Morgunblaðið - 03.08.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.08.1995, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5/8 SJÓIMVARPIÐ 9.00 ►Morgunsjónvarp barnanna Kynn- ir er Rannveig Jóhannsdóttir. Mynda- safnið Filip mús, Forvitni Frikki, Blá- björn, Sammi brunavörður og Rikki. Nikulás og Tryggur Nikulás er grun- aður um græsku. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Guðbjörg Thoroddsen og Guðmundur Ólafsson. (48:52) Tumi Hefur Tumi ekkert tíma- skyn? Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Leikraddir: Arný Jóhannsdóttir og Halldór Lárusson. (26:32) Gunnar og Gullbrá Gunnar hefur komist að því að gleraugun hans geta komið að góðu gagni.. Þýðandi óg sögumaður: Elfa Björk Ellertsdóttir. (Frá finnska sjón- varpinu) (3:5) Emil í Kattholti Sagan sígilda eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Leikraddir: Hallmar Sigurðsson. (1:13) 10.55 ► Hlé 12.30 ►Á vængjum vináttunnar Upptaka frá setningarhátíð heimsmeistara- mótsins í fijálsum íþróttum í Gauta- borg kvöldið áður þar sem margir bestu listamenn Svía koma fram. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 14.30 ►Hvíta tjaldið Þáttur um nýjar kvik- myndir í bíóhúsum Reykjavíkur. Umsjón: Valgerður Matthíasdóttir. Áður á dagskrá á fimmtudag. 15.00 IÞROTTIR ► HM frjálsum sending frá Gautaborg Sýnt frá undanrásum í 100 metra grinda- hlaupi, þar sem Guðrún Arnardóttir er meðal keppenda. Einnig verður sýnt frá úrslitum í kúluvarpi og maraþonhlaupi kvenna. 16.30 ►Landsmót í golfi Sýndar svip- myndir frá lokadegi mótsins sem lýk- ur kvöldið áður. Umsjón: Logi Berg- mann Eiðsson. 17.30 ►íþróttaþátturinn Sýnt frá ís- landsmótinu í knattspyrnu og HM í frjálsum íþróttum. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18-30 blFTTIR ►Flauel * Þættinum HhL I IIII verður m.a. talað við Magga og Bigga í T-World og frum- sýnt myndbandið Isobel með Björk, en lagið kemur út á smáskífu í næstu viku. Umsjón: Steingrímur Dúi Más- 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine II) Bandarískur ævin- týramyndaflokkur sem gerist i niður- níddri geimstöð í útjaðri vetrarbraut- arinnar í upphafi 24. aldar. Aðalhlut- verk: Avery Brooks, Rene Aubeijono- is, Siddig El Fadil, Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýð- andi: Karl Jósafatsson. (11:26) 20.00 ►Fréttir 20.25 ►Veður 20.30 ►Lottó 20.35 ►Hasar á heimavelli (Grace under Fire II) Ný syrpa í bandaríska gam- anmyndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. Aðalhlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. (2:22) 21.05 ►Árstíðaskipti (A Change of Seas- ons) Bandarísk bíómynd frá 1980 um prófessor sem á í ástarsambandi við nemanda sinn. Leikstjóri er Rich- ard Lang og aðalhlutverkleika Shir- ley McLaine, Anthony Hopkins og Bo Derek. Þýðandi: Olöf Pétursdóttir. 22.45 ►Vörður laganna (Gunsmoke - One Man’s Justice) Bandarískur vestri frá 1993. Matt Dillon, lögreglustjórinn gamalreyndi í Dodge City, tygjar hest sinn og kemur unglingspilti til hjálpar sem lagður er af stað á út- lagaslóð að hefna dauða móður sinn- ar. Aðalhlutverk: James Arness og Bruce Boxleitner. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. 0.15 ►Útvarpsfréttir f dagskrárlok STÖÐ TVÖ 900 BARNAEFNI *-Morgunstund 10.00 ►Dýrasögur 10.15 ►Trillurnar þrjár 10.45 ►Prins Vaiíant 11.10 ►Siggi og Vigga 11.35 ►Ráðagóðir krakkar (Radio Detec- tiyes II) 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 Steven KVIKMYNDIR Spielberg fram- leiðir og leikstýrir myndinni um strákinn sem kynnist undarlegri veru frá öðrum hnetti sem hefur orðið skipreika hér á jörðinni. Með aðal- hlutverk fara Dee Wallace, Henry Thomas, Peter Coyote, Robert MacN- aughton og Drew Barrymore. 