Morgunblaðið - 24.08.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.08.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1995 C 3 FOSTUDAGUR 25/8 SJÓNVARPIÐ 17.30 ?Fréttaskeyti 17.35 ?Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. (215) 18.20 ?Táknmálsfréttir 18.30 ?Draumasteinninn (Dreamstone) Teiknimyndaflokkur um baráttu illra afla og góðra um yfirráð yfir hinum kraftmikla draumasteini. Þýðandi: Þor- steinn Þórhallsson. Leikraddin Örn Árnason. (13:13) 19.00 ?Vœntingar og vonbrigði (Catwalk) Bandarískur myndaflokkur um ung- menni í stórborg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviði tónlistar. Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve Campbell, Christopher Lee Cle- ments, Keram Malicki-Sanchez, Paul Popowich og Kelli Taylor. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (17:24) OO 20.00 ?Fréttir 20.35 ?Veður 2040h JFTTID ? K'°"°9ka"(TI"'Vic~ rfLlliR ar of Dibley) Breskur myndaflokkur í léttum dúr. Aðalhlut- verk: Dawn French. Höfundur hand- rits, Richafd Curtis, sá sami og skrif- aði handrit myndarinnar Fjögur brúð- kaup og jarðarför. Þýðandi: Olöf Pét- ursdóttir. (2:6) 21.15 ?Lögregluhundurinn Rex (Komm- issar Rex) Austurrískur sakamála- flokkur. Moser lögregluforingi fæst við að leysa fjölbreytt sakamál og nýtur við það dyggrar aðstoðar hundsins Rex. Aðalhlutverk leika Tobias Mo- retti, Karl Markovics og Fritz Muliar. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. (11:15) 22.05 VlfltfÍlYUn ? Brostnar vonir nllnnlinU (Shattered Dreams) Bandarísk bíómynd sem segir frá stormasömu sambandi hjóna. Leik- stjóri: Robert Iscove. Aðalhlutverk: Lindsay Wagner og Michael Nouri. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 23.40 ?The Highwaymen Tónlistarþáttur með Kris Kristofferson, Waylon Jenn- ings, Johnny Cash og Willie Nelson. 0.40 ?Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ TVÖ 15.50 ?Popp og kók Endurtekið 16.45 ?Nágrannar 17.10 ?Glæstar vonir 17.30 ?Myrkfælnu draugarnir 17.45 ?!' Vallaþorpi 17.50 ?Ein af strákunum 18.15 ?Chris og Cross 18.45 ?Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ?19:19 Fréttir og veður 20.15 ?Lois og Clark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman II) (8:22) 21.05 VU|V||V||niD ?Bleika elding- nllnimnUlll in (Pink Lightn- ing) Árið 1962 var ár sakleysis og yfirgengilegrar bjartsýni í Bandaríkj- unum. Lífsstíll unga fólksins var við það að breytast og ævintýrin, sem biðu þess, voru villtari en nokkurn hefði órað fyrir. Aðalhlutverk: Sarah Buxton, Martha Byrne, Jennifer Blanc, Jehnifer Guthrie og Rainbow Harvest. Leikstjóri: Carol Monpere. . . 1991. 22.40 ?Síðasti tangó í París (The Last Tango in Paris) Umdeild mynd með Marion Brando í aðalhlutverki. Sag- an hefst á-því að Jeanne, sem er að fara að gifta sig, leitar að góðri íbúð í París og rekst inn á heimili dular- fulls Bandaríkjamanns sem heitir Paul. Er ekki að orðlengja það að hann tekur stúlkuna með valdi og kemur fram vih'a sínum. Brando var tilnefndur til Oskarsverðlauna fyrir leik sinn og Bertolucci fyrir leik- stjórnina. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Maria Schneider, Jean- Pierre Léaud og Darling Legitimus. Leikstjóri: Bernardo Bertolucci. 1973. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ¦k-kkVi Kvikmynda- handbókin gefur *** 0.45 ?Allt fyrir peningana (Sex, Love and Cold Hard Cash) Þegar Dough Coulson er látinn laus úr fangelsi fer hann rakleiðis til Los Angeles þar sem hann gróf ránsfeng fyrir tíu árum en kemst að því að búið er að reisa háhýsi á staðnum og seðlarnir eru horfnir. Fyrir tilviljun hittir hann reffilega vændiskonu sem barmar sér yfir því að umboðsmaður hennar sé stunginn af með aleigu hennar. Aðal- hlutverk: Jobeth WiIIiams, Anthony John Denison og Robert Forster. Leikstjóri: Harry Longstreet. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 2.10^Göngin (Tunnels) Spennutryllir um tvo blaðamenn sem komast á snoðir um dularfull göng sem liggja djúpt undir strætum borgarinnar. Göngin hýsa "undirheima sem eru skelfilegri en orð fá lýst. Aðalhlut- verk: Catherine Bach og Nicholas Guest. 1990. Lokasýning. Strang- lega bönnuð börnum. 