Morgunblaðið - 03.08.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.08.1995, Blaðsíða 6
6 C FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6/8 SJÓNVARPIÐ 7,30 íhDflTTID ►HM 1 frjálsum IrllUI IIH íþróttum — Bein út- sending frá Gautaborg M.a. er sýnt frá keppni í tugþraut, þar sem Jón Arnar Magnússon er meðal kepp- enda. Keppni stendur allan daginn í fyrstu greinunum fimm, 100 metra hlaupi, langstökki, kúluvarpi, há- stökki og 400 metra hlaupi. Að morgni eru undanrásir í 10 km hlaupi kvenna, þar sem Martha Emstdóttir er meðal keppenda, 100 metra hlaupi kvenna, spjótkasti kvenna, hástökki karla og undanúrslit í 100 metra grindahlaupi. Umsjón: Samúel Órn Erlingsson. 9 00 RA0IIAFFIII ►Mor9unsJón- DHItnnCrill varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Vegamót Brögð í tafli. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. Leikraddir: Hallmar Sigurðsson og Ólöf Sverris- dóttir. (8:20) Söguhornið Filippía Kristjánsdóttir flytur frumsamda sögu. Myndir: Kristinn Harðarson. Geisli Þýðandi: Ingólfur Kristjáns- son. Leikraddir: Magnús Jónsson og Margrét Vilhjálmsdóttir. (5:26) Markó Þýðandi: Ingrid Markan. Leikraddir: Eggert A. Kaaber, Gunn- ar Gunnsteinsson og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (46:52) Dagbókin hans Dodda Þýðandi: Ánna Hinriksdóttir. Leikraddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (8:52) 10.35 íhpnTTID ►HM • frjálsum IrllUI IIH íþróttum — Bein út- sending frá Gautaborg Keppni í tugþraut heldur áfram. 11.15 ►HM í frjálsum iþróttum Sýndar svipmyndir frá keppni daginn áður. 12.00 ►Hlé 14.00 ►HM í frjálsum íþróttum — Bein útsending frá Gautaborg Úrslit í 100 ►metra hlaupi karla, sleggjuk- asti, langstökki kvenna og 100 metra grindahlaupi. Þá eru und- anúrslit í 100 og 800 metra hlaupum karla og 400 metra hlaupi kvenna. 17.55 h/FTTID ►Atvinnuleysi Nýröð rfLl IIII fimm leikinna þátta um félagslegar og persónulegar afleið- ingar atvinnuleysis. Höfundur hand- rits og þulur er Jðn Proppé, Þorfinn- ur Guðnason kvikmyndaði, Helgi Sverrisson stjórnaði upptökum en Umbi sf. framleiðir þættina. Áður á dagskrá 1. þ.m.(2:5) 18.10 ►Hugvekja Edda Björgvinsdóttir leikkona flytur. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Ghana Dönsk barnamynd. Þýðandi er Nanna Gunnarsdóttir og þulur Valur Freyr Einarsson. (Nordvision - Danska sjónvarpið) (1:4) 19.00 ►Úr ríki náttúrunnar Vagga og gröf kafbátanna (Severodvinsk — ubátamas vagga och grav) Þýðandi og þulur: Bogi Arnar Finnbogason. 119.25 ►Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur með Roseanne Barr og John Goodman í aðalhlutverkum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (5:25) 20.00 ►Fréttir 20.25 ►Veður 20.30 ►Fuglabjörg Heimildarmynd eftir Magnús Magnússon um sjófugla við ísland og heimkynni þeirra, fugla- björg og úteyjar. Farið í öll helstu fuglabjörg á Islandi, fylgst með fugl- unum og björgin skoðuð. Þulur: Bjarni Arason. 21.15 hJCTTID ►Fin,ay ,aeknir (Doctor HfLl IIII Finlay III) Skoskur myndaflokkur byggður á sögu eftir A.J. Cronin um lækninn Finley og samborgara hans í smábænum Tannochbrae. Aðalhlutverk leika David Rintoul, Annette Crosbie og Ian Bannen. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. (4:7) “'“KVIKMYHDrS So'"u Dönsk/norsk/sænsk verðlaunamynd frá 1992 sem segir sögu mikilla umbrotatíma í lífi ungrar konu, skömmu fyrir síðustu aldamót. Aðal- hlutverk: Karen-Lise Mynster, Er- land Josephson og Ghita Norby. Þýð- andi: Óskar Ingimarsson. 0 35 íhDÁTTID ►HM 1 friálsum IPIIUI IIII íþróttum Sýndar svipmyndir frá þriðja keppnisdegi. 1.25 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 9.00 [JJ[|M|j![p||| bangsalandi 9.25 ►Dynkur 9.40 ►Magdalena 10.05 ►! Erilborg 10.30 ►T-Rex 10.55 ►Úr dýraríkinu 11.10 ►Brakúla greifi 11.35 ►Unglingsárin (Ready or Not III) 12.00 ►íþróttir á sunnudegi - lógó 12.45 VUIIflJVIIIIID ►Viðundraver- nvlninVIVUIII öld (Cool World) Kvikmynd þar sem blandað er saman ólíkri tækni teiknimynda og lifandi mynda. Hér segir af teiknimyndahöf- undinum Jack Deebs sem lendir fyrir- varalaust inni í tvívíddarheiminum sem hann skapaði. Aðalhlutverk: Gabriel Byrne, Kim Basinger og Brad Pitt. Leikstjóri: Ralph Bakshi. 