Morgunblaðið - 12.08.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.08.1995, Blaðsíða 2
2 D LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ + URSLIT KNATTSPYRNA Knattspyrna 1. deild kvenna: KR - f BV.................................................2:0 Inga Dóra Magnúsdóttir, Olga Færseth. 2. deild karla Víðir - Stjarnan.....................................0:2 - Ingólfur Ingólfsson (23.), Birgir Sigfússon (27.). Fylkir - KA.............................................1:2 Aðalsteinn Víglundsson (68.) - Bjarni Jóns- son (29.), Hermann Karlsson (80.) Þór- Skallagr........................................1:2 Sveinbjörn Hákonarson (18.) - Þórhallur Jónsson (30.) og Valdimar K. Sigurðsson (87. vsp.). HK - Víkingur........................................3:3 Jón Þórðarson (56., 86.), Þorsteinn Sveins- son (7.) - Arnar Arnarsson (65., 75.), Sigur- jón Kristjánsson (22.). Fj. leikja U J T Mörk Stlg STJARNAN 13 10 2 1 31: 10 32 FYLKIR 13 9 2 2 30: 16 29 KA 13 5 4 4 17: 18 19 ÞÓRAk. 13 6 1 6 23: 25 19 SKALLAGR. 12 5 3 4 16: 15 18 VÍÐIR 13 4 3 6 13: 17 15 ÍR 13 4 1 8 19: 29 13 ÞRÓTTUR 12 3 3 6 15: 18 12 VÍKINGUR 13 3 3 7 17: 29 12 HK 13 3 2 8 26: 30 11 3. deild: Völsungur - Fjölnir...............................2:0 Guðni Rúnar Helgason, Jónas Grani Garð- arsson. Haukar - Selfoss....................................1:4 Jón Gunnar Gunnarsson - Ólafur Þórarins- son 2, Stefán Hólmgeirsson, Hrafnkell Björnsson. Þróttur - Dalvik.....................................2:0 Geir Brynjólfsson, ívar Kristinsson. Hbthir - Ægir........................................2:0 Fj. lelkja U J T Mörk Stig VÖLSUNGUR 13 9 3 1 24: 8 30 LEIKNIR 12 7 2 3 31: 16 23 DALVÍK 13 5 7 1 23: 14 22 ÆGIR 13 7 1 5 19: 16 22 ÞRÓTTURN. 13 7 0 6 22: 17 21 SELFOSS 13 6 1 6 24: 29 19 FJÖLNIR 13 4 2 7 21: 20 14 HÖTTUR 13 4 2 7 15: 18 14 Bí 12 2 3 7 12: 24 9 HAUKAR 13 2 1 10 11: 40 7 4. deild: TBR - Framherjar.................................2:3 Gunnar Björgvinsson 2 - Einar Gíslason 2, Hjalti Jóhannesson. Hvöt - Tindastóll...................................1:5 Hörður Guðbjörnsson - Stefán Pétursson 2, Helgi Þórðarson, Sveinn Sverrisson, Guð- brandur Guðbrandsson. Magni - Neisti H.....................................6:0 Ingólfur Ásgeirsson 2, Bjarni Áskelsson 2, Stefán Gunnarsson, Þorvaldur Sigurðsson. Huginn - Neisti D...................................2:0 Júlíus Brynjólfsson 2. Þýskaland Úrvalsdeildin: Dortmund - Kaiseslautern....................1:1 HeikoUerrlich (72.) - Martin Wagner (74.). Bremen - DUsseldorf.............................1:1 Richard Cyron (2.) - Bernd Hobsch (21.). til landsleiks FLUGLEIDIR innanlatidssími 5050 200 HM í Gautaborg 3000 m hindrunarhlaup 1. Moses Kiptanui (Kenýja)...........8:04.16 2. Christopher Koskei (Kenýja).....8:09.30 3. S.S. Al-Asmari (S.Arabia).........8:12.95 4. Steffan Brand (Þýskal.).............8:14.37 5. Angelo Carosi (ítalíu)................8:14.85 6. Florin Ionescu (Rúmeníu)..........8:15.44 7. VladimirPronin (Rússl.)............8:16.59 8. Martin Strege (Þýskal.).............8:18.57 9. MatthewBirir(Kenýja).............8:21.15 10. A. Lambruschini (ftalíu)............8:22.64 '11. VladimirGolyas(RússL)...........8:27.59 12. JavierRodriguez (Spáni)...........8:30.96 400 m grindarhlaup 1. Kim Batten (Bandar.).....................52.61 ¦Heimsmet 2. Tonja Buford (Bandar.)