Morgunblaðið - 22.08.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.08.1995, Blaðsíða 6
6 C ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGN ER FRAMTÍÐ ' 568 77 68 FASTEIGNA { fi JMIÐLUN Suöurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, Sverrir Kristjánsson fax 568 7072 lögg. fasteignasali II Pálmi Almarsson, sölustj., Lilja Tryggvadóttir, lögfr. Þór Þorgeirsson, sölum. Kristín Benediktsdóttir, ritari, Opið: Mán,-fös. 9—18. ATH: Þessi auglýsing er aðeins lítið sýnishorn úr söluskrá okkar. Stærri eignir 2 Markarflöt — vandað hús. Mjög gott 186 fm einbhús á einni hæð m. innb. bílsk. ásamt 30 fm sólstofu. í húsinu eru 5 svefnherb., rúmg. stofur m. arni, gott eldh., gufubað o.fl. í sólstofunni er nudd- pottur. Fallegur, ræktaður garður. Hús í mjög góðu viðhaldi. Tvær íbúöir á Seltjarn- arnesi. í fallegu húsi á þessum eftirsótta stað eru til sölu tvær íbúð- ir, efri hæð 132 fm og neðri hæð 116 fm ásamt 30 fm bílsk. með hvorri íb. Verð neðri hæðar 9,2 millj. og efri hæðar 10,8 millj. Fráb. tækif. fyrir stórfjölskylduna. Logafold — parhús. Fallegt 123 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 28 fm bílsk. 3-4 svefnherb., rúmgott eldhús og stofur. Skipti á minna sérbýli koma til greina. Áhv. 3,3 millj. veðdeild. Verð 11,9 millj. Lækjarhjalli - gfæsileg. Glæsil. ca 190 fm sérbýlí ásamt 28 fm bílsk. íb. er á tveimur hæðum og glæsil. innr. 3-4 svefnherb., stórar stofur, fallegt eldh., sólstofa. Parket og flisar. Stórar svalir. Sjón er sögu ríkari. Verð 14,3 millj. Seljahverfi — einb./tvíb. Mjög gott og vandað ca 220 fm einb./tvíb. ásamt 55 fm bílsk. Falleg og björt íb. 4 svefn- herb., rúmg. stofur. Sér 2ja herb. íb. Áhv. 2 millj. veðd. Verð 14,9 millj. Miðbraut — hæð. Björtog góð 113 fm efri sérh. ásamt 43 fm bílsk. Stór stofa og 4 svefnherb., gott eldh., þvottah. .og bað. Skipti. Áhv. 2,3 millj. Verð 10,9 millj. V. Fossvogsdalinn - einb. Mjög áhugavert 153 fm einb. sem er kj., hæð og ris ásamt nýl. 40 fm bílsk. 6 svefn- herb. o.fl. Góð verönd með nuddpotti. Skipti á minni eign æskil. Verð 11,9 millj. Baughús — lán. Nýtt 187 fm gott parh. á tveimur hæðum ásamt innb. rúmg. bílsk. Skipti á minni íb. kóma til greina. Áhv. 6,7 millj. húsbr. o.fl. Verð 12,2 millj. Holtsbúð — endaraðh. Mjög gott 166 fm endaraðh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. 4 svefnherb., rúmg. eldh. Fallegur garður, verönd. Vel byggt og vand- að hús. Skipti á ódýrari eign koma til greina. Verð 12,6 millj. Nýlegt parh. í Kópavogi. Fal- legt og nýl. 161 fm parh. við Álfhólsveg með innb. bílsk. og sólstofu. Húsið er kj., hæð og ris. 3 svefnherb., stofa með arni, rúmg. eldh. með góðri innr. og sjónvarps- hol. Áhv. 2,8 millj. Verð 12,7 millj. Ásbúð - einb. Gott ca 200 fm einb. á einni hæð með innb. bílsk. 4-5 svefn- herb., rúmg. eldh. Fallegur garður. Sólstofa. Skipti æskil. Verð 13,4 millj. Fífusel — aukaíb. Gott ca 240 fm raðh. sem er kj. og tvær hæðir. 3ja herb. aukaíb. 