Morgunblaðið - 27.07.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.07.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1995 C 9 ÞRIÐJUDAGUR 1/8 SiÓNVARPIÐ 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (197) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ninyirrMI ►Gul|eyjan (Tre- DUnHHLrni asure Island) Breskur teiknimyndaflokkur byggð- ur á sígildri sögu eftir Robert Louis Stevenson. Þýðandi: Ingólfur Krist- jánsson. Leikraddir: Ari Matthíasson, Linda Gísladóttir og Magnús Ólafs- son. (9:26) 19.00 ►Saga rokksins (History of Rock ’n’ Roll) Bandarískur heimildar- myndaflokkur um þróun og sögu rokktónlistar. Þýðandi: Matthías Kristiansen. (9:10) 19.50 ►Sjónvarpsbíómyndir Kynntar verða kvikmyndir vikunnar í Sjón- varpinu. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hlCTTID ►Staupasteinn ■ ^ I IIII (Cheers X) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Ted Danson og Kirstie Aiiey. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. (7:26) 21.00 ►Allt á huldu (Under Suspicion) Bandarískur sakamálaflokkur. Aðal- hlutverk: Karen Sillas, Phil Casnoff, Seymour Cassel og Jayne Atkinson. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (16:18) 22.00 ►Næturakstur (Short Stories Cin- ema: Night Driving) Bandarísk stutt- mynd um uppgjafahermann úr Víet- nam-stríðinu og víetnamska stúlku, munaðarleysingja sem hann gengur í föður stað. Þýðandi: Hrafnkell Ósk- arsson. 22.35 ► Atv/nnu/eys/ Ný röð fimm leikinna þátta um félagslegar og persónulegar afleiðingar atvinnuleysis. Fylgst er með þremur persónum sem allar lenda í því að verða atvinnulausar. Höfundur handrits og þulur er Jón Proppé, Þorfinnur Guðnason kvik- myndaði, Helgi Sverrisson stjórnaði upptökum en Umbi sf. framleiðir þættina. (2:5) 23.00 ►Ellefufréttir 23-15 íbPÓUIR ►Landsmótið ■ goifí lr HUI IIII Sýndar svipmyndir frá keppni á Strandarvelli á Rangárvöll- um á þriðja keppnisdegi þegar hafin er keppni í meistaraflokki karla og kvenna. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 23.45 ►Dagskrárlok STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir ’7 30 BARHAEFNI ►ö,,lo»vlta 17.55 ►Soffía og Virginía 18.20 ►Ellý og Júlli 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 hJCTTip ►Handlaginn heimil- r §L I IIH isfaðir (Home Improve- ment III) 20.40 ►Barnfóstran (The Nanny II) 21.10 ►Hjúkkur (Nurses II) 21.35 ►Lög og regla (Law & Order III) 22.25 ►Franska byltingin (The French Revolution) Attundi og síðasti þáttur. 23.15 ►Endurfundir (Reunion) Einkar at- hyglisverð mynd um gyðing á efri árum sem vitjar átthaganna í Þýska- landi en þá hefur hann ekki séð síðan hann flúði til Bandaríkjanna árið 1933. Hann langar að hafa upp á æskufélaga sínum í Stuttgart en náinn vinskapur þeirra fór fyrir lítið á viðsjárverðum tímum. Jason Ro- barts fer með aðalhlutverkið en hand- ritið skrifaði enginn annar en Harold Pinter. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ ★ 1.00 ►Dagskrárlok Afskiptasemin kemur barnfóstrunni í koll Fran Fine er enn í klandri í þætfinum sannastenn og aftur að það borgar sig ekki að skipta sér of mikið af málefnum annarra STÖÐ 2 kl. 20.40 í þættinum um Barnfóstruna Fran Fine sem Stöð 2 sýnir í kvöld sannast enn og aft- ur að það 'borgar sig ekki að skipta sér of mikið af málefnum annarra. Þannig er mál með vexti að Max- well er að setja upp frægt leikverk og vantar einhvern í aðalhlutverkið. C.C. og Fran leggja hart að honum að ráða unglinginn Jack Walker í hlutverkið. Maxwell er fullur efa- semda í fyrstu en lætur slag standa þegar hann kemst að því hvílíka athygli leikritið fengi ef stjarnan unga yrði í aðalhlutverkinu. Hins vegar kemur fljótlega í ljós að Jack litli er ekki allur þar sem hann er séður og bamfóstrunni blöskrar kvensemi stráksins. Næturakstur Sjónvarpið sýnir banda- ríska stutt- mynd um upp- gjafahermann úr Víetnam stríðinu og víetnamska stúlku á ungi- ingsaldri sem hann gengur í föður stað SJÓNVARPIÐ kl. 22.00 í kvöld sýnir Sjónvarpið bandaríska stutt- mynd um uppgjafahermann úr Ví- etnam stríðinu og víetnamska stúlku á unglingsaldri sem hann gengur í föður stað. Þau láta skeika að sköpuðu og hefja langferð um þver Bandaríkin í bílskijóðnum hans knúin áfram af þrá stúlkunnar eftir að kynnast ameríska draumn- um, lífinu í stórborginni. Með aðal- hlutverk fara William Sadler og Elsie Sniffen og leikstjóri er Anne Makepeace. Þessari mynd er fylgt úr hlaði með ummælum kunns gagnrýnanda, Stevens Scheuers, sem segir myndina mjög frumlega. Þýðandi er Hrafnkell Óskarsson. Yn/ISAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur m. Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefrii 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club, við- talsþáttur 20.30 Þinn dagur m. Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord, bl. efrii 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Attack on the Iron Coast T 1968 10.00 Blue Fire Lady F 1976 13.00 A Child Too Many F 1993 1 5.00 Homeward Bound: The Incredible Joumey Æ 1993 17.00 Visions of Terror T,F 1994 18.30 Close-up: Free Willy 19.00 The Mighty Duck, 1992 21.00 Hard to Kill T 1990 22.40 Romper Stomper F 1993 0.15 The Gun in Betty Lou's Handbag G 1992 1.40 Bedazzled, 1067 3.20 A Child Too Many F 1993 SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ. Kat Show) 5.01 Dynamo Duck 5.05 Amigo and Friends 5.10 Mrs Pepperpot 5.30 Spiderman 6.00 Mask 6.30 Incredible Dennis 7.00 The Mighty Morphin 7.30 Jeopardy 8.00 The Oprah Win- frey Show 9.00 Concentration 9.30 Blockbusters 10.00 Sally Jessy Raph- ael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 14.55 Incredible Denn- is 15.30 The M.M. Power Rangers 16.00 Beverly Hills 17.00 Summer with the Simpsons 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 The X-Files 20.00 Models Inc. 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 Late Show with David Letter- man 23.45 The Untouchables 0.30 Monsters 1.00 Hitmix Long Play 4.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Golf-fréttir 7.30 Speedworld 9.00 Tennis, bein útsending 17.30 Eurosport-fréttir 18.00 Motors 20.00 Hnefaleikar 21.00 Snóker 23.00 Eurosport-fréttir 23.30 Dagskráriok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. Séra Miyako Þórðar- son flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Leifur Þórarinsson. 7.45 Dag- legt mál. Baldur Sigurðsson flytur þáttinn. 8.10 Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Afþreying f tali og tónum. Umsjón: Guðrún Jónsdóttir í Borgarnesi. 9.38 Segðu mér sögu: Síðasti drekinn. Úr ævintýraheimi Múmínáifanna eftir Tove Jans- son. Guðrún Jarþrúður Bald- vinsdóttir les. 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. — Pastoral eftir Arthur Bliss. Són- ata eftir Cliarles Villiers Stan- for. Einar Jóhannesson leikur á klarinettu og Philip Jenkins á píanó. — Konsert fyrir alt saxófón og hljómsveit eftir Ronald Binge. Kenneth Edge leikur með Sló- vakísku útvarpshljómsveitinni í Bratislava; Ernest Tomlinson stjórnar. 11.03 Byggðalfnan. Landsútvarp - svæðisstöðva. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegistónleikar. Atriði úr söngleiknum ShowBoat eftir Jerome Kern og Oscar Hammer- stein. Frederica von Stade, Jerry Hadley, Teresa Stratas og fleiri syngja með Lundúnar sinfónf- ettunni. John McGlinn stjórnar. 14.03 Útvarpssagan, Á brattann Jóhannes Helgi rekur minningar Agnars Kofoed-Hansens. Þor- steinn Helgason les (16). 14.30 Skáld um skáld. 1 þættinum fjallar Sveinn Ingvi Egilsson um lestur skálda á Ijóðum annarra. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. 15.53 Dagbók. 16.05 Sfðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á sfðdegi. — Þrír brasilískir söngvar — Söngvar eftir John Dowland. Kathleen Battle syngur; Chri- stopher Parkening ieikur á gít- ar. — Les Folied s'Espagne og — Minnisvarði um Ste. Colombe eftir Marin Marais. Laurence Dreyfus leikur á gömbu og Ket- il Haugsand á sembal. — Madrigalar eftir Orlando di Lasso. Sönghópurinn Concerto Italiano syngur; Rinaldo Ales- sandrini stjórnar. 17.52 Daglegt mál. Baldur Sig- urðsson fiytur þáttinn. 18.03 Langt yfir skammt. Gluggað í gamlar bækur og annað góss. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 18.30 Allrahanda. Hljómsveitin Skárren ekkert og leikarar frú Emilfu flytja lög sín úr Kirsu- berjagarðinum eftir Tsjekov. 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Auglýsingar og veðurfr. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt . Barnalög. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá tónleikum Franska útvarps- ins með þjóðlegri tónlist frá Rússlandi, Sardiníu, íran, Afr- fkulöndum, Noregi, Bretagne- skaga og Nepal. Umsjón: Anna Pálfna Arnadóttir. 21.30 Sendibréf úr Selinu. Líf og hlutskipti nútímakonu eins og hún lýsir því 1 bréfum til vin- kvenna erlendis. Umsjón: Krist- ín Hafsteinsdóttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins Málfríður Jóhannsdóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan, Tunglið og tí- eyringur eftir W. Somerset Maugham f þýðingu Karls ís- felds. Valdimar Gunnarsson les (8). 23.00 Tilbrigði. Leikur að gullepl- um. Umsjón: Trausti Ólafsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir ó rós 1 og rós 2 lil. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir. Margrét Rún Guðmunds- dóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.03 Halló ísland. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Guðjón Bergmann. 16.05 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Rokkþáttur. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Gamlar syndir. Árni Þórarinsson. 0.10 Sumartón- ar. 1.00 Næturútvarp til morguns. NJETURÚTVARPIÐ 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaút- varpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Meistarataktar. 4.00 Nætur- tónar. 4.30 Veðurfregnir. Nætur- lög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Billy Braga. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Steinn Ármann, Davíð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 ís- lensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Álfheiður Eymars- dóttir. 18.00 Tónlistardeild Aðal- stöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Halli Gfsla. 1.00 Albert Ágústsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeir Ástvaldsson 9.00 Morgunfréttir. 9.05 Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði. Hó- degisfréttir. 12.10 Ljúf tönlist í hádeginu 13.00 Iþróttafréttir. 13.10 Kristófer Helgason. 16.00 Valdis Gunnarsdóttir og Anna Björk Birgisdóttir. 18.00 Gullmol- ar. 19.19 19:19 20.00 ívar Guð- mundsson. 1.00 Næturvaktin. Fréttir é Itefla tímanum fré kl. 7—18 og kl. 19.19, fréttayflrlH kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROJfD FM 96,7 8.00 Ragnar Orn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Itúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FM 957 FM 95,7 6.45 Morgunútvarpið á FM. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumbapakkinn. íþróttafréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 Pumapakkinnn. íþróttafrétt- ir. 15.30 Á heimleið með Valgeiri Vilhjálmssyni. 19.00 Betri blanda. Sigvaldi Kaldalón. 23.00 Rólegt og rómantískt. Jóhann Jóhannsson. I. 00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum.Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, II. 00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,16.00, 17.00. Fréttir fró fréttast. Bylgjunnar/St.2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. _ 12.00 Islenskir tónar. 13.00 Ókynr.t tónlist. 16.00 Þátt- urinn Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvölrimatn- um. 20.00 Tónlist og blandað efni. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM ■* FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 19.00 Kvöldið er fag- urt. 21.00 Encore. 24.00 Fígildir næturtónar. YOP-BYLGJAN ÍM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Byigjunnar FM '98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. x-m FM 97,7 * 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davíð Þór og Jakob Bjarn- ar. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Helgi Már Bjarnason. 22.00 Górilla. Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok. y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.