Alþýðublaðið - 01.12.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.12.1920, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐiÐ 3 Gömnl og ný Styrjaldarárin voru tímar breytinga og bylticga. Þá gerðust margir ógiftusamlegir hlutir og óvæntir, Þá slitnuðu gömul og gróin viðskifta- sambönd, er haldist höfðu tugi og hundruð ára meðal þjóðanna. Þá var hætt tilbúningi á ýmsum varningi er orðinn var hverjum manni hugstæður og tungutamur, en verzlanirnar fyltar með öðrum lakari og leiðari. Til dæmis um þetta má nefna kaffibæti þann, sem kendur var við Ludvig David og sem flestar húsfreyjur murm geta að góðu. Hann hefir ekki fengist bér um langt skeið. Gn nú hefir kaupfélagið í gamla bankanum fengið nýja tegund af kaffibæti, sem er betri en nokkur slík vara, sem flyst til landsins. Hann er seldur í lausri vigt á kr. i,io Va kg, minna f stórkaupum, og þar að auki er hann afardrjúg- ur sökum þess hve „mikið fer í pundið“. Þannig-myndast aftur sam- bönd, um góðar vörutegundir, sem ófriðurinn mikli sleit. Virðingarfyllst. Kaupfólag1 Reykjavíkur. (Gamla bankanum). ....1111 —aaati'""" ■at.i'tca— 1 —nwiiiilii'[iimli^——b—bk—— Óskilahross. Samkvæmt tilkynningu frá hreppsnefndaroddvita Ölfushrepps eru í óskilum á Kirbjuferju þessi hross: Bleikblesóttur hestur, io—12 vetra, mark heilrifað, tveir bitar framan vinstra. Rauður, 8—10 vetra, mark vaglrifað framan vinstra. Rauðstjörnóttur, þriggja til fjögra vetra, Lögreglan í Reykjaví k. árangurslausar tilraunir að hitta aðra lækna þennan dag. Eg hafði áður óafvitandi orðiö fyrir því, að bera sóttkveikjur milli manna, og vildi ógjarnan gera það í annað sinn. En sem betur fór reyndist grunur minn f þetta sinn á eng- um rökum bygður, þó hæglega hefði svo getað verið. Þessi tvö dæmi sem eg hér hefi sagt af eigin reynd, sýna hve oft getur verið eifitt að ná í lækni hér í þessum víðáttumikla bæ, og geta vafalaust margir fleiri sagt svipuð dæmi og jafnvel ennþá á- þreifanlegri. Eg verð því að þakka greinarhöfundi fyrir það, að hala vakið máls á þessu mikilvæga at- riði fyrstur manna, að því er eg bezt veit. Máske hann sé lika læknir, eða læknisefni? En hr. greinarhöf. (Kvásir), mun- uð þér ekki geta gefið mér ráð við því hvernig leita eigi lœknis- ráða á sunnudögum, annara en að: „Koma á morgun!" Bœjarbúi. Þetta og hitt. Nöfnin á mánnðnnnm eru komin frá Rómverjum. Janúar er komið af Janus, sem var guð árs og friðar. Febrúar af februare, sem þýðir að hreinsa eða frið- þægja; Rómverjar héldu í þessum mánuði friðþægingarhátíð fyrir þá er dauðir voru. Maiz heitir eftir herguðnum. Apríl dregur nafn af aperire, sera þýðir að spfra eða gróa. Maí heitir eftir blómstur gyðjunni, Júní eftir hímindrotning- unni Junó. Júií heitir eftir Júlíusi Cæsar, en hét fyrir hans daga Quintilis, sem þýðir hinn fimti, því upprunalega hafði árið verið látið byrja 1. marz. Ágúst heitir eftir Ágústus keisara, en hét áð- ur Sextilis, hinn sjötti. Mánaða- nöfnin September, Oktober, No- vember og Desember þýða hinn 7., 8, 9. og 10. Biblíau hefir samtals verið þýdd á 528 tungumál. Alþbl. er blað allrar alþýðu! Munið að kaupa handsápur þar sem þær eru ódýrastar. Kaupféiag Reykjavíkur Gamla bankanum, Vcrzlunin „Yon“ hefir fengið birgðir af allskonar vör- um. Melís, Kandís, Strausykur, Súkkulaði, Kaffi, Export, Kökur, Ostar, Harðfiskur, Lsx, Smjör ís- lenzkt, Kæfa, Hangikjöt, Korn vörur og Hreinlætisvörur. — Spaðsaltað fyrsta flokks dilkakjöt að norðan er nýkomið. Virðingarfylst. Gannar Signrðsson. Sími 448. Sími 448 ITseöi yfir iengri og skemri tíma, einnig einstakar máltíðir á Café Fjallkonan. er sá besti og ódýr- asti, sem hér fæst. Kaupfélag Reykjayíkur Gam-la bankanum. Til söln s Peysuföt, silkt- svunta og sumarsjal á Njáisg. 48 A. Eaupid Alþýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.