4 svefnherb. á efri hæð, rúmg. stof- ur o.fl. Gott hús á þessum eftirsótta stað. Verð 12,5 millj. Þrastarlundur — raðhús. Fal- legt, bjart og gott ca 170 fm raðh. á einni hæð m. innb. bílsk. 4 svefnh. Vönduð ca 30 fm sólstofa. Góðar stofur. Parket og flís- ar. Mikið útsýni. Stóriteigur — Mos. — raðh. Gott 145 fm raðh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. 4 svefnherb., rúmg. stofur. Fal- legur garður. Stór sólpallur. Skjólgott. Verð 10,7 millj. Verð 8-10 millj. Yfir60eigniráskrá Berjarimi — veðdlán. Parh. á tveimur hæðum 190 fm m. innb. bílsk. Hús- ið er að mestu tilb. til innr. (íbhæft að hluta). Að utan er húsið að mestu tilb. Skipti á minni eign koma til greina. Áhv. 5,3 millj. veðd. Verð 10,9 millj. Lindarbyggð - Mos. — raðh. Mjög gott og nýl. ca 110 fm raðh. á einni hæð. 2 góð svefnherb., rúmg. eldh. og stofa. Góð lofthæð, milliloft. Rólegt og gott hverfi. Áhv. 5,2 millj. veðd. Verð 9,2 millj. Kvisthagi — sérh. Mjög vel skipul. ca 110 fm neðrí sérh. í fallegu húsi. Tvær stofur, 2 svefnherb. o.fl. Bílskúrsr. Verð 9,4 millj. Safamýri — bílsk. Mjög góð 100 fm 4ra herb. endaíb. á 1. hæð ásamt bílsk. Rúmg. eldh. með búri innaf. Rúmg. stofa. Stórar svalir. 3 svefnherb. o.fl. Mjög góð.íb. á fráb. stað. Verð 8,7 millj. Bogahlíð — rúmg. Vorum að fá í sölu mjög fallega og rúmg. 127 fm 5 herb. íb. á 1. hæð. Tvær stofur, 3 rúmg. svefn- herb., rúmg. eldh. Suðursv. Parket. Fráb. íb. Áhv. 2,4 millj. Verð 10,1 millj. Hlíðarhjalli — bílsk. — lán. Mjög falleg ca 100 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölb. ásamt 24 fm bílsk. íb. er fallega innr., parket og flísar. Laus fljótlega. Áhv. ca 4,9 millj. veðd. Verð 9,0 millj. Skálagerði — nýl. hús — laus. Rúmg. 107 fm 3ja herb. íb. ásamt innb. bílsk. í nýl. húsi. Fallegt eldh., flísal. bað, 2 góð svefnherb., stofa með suðurverönd út- af. Áhv. 1,8 millj. veðd. Verð 8,2 millj. Akraland - f. ©Idri borg- ara. Vorum að fá í sölu mjög rúmg. og fallega 75 fm 2ja herb. ib. á jarðh. ásamt bílsk. vfð Akraland. Petta er íb. fyrir fólk sem er 50 ára eða eldra. Fráb. íb. og staðsetn. Verð 8,9 millj. Framnesvegur — góð lán. Fal- legt og mikið endurn. raðh. í vesturbænum, m.a. er búið að skipta um allar lagnir. Vand- að eldhús, flísal. bað. Eign í mjög góðu ástandi. Áhv. 5,9 millj. Veðd. og húsbr. Skipti á ód. eign í vesturbæ. Verð 9,9 millj. Frostafold - góð lén. Fal- leg ca 120 fm 4ra herb. ib. á 5. hæð í mjög eftirsóttu fjölb. Glæsil. útsýni. Áhv. 4,8 millj. veðd. Flúðasel — 4 svefnh. Vorum að fá í sölu glæsilega 103 fm 5 herb. endaíb. á 1. hæð. Rúmg. stofa, 4 svefnh. Fallegt eldh. og bað. Svalir yfirbyggðar. Bílskýli. Verð 6-8 millj. Yfir 100 eignir á skrá Austurströnd — lyfta. Mjögfalleg og góð 80 fm íb. á 3. hæð í fjölb. með lyftu. Rúmg. stofa og hol, 2 svefnherb. Parket og flísar. Mjög stórar svalir. Stæði í bíl- skýli. Áhv. 2,4 millj. veðd. o.fl. Verö 7,9 millj. Vesturbær — lyfta — út- sýni. Vorum að fá í sölu glæsil. 78 fm 3ja herb. íb. ó 7. hæð í vin- sælu fjölb. í Vesturbænum. Parket og flísar. Glæsil. útsýni. Þvottah., gufubað o.fl. á hæðlnní. Áhv. 3,4 millj. Verð 7,4 millj. Smáíbúðahverfi — laus fljótl. Rúmg. ca 90 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. 