Morgunblaðið - 22.08.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1995 C 7
SOGAVEGUR. Vorum að fá I sölu gott um
122 fm einbýlish. á einni hæð ásamt um 33 fm
bílsk. Falleg gróin lóð.Verð 13,8 millj.
VIÐ SUND. Vorum að fá I sölu góða
96 fm á 1 .h.þar sem aðeins stutt er í verslun og
þjónustu.Stór stofa og 3 svefnh.Góður garður
sameign ný yfirfarin.Verð 7,5 m.
SAFAMYRI LAUS FLJ
Vorum að fá I sölu fallega 135 fm neðri sérhæð
ásamt um 26 fm bílsk. Parket, S-sv. gróinn garð-
ur, 4 svefnherb. Verð 13,8 millj.
VALLARGERÐI K
af fá í sölu á friðsælum stað rúmg. 80 fm hæð I
þrlbýli ásamt bílsk. Góður garður.Verð 7,5 millj.
áhv. 4,8 millj.
LOGAFOLD SÉRHÆÐ. Faiieg
um 131 fm sérhæð ásamt bílskúr. Parket
og flísar á gólfum, góðar innréttingar.
Áhv. góð langtímal.Verð 11,3 millj.
VIÐ SKÚLAGÖTU. Falleg um
100 fm íbúð m. bílskýli á 4. hæð með
góðu útsýni. Sauna og heitur pottur,
möguleg skipti á minna.
AUSTURBRÚN. Neðri sérhæð um
110 fm ásamt 40 fm. bílsk. Hæðin skiptist
I stórt hol, saml. stofur, eldhús með borð-
krók og 2 herb. Góður gróinn garður.
Áhv. húsbr. um 5,2 m. með 5% vöxtum.
ÚTHLÍÐ. Glæsileg 125 fm sérhæð I
þríbýli og 36 fm bílskúr. Tvær stórar stof-
ur með fallegu parketi og 3 rúmgóð herb.
Tvennar svalir. Áhv. húsbr. og byggsj. 7
millj.
2JA HERB.
EIRIKSGATA. Snyritlega 2ja herb.
íbúð á miðhæð. íb. skiptist I stofu, eldh.,
herb. og baðh. Gluggar, gler og lagnir ný-
lega endurnýjað. Verð 4,4 m.
HATUN. Björt og snyrtileg íbúð með
2 svefnherb. á 4. hæð I lyftubl. Nýtt eldh.
Fllsal. Baðherb. Verð 6,9 m.
KÁRSNESBRAUT - KÓP. Efri
hæð um 82 fm I tvíbýli. Góðar suðursval-
Ir. Mikið útsýni. Stór garður með mikla
möguleika. Verð 5,9 m.
INGÓLFSSTRÆTI. Björt og fal-
leg 54 fm efri hæð I þríbýli sem mikið hef-
ur verið endurnýjuð að innan. Parket á
gólfum. 4,6 millj.
OFANLEITI - BÍLSKÚR.
Glæsileg 4ra herb. íb. á 3. hæð sem er
102 fm ásamt bílskúr. 3 svefnherb.
Þvottaherb. í íb. Suðursvalir. Ljóst
beykiparket á öllum gólfum, nema bað-
herb. og þvottaherb. Áhv. byggsj. ca
900 þús. Verð 10,4 millj.
GRASARIMI 6 0G 8. Vel byggt
170 fm parhús á tveimur hæðum með
innb. bílskúr. Húsið er fullfrágengið að
innan en eftir að pússa að utan. Áhv. ca
5,0 millj. Einnig er til sölu hinn helm-
ingur hússins Verð 12,6 millj. Skipti á
3ja - 4ra herb. ib.
HULDUBRAUT - KÓP. Glæsi
legt nýtt 233 fm parhús með innb. bllskúr.
4 svefnherb. Góðar innr. og tæki I eldh.
Sjávarsýn. Verð 13,9 millj. Eignaskipti
möguleg.
2JA HERB.
AKUREYRI-REYKJAVÍK-
SKIPTI Óskað er eftir Ibúð I
Reykjavlk eða nágrenni I skiptum fyrir
rúml. 60 fm íbúð i fjölbýlishúsi á
Akureyri. Verð íbúðarinnar á Akureyri
er 4,6 millj.
PARHÚS SELJAHLÍÐ
ÞJÓN-USTUÍBÚÐ Einstaklega
vandað og haganlegt 70 fm parhús hvort
heldur er fyrir fatlaða eða fullfríska. Allar
vistarverur eru rúmgóðar
SKOÐAÐ OG VERÐMETIÐ SAMDÆGURS
GRETTISGATA-2,6
MILLJ. 36 fm íbúð á 2. hæð í stein-
húsi við Grettisgötu. Áhv. langtimalán
1,1 millj. Verð 2,6 millj.