3.40 ?Dagskrárlok Vinkonurnar f imm halda á vit ævintýranna á bleikum blæjubíl. Út í buskann á blæjubíl Árid1962var ár sakleysis og bjartsýni í Bandaríkjunum og ævintýrin sem biðu unga fólksins voru villtari en nokkurn hefði órað fyrir STOÐ 2 kl. 22.40 Bjartsýni og sakleysi voru ríkjandi í Bandaríkj- unum árið 1962 og villt ævintýri og skemmtileg biðu unga fólksins. Þessi ljúfa gamanmynd fjallar um stúlkuna Tookie sem er að fara að giftast en langar að lenda í ærlegum ævintýrum áður en af því verður. Hún veit sem er að hjónabandið mun breyta lífi hennar til mikilla muna og samband hennar við æsku- vinkonurnar verður aldrei samt og áður. Hún leggur því upp í ferðalag ásamt fjórum bestu vinkonum sín- um eitthvað út í buskann og farar- tækið er bleikur blæjubíll, Plymouth árgerð 1948. Stúlknanna bíða ógleymanlegar stundir, gleðilegar og raunalegar. Lestur nýrrar útvarpssögu Nýja útvarps- sagan, Síbería, sjálfsmynd með vængiy var tilnef nd af hálfu Finna til bókmennta- verðlauna IMorðurlanda- rádsárid 1994 RAS 1 kl. 14.03 Nýja útvarpssag- an, „Síbería, sjálfsmynd með vængi" eftir Ullu-Lenu Lundberg, var tilnefnd af hálfu Finna til bók- menntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 1994. Þetta er ljóðræn bók þar sem höfundur fléttar saman frá- sögnum af ferðalögum sínum um auðnir Síberíu, hugleiðingum um tengsl manns og náttúru og per- sónulegri ástarsögu. Dagný Krist- jánsdóttir hefur lestur á nýrri þýð- ingu Kristjáns Jóhanns Jónssonar á verkinu í dag klukkan 14.03. Ulla Lena er frá Álandseyjum. Hún verður meðal gesta á Bókmennta- hátíð 1995 sem fram fer í Norræna húsinu í Reykjavík um miðjan sept- ember. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Hornið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord. Blandað efhi. 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning. 9.00 Soft Top, Hard Shoulder G 1992 11.00 Where the River Runs Black, 1986 13.00 Spies Uke Us G 1985, Chevy Chase 15.00 Apache Uprising W 1965 17.00 Soft Top, Hard Shoulder G 1992 18.40 US Top 10 19.00 Used People, 1992 21.00 Deep Cover T 1992 22.50 Bruce Lee: Curse Of The Dragon 1993 0.35 This Boy's Life, 1993 2.25 Husbands and Wives G,F 1992 SKY ONE 5.0Ö Barnaefni (The DJ Kat Show) 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs. Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 Delfy and His Friends 6.00 The New Transformers 6.30 Double Dragon 7.00 The Mighty Morpin 7.30 Jeo- pardy 8.00 The Oprah Winfrey 9.00 Concentration 9.30 Blockbusters 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 East of Eden 14.00 The Oprah Win- frey Show 14.50 The DJ Kat Show 14.55 Double Dragon 15.30 The Mighty Morphin 16.00 Beverly Hills 17.00 Summer with Simpsons 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Who Do You Do? 19.30 Code 3 20.00 Walker, Texas Ranger 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 The Untouchables 0.30 Monsters 1.00 Hit Mix Long Play 3.00 Closedown EUROSPORT 6.30 Fjallahjól 9.00 Róður, bein út- sending 11.00 Formula 1, bein út- sending 12.00 Superbike 13.00 Þrí- þraut 14.00 Sund, bein útsending 15.30 Róður 16.30 Formula 1 17.30 Eurosport-fréttir 18.00 Alþjóðlegar akstursíþróttafréttir 19.00 Formula 1 20.00 Sund 21.00 Golf 23.00 Euro- sport-fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = barnamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G =' gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ ="ævintýri. UTVARP RASl FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sigrún Óskarsdóttir. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Leif- ur Þórarinsson og Trausti Þór Sverrisson. 7.45 Konan á kodd- anum. Ingibjörg Hjartardóttir rabbar við hlustendur. 8.31 Tiðindi úr menningarlífinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 „Ég man þá tíð." Þáttur Her- manns Ragnars Stefánssonar. 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Smásaga, Æyintýri Anders- ens, Svanhildur Óskarsdóttir les tvær sögur eftir H. C. Andersen, „Grenitréð og snigilinn" og „Rósaviðinn" í íslenskri þýðingu Steingrims Thorsteinssonar. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Þröstur Haraldsson og Sigríður Arnardóttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og augl. 13.05 Með þeirra orðum. Þættir byggðir á frægum viðtölum við þekkta einstaklinga. „Verk mín eru yfirfull af sjálfum mér." 5. þáttur: Oscar Wilde. Samantekt og umsjón: Þórunn Sigurðardótt- ir. Lesari: Birgir Sigurðsson. 