Morgunblaðið - 22.08.1995, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.08.1995, Blaðsíða 20
20 C ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ EIGNASALAN símar 551-9540 & 551-9191 - fax 551 -8585 INGÓLFSSTRÆTI 12-101 REYKJAVÍK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali. Sölum. Svavar Jónss., hs. 553-3363, og Eggert Elíass., hs. 557-7789. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI EIGNASÁLÁM Einbýli/raðhús ÁSBÚÐ - GBÆ Tæpl. 160 fm einb. á einni hæð auk 47 fm tvöf. bílsk. Bein sala eða skipti á minni eign. SEUAHVERFI M/2 ÍBÚÐUM Mjög vandað hús á tvaimur hœðum, alls um 30 fm. i húslnu eru 2 íb. (2ja herb. á jaröh.). Tvöf. bílsk. Mlkið útsýni. Falleg ræktuð , lóð. ' REYKJAVEGUR MOSF. 240 fm skemmtil. hús á tveimur hæðum á rólegum stað. Rúmg. bílsk. fylgir. Sérl. skemmtil. ræktuö lóð m/mikilum trjágróðri og 40 fm gróðursk. f FOSSVOGINUM Tæpl. 200 fm gott einb. á einni heeð, auk bílsk. v/Grundarland. Mjög góð eign. Falleg ræktuö lóð. Bein sala eða skiptl á góðri íb. í Foasvoginum. LAUGARÁSVEGUR Sérl. vandað og skemmtil. rúmg. einb. á fráb. stað. í húsinu geta veriö tvær íb. Mögul. að taka minni eign upp í kaupin. 4—6 herbergja HÁALEITISBR. - 6 HB. Glæsil. 6 herb. ib. á 2. hæð í fjölb. 4 svefnherb. Stórar suðursvalir. Bein sala eða skipti á góðrl 3ja herb. íb. Gott útsýni. f VESTURBORGINNI - NÝ M/BÍLSKÝLI 4ra herb. vönduö og skemmtil. íb. í fjölb. í vesturb. Sérþvottah. í íb. Suöursv. Bílskýli. Til afh. strax, fullb. án gólfefna. LAUGATEIGUR - M/BÍLSKÚR 4ra herb. rúml. 100 fm góð ib. á 1. hæð. Bflskúr fylgir. Bein safa ©ða skipti á góðri 3ja herb. íb. í fjölb. í vesturb. EFSTASUND - LAUS NÝSTANDSETT 4RA Nýendurn. 4ra herb. íb. á 1. hæö v. Efstasund. Vandaöar innr. Parket á gólfum. Sórinng. Laus nú þegar. SÓLHEIMAR Rúml, 140 fm góð íbúðarhæð m/4 svefnherb. Bílsksökklar. Góð eign á góðu verði. V. 9,9 millj. EYRARHOLT - HF. LÚXUSÍBÚÐ 113 fm sérl. skemmtil. og vönduð ib. I nýju húsi (Turninum). 2 svefnherb. og 2 stofur m.m. Bílsk. Eign f sérfl. Til afh. strax. BLÖNDUHLÍÐ 3JA-4RA Mjög góð 107 fm björt og rúmg. kjlb. t fjórbh. Parket á gólfum. Sérinng. Sérhiti. Mögul. á 4 svefnherb. Hagst. áhv. lán 4,3 millj. V. 6,9 millj. HLIÐAR - LAUS 4ra herb. 112 fm ib. á efri hæð á góðum stað í Hlíðahv. 2 rúmg. stofur og 2 góð svefnherb. m.m. (geta verið 3 svefnherb.) Suðursv. Laus næstu daga. GLÆSIL. „PENTHOUSE" 173 fm íb. á efstu hæð i fjölb. t efra Breiðh. (8. hæð). íb. skiptlst í 4 svefnherb., húsbherb. og stofur m/arni. Nýl. parket, nýl. eldhinnr. 70 fm svalir. Óvanju glæsil. útsýni. Bíísk. fylgir. Áhv. um 5 millj. i langtlánum. 