LEIFSGATA. Vorum að fá i sölu um
53 fm íbúð á 2. hæð. Áhv. byggsj. 3,4
millj. Verð 4,8 millj.
SNORRABRAUT Snyrtileg 60.9
fm íbúð á 1. hæð.Laus strax. Verð 4,5
millj.
HRINGBRAUT Rúmgóð um 62 fm
ibúð á 4. hæð með aukaherb. I risi. Verð
5.7 millj.
KRÍUHÓLAR-LAUS. Vorum að
fá í sölu um 2ja herb. íbúð á 6. hæð Verð
4,1 millj.
KALDAKINN - HF. Snotur um 50
fm ósamþykkt íb. á jarðhæð I þribýti. Nýj-
ar innr. í eldhúsi. Nýtt gler og gluggar að
hluta. Parket. Laus fljótlega. Verð 3,5 m.
Áhv. um 1,3 m langtlán.
FREYJUGATA Ágæt 60 fm Ib. á
jarðhæð. Sér geymsluskúr á lóð. Verð
4.8 millj.
FURUGRUND Falleg um 60 fm
íbúð á jarðhæð. Gengið i garð frá stofu.
Laus strax. Verð 5,2 millj.
VÍFILSGATA .Góð um 55 fm (búð
á 2. hæð. Nýtt gler. Áhv. langtlán um
2,7 húsbr. + byggsj. m. Verð 4,7 m.
ARAHÓLAR - LAUS
STRAX .Góð 2ja herb. íb. um 58 fm á
l. hæð. Parket á stofu og holi. Gott eld-
hús. Rúmgott herb. Áhv. hagst. langtlán
2,8 millj. Verð 5,4 millj.
ENGIHJALLI - KÓP. Falleg 2ja
herb. íb. um 52 fm á jarðhæð með út-
gangi út á verönd. Gott parket og góðar
innréttingar. Áhv. byggsj. 1,2 millj. Verð
5,3 millj.
TRÖNUHJALLI - HAGST.
LAN.Falleg og björt íbúð á 2. hæð á
frábærum stað. Parket og flísar á gólfum.
Mjög gott útsýni. Suðursvalir. Áhv. um 4
millj. byggsj. Verð 6,6 millj.
LJÓSHEIMAR-ALLT
NÝTT- Mjög alleg um 52 fm 2ja
herb. íb. á 4. hæð I lyftublokk. Nýtt
eldh., flísal. baðherb. Parket. Blokkin I
góðu standi að utan. Áhv. húsbr. 2,8
millj. Verð 5,5 millj.
AUSTURBERG. Góð um 50 fm Ib.
á 2. hæð. Parket. Suðursvalir. Laus fljót-
lega. Verð 4,8 m. Áhv. byggsj. um 3,6
m.
VESTURBÆR Góð 60 fm íb. á
1. hæð við Holtsgötu. Parket og end-
urn. rafm. Góð baklóð. Suðvestursval-
ir. Verð 4,9 millj.
3JA HERB.
GRETTISGATA - STEINHÚS
Rúmlega 70fm 3ja herbergja íbúð á
1 .hæð I þríbýli við Grettisgötu. Verð 4,4
millj.
RAUÐARÁRSTÍGUR Rúmgóð
3ja herb. Ibúð sem skiptist I góða stofu, 2
stór svefnh., eldh. og bað.
KEILUGRANDI. Rúmgóð 82 fm íb.
á 1. hæð ásamt stæði I bílskýli. Gott
parket. Suðvestur svalir. Stutt í Alla þjón-
ustu. Góð aðstaða fyrir þörn. Verð 7,9 m.
Áhv. hagst. langtlán 2,3 m.
HRAUNBÆR . Góð um 76 fm Ib. á
1. hæð. Húsið nýmllaö og viðgert að
utan. Verð 6,3 m. Áhv. byggsj. og hús-
STEKKJARSEL. Mjög góð 80 fm
3ja herb. Ib. á jarðhæð í þrib. Parket á
stofu og flisar á baði. Falleg innr. í eldh.
Skjólgóð verönd. Sér inngangur. Áhv. 3,3
millj. byggsj. og húsbr. 950 þús. Verð
6,5 millj.
