Morgunblaðið - 28.07.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.07.1995, Blaðsíða 6
6 B FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ 4 FERÐALOG Ungir og áhugasamir í íeröaþjonustunni Morgunblaðið. Snæfellsnesi. ÞAÐ ER gaman að koma í Bjarnar- höfn á Snæfellsnesi. Þar er margt skemmtilegt og fróðlegt að sjá. Heimilisfólkið tekur vel á móti ferða- Morgunblaðið/Ámi Helgason KRISTJÁN Hildibrandsson og Garð- ar Svavarsson við hleðsluna á steina- og skeljasafni sínu. manninum. Þar hittum við tvo unga og áhugasama drengi sem taka á móti ferðamönnum og eru tilbúnir til að sýna steina- og skeljasafnið sitt sem þeir hafa komið upp. Þeir heita Kristján Hildibrands- son og Garðar Svavarsson og eru þeir 8 ára. Þeir safna stein- um úr íjörunni og eins í gilinu fyrir ofan bæinn. Steinamir og skeljamar em til sölu. Þeir segja að útlending- ar séu hrifnir af jaspís og stein- um með hrúðurkörlum. Þá em þeir vissir um að orkusteinar finnist í safninu þeirra. Þeir hafa svo greinilega fundið hvemig orkan streymir frá viss- um steinum. Þeir steinar em að sjálfsögðu verðmætastir. ■ Gistiheimilið í grennd Morgunblaðið.Laxamýri HALLDÓRA Jónsdóttir bóndi og kennari í Grímshúsum var önnum kafin þegar fréttaritara bar að garði í gistihúsinu í grennd í Aðaldal á dögunum. Von var á hestamönnum sem vom að koma úr langri ferð, en Hall- dóra tekur á móti fólki í gistingu í gamla bamaskóla- húsinu. sem er rétt austan við Staðar- hól. í húsinu er góð aðstaða fyrir ferða- menn, en þar em 4 fjögurra manna her- bergi með rúmum og mega gestir nýta sér eldunaraðstöðu þá sem fyrir hendi er. Umhverfið hefur margt upp á að bjóða en Byggðasafn Þingeyringa á Grenjaðastað er nánast næsti bær og Laxárvirkjun er aðeins ofar þar sem verslunin Gljúfrabú er rekin. Vestmannsvatn er heldur ekki langt undan og Aðaldalshraun tekur á sig margar ódauðlegar myndir. Þetta er í hjarta dalsins þar sem em mörg kúabú og menn og skepnur njóta þess að vera úti og upplifa sumarið. Á Þegjandadal hefur Halldóra beit- arhólf fyrir hesta meðan fólk hvílir lúin bein svo aðstaðan er góð fyrir þá sem nýta sér hinar mörgu reiðleiðir héraðsins. Yfir vetrartímann er gistiheimilið í grennd leikskóli sveitarinnar og því em ágæt leiktæki í garðinum sem böm geta nýtt sér til af- þreyingar. Halldóra segir það skemmtilega tilbreytingu að taka á móti ferðafólki yfir sumarið þess á milli sem hún fer í fjós og sinnir sínu heimili. ■ Morgunblaðið/Atli Vigfússon Halldóra Jónsdóttir, bóndi í Grímshúsum, og dótturdótt- irin Halldóra Kristín Bjarna- dóttir fyrir framan gisti- heimilið í grennd. DETTIFOSS. HAFRAGILSFOSS. SELFOSS. i JOKULSARGLJUFUR OC ÞJÓÐGARÐURINN í Jökulsár- esa gljúfmm nær yfir svæðið vest- ^ an megin Jökulsár á Fjöllum, CO frá þjóðvegi í Kelduhverfi í norðri til Dettifoss í suðri, alls um 120 ferkílómetrar. Hann e/B var stofnaður 1973 með friðlýs- '^j ingu jarðarinnar Svínadals í P Kelduhverfi að viðbættri land- QC spildu á Ásheiði. Ári síðar var u— land jarðarinnar Áss sameinað þjóðgarðinum og 1978 meginhluti Asbyrgis. Myndun og mótun Jökulsá á upptök sín í Vatnajökli og rennur til sjávar í Öxarfjörð. Gljúfur Jökulsár em þau stærstu og hrikalegustu árgljúfur á íslandi og em um 25 km að lengd og ‘A km á breidd og víða um 100 m há. Fossar Jökulsár, Selfoss, Dettifoss, Hafra- gilsfoss og Réttarfoss em einstök samstæða sem á fáa sína líka á jarð- arkringlunni. Landið beggja vegna árinnar ber þess greinileg merki að þar hafí mik- ið vatn farið yfír en gffurleg flóð í Jökulsá, svokölluð hamfarahlaup, eiga að hafa farið ýfir svæðið fyrir einhveijum öldum. Hvarvetna í gljúfmnum má sjá ummerki þessara gífurlegu hamfarahlaupa, byrgi, gil, skessukatla og klappir. En það er ekki aðeins Jökulsá sem hefur mark- að spor sín í gljúfrin heldur hefur hún, ásamt eldum og ísum, mótað landslagið sem við sjáum beggja vegna árinnar. Hljóðaklettar