3 svefnherb., rúmg. stofa og eldh. Stigagang- ur nýl. tekinn í gegn. Áhv. 2,8 millj. Verð 7 millj. Álftamýri. Falleg 76 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í fjölbh. Rúmg. eldh., nýl. innr. Suðursv. Áhv. 4,4 m. húsbr. Verð 6.950 þús. Vindás — góð lán. Mjög falleg 85 fm 3ja herb. íb. á jarðh. ásamt stæði í bílskýli. Falleg og vel skipul. íb., fallegar innr. Parket og flís- ar. Sérgarður. Áhv. 3,4 m. V. 6,9 m. Háaleitisbraut — laus. Góð 105 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Hús- ið er tekið í gegn að utan. Áhv. 4,5 millj. húsbr. Verð 7,9 millj. Grenimelur — jarðh. Mjög góð og björt séríb. á jarðh. í fjórb. Sérinng. Góð stofa. Áhv. 3,9 millj. húsbr. Frábær staðs. Verð 6,2 millj. Kjarrhólmi. Falleg 90 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Stofa m. glæsil. útsýni. 3 svefnh. Suðursv. Þvottah. í íb. Búið að taka hús í gegn að utan. Áhv. 1,3 millj. veðd. Flókagata - lán. Mjög góð og björt ca 75 fm íb. á þessum eftir- sótta stað. Áhv. 3,4 millj. veðd. Verð 6,5 millj. eignir á skrá Yfir 1 Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur eignir í Vesturbæ, íTeigum, Hlíðum og Sundum. Einnig vantar okkur á skrá góð hús á verðbilinu 10—16 millj. Háteigsvegur — skipti á ódýrari. 4ra herb. íb. á 2. hæð í þríb- húsi. í ib. eru m.a. 2 saml. stofur, 2 svefnh. Suðursv. Áhv. 4,9 millj. húsbr. V. 7,9 m. Verð 2-6 millj. Yfir 60 eignir á skrá Laugarnesvegur — ris. Mjög góð 65 fm 3ja herb. risíb. Stórar svalir. Björt og falleg íb. Parket. Laus. Áhv. 1,3 millj. veðd. Verð 6,2 millj. Laugateigur — góð lán. Góð 68 fm 2ja herb. kjíb. í tvíbhúsi Stofa með nýju Merbau-parketi, rúmg. eldh. Nýjar hita- lagnir. Áhv. 2,8 millj. veðd. Verð 5,4 millj. Dvergabakki — lán. 60 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Flísar. Suðursv. Góð íb. á góðu verði. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Verð 5 millj. Stórholt - laus. Góð 60 fm 2ja herb. kjíb. í þrfbhúsi, á þessum vinsæla stað. Áhv. 1,6 millj. veðd. o.fl. Verð 4,4 millj. Hraunbær — skipti. Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Skipti á bíl koma til greina. Mjög góð íb. Áhv. 2,1 millj. Verð 4,9 millj. Snorrabraut — laus. 2ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Þetta er gott dæmi, ekki missa af þessari. Verð 3,9 millj. Njálsgata — skipti á bifreið. Lítið niðurgr., ósamþ., 255fm kjíb. í gamla bænum. Verð 1,5 millj. Langahlíð. Falleg ca 70 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt aukaherb. í risi. Parket. Glæsil. útsýni. Vest- ursv. Hús endurn. að utan. Skípti. Verð 6 millj. Háteigsvegur - lán. Gullfalleg 2ja herb. íb. í toppástandi, m.a. nýjar hita- og raflagnir, beikiparket, nýl. eldh. og bað. Áhv. 3,1 millj. veðd. Verð 5,2 millj. Laugavegur. Rúmg. 64 fm 2ja herb. íb. í fjölb. Áhv. 700 þús. byggsj. V. 4,5 m. í nágr. Hlemmtorgs — laus. Góð 45 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Verð 3,9 millj. Nýbyggingar Ftfulind — frábaer verÖ. 3ja herb. íbúðír fullb. ón gólfefna á kr. 7.390 þús. - 4ra herb. íb. á kr. 7.990 þús. Sérþvhús i hverri íb. Stór- ar suðursvalir. Hringið strax og fáið bækiing - fáar ib. eftír. Bjartahlíd - Mos. — lítil útb. 146 fm einb. á einni hæð með innb. bílsk. 