NJÁLSGATA. Rúmgóð 83 fm
3ja herb. fb. á 1. hæð. Stofa og 2
svefnherb. Nýl. innr. i eldh. Parket og
teppi. Verð 5,4 millj. Áhv. langtlán
2,2 millj. Laus fljótlega.
HRISRIMI. Falleg 3ja herb. ib. um
90 fm á 2. hæð í fjölb. Parket. Sérsmiðuð
innr. I eldhúsi. Pvhús I ib. Áhv. húsbr. 5
millj. Verð 8,3 millj..
HVERFISGATA. Hugguleg um 90
fm íb. á 2. hæð. 2 góð herb., stofa, eldh.
og bað, aukarými I risi og stór geymsla
(herb.) I kjallara. Falleg baklóð Áhv.
langtlán 3,2 m. Verð 5,8 m.
4RA-6 HERB.
INNVIÐ SUND. Vorum að fá í sölu
góða 96 fm á 1 .h. þar sem aðeins stutt er
í verslun og þjónustu.Stór stofa og 3
svefnh. Góður garðu.r sameign ný yfirfar-
in.Verð 7,5 m.
EFSTALAND-GLÆSILEG
Góð 80 fm Ibúð með stórum suð-
ursvölum á miðhæð í fallegu fjölbýlis-
húsi. Parket. Einstaklega glæsileg
sameign. Verð 7,7 millj.
KAPLASKÓLSVEGUR Góð
4ra herb. ibúð I fjölb. sem nýl. hefur
verið tekið I gegn. Verð 6,9 millj. Áhv.
byggsj.rik. 3,0 millj.
MELHAGI. Huggul. 100 fm íb. á
2. hæð með sam. inngangi með risi.
Gott eldhús og góðar stofur. Parket.
Verð 9,6 m. Áhv. 4,2 m. húsbr.
HRAUNBÆR. Rúmg. 139 fm íb.
sem skiptist I saml. stofur, sjónvhol, eld-
hús og 4 herb. Þvhús inn af eldh. Suður-
svalir út af stofu. Ljóst parket.Verð 8,7
millj.
ESKIHLÍÐ. Góð um 100 fm íb. á I
1. hæð. Ibúðin skiptist í saml. stofur
og 2 svefnherb. Mögul. að gera herb. I
borðstofu. Húsið nýtekið I gegn að
utan. Verð 6,7 m.
SUÐURHÓLAR. Falleg parket-
lögð 100 fm íbúð á 2. hæð. Mikið skápa-
pláss. 3 svefnherb. Glæsilegt baðherb.
flísalagt með kari og sturtuklefa. Áhv.
hagst. langtlán um 2,8 m. Verð 6,9 m.
HÁALEITISBRAUT
KJARAKAUP. Rúmgóð 4ra herb.
fb. um 105 á 4. hæð. Suðursvalir. Gott
skápapláss. Parket á stofum. Snyrtileg
sameign. Verð 7,3 millj.
BLIKAHÓLAR. Um 100 fm 4ra I
herb. íb. á 1. hæð með miklu útsýni.
fsskápur og uppþvottavél fylgja. Laus
fljótlega. Ahv. langtlán 1,7 m. Verð
6,9 m.
KÓNGSBAKKI SKIPTI Snyrti-
leg 4ra herb. Ib. um 90 fm á 3. hæð. Stór-
ar svalir f vestur út frá stofu. 3 rúmgóð
svefnherb. Flísalagt baðherb. Þvottaherb.
inn af eldhúsi. Æskil.skipti á fokh. einb. i
Mosfellsb.Áhv. byggsj. og húsbr. 3,8
millj. Verð 6,9 millj.
HÆÐIR
SAFAMYRI LAUS FLJOT-
LEGA Vorum að fá I sölu fallega 135
fm neðri sérhæð ásamt um 26 fm bíl-
sk. Parket, S-sv. gróinn garður, 4
svefnherb. Verð 13,8 millj.
GOÐ.HEIMAR - LAUS
FLJOTLEGA 2. hæð I góðu fjórb.
við Goðheima um 136 fm ásamt
bílskúr. Skipti á 3ja-4ra herb. ib.
æskileg. Verð 11,2 millj. Áhv. hagst.
langtlán.
E§PIGERÐI-SKIPTI Á SÉR-
BÝLI Falleg 5-6 herb. fbúð í lyftuhúsi
við Espigerði ásamt stæði I bílskýli. Ýmis
skipti koma til greina i Suðurhlíðum eða
Fossvogi. Verð 10,5 millj.
VÍÐIMELUR. Sérhæð 119 fm I
með 30 fm bílskúr. Saml. stofur og 3
svefnherb. Baðherb. nýl. endurnýjað.
