Morgunblaðið - 24.08.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.08.1995, Blaðsíða 10
*- 10 C FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30/8 Sjónvarpið 17.30 ►Fréttaskeyti ; 17.35 ► Leiðarljós (Guiding Light) Banáa,- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir (218). 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 nnpu ACCUI ►Sómi kafteinn DAnnACmi (Captain Zed and the Z-Zone) Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Aðaisteinn Bergdal. Endursýning (7:26). 19.00 ►Matador Danskur framhalds- flokkur sem gerist í Korsbæk, litlum bæ í Danmörku og lýsir í gamni og alvöru lífínu þar. Leikstjóri: Erik Balling. Aðalhlutverk: Jorgen Buck- hej, Buster Larsen, Lily Broberg og Ghita Nerby. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (15:32) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Víkingalottó 20.40 klCTT|D ►Sól og skuggar Mynd PfE ■ IIH um Ragnar Bjamason, tvítugan pilt sem greindist með ólæknandi vöðvarýmunarsjúkdóm fjögurra ára og hefur verið að missa mátt smám saman síðan. Ragnar lætur engan bilbug á sér fínna og stendur nú á tímamótum í lífí sínu. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Dagskrárgerð: Hákon Már Oddsson. ( 21.10 ►Frúin fer sína leið (Eine Frau geht ihren Weg) Þýskur myndaflokk- ur um konu á besta aldri sem tekur við fýrirtæki eiginmanns síns eftir fráfall hans. Aðalhlutverk: Uschi Glas, Michael Degan, Christian Ko- hlund og Siegfried Lowitz. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (7:14) 22.00 ►Hong Kong '97 Bandarísk heim- ildarmynd um Hong Kong og þær breytingar sem verða þar 1997 þegar yfirráðum Breta lýkur. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Einn-x-tveir í þættinum er fjallað um íslensku og ensku knattspymuna. 23.30 ►Dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir Fátt er jafn fagurt og móðir sem nærir barn sitt en samskiptin verða oft flókin þegar barnið vex úr grasi, ekki síst milli mæðra og dætra. 17 30 BARNAEFNI ^s“"m op"lst 18.00 ►Hrói höttur 18.20 ►Umhverfis jörðina í 80 draumum 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 2015 ÞÆTTIR *Beverly Hills 90210 21.05 ►Mannshvarf (Missing Persons) (8:17) 22.00 ►Ð á móti 1 (99-1) (6:6) 22.50 ►Morð í léttum dúr (Murder Most Horrid) (6:6) 23.20 |f Ultf UVIin ►Meðleigjandi n vlnnll nll óskast (Single White Female) Mögnuð og vel gerð spennumynd með Bridget Fonda og Jennifer Jason Leigh í aðalhlutverk- um. Myndin er gerð eftir metsölubók John Lutz, SWF Seeks Same. Ung kona auglýsir eftir ungri konu sem meðleigjanda. Eftir skamma viðveru þeirrar síðarnefndu gerast undarlegir atburðir og að lokum kemur til blóð- ugs uppgjörs þeirra á milli. 1992. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★% 1.05 Dagskrárlok Mæður í nú- tímasamfélagi Konur fjalla um samskiptin við mæður sínar og hvernig þær fóru að sjá móðurhlut- verkið í öðru Ijósi þegar þær urðu sjálfar mæður RÁS 1 kl. 14.30 í síðustu viku fjöll- uðu Berghildur Erla Bernharðsdótt- ir og Elfa Ýr Gylfadóttir um feður í nútímasamfélagi en í dag fjalla þær um móðurimyndina og tengsl mæðra og dætra. Sæunn Kjartans- dóttir, sálgreinir, talar um samband mæðra og dætra, en þau samskipti geta verið mjög flókin og konur fjalla um samskiptin við mæður sín- ar og hvernig þær sáu móðurhlut- verkið í öðru ljósi þegar þær urðu sjálfar mæður. í þættinum segir séra Solveig Lára Guðmundsdóttir frá móðurmyndum í Biblíunni. Soff- ía Auður Birgisdóttir fjallar um lokaritgerð sína í íslenskum bók- menntum þar sem mæðgnasam- bönd eru eitt megin viðfangsefnið. Sól og skuggar Ragnar Bjarna- son er tvítugur