1982. Maltin gefur ★ ★ ★ ★ 14.15 ►Eilífðardrykkurinn (Death Becom- es Her) Fólk gengur mislangt í að viðhalda æsku sinni og sumir fara alla leið í þessari háðsku og gaman- sömu kvikmynd sem fékk Oskars- verðlaun fyrir frábærlega vel gerðar tæknibrellur. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Meryl Streep, Bruce Willis og Isabella Rossellini. 1992. Lokasýn- ing. Maltin gefur ★★ 15.55 ►Charlie Chaplin (Charlie Chaplin - A Celebration) Ævisaga þessa heimsþekkta og elskaða leikara er rakin hér í máli og myndum. Þáttur- inn var áður á dagskrá í mars 1994. 17 00 ÞÆTTIR ^0prah winfrey 17.45 ►Popp og kók 18.40 ►NBA molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Vinir (Friends) 20.30 ►Morðgáta (Murder, She Wrote) 21.20 Vlfltf UVIIVIID ►Banvænt eðli i IV VllllYl I nlllll (Fatal Instinct) Farsakennd gamanmynd þar sem gert er grín að eggjandi háspennu- myndum á borð við Basic Instinct og Fatal Attraction. Aðalhlutverk: Arniand Assante, Sherilyn Fenn, Kate Nelligan og Sean Young. Leik- stjóri: Carl Reiner. 1993. Maltin gef- ur ★Ví 22.50 ►Njósnararnir (Undercover Blues) Kathleen Turner og Dennis Quaid leika hjónin Jeff og Jane Blue, nútí- malega spæjara sem trúa á hjóna- bandið og íjölskyldulífið. Líf þeirra beggja var í rúst þegar þau kynnt- ust. Ekki vegna þess að þau væru fráskilin eða í ástarsorg, heldur vegna þess að kúlunum rigndi yfir þau bæði á átakasvæði í Mið-Amer- íku. Nú eru þau gift, búin að eignast barn og í raun og veru sest í helgan stein. Þau eru í Ijómandi góðu leyfi með guttann í New Orleans þegar fyrrverandi yfirmaður þeirra birtist þar og biður þau að hætta nú í þessu ágæta fæðingarorlofi sem hafi staðið heldur lengi. Aðalhlutverk: Kathleen Turner, Dennis Quaid, Fiona Shaw og Stanley Tucci. Leikstjóri: Herbert Ross. 1993. Maltin gefur ★ ★ 0.20 ►Rauðu skórnir (The Red Shoe Diaries) 0.45 ►Skjaldbökuströnd (Turtle Beach) Spennumynd með Gretu Scacchi um blaðakonu sem upplifir hörmungar vígaldar í Malasíu og verður vitni að hræðilegu blóðbaði. Tíu árum síðar snýr hún aftur á sömu slóðir með það í huga að upplýsa umheiminn um örlög bátafólks frá Víetnam og fletta ofan af spillingu á þessu svæði. Aðalhlutverk: Greta Scacchi, Joan Chen og Jack Thompson. Leikstjóri: Stephen Wallace. 1992. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 2.10 ►Á síðustu stundu (Finest Hour) Spennumynd um tvo félaga í sér- sveit bandaríska hersins sem elska báðir sömu konuna. Þeir þurfa oft og tíðum að leggja sig í ótrúlega hættu og þeirra bíða spennandi ævin- týri. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Gale Hansen og Tracy Griffith. 1991. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 3.50 ►Dagskrárlok Shirley MacLaine og Anthony Hopkins eru í hlutverkum hjónanna. Árstíðaskipti í myndinni segirfrá því þegar eigin- kona háskóla- prófessors kemst að því að hann á í ástarsambandi við námsmey og fer þá að dæmi eigin- mannsins og tekur sér elskhuga SJONVARPIÐ kl. 20.40 Sjónvarp- ið sýnir í kvöld bandaríska bíómynd frá 1980. Þar segir frá því þegar eiginkona háskólaprófessors kemst að því að hann á í ástarsambandi við námsmey. Hún fer þá að dæmi eiginmannsins og tekur sér elsk- huga. Hjónin sammælast um að kanna nú hvaða hug þau bera hort til annars og úr verður að pörin tvö fara í miðsvetrarfríinu í fjallakofa í Vermont. Þar ber gesti að garði, fyrst kemur dóttir hjónanna og á eftir henni kærastinn hennar, síðan faðir skólastúlkunnar sem áður en langt um líður er farinn að gera hosur sínar grænar fyrir