Parket. Gróinn garður. Áhv. byggsj.
og húsbr. 6,9 m. Verð 10,5 millj.
EFSTASUND. Hæð og ris ásamt
stórum bílskúr i tvíbýlishúsi um 200 fm.
Stór gróin lóð. Áhv. hagst. iangtlán um
3 millj. Verð 10-10,5 m. Skipti á góðri
3ja herb. ib. Hægt er að fá keypta neðri
hæð einnig.
HLÍÐAR. NÁLÆGT LAND-
SPÍTALA. Efri hæð um 103 fm með
sameiginlegum inngangi. (búðin skiptist I
2 stofur og 2 stór svefnherb. Suðursvalir
og góður suðurgarður. Nýlegt gler, raf-
magn og þak. Sérbílastæði. Verð 7,3
millj. Laus strax.
HJARÐARHAGI. Neðri sérhæð
um 115 fm. [b. skiptist (saml. stofur og 3
svefnherb. Gott eldhús með borðkrók.
Flísalagt baðherb. með glugga. Verönd úr
stofu suðurgarður. Áhv. byggsj. 2 milij.
Verð 9,8 millj.
KAMBSVEGUR - LAUS
FLJÓTLEGA.Góö 117 fm íb. á 2.
hæð. Tvennar stofur, gott forstofuherb.
með sér snyrtingu og stórt eldhús. Park-
et. Verð 7,3 millj.
SAFAMÝRI. Góð um 140 fm sér-
hæð á 1. hæð auk 28 fm bilskúrs. 4
svefnherb. þar af 24 fm forstofuherb.
Gestasnyrting og flfsalagt baðherb. Góð-
ar innr. I eldhúsi.
STÆRRI EIGNIR
SOGAVEGUR Vorum að fá i sölu
gott um 122 fm einbýlish. á einni hæð
ásamt um 33 fm bílsk. Falleg gróin
lóð.Verð 13,8 millj.
yO.GATUNGA MEÐ SÉR
ÍBÚÐ. Nýkomið i sölu um 202 fm rað-
hús á tveimur hæðum ásamt um 30 fm.
bílsk. Séribúð á jarðhæð.Verð 12,0 millj.
BAKKASEL. Fallegt raðh. um 245
fm auk 20 fm bllskúr. 4 svefnherb. Suður-
garður. ( kjallara er 3ja herb. íb. um 97 fm
með sérinngangi. Verð 13,5 m.
BÆJARGIL Mjög fallegt fullbúið
endaraðhús með góðri ræktaðri lóð. Verð
14,3 millj. Áhv. byggsj.rik. 4,9 millj.
ARNARNES. Fallegt um 190 fm
einb. sem er að mestu leyti á einni hæð
ásamt tvöf. bílskúr. Fallegur garður. Góð
aðstaða fyrir börn. Verð 17,4 m.
LINDARSMÁRI. Nýiegt um 200
fm raðhús með innb. bílskúr. 3 rúmg.
svefnherb. mögul. að hafa 5 sv.herb.
Tvær verandir, S-svalir, vandaðar
innr.Verð 13,9 millj.
MÓAFLÖT 2 ÍBÚÐIR. Mjög
skemmtilegt endaraðhús sem skiptist í 2
Ibúðir, báðar með sérinng. Stærri íb. er
um 150 fm auk 45 fm bilsk. Minni íb. er
um 40 fm. Lokuð verönd og góður garð-
ur. Áhv. húsbr. 7,7 m. Verð 14,9 m.
MOSFELLSBÆR. Vorum að fá í
sölu mjög sérstakt eldra einb. i grónu
hverfi. Húsið er mjög mikið endumýjað að
utan sem innan. Falleg gróin lóð með litilli
sundlaug.
BYGGÐARENDI. Faiiegt um 260
fm hús á tveimur hæðum, með mögleika
á séribúð. Fallegur gróinn garður. Góð
staðsetning. Verð 18,8 m.
SOGAVEGUR. Lítið snoturt einb.
sem er kjallari og hæð um 78 fm. Húsið
stendur á stórri gróinni lóð. Möguleiki á
viðbyggingu. Verð 7,2 millj.
LÆKJARTÚN MOS. Fallegtein
lyft einb. um 136 fm ásamt 52 fm bílsk.
Góður garður og verönd með skjólvegg.
3-4 svefnherb. Arinn í stofu. Ljóst parket
og flísar á gólfum. Góðar innréttingar.
Áhv. 2,3 millj. húsbr. Verð 12 millj.