..................52.62 3. Deon Hemmings (Jamaíka)............53.48 4. HeikeMeissner(Þýskal.)................54.86 5. T. Tereshchuk (Ukraínu)................54.94 6. SilviaRieger(Þýskal.)....................55.01 7. IonelaTirlea(Rúmenía).................55.46 8. N. Torshina (Kasakstan)................56.75 Stangarstökk 1. Sergei Bubka (Úkraínu).................5.92 2. Maksim Tarasov (Rússl.)................5.86 3. JeanGalfione(Frakkl.)..................5.86 4. Okkert Brits (S.Afriku)..................5.80 5. Rodion Gataullin (Rússl.)...............5.70 6. ScottHuffman(Bandar.)...............5.70 7. Igor Trandenkov (Rússl.)...............5.70 8. Dean Starkey (Bandar.).................5.60 9. Andrej Tiwontschik (Þýskal.).........5.60 9. Igor Potapovich (Kasakstan)..........5.60 11. TimLobinger(ÞýskaL)...................5.40 Valery Bukrejev (Eistlandi)felldi byrjunarh. Kringlukast 1. Lars Riedel (Þýskal.)...................68.76 2. Vl.Dubrovshchik (Hv-Rússl.)......65.98 3. Vasily Kaptyukh (Hv-Rússl.)......65.88 4. Attila Horvath (Ungverjal.)........65.72 5. Juergen Schult (Þýskal.).............64.44 6. Adewale Olukoju (Nígería).........63.66 7. Alexis Elizalde (Kúbu)................63.28 8. Dmitry Shevchenko (Rússl.).......63.18 9. RobertWeirfBretl.)....................63.14 10. JohnGodina(Bandar.)................60.84 11. Mike Buncic (Bandar.)................60.24 12. Stefan Fernholm (Svíþjóð)..........59.52 200 m hlaup karla 1. Michael Johnson (Bandar.)...........19.79 2. Frankie Fredericks (Namibíu).......20.12 3. Jeff Williams (Bandar.).................20.18 4. Robson Da Silva (Brasilíu)............20.21 5. Claudinei Da Silva (Brasilíu).........20.40 6. GeirMoen (Noregi).......................20.51 7. John Regis (Bretl.)........................20.67 8. Ivan Garcia (Kúbu).......................20.77 UM HELGIIMA Knattspyrna Laugardagur: 1. DEILD Keflavík: Keflavík - Valur........................14 Kópavogur: Breiðablik - ÍBV....................14 Laugardalsvöllur: Fram-KR...................14 ¦Framherjar koma saman í Framheimilinu kl. 11, þar sem verður grillveisla. Ólafsfjörður: Leiftur - Grindavík..............14 Kaplakriki: FH - ÍA..................................16 ¦Skagamenn, stuðningsmannaklúbbur ÍA, kemur saman í Ölveri kl. 13. 3. DEILD: Leiknisvöllur: LeiknirR.-BÍ....................14 4. DEILD: Akranes: Bruni - Njarðvík........................14 Helgafellsv.: Smástund - ÍH.....................14 Ármannsv: Ármann - Víkverji..................14 Yarmáv.: Afturelding - Víkingur Ó..........14 Ármannsv: Ökkli - Reynir S.....................17 Sunnudagur: Grindavík: GG - Hamar............................16 Körfuknattleikur Þjálfari Louisiana skólans með fyrirlestur í Kelfavík Dale Brown aðalþjálfari körfuknattleikslið Louisiana State háskólans verður með fyrir- lestur fyrir á Glóðinni, Keflavík, á morgun, sunnudag. Hann er nú að hefja sitt 24. tíma- bil með Louisiana State og á þeim tíma hefur hann i þrettán skipti komið liði sínu í NCAA úrslitin, þar af tfu sinnum í röð sem er einstakur árangur. Dale hefur heim- sótt um sjötíu lönd og haldið fyrirlestra í yfir fimmtiu þeirra. Hann þykir i fremstu röð meðal fyrirlesara og því er hér um ein- stakt tækifæri fyrir þjálfara og alla áhuga- menn um körfuknattleik að láta sjá sig. Fyrirlesturinn hefst