Morgunblaðið - 22.08.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.08.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1995 C 17 bætt líkt og annars staðar. Það þarf því enginn að veigra sér við að búa hér af þeim ástæðum. Skóla- bíll gengur hér allan daginn og ferð- ir hans eru sniðnar eftir stundatöflu barna og unglinga, sem sækja Di- granesskólann og Gagnfræðaskól- ann í Kópavogi. Þau þurfa ekki að bíða í skóla nema í hálftíma til klukkutíma, þegar verst lætur. — En óneitanlega er vetrarríki hér oft mikið og þeir, sem eru slíku óvanir, endast hér síður, heldur Magnús áfram. — Þeir, sem hér setjast að, eru yfirleitt dugandi fólk og úr öllum stéttum þjóðfélagsins. Flestir þeirra, sem eru búnir að búa hér í eitt til tvö ár, fara ógjarnan héðan aftur, nema eitthvað sérstakt komi til og þeir eru til, sem búið hafa við Elliðavatn í nær fimmtíu ár. Stórar lóðir Um þijú ár eru liðin síðan skipu- lag fyrir Hvarfahverfi, hið nýja hverfi í iandi Vatnsenda, var sam- þykkt, en það var hannað af tækni- deild Kópavogs. Fyrir voru um fimmtán hús í þessu hverfi, sem sum hafa staðið lengi. Hverfið er því býsna gróið og sum af þessum hús- um nánast hulin ttjágróðri. Mögu- leikar til skógræktar eru þarna líka mjög miklir á og sá mikli gróður, sem er þama þegar fyrir hendi, verður látinn halda sér. Nú standa yfír byggingaframkvæmdir við 8 ný hús, en alls er gert ráð fyrir um 40 nýjum húsum á svæðinu, þannig að þar verða nær fimmtíu hús. í þessu nýja hverfi eru lóðirnar gjarnan mjög stórar. Minnsta lóðin er 1.250 ferm og sú stærsta 2.800 ferm. Skipulagsskilmálar eru mjög fijálsir, þannig að hægt er nánast að byggja þarna eins og hver vill innan venjulegra skynsemismarka. Þó er miðað við, að hámarkshæð húsa verði tvær hæðir. En það má einnig byggja þarna einnar hæðar hús og þau geta verið 300 fermetrar að flatarmáli, ef vill. Engin skilyrði eru sett varðandi út- lit húsa og fólki í sjálfsvald sett, hvaða byggingarefni er notað. Sum húsin virka því nokkuð framandi. Þarna má t. d. sjá ný hús hlaðin úr innfluttum múrsteini frá Dan- mörku. Á stærstu lóðunum verður hægt að hafa hesthús. — Hestamenn geta þá nýtt sér þann möguleika að búa á staðnum óg vera þar með hesta sína, segir Magnús. — Áður fyrr þurftu jafnt ökumenn sem hesta- menn að nota Vatnsendaveginn. í því var auðvitað fólgin viss slysa- hætta. Nú hefur verið bætt úr þessu og lögð reiðgata meðfram Vatns- endavegi. Sveit í bæ Byggingasvæðið er í jaðri byggð- arinnar á höfuðborgarsvæðinu og með því er boðið upp á annan val- kost en býðst annars staðar. Þetta verður án vafa mjög fallegt íbúðar- hverfi, þar sem fólki gefst kostur á að byggja eftir eigin höfði á stórum lóðum vegna rúmra skipulagsskil- máia. — Ég tel, að þetta nýja hverfi muni byggjast upp á næstu árum, segir Magnús. — Eftirspurn eftir lóðum hefur verið að aukast aftur, en auðvitað fer það eftir ástandinu í þjóðfélaginu, hve hröð uppbygg- ingin verður. Mér er kunnugt um nokkra, sem vilja koma hingað en hafa átt í erfiðleikum með að selja stórar eignir, sem þeir eiga fyrir. Nú skilst mér, að þar kunni að verða breyting á til hins betra með nýjum langtímalánum, sem sum verðbréfa- fyrirtækin eru farin að bjóða. — Þetta svæði hefur mikið að- dráttarafl fyrir þá, sem unna útilífi og vilja komast