OTRATEIGUR. Raðhús sem er 2
hæðir og kjallari. Stórar suðursvalir. Fal-
legur garður. Bílskúr. Hús i mjög góðu
standi. Verð 12,9 millj.
HJALLABREKKA KÓP. Gott
um 206 fm einb. á tveimur hæðum með
innb. bílskúr. Nýtt eldh. og parket. Sjónv-
herb. með útgang út á mjög góða suður-
verönd. Garður i mikilli rækt. Möguleiki á
skiptum á minni eign. Verð 14,2 millj.
FURUBYGGÐ MOS. Nýiegt um
110 fm raðh. á einni hæð. Vandaðar innr.
Blómaskáli. Parket. Áhv. húsbr. 5,3 millj.
Verð 8,5 millj.
NY BYGGINGAR
FJALLALIND - KÓPA-
VOGI.Óvenju glæsileg raðhús á
einni hæð ásamt innbyggðum bílskúr.
Húsin afhendast einangruð og fullbúin
að utan en fokheld eða tilb. u. tréverk
að innan. Allur frágangur vandaður.
Skeljamulningur á útvegjum og alúzink
á þaki. Gott útsýni, frábær hönnun
BERJARIMI .Um 170 fm parh. á
tveimur hæðum ásamt innb. bílsk.
sem skilast tilb. að utan og fokh. að
innan. Til afh. strax. Áhv. 6,2 millj.
húsbr. Verð 8,4 millj.
ÞJONUSTUIBUÐIR
EIÐISMÝRI SELTJ. Ný 3ja
herb. íb. um 90 fm á 3. hæð í lyftuhúsi
ásamt hlutdeild í mikilli sameign. Áhv.
3 millj. húsbr. Laus strax.
BREIÐABLIK .— Glæsieign. Mjög
vel staðsett 130 fm íbúð á efstu hæð við
Efstaleiti. Stæði I bílskýli. Mikil sameign.
SUMARHÚS-KJÓS óvenju
vandað og sérstætt sumarhús i landi
Möðruvalla I Kjós. Grunnflötur u.þ.b. 45
fm auk svefnlofts. Heilsárshús. Verð 4,3
millj.
KLUKKUBERG 32.-ÚTSÝNI
910 fm lóð undir einbýlishús á útsýnis-
stað I Setbergslandi við Hafnarfjörð.
Gjöld greidd. Góð kjör I boði.
KRUMMAHÓLAR - ÚTB.
1,8 MILLJ. Góð 5 herb. ib. um 105
fm á 3. hæð i lyftuhúsi. Húsið er nýl. klætt
að utan. Góð sameign. Yfirbyggðar svalir.
Bílskúrsplata fylgir. Skipti á minni eign á
sömu slóðum æskileg. Áhv. húsbr. og
FLÓKAGATA. Snyrtileg 3ja herb. ^yggsj. 5,5 millj.
íb. 60 fm í kjallara sem skiptist í 2 svefn- VESTURBERG. Góð 100 fm 4ra
herb., stofu og eldhús. Áhv. byggsj. 1,5 herb. íb. á 1. hæð með verönd í nývið-
millj. Verð 5.550.000.-. gerðu fjölbýli. Nýtt fiísalagt baðherb. Þv-
RAUÐARÁRSTÍGUR. Falleg 70 herb- inn eic,h. Góö Sameign. Verð 7,1
fm 3ja herb. íb á 4. hæð (lyftuhúsi með
stæði i bilskýli. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,3 ÞVERHOLT MOS. Mjög rúmgóð
ml , 115 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. fjölbýli.
GRANASKJÓL. Falleg 80 fm Ib. á Eldh. með stórum borðkrók og búri.
1. hæð í þrib. Gengið inn af jafnsléttu. 2 Þvottaherb. í ib. Fataherb. inn af hjóna-
rúmg. svefnherb. Parket. Áhv. byggsj. herb. Geymsla á hæðinni. Verð 8,7 m.
1,7 m. Verð 7,4 m. Áhv. langtlán 4,7 m.
SUÐURLANDSBRAUT 4A
568 0666
KllfiFSÍMI: 50« 0135
Friðrik Stefánsson viðsk. fr. Lögg. fasteignasali
Bjöm Stefánsson sölustjóri
Kristján Kristjánsson sölumaður
Þorsteinn Broddason sölumaður
Opið virka daga kl. 9 - 12 og 13 -18.
br. 3,9 m.
LANGAHLÍÐ. Falleg 88 fm íb. á
1. hæð ásamt aukherb. í risi í nýupp-
gerðu fjölb. Franski gluggar í stofu.
Sérstæður arkitektúr.