eiginkonu prófessorsins. Shirley MacLaine og Anthony Hopkins eru í hlutverkum hjónanna og Bo Derek leikur ást- mey kennarans. Af Thorsþingi Hinn 3. júnf síðastliðinn hélt Félag áhugamanna um bókmenntir þing um verk Thors Vil- hjálmssonar, þar sem fræðimenn og rithöfundar skoðuðu ólíka fleti á verkum hans RÁS 1 kl.14 Af Thorsþingi. Um- sjón: Jón Hallur Stefánsson. Hinn 3. júní síðastliðinn hélt Félag áhugamanna um bókmenntir þing um verk Thors Vilhjálmssonar, þar sem fræðimenn og rithöfundar skoðuðu ólíka fleti á verkum Thors hver frá sínum sjónarhóli. Erindi héldu Aðalsteinn Ingólfsson, Ástr- áður Eysteinsson, Eysteinn Þor- valdsson, Friðrik Rafnsson, Kristján Jóhann Jónsson, Ragnhildur Richt- er, Sigurður Pálsson, Silja Aðal- steinsdóttir, Svala Þormóðsdóttir, Þorleifur Hauksson og Þröstur Helgason. í dag klukkan 14 verður á dagskrá Rásar 1 samantekt frá þessu þingi í umsjón Jóns Halls Stefánssonar. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 The Secret Invasion F 1964 9.00 Mystery Mansion, 1983 11.00 Lionheart:The Children’s Crusade Æ 1987 13.00 Soft Top, Hard Shoulder, 1992 15.00 The Perfectionist F 1986 17.00 Sam- urai Cowboy, 1993 19.00 Free Willy U 1993 21.00 This Boy’s Iife F 1993 23.00 Emmanuelle E 1993 0.30 Honour Thy Father and Mother: The Menendez Killings L 1994 2.10 It’s Nothing Personal,1992 SKY OME 5.00 The Three Stooges 5.30 The. Lucy Show 6.00 The DJ’s K-TV 6.01 Super Mario Brothers 6.35 Dennis 6.50 Highlander 7.30 Free Willy 8.00 VR Troopers 8.30 Teenage Mutant Hero Turtles 9.00 Inspector Gadget 9.30 Superboy 10.00 Jayce and the Wheeled Warriors 10.30 T & T 11.00 W.W. Fed. Mania 12.00 Coca-cola Hit Mix 13.00 Wonder Woman 14.00 Growing Pains 14.30 Three’s Comp- any 15.00 Adventures of Brisco County, Jr 16.00 Parker Lewis Can’t Lose 16.30 VR Troopers 17.00 W.W. Fed. Superstars 18.00 Space Precinct 19.00 The X-Files 20.00 Cops I 20.30 Cops II 21.00 Tales from the Crypt 21.30 Stand and Deliver 22.00 Who Do You Do Blue 22.30 The Round Table 23.30 WKRP in Cincinn- ati 24.00 Saturday Night Live 1.00 Hit Mix Long Play 3.00 Dagskrárlok. EUROSPORT 6.30 Fijálsíþróttir 7.30 Fijálsíþróttir, bein útsending 11.40 Tennis, bein útsending 13.00 Fijálsíþróttir, bein útsending 17.30 Touring Car 18.00 Golf 20.00 Fijálsíþróttir 22.00 Tenn- is 24.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Gráglettið gaman í Banvænu eðli Það hlaut að koma að því að gerð yrði háðs- ádeila á erótíska spennutrylla síðustu ára, myndir á borð við Basic Instinct, Body Heat og Fatal Attraction STOÐ 2 kl. 21.20 Það hlaut að koma að því að gerð yrði háðs- ádeila á erótíska spennutrylla síð- ustu ára, myndir á borð við Basic Instinct, Body Heat og Fatal Attraction. Gráglettna gaman- myndin Banvænt eðli, sem sýnd verður á Stöð 2, fjallar um Ned Racine og tvöfalt líf hans. Á daginn er hann lögreglumaður og handtek- ur lögbrjóta en á kvöldin bregður hann sér í hlutverk lögfræðings og tekur að sér að vetja bófana fyrir dómstólum. Hann er giftur Lönu Ravine sem heldur við bifvélavirkj- ann sinn en Ned fattar ekkert, jafn- vel þótt hann vakni að morgni með þau bæði við hliðina á sér. Frúin vill koma honum fyrir kattarnef en þar með er ekki öll sagan sögð því tvær aðrar konur hafa augastað á Ned Racine. Ritarinn hans þráir að sofa hjá honum og síðan kemur til skjalanna eggjandi dama sem þráir að sænga með honum og myrða hann, og hana varðar ekkert um það hvort hún gerir undan. Gamanmyndin Banvænt eðli státar af leikurum á borð við Armand Assante, Kate IMell- igan, Sherilyn Fenn og Sean Young.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.