13.20 Hádegistónleikar. — Vinsæl atriði úr óperum eftir Verdi, Bizet, Offenbach og fleiri. Luciano Pavarotti, Nikolai Ghi- aurov, Nigel Kennedy, Þjóðarfíl- harmóniusveitin, Hljómsveitin Suisse Romande og fleiri flytja. 14.03 Útvarpssagan, Síbería, sjálfsmynd með vængi eftir Ullu Lenu Lundberg. Dagný Krist- jánsdóttir les þýðingu Kristjáns Jóhanns Jónssonar (1). 14.30 Lengra en nefið nær. Frá- sögur af fólki og atburðum. Umsjón: Jón Haukur Brynjólfs- son. 15.03 Léttskvetta. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Siðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Jóhanna Harðardöttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Fimm fjórðu. Djassþáttur i umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. 18.03 Langt yfir skammt. Gluggað f gamlar bækur og annað góss. Umsjón: Jón Hailur Stefánsson. 18.30 Allrahanda. — Tónlist úr leikritinu Þið munið hann Jörund. Þrjú á palli syngja og leika. 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.40 „Já, einmitt." Óskalög og æskuminningar. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 20.15 Hljóðritasafnið. — Maria Markan, Einar Markan og Stefán íslandi syngja íslensk sönglög við pianóundirleik Dr.Franz Mixa og Fritz Weiss- happels. Rós 1 kl 15.03: Littikvetta Svan- hildar Jakobsdéttur. 20.45 Feður í nútímasamfélagi. Rætt við feðui', syni og sérfræð- inga um hlutverk feðra í nútíma- samfélagi. Umsjón: Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Elfa Ýr Gylfadóttir. 21.15 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Eirný Ásgeirsdóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan, Plágan eftir Albert Camus. J6n Oskar les þýðingu sína (7). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Frcttir d RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RAS2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló Island. Magn- ús R. Einarsson. 10.03 Halló Is- land. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Lísuhátíð. Lísa Pálsdóttir'. 16.05 Dægurmálaút- varp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Nýjasta nýtt. Guðni Már Henningsson. 22.10 Næturvakt. Guðni Már Henningsson. 1.00 Veðurfregnir. 1.35 Næturvaktin heldur áfram. NETURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöng- um. Endurt. þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugard. 4.00 Næt- urtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Bob Seger. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar hljóma áfram. UNDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00 Útvarp Austurland. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þqrsteins- son. 9.00 Górilla. Steinn Ármann, Davíð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Kaffi og með'ðí. Alfheiður Eymarsdóttir. 18.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Næturvakt. BYLGJAN FM.98,9 6.30 Þqrgeir Ástvaldsson. 7.05 Þorgeir Ástvaldsson. 9.05 Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði Ragnarsson. 12.10 Ljúf tónlist í hádeginu. 13.10 Kristófer Helga- son. 16.00 Anna Björk Birgisdóttir og Valdís Gunnarsdóttir. 18.00 Gullmolar. 19.19 19:19 20.00 Föstudagskvöld. 3.00 Næturvakt- in. Frcttir ó heila timanum kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttoyfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Telio. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. 20.00 Forleikur, Bjarki Sigurðs- son. 23.00 Næturvakt Brossins. FM957 FM 95,7 6.45 í bítið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 11.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 íþróttafréttir. 15.30 Valgeir Vil- hjálmsson. 19.00 Föstudagsfiðr- ingurinn. Maggi Magg. 23.00 Björn Markús. Frcttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Frcttir frá Bylgiunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00Íslenskirtónar. 13.00 Ókynnt_ tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00. í kvöldmatnum. 20.00 Föstudags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 I morguns-árið. 9.00 í óperu- hollinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Sigildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FIH 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Górilla. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Þossi. 21.00 Næturvaktin. Útvarp Hafnarf jöröur FM91.7 17.00 Hafnarfjörður i helgarbyrj- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.