og Rauðhólar era fornar eldstöðvar sem standa við ána. Rauðhólar eru uppmnalegir gíg- . ar en Hljóðaklettar em aðeins inn- viði gíganna þar sem Jökulsá hefur í hamfarahlaupi skolað burtu öllu lausu gosefni. En það er ekki aðeins hrikaleg Jökulsárgljúfrin sem heilla heldur einnig allt sem þar er fóstrað. I þess- um landslagsgerðum þrífst merkilegt samspil gróðurs og dýralífs. í Ás- byrgi dafnar ræktarlegur skógur í skjóli bergstálsins og í Hólmatungum em gróðurrík svæði með ótal linda- Hvað er langt á flugvöllinn? Borg Flugvöilur km Aberdeen Aberdeen 8,5 Aþena Hellenikon 10 Bangkok Don Muang 25 Barcelona Barcelona 15 Berlín Tempelhof r6 Chicago O'Hare 29 Dusseldorf Rhein-Ruhr 9 Gdansk Rebiechowo 14 Hanover Langenhaven 11 Hong Kong Kai Tak 5 Istanbul Ataturk 24 Las Palmas Gran Canaria 22 Luxemborg Findel 5 Madríd Barajas 16 Moskva Sheremetyevo 38 París Charles de Gaulle 23 Peking Capital 26 Prag Ruzyne 15 Rio de Janeiro Galeao 20 Seattle Tacoma 22 Tókýó Narita 66 Vínarborg Schwechat 18 Þrándheimur Vaernes 32 Mem ættu að kynna sér kin ýnsn „i“ fyrir samarfriið ÞETTA er aðalmerkið og gefur til kynna að þarna sé bæði upplýsingar og þjónustu að fá. —i ÞEGAR ferðast er erlendis má víða sjá skilti á áberandi stöðum —j með bóksafnum „i“. Þessi skilti g sýna að þar séu veittar upplýs- 83 ingar fyrir ferðamenn. Stund- u— um em þetta sérhæfðar upplýs- ingar t.d. á flugvöllum, í þjóðgörðum, á baðströndum, í opinberum bygg- ingum o.s.frv. Algengast er þó að þessi „i“-skilti sýni að þar sé að fá allar upplýsingar um þá ferðaþjón- ustu sem í boði er í viðkomandi borg/Iandi. Ekki er ýkja langt síðan slík skilti fóm að sjást hér á landi. Erlendir ferðamenn sem sækja okkur heim þekkja þetta alþjóðlega merki og em vanir að notfæra sér uppiýsingar sem slíkir staðir veita. Þeir gera væntan- lega ákveðnar kröfur til þessa merk- is. Upplýsingamiðstöðvar hafa nú ris- ið í Reykjavík og um allt land og ættu allir þeir sem hyggja á ferðalög að afla sér þar upplýsinga um þá staði eða svæði sem þeir ætla að heim- sækja, helst áður en lagt er af stað. Það var fyrir u.þ.b. 20 ámm að fyrsta upplýsingamiðstöðin reis í Reykjavík. Áður höfðu þeir erlendu ferðamenn sem ferðuðust á eigin vegum og vom að leita upplýsinga farið til þeirra ferðaskrifstofa sem næstar vom miðborginni, á skrif- stofu Flugfélags íslands og til Ferða- félags íslands. Það var svo eitt sinn að undirrituð hafði samband við formann ferðamálanefndar Reykja- víkur sem þá var Markús Öm Ant- onsson, ungur og upprennandi stjórnmálamaður. Hann tók vel í að koma á fót upplýsingamiðstöð og var fyrst notast við strætisvagnaskýli í Hafnarstræti. Leiðsögumenn hjálpuðust að við að safna alls konar hagnýtum upp- lýsingum, svörum við spurningum sem þeir höfðu orðið varir við í sínu starfi að ferðamenn spurðu. Hvar var gert við myndavél? Eða gler- augu? Hvernig var hægt að komast upp á Akranes? Eða til Vestmanna- eyja? Ótrúlega flókið gat verið að komast með sérleyfisbíl frá Reykja- j vík til ísafjarðar. Það fór eftir því hvaða vikudagur var. Ráðið var starfsfólk sem kunni erlend tungumál til að veita ferða- mönnunum upplýsingar og vom spurningar æði margvíslegar. Þegar sjálfstæðismenn töpuðu meirihluta sínum í borgarstjórn 1978 var ferða- málanefnd sameinuð umhverf- isnefnd. Upplýsingamiðstöðin hélt þó áfram starfsemi sinni og var flutt í Tuminn á Lækjartorgi. Þar var oft þröngt á þingi enda húsnæðið lítið og ekki hægt að veita nema lág- marksþjónustu. Þegar borgin taldi sig ekki geta staðið undir kostnaði við rekstur upplýsingamiðstöðvar- innar tók Ferðaskrifstofa ríkisins að sér að annast þessa fyrirgreiðslu í Turninum.' Árið 1987 var starfsemin í Turn- inum lögð niður og stofnuð ný Upp- lýsingamiðstöð með aðild Reykjavík- urborgar, Ferðamálaráðs og ferða- málasamtaka í dreifbýlinu. Þangað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.