3-4 svefnh. Húsið er tilb. til afh. fullb. að utan en rúml. fokh. að innan. Áhv. 6,3 m. húsbr. og 400 þús. til 3ja ára. Útb. er því aðeins 1.250 þús. því verðið er 7.950 þús. Mosarimi — tengihús. Vorum að fá í sölu 4 tengihús á einni hæð. Hvert hús er ca 160 fm með bílsk. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Verð frá 8 millj. Krókamýri — einb. Fallegt og nýtt 165 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt 36 fm bílsk. Húsið er í byggingu og verður afh. tilb. til innr. í júlí/ágúst nk. Stór herb., stórt eldhús, stórar stofur. Fjallalind - raöh. Tvöglæsi- leg raðh. á eínni hæð með innb. bílsk. Húsin eru 130 og 140 fm og eru til afh. nú þegar fullb. að utan, máluð en fokh. að ínnan. Verð fró 7,5 millj. Heiöarhjalli — Kóp. I23fmneðri sérhæð í tvíbhúsi ásamt 25 fm bílsk. Húsið er tilb. til afh. fokh. að innan og ómúrað að utan. Verð 6,2 millj. Bjartahlíð — Mos. — raðh. Fallegt ca 160 fm raðh. í bygg. m. innb. bíísk. Húsið afh. fullb. að utan og fokh. að innan. V. 7,5 m. Hafnarfjörður Lækjarhvammur — sérbýli. Fallegt ca 190 fm sérbýli sem er hæð og ris með innb. bílsk. Stórar stofur, arinstofa, 3 svefnherb., fallegt eldh. Góð eign á fráb. stað í Hafnarfirði. Hjallabraut — góð lán. Góð 122 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð. 3 svefnh. Suð- ursv. Parket. Skipti. Áhv. 3,0 millj. veðd. og 1,7 millj. húsbr. Verð 8,0 millj. Norðurbær - einb. Faiiegt og gott 122 fm einbhús i lokaðri gotu ásamt 27 fm bílsk. 4 svefnherb., blómastofa. Bilskúr m. jeppahurð. Fallegur garður. Hveragerði Heiðarbrún — skipti. Nýl. I40fm parh. á einni hæð ásamt 35 fm bílsk. m. góðri lofthæð. 4 góð svefnh. Fallegt eldh. Stofa og borðstofa. Skipti mögul. á dýrari eign á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Áhv. 5,6 millj. húsbr. Verð 9,0 millj. Varmahlíð — einb. H4fmeinb. á einni hæð. 3 svefnherb., stofa, borðst., rúmg. eldh. Parket. Fallegur garður. Verð aðeins 6,5 millj. Sumarhús Við Lögberg — bíll uppi Mjög glæsilegur 45 fm sumarbústaður með 10 fm svefnlofti og stórri verönd. Bústaður- inn er ca 18 km frá Rvík. Verð 3,8 millj. Uppl. eingöngu á skrifst. Sumarbústaðir á skrá: Við Hraunborgir, við Meðalfell, og lóð í nágr. Flúða. Atvinnuhúsnæði Viðarhöfði. Gott ca 100 fm húsnæði á jarðh. með stórum innkdyrum. Húsnæðið er að mestu einn salur. Áhv. ca 3 millj. langtl. Verð 4,3 millj. VANTAR: Vegna mlkillar eftir- spurnar vantar akkur á skró strax allar tegundir verslunar-, skrifstofu- og íðnaðarhúsnæðis. Endurnýjun á frárennslis- lögnum án þess að stinga skóflu í jörð Lagnafréttir Það getur orðið mikið rask, ef endumýja þarf frárennslislagnir undir malbikaðri um- ferðargötu, segir Sigurður Grétar Guð- mundsson. Kostnaðurinn felst ekki aðeins í nýrri