3ja herbergja DÚFNAHÓLAR LAUS M/RÚMG. BÍLSKÚR 3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu) í fjölb. Glæsil. útsýni yfir borgina. Rúmg. bílsk. fylgir. íb. er laus. V. 6,9 millj. ÞORFINNSGATA 3ja herb. íb. á 2. hæð. Gott útsýni. Beín sala eða skipti á mínni eign míðsv. í borginni. NÝLENDUG. - LAUS 3ja herb. íb. á 1. hæð í eldra húsi rétt við miðb. Snyrtil. íb. sem er til afh. strax. Hagst. verð 3,9-4,1 millj. Við sýnum þessa íb. næstu daga. KRUMMAHÓLAR SALA - SKIPTI 3ja herb. ib. á hæð í lyftuh. Suðursv. Otsýnl. Góð samelgn. Bein sala eða skipti á 4ra herb. ib. Einstakl. og 2ja herbergja VESTURGATA7 F. ELDRI BORGARA Mjög góð einstaklúb. í þessu húsi f. eldri borgara. Mikil þjónusta á staönum. íb. er til afh. fljótl. V. 5,9 millj. ENGIHJALLI 25 Mjög góð 2ja herb. ib. á hæð i lyftuh. Gott útsýni. Áhv. um 1,3 millj. í veðd. KLEPPSVEGUR - LYFTUHÚS Til sölu og afh. strax mjög skemmtil. „stúdio" ib. á hæð í lyftuh. Suðursv. Til afh. næstu daga. S MIÐBORGINNI 2ja herb. rúmg. ib. á 1. hæð v/Hallveigarstíg (bakhús). Góð eign í hjarta borgarínnar. Sérinng. B0RGAREIGN Holtsgata. 4ra herb. ca 95 fm íb. Verð ca 7,3 millj. 3ja herb. Fasteignasala Suðurlandsbraut 14 ® 5 888 222 Skoðunargjald innifalið í aöluþóknun Vesturbær Í^A FÉLAG || FASTEIGNASALA Kjartan Ragnars, hæstarcttarlögmaður, lögg. fascignasali. Karl Gunnarsson, sölustj., hs. 567 0499. Rúnar Gunnarsson, hs. 557 3095. Kóp. Suðurhlíðar — Sérhæð Sértega glæsil. nýfullbúin efri sérhæð ca, 114 fm t þessu húsl (byggt 1994) v. HKðar- vog 27. Vönduð eign á allan hátt. Sjón er sögu rtkari. Áhv. 5 millj. Verð 10,2 mlllj. Hvannhólmi - Kóp. - 2ja ibúða hús. Vorum að fá í sölu þetta hús sem er sam- tals 270 fm. Hæðín Br ca 140 fm. og á jarðhæð. er góður bílskúr og ca 72 fm björt sáríbúð. Garðabær. Ert þú að leita að vel byggðu húsi á einni hæð með góðu skipu- lagi sem skiptist ( 4 svefnherb., baðherb., gestasnyrtingu, sjónvarpshol, eldh., þvottah., rúmg. stofu og sólstofu, ca 38 fm bílsk. og ræktaöan suðurgarð fyrlr að- eins 12,9 millj., þá eigum við húsið fyrir þig. Vantar — vantar. Höfum kaupanda að raöhúsi i Fossvogí. Einbýli - raðhús Seljahverfi - Rvk. 2 íb. Endaraðhus ca 240 fm ó efrí hæðum er 5-6 herb, fb. og f kj. er rúmgóð sér 3ja herb. fb. Húsið verður afh. nýmál. utan sem innan. Laust etrax, lyklar á skrifst. Verð 12,5 millj. Hjallavegur. Glæsil. hæð ásamt 38 fm bílsk. Hæðin skiptist m.a. í stofu og 3 herb. Allt nýtt m.a. nýjar innr., gólfefni, lagn- ir o.fl. Glæsil. eign. Áhv. ca 5,1 millj. Verð 9,5 millj. Suóurhlíöar — Rvík Rauðalækur. Fallegca 121 fm hæð í fjórbýli. 4 svefnherb., góðar stofur. Suðursv. Góð og mtkið end- urn. eign, m.a. nýt. gler og járn á þaki. Parket. Verð 9,4 mlllj. Vorum að fá í sölu glæsil. íb./sérhæö á tveimur hæðum ca 180 fm. Góðar stofur, 3-4 svefnherb., suðursv. 25 fm bílsk. Mjög vönduð eign. Verð 12,9 millj. Skeiðarvogur. Endaraðh. á 2 hæö- um, ca. 130 fm. Á neðri hæð eru góðar stofur, gestasnyrt. og eldhús. Suöursvalir. Á efri hæð eru 3 góð herb. og baðherb. Fallegur garður. Verð 10,9 millj. Grafarvogur — í smíðum Hrísrimi Parhús á tveimur hæðum við Hrísrima, tilb. u. tróv. Verð 10,9 millj. Laufrimi Parhús á einni hæð ca 140 fm við Lauf- rima. Afh. fullb. að utan, málað og búið að ganga frá lóð, fokh. að innan. Verð 7,7 millj. Hæðir Jörfabakki — skipti á bíl. Vorum að fá I sölu einkar góða ca 100 fm 4ra herb, íb. á 1. hæð. Áhy. 4,0 millj. Verð aðeins 6,9 m. Mögu- leikl að taka góðan bíl I sklptum. Stóragerði — Rvk. Mjög góð ca 102 fm endaib. á 3. hæð ásamt bflsk. Getur verlð laus fljótlega. Bústaðahverfi — iækkað verð. Vorum að fá í sölu fallega neðrí hæð íþríb. v. Básenda. íb. skipt- ist m.a. í ágæta stofu og 3 svefn- herb. Fallegur garður. Fréb. staöur. Verð 7,7 mlllj. Áhv. 3,2 mlllj. byggsj. Veghús. 