út í náttúruna, seg- ir Magnús Hjaltested að lokum. — Áherzla verður lögð á rík tengsl milli umhverfisins og fólksins, sem þarna býr. Þetta er mikill vettvang- ur fyrir skógræktarfólk. Það sýnir sá trjágróður, sem þegar er kominn. Þetta svæði er líka afar miðsvæðis fyrir hestamennsku á höfuðborgar- svæðinu. Reiðleiðir liggja til flestra átta, bæði norður og suður fyrir Elliðavatn. Mannlíf hér er því nán- ast eins og úti í sveit, en samt í næsta nágrenni við þéttbýlið. Það er því ekki ofsagt, sem sumir hafa sagt: Þetta er eins og sveit í bæ. T ODAL jón Þ. Ingimundarson, sölumaður Svanur Jónotonsson, sölumoður Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkerí Guðmundur B. Steinþórsson, ’ löggiltur fosteignosoli FASTEIGN ASALA S u ð u r I a n d s b r a u t 46, (Bláu h ú s i n ’ Opið virka daga kl. 9-18 588-9999 SÍMBRÉF 568 2422 Bráðvantar eignir - bráðvantar eignir vegna mikillar sölu undanfarið! FUNALIND - KÓP. - NÝBYGGING Erum með [ sölu stórglæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir í sex hæða lyftuhúsi. Hægt er að fá ibúðirnar afh. tilb. til innr. Verð frá 6,6 millj. eða fullb. án gólfefna. Verð frá 7,7 millj. Frábært útsýni og greiðslukjör við allra hæfi. --------------------,---------------------------------f------- Höfum kaupendur að 3ja-4ra herb. íbúðum í Teiga- og Bakkahverfi. Einbýli - raðhús Vesturberg. Glæsil. endaraðh. áeinni hæð 128 fm ásamt 31 fm bílsk. Eign í góðu ástandi. Ræktuð lóð. Verð 11,8 millj. Vallhólmi - Kóp. Glæsil. einb./tvíb. á tveimur hæðum samt. 261 fm. Fallegar innr. Suðurlóð. Glæsil. útsýni. Sér 2ja herb. Ib. á jarðh. Elgn í sérflokki. Verð 15,9 millj. Sólheimar. góö 142 tm hæð ásamt bilskúrsplötu. 4 svefnherb. Suð- ursv. Eign I góðu ástandi. Verð 9,9 millj. Reykjafold. Mjög fallegt einbhús á einni hæð ásamt innb. bílsk., alls 158 fm. Fallegar innr., 3 rúmg. svefnherb. Vönduð verönd með potti. Verð 14,7 m. Litlabæjarvör - Álftanesi. Fai- legt einbhús á einni hæð ásamt innb. bilsk. 4 rúmg, herb. Sjávarútsýni. Verð 14,2 m. Stóriteigur - Mos. Fallegt rað- hús á tveimur hæðum með innb. bllsk. alls 181 fm. 4 svefnherb. Suðurlóð. Áhv. 6 millj. Verð 11,6 millj. Hlégerði. Fallegteinb. átveimurhæð- um samt. 203 fm. Innb. bllsk. Nýtt þak. Fráb. staðsetn. Glæsll. útsýni. Falleg rækt- uð lóð. Verð 16,4 millj. Lerkihlíð. Glæsil. hæð og ris, 179 fm ásamt 29 fm bílsk. Fallegar innr. Parket. 4 svefnherb. Verð 12,9 millj. Prestbakki. Fallegt raðhús 182 fm ásamt 25 fm innb. bílsk. 4 svefnherb., góðar stofur. Suðurlóð. Fallegt útsýnl. Verð 11,9 millj. Eskihvammur - Kóp. Giæsii. nýl. einbhús á tveimur hæðum 204 fm ásamt 40 fm bílsk. Fráb. staðsetn. Sjón er sögu ríkari. Verð 16,5 millj. Hrísholt - Gbæ. Erum með í sölu eitt af glæsil. einbhúsum á Stór-Rvíkursv. Stærð hússins alls um 449 fm á tveimur hæðum. Vandaðar innr. Fráb. útsýni. 48 fm sundlaug, sauna, stórar stofur og tvöf. bilsk. Krummahólar. vorum að tá i söíu 132 fm penthouse“-lb. Frábært útsýni. Hagstæð lán áhv. Verð 8,9 millj. Fiskakvísl. Gullfalleg 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum ásamt 24 fm einstaklfb. 28 fm innb. bílsk., alls 210 fm. 4 svefnherb. Suðursv. Áhv. hagst. lán. Hringbraut - Hf. Góð efri sérhæð, 137 fm. fallegt útsýni yfir höfnina. Eign í góðu ástandi. Skipti mögul. á minni eign. Ahv. 3,3 millj. Verð 9,2 millj. Reykás. Glæsileg 5-6 herb. ib. 131 fm á tveimur hæðum. 