1992. Maltin gefur ★ 'h 14.20 ► Allt lagt undir (Stop at Nothing) Við skilnað bítast hjón um forræði yfir barni sínu og þegar forræðismál- ið fer fyrir dómstólana er niðurstaðan föðurnum í vil. Móðirin leitar ásjár hjá konu sem sérhæfir sig í barnsrán- um en faðirinn hefur þegar ráðið einkaspæjara til að gæta dótturinn- ar. Aðalhlutverk: Veronica Hamel, Lindsey Frost og David Ackroyd. Leikstjóri: Chris Thomson. 1991. Lokasýning. Maltin telur myndin yfir meðallagi. 15.55 ►Yfir móðuna miklu (PassedAway) Þegar Jack gamli Scanlan hrekkur upp af, öllum að óvörum, kemur fjöl- skyldan saman til að kveðja karlinn og gera upp sín mál. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Jack Warden, Nancy Travis, Maureen Stapleton og Tim Curry. Leikstjóri: Charlie Peters. 1992. Maltin gefur 'k'k'h 17.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 18.00 ►Hláturinn lengir lífið (Laughing Matters) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Christy 20.50 tfUltfUVUniD ►Hvað er ást? IIImiYI IIIUIII (The Thing Called Love) Ein af síðustu myndun- um sem River Phoenix lék í en hann lést árið 1993. Hér er stóra spurning- in sú hversu mörg ljón séu í veginum hjá ungu tónlistarfólki sem dreymir um frægð og frama í Nashville, höf- uðvígi kántrítónlistarinnar. Aðalhlut- verk: River Phoenix, Samantha Mat- his, Dermot Mulroney og Sandra Bullock. Leikstjóri: Peter Bogd- anovich. 1993. Maltin gefur mynd- inni ★ ★ xh 22.45 ►Morðdeildin (Bodies of Evidence II) 23.35 ►Morðhvatir (Anatomy of a Murd- er) Mynd um Frederick Manion sem er ákærður fyrir að hafa myrt mann- inn sem talið er að hafi svívirt eigin- konu hans, Lauru. Saksóknarinn Paul Biegler tekur að sér vömina fyrir Frederick og nýtur aðstoðar ölkærs en úrræðagóðs lögmanns að nafni Parnell McCarthy. Myndin var tilnefnd til sjö Óskarsverðlauna og fær fjórar stjörnur í kvikmyndahand- bók Maltins. Tónlistin í myndinni er eftir Duke Ellington en meistaranum sést bregða fyrir í myndinni. Aðal- hlutverk: James Stewart, Lee Remick, Ben Gazzara, Arthur O’C- onnell og George C. Scott. Leik- stjóri: Otto Preminger. 1959. Bönn- uð börnum. 2.10 ►lllur snýr aftur (When a Stranger Calls Back) Julie er ung barnapía sem fær óvænta heimsókn frá ókunnug- um manni seint um kvöld. Hann seg- ir að bíll sinn hafi bilað og að hann þurfi að komast í síma til að hringja eftir aðstoð. Julie þorir ekki að hleypa manninum inn í húsið og býðst til þess að hringja fyrir hann. En síminn er bilaður. Hún óttast um öryggi sitt og segist vera búin að hringja. En auðvitað berst engin aðstoð og fljót- lega kemur ókunnugi maðurinn aft- ur. Aðalhlutverk: Carol Kane, Char- les Durning og Jill Schoelen. Leik- stjóri er Fred Walton. 1993. Strang- lega bönnuð börnum. Maltin gefur myndinni miðlungseinkunn. 3.40 ►Dagskrárlok Sjónvarpið sýnir heimiidarmynd Magnúsar Magnús- sonar um sjófugla við ísland og heimkynni þeirra. Fuglabjörg Sýndar eru margar teg- undir sjófugla og má þar nefna fýl, súlu, dílaskarf, topp- skarf, ritu, langvíu, stutt- nefju, álku og lunda SJÓNVARPIÐ kl. 20.30 Sjónvarp- ið sýnir í kvöld heimildarmynd Magnúsar Magnússonar um sjó- fugla við ísland og heimkynni þeirra, fuglabjörg og úteyjar. Myndin hefst við suðurstöndina, þar sem Vestmannaeyjar eru skoðaðar. Farið er í Eldey og nokkrar fugla- byggðir Faxaflóa og Breiðafjarðar, en þar næst liggur leiðin í stærstu fuglabjörgin — Látrabjarg, Hæla- víkurbjarg og Hornbjarg. Þá er staldrað við í tveimur frægum eyj- um fyrir Norðurlandi, Drangey og Grímsey. Loks eru íbúar Skoruvík- urbjargs á Langanesi og Skrúðsins sóttir heim. Magnús Magnússon og Páll Steingrímsson kvikmynduðu, prófessor Arnþór Garðarsson