5-6herb. íb. átveimurhæðum ca 140 fm. Áhv. ca 6,1 millj. Verð 8,9 millj. Hvassaleiti. 100 fm ib. á 3. hæð ásamt bllsk. Verð 8,9 millj. Kleppsvegur. Sem ný 4ra herb. íb. Verð 6,8 millj. Álfheimar — Rvík. Ca 100 fm íb. á 3. hæð. Laus strax. Verð 7,3 millj. Háaleitisbraut. Góð ca 110 fm íb. + bílsk. Verð 8,3 millj. Vönduð 3ja herb. íb. ásamt stæði I bílskýli á 3 hæð v. Framnesveg. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,4 milj. Hrisrimi Lúxusibúð — gott verð Til sölu einstakl. glæsil. ca 91 fm íb. Sér- smíðaðar innr. Parket. Sérþvottah. í íb. Verð 7,9 millj. Við Skólavörðuholt. Ca75 fm 3ja herb. ib. á 2. hæð við Baróns- stíg. Verð 6,5 millj. Hraunbær — skipti á stærri eign. Góð ca 80 fm ib. á 1. hæð. Góð stofa. Vestursv. Nýl. innr. Áhv. veðdeild ca 2,6 millj. Verð 6,3 mlllj. Barmahlið - Rvík. Vorum að fá I sölu bjaria 3ja herb. íb. í.kj. Áhv. veðd. 2,6 mlllj. Verð 6,6 mlllj. Hamraborg. Tvær 3ja herb. íbúðir. Verð frá 5,9 millj. Vesturbær Skipasund. Ca 100 fm hæð ásamt bilsk. Verð 9.5 millj. Hringbraut, Rvík. Falleg ca 80 fm sérhæð. Verð 7,4 millj. Hofteigur 28, Rvík. Góð ca 114 fm íb. á 1. hæð. Góð stofa. 3 herb. Suð- ursv. Áhv. ca 3,7 millj. Verð 8,6 millj. Drápuhll'ð — Rvík. Góð efri sérh. ca 110 fm. 3-4 svherb. Góð stofa. suðursv. Verð 9,2 millj. 4ra herb. Vorum að fá í sölu efstu hæðina í þessu húsi v. Brávallagötu sem er 3ja herb. íb. Saml., stofur, 2 svefnherb., eldh. og bað. Suöaustursv. Laus strax. Verð 6,5 millj. 2ja herb. Stórholt 27. Tll sölu 2ja herb. ib. á jarðhæð. Laus strax. V. 4,4 m. Ugluhólar — m. bílsk. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð ca 90 fm. Rúmg. stofa, suðursv., 3 svefnherb. Bílskúr. Skipti á ód. eign. Áhv. ca 4,3 millj. Rofabær. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð. Áhv. góð lán cö 2,6 millj. Verð 4,9 miilj. Furugrund, Kóp. Góð, ca 70 fm íb. á 1. hæð. Gott skipul. íb. fylgir aukaherb. í kj. Leigutekjur af herb. 15 þús. á mán. Verð 6,0 millj. Sléttahraun 27 — Hf. Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Suöursv. Laus strax. Verð 5,1 millj. Þangbakki. Til sölu 2ja herb. ca 63 fm íb. Verð 5,7 millj. Vesturbær. Snotur 2ja herb. risíb. við Nesveg 66. Verð 4,2 m. Miðbær — Rvík. Einstaklingsíb. við Snorrabraut 48,1. hæð. Verð 2,7 m. Laus. Hamraborg. Góð 2ja herb. íb. í lyftu- húsi. Verð 4,9 millj. ERTU í SÖLUHUGLEIÐINGUM??? Ein ókeypis auglýsing og skoðunargjald innifalið í söluþóknun. Nýtið ykkur það og skráið eign ykkar í sölu hjá okkur. Það kostar ekkert að reyna. BRUIÐ BILIÐ MEÐ / X