kl. níu og stendur með smá hléum til klukkan tuttugu. Skráning er hjá Tómasi Tómassyni í síma 421 5530. Morgunblaðið/Árni Sæberg BJARNI Jónsson fyrirllði KA í þann mund aö skora fyrsta mark KA í leiknum. Kjartan Sturlu- son llggur á vellinum og Guðmundur Torfason reynlr að ná til knattarins án árangurs. Óvæntur sigur KA og Stjarnan á toppnum Áttum þetta skilið sagði Bjarni Jónsson um sigur KA íÁrbænum Stjarnan gerði góða ferð í Garðinn í gær og sigruðu Víði 0:2 með mörkum á fjögurra mínútna millibili. ¦HHHBI Garðbæingar skut- ust þar með á topp £"?"" . 2. deildar vegna tap Blonaal „ „ . „ ° , .C skrifar Fylkis. Fyrra markið kom er Ingólfur Ing- ólfsson skaut í slá og inn en Birgir Sigfússon bætti um betur þegar hann óð upp allan völl og negldi af 25 metra færi í þverslánna og inn. Eft- ir mörkin komst Víðir inn í leikinn en nýtti ekki ágæt færi. Valdimar Kristófersson skallaði í netið um leið og dómarinn flautaði til leikhlés en því ekki mark. Síðari hálfleikur var mun daprari, Garðbæingar spiluðu betur en án góðra færa þar til Lúðvík Jónasson nýtti ekki tvö dauðafæri í lokin. Garðari Newman Jónssyni, Víði, var vikið af leikvelli á 78. mínútu. Sigur Stjörnunnar var sanngjarn. Ingólfur Ingólfsson var mjög góður í liði Stjörnunnar og Lúðvík var sprækur auk þess sem Bjarni Sig- urðsson var mjög traustur í markinu. Hjá Víði var Sigmar Scheving bestur og Óiafur ívar Jónsson átti góða spretti. Óvnnt í Árbænum Við vorum ekki mikið með boltann en þeir gerðu fleiri mistök en við auk þess sem við fengum fleiri gp^m færi. Eg er sáttur við „ .. leikinn, við börðumst Eiriksson vel °S áttum Þetta skrifar skilið," sagði Bjarni Jónsson fyrirliði KA eftir heldur óvæntan 1:2 sigur KA- manna á Fylki. Fylkismenn voru sprækir strax í byrjun og sóttu af krafti og skópuðu sér nokkur ágæt færi en náðu ekki að skora. KA-menn fóru sér heldur rólega til að byrja með, en um miðj- an hálfleikinn ruku þeir í gang. Á skömmum tíma fengu þeir þrjú góð færi og skoruðu mark á 29. mínútu. Fylkismenn náðu aftur upp pressu og fengu fjölmörg færi áður en flaut- að var til leikhlés. Fylkismenn voru áfram áberandi meira með boltann í síðari hálfleik, en færin voru ekki alveg eins beitt og í fyrri hálfleik. Þeir pressuðu þó áfram stíft og náðu að jafna á 68. mínútu. KA-menn voru ekkert á þeim buxunum að lejggja árar í bát við þetta mótlæti. A 80. mínútu komust þeir í skyndisókn; Óskar Bragason sem nýkominn var inn á sem vara- maður sendi laglega stungusendingu inn á Hermann Karlsson, sem lék inn í teig og lyfti knettinum glæsilega í netið. Fylkismenn gerðu örvænting- arfullar tilraunir til að skora síðustu mínúturnar en vörn KA hélt. Sigur KA-manna var ekki síst óvæntur fyrir þá sök að nokkra lykil- menn vantaði í lið þeirra, t.a.m. kant- maðurinn spræki Dean Martin. Þeir léku skynsamlega, vörnin var þétt og áttu nokkrar baneitraðar skyndi- sóknir. Fylkismenn voru mun meira með boltann og náðu oft á tíðum mikilli pressu. Skallagrimssigur é lokamínútunum Skallagrímur krækti í stigin þrjú sem í boði voru þegar liðið vann Þór 2:1 á Akureyri í gær- ¦¦mm kveldi. Það var Reynir B. Valdimar Sigurðsson Eiríksson sem gerði út um leik- skrífarfrá inn ur vítaspyrnu Akureyri begar brjar mmutur lifðu af leiknum. Þórsarar áttu skot í þverslá á annarri mínútu og litlu síðar björg- uðu þeir á línu. Fátt markvert