piltur sem greindist með ólæknandi vöðvarýrn- unarsjúkdóm þegar hann var fjögurra ára og hefur misst mátt smám saman síðan SJÓNVARPIÐ kl. 20.40 Sjónvarp- ið sýnir í kvöld þátt um Ragnar Bjamason, tvítugan pilt sem greindist með ólæknandi vöðva- rýmunarsjúkdóm þegar hann var fjögurra ára og hefur verið að missa mátt smám saman síðan. Ragnar hefur gengið í almennan skóla og yfirstigið þar margvíslega erfiðleika sem fatlað fólk þarf að takast á við. Fyrir tæpum tveimur ámm dó yngri bróðir Ragnars úr sama sjúk- dómi. En Ragnar lætur engan bil- bug á sér finna og stendur nú á tímamótum í lífi sínu. Hann lauk stúdentsprófi í vor og hefur í haust nám í efnafræði við Háskóla ís- lands. Umsjón með þættinum hefur Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Free Willy B 1993 11.00 Vital Signs F 1990 13.00 Warlords of Atlantis Æ 1978 15.00 The Hideaway B 1973 17.00 Free Willy B 1993 19.00 The Real McCoy L 1993 21.00 Out of Darkness F 1994 22.35 Strike a Pose T 1993 0.05 Crackers T,G 1984 1.35 The Carolyn Warmus Story L 1992 3.05 The Hideaways B 1973 SKY ONE 5.00 The DJ Kat Show 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 My little Pony 6.00 The Incredible Hulk 6.30 Super- human Samurai Syber Squad 7.00 The M.M. Power Rangers 7.30 Jeop- ardy 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Con- centration 9.30 Blockbusters 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 East of Eden 14.00 Oprah Winfrey 14.50 The DJ Kat Show 14.55 Superhuman Samurai Syber Squad 15.30 The M.M. Power Rangers 16.00 Beverly Hills 17.00 Summer with the Simpsons 17.30 Space Precinct‘18.30 MASH 19.00 Retum to Lonesome Dove 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 The Untouehables 0.30 Monsters 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.30 Dans 8.30 Sund 9.30 Ólympíu-fréttaskýringaþáttur 10.00 Motors 12.00 Ballskák 14.00 Fjallahjól 14.30 Póló 15.30 Advent- ure 16.30 Bifhjóla-fréttaskýringaþátt- ur 17.00 Formúla 1 17.30 Eurosport- fréttir 18.00 Prime Time Boxing Specal 20.00 Formúla 1 20.30 Bif- hjóla-fréttaskýringaþáttur 21.00 Dráttarvélatog 22.00 NASCAR 23.00 Eurosport-fréttir 23.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sigrún Óskarsdóttir. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Náttúrumál Þorvarður Ámason flytur pistil. 8.20 Menningarmál. Sigurður A. Magnússon talar. 8.30 Fréttayf- irlit. 8.31 Tíðindi úr menningar- lifinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Afþreying f tali og tónum. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum.) 9.38 Segðu mér sögu, Sumardag- ar eftir Sigurð Thorlacius. Her- dís Tryggvadóttir les (11). 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. Tónlist eftir Edvard Grieg. — Konsert fyrir píanó og hljóm- sveit í a-moll ópus 16. Krystian Zimmerman leikur með FÍI- harmóníusveitinni f Berlín. — Þrjú sönglög ópus 48. 11.03 Samfélagið f nærmynd. Umsjón: Sigríður Arnardóttir og Þröstur Haraldsson. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegistónleikar. Söngfé- lagar Einn og átta syngja ís- lensk og erlend lög. 14.03 Útvarpssagan, Síbería, sjálfsmynd með vængi eftir Ullu-Lenu Lundberg. Dagný Kristjánsdóttir les þýðingu Kristjáns Jóhanns Jónssonar (4). 14.30 Móðir mín. Um mæður f nútímasamfélagi. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir, Bergljót Baldursdóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á sfðdegi. — Sænskar rapsódíur nr. 1 og 3 eftir Hugo Alfvép. — Karelian rapsódía ópus 15 eftir Uuno Klami. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Petri Sakari stjórnar. 