4 svefnh. Glaésil. innr. Yfirbyggðar svaiir. Fallegt útsýni. Áhv. 4,6 millj. Verð 10,3 millj. 4ra herb. Háaleitisbraut. Falleg 4ra herb. íb. 105 fm á 2. hæð. Nýl. eldhúsinnr. Suðursv. Verð 7,9 millj. Fagrahlíð Hf. Falleg ný 4ra herb. (b. á 2. hæð, 130 fm. Til afh. nú þegar fullb. m. gólfefnum. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 9,9 millj. Mögul. á brtskúr, verð þá 10,9 millj. Hraunbær. Gullfalleg 5-6 herb. enda- Ib. 136 fm ásamt 17 fm herb. með aðgang að snyrt. Möguléiki á 4 svefnherb. á hæð- inni. Eign í góðu ástandi. Verð 8,5 millj. Njálsgata. Góð 3-4 herb. (b. 101 fm á 3. hæð (2. hæð). Mögul. á 3 svefnherb. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 6,9 millj. Álfheimar. Falleg og rúmg. 4ra-5 herb. íb. 118 fm á 1. hæð. 3 svefnherb., 2 rúmg. stofur, suðursv. Áhv. hagst. lán. 5,5 millj. Verð 8,7 millj. Kjarrhólmi - KÓp. Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð. Parket. Agætar innr. Fallegt útsýni. Eign ( góðu ástandi. Hagst. lán áhv. Verð aðeins 6,8 millj. Vesturás. Sérl. fallegt endaraðh. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk., alls 180 fm. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Áhv. 6,0 millj. Verð 14,9 millj. Frostafold. Falleg 4ra herb. Ib. 101 fm á 4. hæð., fallegar innr. Parket. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Áhv. bygg- sj. 5 millj. Verð 8,6 millj. Asgarður Bakkasel Efstasund Fannafold Gilsárstekkur Funafold V. 8,5 m. V. 12,9 m. V. 10,2 m. V. 12,9 m. V. 17,5 m. V. 16,9 m. Vesturberg. Gott 190 fm raðhús á tveimur hæöum. 4 svefnherb. Góðarstofur m. parketi. 'Glæsil. útsýni. Verð 12,6 millj. Hrísholt - Gb. Fallegt einb. á tveim- ur hæðum ásamt tvöf. innb. bllsk. samt. 340 fm. Sér 2ja herb. íb. á 1. hæð. Skipti mögul. á minnl eign. Flúðasel. Fallegt raðh. á tveimurhæð- um samt. 157 fm ásamt stæði (bllag. Verð 11,3 millj. 5-6 herb. og hæðir Fiskakvísl. Stórglæsil. 5-6 herb. Ib. 160 fm á tveimur hæðum ásamt 31 fm innb. bllsk. Verð 11,9 millj. Skipti rr.ögui. á minni eign i Hraunbæ. Kríuhólar. Falleg 5 herb. íb. á 3. hæð (4 svefnherb.). Parket. Sv-svalir. Sameign I góðu ástandi. Hagstæð lán áhv. Verð 7,8 millj. Eyjabakki. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Parket, fllsar. Þvottahús og búr innaf eldh. Suðursv. Glæsil. útsýni. Verð 6,9 mlllj. Álfheimar. Góð 4ra herb. íb. 98 fm á 3. hæð. 3 svefnherb., suðursvalir. Verð 7,3 millj. Skipti mögul. á minni eign. Engihjalli. Falleg 4ra herb. íb. á 5. hæð 98 fm. Tvennar svalir. Fallegt út- sýni. Verð 6,9 millj. Jörfabakki. 4ra herb. Ib. á 2. hæð 103 fm ásamt aukaherb. I sameign með aðgangi að snyrtingu. Suðursv. Verð 7,5 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. Ib. 114 fm á 1. hæð. Sérþvottah. Suðursv. Blokkin klædd að utan með Steni. Verð 7,8 millj. Reykjavegur - Teigar. Mjög fai- leg 4ra herb. íb. 120 fm I kj. í tvíbýli. 3 rúmg. svefnherb., 2 saml. stofur. Allt sérh. Áhv. 4,8 millj. Verð 7,9 millj. Kleppsvegur. Góð 4ra herb. endaíb. á 2. hæð ásamt góðu herb. með gafl- glugga í risi með aðgangi að snyrtíngu. Nýtt járn á þaki. Einnig nýtt rafmagn, gluggar og gler. Verð 6,5 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. Mjög glæsil. 