lögn, gröftur, fylling og malbikun að nýju eru þar stærstu þættimir. UNDIR öllum götum í borgum og bæjum er víðáttumikið frárennsli- skerfi, í flestum tilfellum eru þessi kerfi lögð úr steinsteyptum rörum. Ending þeirra er misjöfn, í flestum tilfellum góð, en tvennt er það sem þar ræður úrslitum; að rörin séu vönduð, úr sterkri steypu og að lögn og frágangur í upphafi sé góður. En engin mannanna verk endast eilíflega og það getur orðið mikið rask ef endurnýja þarf frárennslis- lagnir undir malbikaðri unferðar- götu og kostnaðurinn er ekki að- eins í nýrri lögn, gröftur, fylling og malbikun að nýju eru þar stærstu þættirnir. En þó rörin brotni ekki saman geta þau orðið óþétt því á frá- rennslislögn úr steinsteyptum rör- um eru mörg samskeyti. Þetta er nokkuð sem við höfum ekki gefið mikinn gaum hérlendis, en erlendis víðást hvar í iðnþróuð- um og þéttbýlum löndum eru menn vakandi fyrir þessu, því mengun grunnvatns er mikið vandamál og ekki síður mengun sjávar með ströndum fram. Ný lögn inn í þá eldri Það hefur verið hröð þróun í þessari lagnatækni undanfarin ár, þó ekki hafi hún borist hingað til lands svo neinu nemi. Norðurlönd standa framarlega í þessari þróun og verkkunnáttu og er einkum um tvær aðferðir að ræða. Að sjálfsögðu hafa þarlendir gefið þessum aðferðum heiti á ensku, það þykir fínt í henni Skandinavíu að vera alþjóðlegur, ekki nefna hlutina neinu „lummó“ dönsku orði eða syngjandi norsku. Á íslensku skulum við tala um „beina endurlögn" en þá er endur- lagt með beinum, stuttum rörbút- um. sem er skotið inn f gömlu lögn- ina inn úr tengibrunnum, næsti bútur tengdur við og síðan koll af kolli. Nýja lögnin er í flestum til- fellum úr polyeten plasti, en oft reynist nauðsynlegt að hreinsa gömlu lögnina áður, því innan í grófar steisteyptar lagnir safnast oft ýmiskonar hrúður. En sú aðferð, sem við skulum kalla „sveigjanlega endurlögn“ er öllu athyglisverðari og hún er talin ódýrust og fljótlegnst í fram- kvæmd. Sokkur úr sérstöku plast- FYRIRTÆKIÐ Nordisk Wavin AS framleiðir rör úr polyeten, sem hægt er að Ieggja saman og draga inn í eldra rör. efni er dreginn inn í rörið, síðan er sokkurinn blásinn upp þannig að hann þrengir sér út í eldra rör- ið og það nýja síðan hert með sér- stakri aðferð. Ekki aðeins frárennslisrör Við þetta vinnst ekki aðeins að frárennslislögnin er orðin þétt, rör- veggurinn er miklu sléttari svo að segja má að flutningsgeta rörsins aukist, en það getur víða verið vandamál í eldri byggðahverfum að hún er ekki næg. Þessi enduriagnaaðferð kemur ekki aðeins til álita við endurnýjun frárennsliskerfa, vatnsveitur geta einnig nýtt sér hana. Víða eru stofnlagnir vatnsveitna úr steypu- járnsrörum, jafnvel asbeströrum, ekki er vitað til að nokkurs staðar séu tréstokkar enn í notkun hér- lendis. Eftir að rörin hafa verið hreinsuð er hægt að fóðra þau að nýju og á sama hátt og í frárennsl- isrörunum er mögulegt að flutn- ingsgetan aukist þó þvermálið verði örlítið minna því mótstaðan minnkar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.