17.52 Náttúrumál. Þorvarður Ámason flytur pistil. 18.03 { hlöðunni. Heimsókn í Þjóð- arbókhlöðuna, Landsbókasafn íslands. Háskólabókasafn. Um- sjón: Áslaug Pétursdóttir. 18.30 Allrahanda. Viðar Alfreðson og litla Jazzbandið leika. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnír. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. Barnalög. 20.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 21.00 Glaða Kaupmannahöfn í til- efni þess að 50 ár eru liðin frá þvf að íslensk flugvél fór í fyrsta sinn með farþega til Kaup- mannahafnar. Umsjón: Markús Örn Antonsson. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Hrafn Harðarson flytur. 22.30 Kvöldsagan, Plágan eftir Albert Camus. Jón Oskar les þýðingu sína (10). 23.00 Túlkun í tónlist. Umsjón: Rögnvaldur Siguijónsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá Frétt- ir 6 Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Hild- ur Helga Sigurðardóttir talar frá Lundúnum. 9.03 Halló fsland. Magnús R. Einarsson. 10.03 Halló ísland. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.45 Hvftir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Lfsuhóll. Lísa Pálsdótt- ir. 16.05 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 18.30 íþróttarásin. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Georg og félag- ar. Georg Magnússon og Hjálmar Hjálmarsson. 23.40 Vinsældalisti götunnar. Ólafur 7*411 Gunnarsson. 0.10 Sumartónar. 1.00 Næturút- varp til morguns. NJETURÚTVARPID 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04 Blúsþáttur. 3.00 „Já, einmitt". Anna Pálfna Árnadóttir. 4.00 Næt- urtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næt- urlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Jerry Lee Lewis. 6.00 Fréttir, veður, færð, flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Steinn Ármann, Davíð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 ís- lensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Álfheiður Eymars- dóttir. 18.00 Tónlistardeild Aðal- stöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 9.05 Skóladagar — Framhaldsskólaút- varp. Halldór Bachman. 12.10 Ljúf tónlist í hádeginu. 13.10 Kristófer Helgason. 16.00 Valdís Gunnars- dóttir og Anna Björk Birgisdóttir. 18.00 Gullmolar. 19.19 19:19 20.00 ívar Guðmundsson. 1.00 Nætur- vaktin. Fréttir ó heila límanum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþréttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FM 957 FM 95,7 6.45 Morgunútvarpið á FM. Axel og Björn Þór. 9.05 _Guili Helga. 11.00 Pumapakkinn. Iþróttafréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 Puma- pakkinn. íþróttafréttir. 15.30 Á heimleið með Valgeiri Vilhjálms- syni. 19.00 Betri bianda. 23.00 Rólegt og rómantískt. Jóhann Jó- hannsson. Fréttir kl. 9, 10, II, 12, 13, 14, 15, 16, 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. KLASSÍK FM 106,8 9.00 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tón- list og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskirtónar. 13.00 Ókynný tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 I kvöldmatnum. 20.00 íslenski kristilegi listinn TOP „20“ (Frum- fluttur). 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höilinni. 12.00 I hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sfgilt kvöld. 24.00 Sfgildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davíð Þór og Jakob Bjarn- ar. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Helgi Már Bjarnason. 21.00 Górilla. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 í Hamrinum. 17.25 Létt tón- list. 18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.