samdi texta og þulur er Bjarni Árnason. Hiroshima fyrir hálfri öld í dag eru liðin fimmtíu ár frá því Banda- ríkjamenn vörpuðu kjarnorku- sprengju á japönsku hafnarborgina Hiroshima RÁS 1 kl. 13.20 og 14.00Í dag eru liðin fimmtíu ár frá því Bandaríkja- menn vörpuðu kjarnorkusprengju á japönsku hafnarborgina Hiroshima. Meirihluti hennar jafnaðist við jörðu og um tvö hundruð þúsund manns fórust. Útvarpið minnist þessa at- burðar með tvennum hætti í dag- skrá Rásar 1 sunnudaginn 6. ág- úst. Kl. 13.20 verða fluttir þættir úr Stríðssálumessu eftir Benjamin Britten og Pólska útvarpshljóm- sveitin leikur Harmljóð fyrir fóm- arlömb sprengjunnar í Hiroshima eftir Penderecki. Kl. 14.00 verður fluttur fyrri þáttur Þorgeirs Kjart- anssonar sem nefnist „Fyrir hálfri öld í Hiroshima- brot úr sögu kjarn- orkunnar“ en seinni þátturinn verð- ur fluttur að viku liðinni. YMSAR Stöðvar OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Big Man on Campus G 1990 9.00 Robin Hood: Men in Tights G 1993 11.00 Baby Boom G 1987 1 3.00 The Mighty Ducks G 1992 15.00 Bingo B 1991 17.00 Robin Hood: Men in Tights G 1993 19.00 Guilty as Sin T 1993 21.00 Night of the Living Dead T 1992 22.30 Love Field Æ 1992 0.15 The Inner Circle F 1991 2.30 Hush Little Baby F 1993 SKY ONE 5.00 Hour of Power 6.00 DJ’s K-TV 6.01 Super Mario Brothers 6.35 Dennis 6.50 Highlander 7.30 Free Willy 8.00 VR Troopers 8.30 Teenage Mutant Hero Turtles 9.00 Inspector Gadget 9.30 Superboy 10.00 Jayce and the Wheeled Warriors 11.00 World Wrestling Federation Challenge 12.00 Entertainment Tonight 13.00 Coca cola Hit Mix 14.00 Star Trek: Deep Space Nine 15.00 The Young Indiana Jones Chronicles 16.00 World Wrestling 17.00 The Simpsons 17.30 The Simpsons 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Melrose Place 20.00 Star Trek: Deep Space Nine 21.00 Renegade 22.00 The Kennedys 23.00 Entertainment Tonight 24.00 Comic Strip Live 1.00 Hit Mix Long Play 3.00 Dagskrárlok. EUROSPORT 6.30 Formula 1 7.30 Formula 1, bein útsending 8.00 Leikfimi 9.00 Vaxtar- rækt 10.00 Formula 1 10.30 Hnefa- leikar 11.30 Formula 1, bein útsend- ing 14.00 Tennis 16.00 Golf 18.00 Trukkakeppni 18.30 Indycar, bein útsending 22.00 Formula 1 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatik G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vfsindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. í leit ad f rægð og frama Sagan fjallar um fjóra unga lagasmiði sem koma til Nash- ville í leit að frægð og reyna fyrir sér á Bluebell Café þar sem ungir listamenn troða upp um helgar og margar stór- stjörnur hafa stigið sín fyrstu skref STÖÐ 2 kl. 20.50 Kvikmyndin Hvað er ást?, eða Thing Called Love, verður sýnd á Stöð 2 í kvöld. Sagan íjallar um ijóra unga laga- smiði sem koma til Nashville í leit að frægð og frama. Þessir vonglöðu krakkar reyna allir fyrir sér á Blue- bell Café þar sem ungir listamenn troða upp um helgar en einmitt á þessum sama stað hafa margar stórstjörnur stigið sín fyrstu spor. Aðalsöguhetjan er Miranda Presley frá New York sem tekur gjarnan fram að hún sé alls ekkert skyld kónginum Elvis. Hún virðist ekki hafa of mikla hæfileika en kemur sér þó áfram með heillandi fram- komu sem hrífur meðal annars eig- anda Bluebell-staðarins. Aðrar helstu persónur eru Kyle Davidson sem ólst upp í Connecticut, Linda Lue Linden frá Alabama og James Wright frá Texas, sem er líklega hæfileikaríkastur fjórmenninganna. Tónlistarfólkinu unga reynist erfitt að fóta sig í hörðum heimi kántrí- tónlistarinnar í Nashville og það verður til að bæta gráu ofan á svart að ástin flækir málin allverulega. Auk River Phoenix fara Samantha Myndin var sú síðasta sem River Phoenix lauk við áður en hann lést af of stórum skammti eiturlyfja. Mathis, Dermont Mulroney og Sandra Bullock með helstu hlut- verk. Myndin er frá 1993 og henni er leikstýrt af Peter Bogdanovich.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.