4ra herb. Ib. 105 fm á 2. hæð ásamt bíl- sk. Þvhús og búr I íb. Fallegar innr. Suð- ursvalir. Áhv. byggsj. 5,0 millj. Verð 10,5 millj. Hrísrimi Frostafold Flúðasel Laufvangur Engjasel V. 8,9 m. V. 9,1 m. V. 7,7 m. V. 7,9 m. V. 7,0 m. Safamýri. Gullfalleg 3ja herb. íb. 80 fm á jarðhæð I þrlb. Sökkull kominn fyrir sólstofu. Sérinng. Eign í góðu ástandi. Verð 7,7 millj. Ugluhólar. Falleg 3ja herb. íb. 83 fm á 3. hæð (efstu). Rúmg. herb. Stór- ar suðursv. Glæsil. útsýni. Verð 6,3 millj. Bogahlíð. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 80 fm. 2 svefnherb., stofa, borðstofa m. parketi. Verð 6,7 millj. Ásbraut - Kóp. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í húsi sem búið er að klæða að utan. Mikið útsýni I norður og vestur. Verð aðeins 5,7 millj. Mögul. að taka brt uppí. 3ja herb. Eyjabakki. Góð 3ja herb. Ib. á 1. hæð. 76 fm. Áhv. byggsj. 3 millj. Verð 6,3 millj. Keilugrandi. Glæsil. 4ra herb. Ib. 99 fm á 2. hæð ásamt stæði I bílgeymslu. Hagst. lán áhv. Verð 9,3 millj., Álfheimar. Falleg 4ra herb. (b. á 2. hæð 106 fm. Suðursv. Hús og sameign nýstandsett. Verð 7,5 mlllj. Seilugrandi. Falleg 4ra herb. ib. 99 fm ásamt stæði í bílag. Parket. Fallegt út- sýni. Verð 9,2 millj. Háaleitisbraut. Falleg 4ra-5 herb. endalb. 108 fm á 4. hæð ásamt bílsk. Ný eldhinnr. Parket. Suðursv. Áhv. 4,9 millj. Verð 8,7 millj. Fífusel. Góð 4ra herb. íb. é 1. hæð ásamt stæði I bilageymslu. Suðursv. Eign í góðu ástandi. Verð 7,7 millj. Alfhólsvegur - Kóp. Giæsii. nýl. 3ja herb. íb. neðri sérh. ca 90 fm. Fallegar innr. Góð suðurlóð. Allt sér. Áhv. hagst. lán 4,0 millj. Verð 8,5 m. Bárugrandi Kársnesbraut Flétturimi Gerðhamrar Kríuhólar. Falleg 3ja herb. íb. á'6. hæð 80 fm. Failegt útsýni. Suðursv. Eign ( góðu ástandi. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 6,3 millj. Dalsel. Falleg og rúmgóð 3ja herb. fb. á 3. hæð 105 fm ásamt stæði i bilgeymsiu. Suðursv. Fallegt útsýni. Verð 7,5 millj. V. 9,0 m. V. 6,2 m. V. 7,3 m. V. 7,6 m. Irabakki. Góð 3ja herb. íb. 65 fm á 2. hæð. Suöursv. Parket. Verð 5,8 millj. Dvergabakki. Gullfalleg 3ja herb. (b. 74 fm á 3. hæð ásamt 13 fm herb. í sam- eign m aðg. að snyrtingu og sturtu. Park- et. Flísar. Húsið er nýl. málað. Verð 6,7 millj. ÆSUfell. Stórglæsil. 3ja herb. (b. 88 fm á 3. hæð. Parket. Nýtt bað. Suður- svalir. Glæsil. útsýni. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,9 millj. Hraunbær. Falleg 3ja fm íb. 85 fm á jarðhæð. Sérþvottahús. Eign I góðu ástan- di. Verð 6,2 millj. Laugateigur. Falleg og björt 3ja herb. íb. 79 fm i kj. (tvlb. Allt sér. Falleg lóð. Áhv. hagst. lán 4,2 millj. Verð 6,5 millj. Hrísrimi. Ahv. 5,3 m. v. 7,8 m. Móabarð - Hf. Falleg 3ja herb. íb. í kj. Nýtt eldh. og bað. Sérinng. Sérþvottah. Verð 6,9 millj. Hraunbær. Falleg 3ja herb. (b. 62 fm á jarðh. Fallegar innr. Sérlóð. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,5 millj. VíkuráS. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Tvö góð svefnherb. Stofa og stórt sjón- varpshol. Parket. Ákv. sala. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. Lli Álfaheiði. Stórglæsil. 80 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Hagst. lán áhv. (byggsj. 