7. Barnaflokkur - Tölt. 1. Viðar Ingólfsson Fáki á Glað frá Fyrir- barði, 72,00. 2. Sylvía Sigurbjömsdóttir Fáki á Galsa frá Selfossi, 77,60. 3. Berglind Rósa Guðmundsdóttir Gusti á Fjöður frá Svignaskarði, 66,40. 4. Karen Líndal Marteinsdóttir Dreyra á Manna frá Leirárgörðum, 61,60. 5. Jón Toríi Arason Snæfellingi á Evrópu- Skjóna frá Flesjustöðum, 60,80. Fjórgangur. 1. Viðar Ingólfsson Fáki á Glað frá Fyrir- barði, 46,31. 2. Karen Líndal Marteinsdóttir Dreyra á Manna frá Leirárgörðum, 47,57. 3. Sylvia Sigurbjömsdóttir Fáki á Galsa frá Selfossi, 45,80. 4. Rakel Róbertsdóttir Gusti á Hersi frá Þverá, 41,53. 5. Hinrik Sigurðssön Sörla á Þokka, 39,51. Hindrunarstökk. 1. Viðar Ingólfsson Fáki á Mósa frá Tuma- brekku, 22,67. 2. Hinrik Sigurðsson Sörla á Sveip, 6,67. Hlýðni. 1. Hinrik Sigurðsson Sörla á Sveip, 15,50. 2. Viðar Ingólfsson Fáki á Gusti frá Garðs- auka, 13,58. 3. Sigurður Straumfjörð Pálsson Herði á Frey frá Geirlandi, 11,55. 4. Berglind Rósa Guðinundsdóttir Gusti, á Fjöður frá Svignaskarði, 10,80. íslensk tvíkeppni: Sylvía Sigurbjömsdótir Fáki, 123,40. Stigahæstur: Viðar Ingólfsson Fáki, 154,56. SIGLINGAR Opið mót á Akureyri Opið mót í siglingum fór fram á Akureyri um síðustu helgi. Helstu úrslit vom sem hér segir: Opinn flokkur: 1. Magnús Guðmundsson, Ými 2. Kristján Oddsson, Brokey 3. Davið Hafstein, Brokey Optimist A-flokkur: 1. Hafsteinn Geirsson, Brokey 2. Ólafur Víðir Ólafsson, Ými 3. Sveinn Benediktsson, Brokey Optimist B-flokkur: 1. Martin Swift, Brokey 2. Nökkvi Gunnarsson, Brokey 3. Karl Garðarsson, Brokey

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.