HUSBREFUM Félag Fasteignasala If HUSBYGGIEWDIR ■ LÓÐAUMSÓKN - Eftir birtingu auglýsingar um ný byggingarsvæði geta væntan- legir umsækjendur kynnt sér þau hverfí og lóðir sem til út- hlutunar eru á hverjum tíma hjá byggingaryfírvöldum í við- komandi bæjar- eða sveitarfé- lögum - í Reykjavík á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlagötu 2. Skilmálar eru þar afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til við- komandi skrifstofu. í stöku til- felli þarf í umsókn að gera til- lögu að húshönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á um- sóknareyðublöðum. ■ LÓÐAÚTHLUTUN - Þeim sem úthlutað er lóð, fá um það skriflegatilkynningu, úthlutun- arbréf og þar er þeim gefínn kostur á að staðfesta úthlutun- ina innan tilskilins tíma, sem venjulega er um 1 mánuður. Þar koma einnig fram upplýsingar um upphæðir gjalda o.fl. Skil- yrði þess að lóðaúthlutun taki gildi eru að áætluð gatnagerð- argjöld o.fl. séu greidd á réttum tíma. Við staðfestingu lóðaút- hlutunar fá lóðarhafar afhent nauðsynleg gögn, svo sem mæliblað í tvíriti, svo og hæðar- blað í tvíriti og skal annað þeirra fylgja leyfisumsókn til bygging- arnefndar, auk frekari gagna ef því er að skipta. ■ GJOLD - Gatnagerðargjöld eru mismunandi eftir bæjar- og sveitarfélögum. Upplýsingar um gatnagerðargjöld í Reykja- vík má fá hjá borgarverkfræð- ingi en annars staðar hjá bygg- ingarfulltrúa. Að auki koma til heimæðargjöld. Þessi gjöld ber aðgreiðaþannig: 1/10 innan mánaðar frá úthlutun, síðan 30% sex mánuðum eftir úthlut- un, 30% tólf mánuðum eftir úthlutun og loks 30% átján mánuðum eftir úthlutun. ■ FRAMKVÆMDIR - Áður en unnt er að hefjast handa um framkvæmdir þarf fram- kvæmdaleyfi. I því felst bygg- ingaleyfi og til að fá það þurfa bygginganefndarteikningar að vera samþykktar og stimplaðar og eftirstöðvar gatnagerðar- gjalds og önnur gjöld að vera greidd. Einnig þarf að liggja fyrir bréf um lóðarafhendingu, sem kemur þegar byggingar- leyfi er fengið og nauðsynlegum framkvæmdum sveitarfélags er lokið, svo sem gatna- og hol- ræsaframkvæmdum. I þriðja lagi þarf að liggja fyrir stað- setningarmæling bygginga á lóð en þá þarf einnig byggingar- leyfi að þggja fyrir, lóðaraf- hending að hafa farið fram og meistarar að hafa skrifað upp á teikningar hjá byggingarfull- trúa. Fylla þarf út umsókn um vinnuheimtaugarleyfi til raf- magnsveitu og með þeirri um- sókn þarf að fylgja byggingar- leyfi, afstöðumynd sem fylgir byggingarnefndarteikningu og umsókn um raforku með undir- skrift rafverktaka og húsbyggj- anda. Umsækjanda er tilkynnt hvort hann uppfyllir skilyrði rafmagnsveitu og staðfestir þá leyfíð með því að greiða heim- taugargjald. Fljótlega þarf að leggja fram sökklateikningar hjá byggingarfulltrúa og fá þær stimplaðar en að því búnu geta framkvæmdir við sökkla hafíst. Þá þarf úttektir á ýmsym stig- um framkvæmda og sjá meist- arar um að fá byggingafulltrúa til að framkvæma þær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.