gerð- ist svo þar til Þór gerði mark sitt sem kom á 18. mínútu, þeir léku laglega upp völlinn og barst knött- urinn til Sveinbjörns Hákonarsonar sem skoraði af stuttu færi. Þórhallur Jónsson jafnaði metin fyrir Skal- lagrím á 30. mínútu með góðu skoti af vítateig. Seinni hálfleikur var leiðinlegur á að horfa og án marktækifæra fyrr en á 83. mínútu er varnamaður Skal- Stefán Stefánsson skrífar lagríms bjargaði skalla frá Þóri Áskelssyni á línu. Litlu fyrir leikslok opnaðist vörn Þórs og gerðu Skalla- grímsmenn harða hríð að marki Þórs sem endaði með því að knött- urinn fór í hendi Páls Pálssonar Þórsara, sem fékk rauða spjaldið en Valdimar skoraði úr vítinu. Jafntefli hefði verið sanngjörn úrslit, en það eru mörkin sem gilda. HK Jafnaöi tvelmur f ærri Tveimur færri lögðu HK-menn ekki árar í bát og tókst að jafna í 3:3 gegn Víkingum á lokamínútum í botnslagnum. Fyrir utan 6 mörk og tvö rauð spjöld bar lítið til tíðinda. Víkingar fengu þokkaleg færi, meðal annars stangarskot, en Þor- steinn Sveinsson skoraði fyrst fyrir HK með skalla og Sigurjón Krist- jánsson jafnaði síðan eftir mistök í vörn HK. Síðari hálfleikur byrjaði með glæsilegu marki þegar Jón Þórðar- son kastaði sér fram og skallaði í mark eftir frábæra fyrirgjöf Tom- islav en Arnar Arnarsson svaraði fyrir Víkinga, einnig með skalla- marki. Þá fór að hitna í kolunum og Ivar Jónsson fékk rautt spjald eftir ljótt brot, nýkominn inná. Arn- ar skoraði eftir sendingu frá mark- verði HK, en hrakfallasögu HK var ekki lokið því Valdimar Hilmarsson fékk líka rautt og lið HK þá tveimur færri og marki undir. í stað þess að nýta sér ástandið og halda fengn- um hlut, sváfu Víkingar á verðinum og undir lokin jafnaði Jón. Hjá HK bar mest á varnarmönn- unum Þorsteini og Miodra Kujundzig auk þess sem Jón gaf sig ekki fyrr en í fulla hnefana og hefur gert 7 mörk í þremur síðustu leikjum. Víkingar geta sjálfum sér um kennt að fyrir að klára ekki dæmið tveimur fleiri. Arnar og Þrándur Sigurðsson voru bestir. HANDBOLTASKOLI ^IÍMl^H^BPinMlli^^ da2ana 1*. -20- áfiúst í HK-húsinu Disranesi Frábært handknattleiksnámskeið undir stjórn Siaurðar Sveinssonar, landsliðsmanns. Námskeiðið er fyrir stelpur oa stráka á aldrinum 6-13 ára. Námskeiðið stendur frá kl. 9-12 fyrír tíu ára 02 yneri oe 13-16 fyrir ellef u ára oa eldrí alla daaana 02 endar á lauaardeainum med veglean grillveislu. ®Skráningar í HK-húsinu Digranesi frá kl. 9 -16 BUNADARBANKINN ' síma 564-2347 og á kvöldin i síma 7>».,,/»r Imnkl SBJI^M.VartJ ateir» 2.800 fcr^ VISAOO EURO. Veittur er systkmaafsláttur. BRÆÐURNIR ÖLAFSSON Tvöjafntefli II § Þýska deildin hófst í gær méð tveimur leikjum. Dortmund og Kaiserslautern áttust við og skildu jöfn, 1:1 og í hinum leikn- um mættust Werder Bremen og Fortuna Dusseldorf og þeim leik lauk einnig 1:1. Heiko Herrlich, nýjasta stjarna meistaranna bytjaði með því að skora, kom Dortmund yfir á 72. mínútu en gat þó ekki fagnað lengi því tveimur mínútum síðar jafnaði Martin Wagner. Werder Bremen, sem varð í öðru sæti í fyrra, varð einnig að sætta sig við jafntefli er liðið mætti nýlið- um Fortuna Dusseldorf. Fortuna fékk óskabyrjun er Richard Cyron skallaði í net Bremen eftir aðeins tveggja mínútna leik. Bernd Hobsch jafnaði metin með skalla- marki á 21. mínútu og þar við sat.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.