4,9 millj.). Fráb. aðst. fyrir börn. Verð 8,7 millj. Jörfabakki - endaíb. góö 3ja herb. Ib. á 3. hæð. Parket á holi og stofu. Húsið endurn. Fallegur nýstandsettur garður. Verð 5,9 millj. Hraunbær. Falleg 3ja herb. íb. 73 fm á 2. hæð í 2ja hæða blokk. Parket. Flísar. Eign I góðu ástandi. Verð 6,6 millj. Bárugata. Mjög falleg 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð, samtals 86 fm. Fal- legar innr. Glæsil. útsýni. Áhv. 4,8 millj. byggsj. Verð 7,4 millj. Breiðvangur - Hf. Sérl. rúmg. 4ra herb. (b. á 4. hæð ásamt bílsk. Fallegar innr. Verð 9 millj. Fagrahlíð - Hf. Falteg ný 4ra herb. Ib. á 2. hæð 130 fm. Ib. er til afh. fullb. án gólfefna. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 9,9 millj. Laufengi. Tll sölu glæsil. 3ja herb. íb. 84 fm á 2. hæð í nýju húsi. (b. er fullfrág. Verð 7.950 þús. Öldugata. 2ja-3ja herb. íb. 74 fm á jarðh. Tvö svefn- herb. Góð staðsetn. Áhv. 1,2 millj. Verð 5,7 millj. Boðagrandi. Mjög falleg 2ja herb. íb. á jarðh. 68 fm ásamt stæði f bllageymslu. Verð 5,8 millj. Orrahólar. Mjög góð 2ja herb. ib. 63 fm á jarðhæð í 2ja hæða húsi. Verð 5,1 millj. Njörvasund. Mjög falleg 2ja herb. (b. í kj. Lítið niðurgrafin. Ib. er að mestu endurn. Sérinng. Verð 4,8 millj. Dalsel. Mjög falleg og rúmg. 2ja herb. íb. 63 fm á 3. hæð ásamt stæði í bílg. Góð- ar innr. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,2 millj. Arahólar Falleg 2ja herb. Ib. á 4. hæð 54 fm ásamt 22 fm bílsk. Eignin í mjög góðu ástandi. Verð 6 millj. Efstihjalli. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð 53 fm. Verð 5,4 millj. Frostafold - laus. Falleg 42 fm íb. á jarðhæð. Suðurverönd. Áhv. byggsj. ríkisins. Verð 4,4 millj. Ástún Kóp. Glæsil. 2ja herb. Ib. á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Hagstæð lán áhv., 2,3 millj. húsbr. og byggsj. Verð 5 millj. Laugavegur. 2-3ja herb. 82 fm íb. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Verð 5,9 millj.Skipti mögul. á brt. Hringbraut 119. stórgiæsii. 2ja herb. ib. 62 fm í nýl. húsi. Fallegar innr. Merbau parket. Hagst. lán áhv. Verð 5,4 millj. Laus strax. Skógarás. Glæsil. 2ja herb. íb. 67 fm á 1. hæð. Fallegar innr. Parket. Suðurver- önd. Áhv. 2 millj. Verð 6,1 millj. Hlíðarvegur - Kóp. Faiieg 2ja herb. Ib. 69 fm 'á jarðh. í góðu steinh. Nýjar innr. og gólfefni. Áhv. hagst. lán V. 6,2 m. Krummahólar V. 4,6 m. Víðimelur V. 4,7 m. Engihjalli V. 5,6 m. Veghús V. 6,9 m. Vindás V. 5,6 m. Skeljatangi - Mos. V. 6,5 m. Lindargata. Endurn. 3ja herb. (b. 74 fm á 1. hæð ásamt 42 fm bílsk. Nýtt 080» og eldhús. Útsýni. Áhv. 2,1 millj. Verð 6,3 millj. Hraunbær. Góð 2ja herb. Ib. 60 fm á jarðh. ofarl. v. Hraunbæ. Austur- hlið klædd m. Steni. V. 4,9 m. Hraunbær. Falleg 3ja herb. Ib. 76 fm á 2. hæð. Nýl. innr. Húsið nýviðg. að utan. Áhv. 3,8 milij. Verö 6,3 millj. I smíðum Fjallalind - Kóp. Vorum að fá I sölu vel skipul. 130 fm raðhús á einni hæð m. innb. btlskúr. Verð frá 7,1 millj. Húsin afh. fokh. innan, fullb. utan. Fjallaiind - Kóp. Fallegt parh. á tveimur hasðum ásamt innb. bílsk., alls 176 fm. Fullb. utan. Fokh. innan. Verð 8,4 millj. Starengi Fallegt 155 fm raðhús á einni hæð. 3-4 svherb. Suðurlóð. Verð 7,6 millj. Fitjasmári - Kóp. Vorum að fá I sölu 130 fm raðhús á einni hæð m. innb. bílsk. Húsið afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 7,6 millj. SKIPTIÐ VIÐ FAGMANN if Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.